Morgunblaðið - 11.11.1972, Síða 24
24
MORGUNÐLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. LiÓVEMBER 1972
1YNDAMOT H
AOALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK
.PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152j
^AUGLÝSINGATEIKNISTOFA Æ
SIMI 25810
NATTÚRA sér um fjöriö í kvöld.
Aidurstakmark fædd '57 og eldri.
Aögangur kr. 175. - Nafnskírteini.
47 nýir kandidatar
Myndin var tekin við afhendinjfu hvilukassans.
Gjöf til sjúkrahúss
ins í Stykkishólmi
LAUGARDAGINN 4. þ. m. af-
henti Liljuklúbburinn í Grund-
itrfirði, ein það er starfsklúbbur
14 kveinna í Grundarfirði, Sjúkra
húsinu í Stykkishóimi vandað
iækning-atækí, en það er svo-
nefndur hvílukassi, notaður fyr-
ir böm, sesn fæðast fyrir tím-
ann eða eru eitthvað lasin við
fæðingu. Á þetta tæki að koma
tJidun í lag, ef henni er ábóta-
vant.
Frú Hulda Vilmundardóttir
afhenti príorinnu sjúkrahússins
gjöfina og fylgdi henni skraut-
ritað ávarp kvennanna. Við-
staddir voru atíhöfn þessa Guð-
immdur H. Þórðarson héraðs-
læflaiir og Tryggvi Þorsteinsson,
sem nú gegnir um hríð yfir-
Iækinisstörfum í sjúkrahúsinu.
Príorinnan þakkaði konunum
veglega gjöf, sem hún kvað
sjúkrahúsinu mikils virði og þá
ekki síður þann hug, sem laegi
á bak við gjöfima, og bauð sáðan
viðstöddum veitimgar, kafíi og
kökur í hinum vistlegu heim-
kynnum sjúkrahússins.
Starfsklúbburinn Liljan hef-
ur nú starfað að líknarmálum í
Grundarfirði uim 7 ára skeið og
látið margt gott af sér leiða, m.
a. gefið tæ*ki i lækningastofuna
í Grundarfirði, auk þess sem
hann hefur styrkt sjúklinga til
laekningaferða erlendia. Tæki
þetta, sem þær afhentu nú, kost-
aði 142 þúsund króinur.
— Fréttaritari.
B.A.-próf i heimspekideild: (10)
Anita Knútsdóttir
Ásgeir Sigurðsson
'Hanna H. Jónsdóttir
Hiynur t>ór Magnússon
Inigihjörg Bára Sveinsdóttir
Jón Einar Böðvarsson
Kristín Guðmundsdóttir
Kristín Norðfjörð
Oddný Björgólfsdóttir
Sígiurðiu.r E. Davíðsson
BA-próf í verkfræði- og raun-
vLsindadeiid: (2)
Baldur Sveinsson
Halligrímiur Hróðmarsson
Fyrra hhita próf í verkfræði:
(5)
Albert Albertsson
Gunnar H. Gu.ðmiun dsison
Siigurbjörn Halisson
Sigurður Bjömsson
Sigrurður G. Ringsted
B.A.próf í almennum þjóðfélags-
fræðum: (2)
Gíslá Pálsson
Þórólifur Þórlindsson.
Flnnnr
Fróðason
í vinnustoilk
sinni.
STAPI
TRÚBROT skemmtir í kvöld.
Ferð í bæinn að dansleik loknum.
STAPI.
Finrnur Torfi Stefénisson
Friðrik Sóphmsson
Garðar VaMimaxsison
Gisisrur Viignir Kristjánsson
Gunnar Gunnarsson
Jón Halldórsson
Pétiur Jónsson Kjeruflf
Ságurður Georgsson
Sigunmar K. Aíbertsson
Snjólaug G. Ólafsdóttir
ÞórhilduT Sandholt
Kandídatspróf í viðskipfafræð-
um: (11)
Ámi Jóhannestson
Ámi Ó. Lárusson
Birgir Harðarson
Bjami Bjarnason
Guðmiundur Þórðarson
Halldór Á. Guiðbjarnason
Hrafn Sigurðsson
Ingi Tómas Björasson
Jón Gauti Jónsson
Pétur Jónsson
Sveinn Arason
Kandidatspróf í íslenzkum fræð-
«m: (1)
Sigurgeir Steingn'msson
Húsgagnasýn-
ing undirbúin
í UPPHAFI haustmisseris hafa
eftirtaldir stúdentar iokið próf-
lim við Háskóla íslands:
Embættisprófi í guðfræði: (3)
Ámi Bergur SigurbjöTnsson
Guimnar Bjömsson
Halldór S. Gröndal
Embættisprófi í lógfræði: (13)
Ásdis Kvaran
Einar Jónsson
Síðustu 10 árin hafa verið
mjög sviptingasöm á sviði hús-
gagnagerðar og stundum svo að
hvorki þeir sem húsgögnin
hönnuðu né framleiðendur eða
kaupendur vissu hvað þeir eigin-
3ega vildu. Af þeim sökuim hef-
ur verið nokkurt los á hlutun-
um. En ég held að þetta sé nú
•að færast aftur i rólegra horf
og meiri vinna lögð í að gera
hiutina þannig úr garði að mæta
margvislegium kröfum fólks.
Eitthvað á þessa leið komst
Finnur Fróðason innanhúsarki
tekt að orði i stúttu samtali við
■blaðamann frá Morgunblaðinu
um daginn, en Finnur er nú að
undirbúa sýningu á sófasettum
sem hann hefur hannað á teikni
stofu sinni Laugavegi 178. —
Þetta verður fjórða sófasettið
sem ég hanna sagði hann. Sýn-
ing verður opnuð eftir 2—3 vik-
ur. Við verðum tveir saman um
þessa sýningu því Leifur Þor-
steinsson ljósmyndari í Mynd-
iðn ætlar að sýna nokkrar Ijós-
myndir eftir sig.
Hvaða stefna er rikjandi á
sviði húsgagnahönnunar?
Það er erfitt að svara því i
stiuttu máli sagði Finnur. — Góð
húsgöign eiga að sameina efnis-
val og útl'it. Það er gamalkunn
ug staðreynd. En húsgögndn
eiga að orka vel á fólk — þvá
líði vel í stólnum. — Hann þarf
líka sem og önnur húsgögn al-
mennt talað að búa yfir því
listræna. En þeir sem hanna
húsgögn hafa auðvitað mismun-
andi sjónarmið og húsgögnin
verða einstaklimgsbundin. —
Einnig hafa áhrif alls konar
ismar sem ráða hverju sinni.
Má þá minna á úitflúr og skeyt-
imgar húsgagnanna, þá má nefna
hinn hefðbundna stíl og nú er
eins og aílir vita á tíma hins
mikla hraða þá láta menn hug-
ann reika afiur til hinna görniiu
góðu daga og eins og stendur þá
er það þessi andi sem svífur yf
ir vötnunum.
En sófasettin þín?
Við látum bíða með að ræða
um þau þar til ég get sýnt þau,
sagði Finnur. En þau eiga það
öll sammerkt þessi sófasett að
grind þeirra er sýnileg. Það nýj
asta þeirra er gert úr áJi — ál
rófasett samanber stálsófasett.
Annars kom það fram í þessu
stutta spjalli við Finn Fróðason,
að hann teliur að hér eigi að
stefna að því, að koma hús-
gagnahönnun á hærra pdan
þannig að hér verði kiomið á fót
því sem kallað er á erlendu
máli „Design shop“ framJeiðslu
módelhúsgagna sem aðeins
væru framíeidd á fáeinum ein
tökum. Þetta er þekfot fram-
leiðsla t.d. á sviði kjólafrarn-
leiðslu. Með modelhúsgagnafram
leiðsliu gæti hafizt hér sem í öðr-
um lönduim þar sem góðir hand
verksmenn eru, húsgagnafram
leiðsla fyrir erlendan markað.
Og loks má geta þess að Finn
ur er einn þeirra arkitekta sem
hefur mikinn áhuga á endurnýj
un gamalla húsa og heimila, en
um það var ekki spjaláað að
þessu sinni.