Morgunblaðið - 11.11.1972, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 11.11.1972, Qupperneq 18
18 MORGUÍNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1972 fltvinna óskast Stúlka, útskrifuð úr hagfræðideild V. I. óskar eftir atvinrtu. Tilboð merkt: „9514" sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins. Hórgreiðslustofa óskar eftir nema sem fyrst. Einnig hárgreiðslusveini fyrir jól og nýár. Upplýsingar að Hrisateig 47 milli kl. 12—14 mánudag. Skrifstofustarf Óskum að ráða stúlku til starfa við simavörzlu og af- greiðslu frá og með n.k. mánaðamótum að telja eða fyrr eftir samkomulagi. Starfsreynsla æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vegamálaskrifstofunni, Borgartúni 1, Reykjavík, fyrir 17. þ.m. VEGAGERÐ RlKISINS. Verkfræðingor, tæknifræðingar Vantar byggingaverkfræðirtg og rafmagnsverkfræðing eða raftæknifræðing strax. Upplýsingar í síma 92-1575. tSLENZKIR AÐALVERKTAKAR SF. Bílo-sölnmaðnr Eitt af stærri bifreiðaumboðum á Islandi óskar að ráða bíla-sölumann nú þegar. Aðeins maður með reynslu eða þekkingu á bifreiðum kemur til greina. Góð laun fyrir réttan mann. Tilboð merkt: „Framtíð — 5993" sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. Atvinnurekendur Reglusamur og ábyggilegur maður á bezta aldri óskar eftir skrífstofu- eða verzlunarstörfum i marz—apríl n.k. Hef verzlunarskólamenntun og margra ára reynslu við verzlunarstjórn. Tilboð merkt: „Samvizkusamur — 2015" sendist Mbl. fyrir 18. nóvember. Atvinna Heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða sem fyrst stúlku til skrifstofustarfa, vélritunarkunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir mánudags- kvöld merkt: „Stundvís — 2011". Beitingomenn Vantar vana beitingamenn strax. Fæði og húsnæði á staðnum. Sími 41412. Afgieiðslnmaðnr Byggingavöruverzhm i Reykjavík óskar að ráða mann til afgreiðslustarfa nú þegar eða síðar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Byggingavörur — 5995". Óskum eftir að ráða sem fyrst tímovörð á skrifstofu bifreiðaverkstæðis okkar. Umsækjandi þarfa að hafa nokkra þjátfun i meðferð reiknivéla og útskrift reikninga. Tekið verður á móti umsóknum og nánari upplýsingum svarað í sima 21240 eftir hádegi 13. og 14. nóvem- ber n.k. HEKLA H.F. Aðstoðarlæhnor Þrjár stöður aðstoðarlækna við Barnaspítala Hringsins eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast til 6 mánaða, frá 1. janúar, 1. febrúar og 1. apríl n.k. að telja. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. Laun sam- kvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar rikisspítalanna. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd r'rkisspitalanna, Eiriks- götu 5, fyrir 8. desember n.k. Reykjavík, 8. nóvember 1972 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. SKÆRIN KOMIN ORÐ DAGSINS Á AKUREyRI A Laugavegi 29 — Sími 24320. Hringið, hlustið og yður mun gefast íhugunarefni. SÍMÍ (96)-21840 X Prentarar - Ahugamenn Til sölu er lítil prentsmiðja, hentug fyrir heimavinnu, 2 handknúnar prentvélar, púlt ásamt skúffum með letri, messing-strikum og allskonar matriel. KARL J. O. H. LILLENDAHL, Akranesi, sími 1555, og eftir kl. 7 í síma 2094. HVERFAFUNDIR BORGARSTJÓRA Laugarnes - Langholts- Voga- og Heimahverfi. Laugardagur 11. nóvember 5. Fundur kl. 2.30 GLÆSIBÆR Geir Hallgrímsson borgarstjóri og Birgir ísleifur Gunnarsson borgarfulltrúi flytja ræður og svara fyrirspurnum fundargesta. Fundarstjóri: Ágúst Geirsson, símvirki. Fundarritari: Arnar Ingólfsson. Reykvikingar tökum þátt i fundum borgarstióra

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.