Morgunblaðið - 11.11.1972, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1972
Bikarkeppni KSÍ:
Við komum
— ef ekki í dag, þá á morgun
sagði formaður ÍBV
Stef án Runólf sson
I DAG klukkan 14.00 á iirslita-
leikurinn í Bikarkeppni KSl að
hefjast á Melavellinum. Sem
knnnugt er þá leika fþrótta-
bandalag Vestnmnnaeyja og Fiin
leikafélag- Hafnarfjarðar til úr-
slita I þessu næst merkasta móti
íslenzkra knattspyrnumanna.
Því miður hefur keppnin dreg-
ist óeðiilega lengi ýmissa orsa'ka
vegna. Um síðustu heigi átti úr-
sditaleikiurinn t. d. að fara fram,
en honum varð að fresta þá
vegna þess að eklki var flugveð-
ur frá Eyjum. Lið IBV ætlaði að
koma túl meginlandsins í gær, en
Haukareða
Grótta 1 l.deild
Ur því fæst skorið annað kvöld
ANNAÐ kvöld fæst úr því skor-
ið hvort það verða leikmenn
Gróttu eða Hauka, sem leika í
1. deiidinni í handknattleik í vet-
ur. Þá fer fram seinni leikur þess
ara liða í keppninni um áttunda
sætið 1- 1. deild, leikurinn fer
fram í fþróttahúsinu á Seltjarn-
amesi, heimavelli Gróttu og
hefst klukkan 21.00.
Fyrri leikur liðanna fór fram í
Firðinum á miðvikudaginn o<g þá
sd'gruðu Haukar öruggiega með
8 marka mun, 17—9. Haukar eru
þvl liklegir tii að leika áfram í
1. deild, því að óhklegt er að
Gróttumönnum takist að sigra i
leikn.um, hvað þá með 9 marka
mun, sem er þeim nauðsynlegur.
Það sem Haukarnir hafa fyrst
og fremst fram yfir leikmenn
Gróttu er leikreynslan og það
Ikom greinilega fram í fyrri leik
liðanna, að hún er þung á meta-
skálunum. 1 liði Hauka eru marg
ir ágætír handknattleiksmenn,
Xeilkmenn eins og Stefán Jónsson,
Þórður Sigu rðsson, Ólafur Ólafs-
son og Sturla Haraldsson, svo
einihverjir séu netfndir.
Grótta er ungt féiag, aðeins
sex ára, en uppbygging hefur
verið mjög ör innan félagsdns,
eins O'g sjá má af því, að það er
er þegar komið í röð fremstu
handíkn attleiksi iða, þó það sé
tæplega nógu goft til að leika í
íþróttir um
helgina
KNAXTSPVRNA:
Únsiitaleilkiu'rinn í Bifcarkeppni
KSÍ í dag klulklkan 14.00 á Mela-
vellinum: FH — ÍBV.
H ANDKN ATTLEIKUR:
íþróttahúsið Seltjamamesi.
Siunniudag kl. 20.Ó0. úrslit í 3. og
4. flofcki í Reykjanesmótinu kl.
21.00: Grótta — Hauikar leika um
8. sætið í 1. deiid.
Reykjavlkurmótið í handfcnatt
leilk, yngri flofckamir:
í daig kl. 16.00.
Sunnudaig kl. 14.00.
Sunnudag kl. 16.30,
meistarafitokkur kvenna.
KR — Fram
Valur — Vikdniguir
ÍR — Ármann.
KÖRFUKNATTLEIKUR:
fþróttaskemmian Akureyri í
idaig kl. 14.30:
1. deildar lið Þórs og Vals.
1. deild. Ámi Indriðason fyrirlliði
Gróttu lék í fyrra i landsliði und-
ir 23 ára aldri og er hann einn
bezti leikmaður liðsins.
Á undan seinni leik Hauka og
Gróttu, verða leiknir úrslitaleik-
imir í 3. og 4. flotkki í Reykja-
nesmótinu og hefst fynri leikur-
inn ki. 20.00.
komst ekfci vegna veðurs. Stefán
Runólfsson formaður IBV, sagði
okfcur í gær að liklega myndu
þeir verða komnir til lands fyr-
ir hádegi í dag, veðrið væri að
ganiga niður. Ef ekki yrði hægt
að f'ljúga tíl lands í dag, þá
myndu þeir reyna að fara sjó-
leiðina. Það væri þó engan veg-
inn auðvelt, þar sem Herjólfur
er í slipp í Reykjavík. Við reyn-
um allt tíi að geta lokið þessu
af um þessa helgi, sagði Stefán.
Baldur Jónsson vallarstjóri á
Melavellinum, sagði að Mela-
völlurinn væri eins og hann gasti
beztur orðið á sumardegi. Starfs
menn vallarins hefðu gengið frá
honum að öllu leyti í gær, að-
ei-ns væri eftir að krita hann, en
það yrðd gert rétt fyrir leikinn.
Baldur tók það fram að algjör
óþarfi væri að draga Bikar-
keppnina svona lengi, henni gæti
verið löngu lokið. Tii dæmis
hefðu ljósin, sem sett voru upp
fyrir ári síðan, ekkert verið not-
uð, óskiljanleg ráðstöfun, sagði
Baidur að lokum.
Vonandi verður hægt að fljúga
frá Eyjum, svo leikurinn geti
farið fram í dag. Bæði lið verða
með sitt sterkasta, sú breyting
verður á liði iBV, frá þvi sem
úpp var gefið á laugardaginn
var, að Örn Óskarsson ieikur
með. Hann var í leikbanni, en
tók það út í leiknum á móti ÍBA
í 2. flokki á sunnudaginn. Senni-
lega mun Snorri Rútsson fara úr
liðinu í stað Arnar.
Albert Thimrn, hinn hávaxni miðiierji Real Madrid (Z.Uti), sKorar
hér í leiknum á móti ÍR með failegu stökkskoti. ÍR-ingar fá
ekki vörnnm við komið. Thimm s-koraði 14 stig, enda þótt hann
léki ekki netna lítinn hluta leiksins.
Yfirburðasigur Real Madrid
— þrátt fyrir góðan leik ÍR-inga
117:65 urðu lokatölur í fyrri
leik ÍR og Real Madrid í Evr-
ópukeppni meistaraliða, en leik-
urinn var leikinn í Iþrðttahöll-
inni í fyrrakvöld. Þrátt fyrir
þennan mikla mun sýndu ÍR-ing
ar á köfium stórglæsilegan leik,
en gegn jafn stórkostlegum snill
ingum og leikmenn Real Mad-
rid eru, þarf talsvert meira til.
Leikmenn liðsins eru i einu orði
sagt stórkostiegir, og engin
furða þótt liðið hafi safnað meist
aratitlum í Evrðpu undanfarin
ár.
1 byrjun var leikiurinn
mjög jafn og skemmtilegur á
að horfa. Bæði liðin beittu vam
araðferðinni maður gegn manni,
og varnarleikur Reai Madrid
var frábær. Þrátt fyrir það tókst
fR-ingum í byrjun leiksins að
opna vöm þeirra með skemmti-
legum ledkfléttum, og þeg-
ar fyrri hálfleikurinn var hálfn
aður leiddi ÍR með einu stigi,
15:14. Þegar hér var komið sögu
bað þjálfari Real Madrid
um leikhlé, og það notaði hann
til þess að skamma leikmenn liðs
Risar Real Madrid gáfu ekkert eftir í fráköstum, hér bitast tveir
þeirra um boltann og kiemma Einar Sigfússon á milli sín. Agn-
ar Friðriksson er aðeins áhorfandi að þessum átökum (Ljósm.
Mbl. Sveinn Þormóðsson).
ins a.m.k. hafði hann nógu hátt,
með tiiheyrandi handapati o>g lát
um. — Það skipti heldur engum
•togum, að þegar leifcurinn hófst
á ný, þá tóku leikmenn liðsins
á öllu sem þeir áttu, og stuttu
siðar var staðan orðin 44:20 fyr
ir þá. Á þessu tímabili áttu ÍR-
ingar ekkert svar við frábærri
vörn Spánverjanna, sem sýndu
afburða lei'k, þann bezta sem
nokkurn tíma hefur sézt í
Iþróttahöllinni.
Staðan í hálfleik var
54:26 fyrir R. Madrid, og menn
bjuggu sig undir hið versta í síð
ari hálfleik.
iR-ingar mættu hins veg-
ar mjög ákveðnir til leiks í sið-
ari hálfleik, og fyrstu 8 mínút-
ur hálfleiksins héidu þeir al-
gjörlega í við R. Madrid. Stað-
an eftir þessar 8 min. var 70:34,
og hafði ÍR þá eitt stig í vinn-
ing í síðari háffleik.
Þegar hér var komið sögu,
var Emiliano Rodriguez hinn
frægi leiikmaður settur inn á í
fyrsta skipti í leiknum. Hann
byrjaði á því að skora körfu
með fallegu langskotí, og stuttu
síðar bætti hann annari við með
gegnumbroti.
Hann var ekki búinn að vera
lengi inn á þegar hann var bú-
inn að skora 16 stig, og hafði
þá 100% nýtingu í skotum.
Auk þess að skora átti hann
margar frábœrar sendingar á
samherja sem nær undantekning
arlaust gáfu körfu. — En eins
og fyrr segir lauk þessum leik
með stórum sigri R. Madrid
117:65.
Þrátt fyrir þennan mikla ósig
ur, átti ÍR liðið á köflum mjög
skemmtilegan leik, en þess
á milli stóðu iR-ingar vamar-
lausir gagn spænsku snillingun-
um. Spánverjamir léku það oft
á tíðum að skjóta langskotum, og
þegar boltinn var yfir körfu-
hringnum kom einhver risanna
upp fyrir hiringinn og
stýrði boltanum hina réttu leið.
Við þessu var auðvitað ekkert
að gera, og Spánverjarnir femgu
mörg stigin á þennan hátt.
Agnar Friðri'ksson var stig
hæsti maður leiksins, og skoraði
22 stig, flest úr langskotum.
Birg.ir Jakobsson átti góðan leik
á köflum þótt æfingalítili sé, en
Kristinn Jörundsson sem sjald-
an bregzit, átti nú sinn lakásta
leik i iangan tíma. — Þeir Birgir
og Kristinn skoruðu 13 stig
hvor.
Hjá Real Madrid voru þeir
beztiir Rafel Rullan, Vdcente
Paniagua, og Norbert Thimm
meðan hans naut við, en hann
fór út af rétt fyrir háffleik með
5 villur.
Stighæstir þeirra voru Pania-
gua með 18 stig, Ruilan og Emi-
liano Rodriguez með 16 stiig
hvor.
Dómarar í leiknum voru
Harry Keats frá Énglandi og
Svíinn Oscar Petterson og
dæmdu þokkalega. Heldúr hafði
maður það þó á tilfinningunni
að þeir bæru of mikla virðingu
fyrir leikmönnum Real Madrid.
gfc.
Þáttaskil
Tvö sérsambönd
stofnuð
um helgina
UM HELGINA má scgja að þátta
skil verði í starfi tveggja, íþrótta
greina á íslandi, því stofnuð
verffa tvö ný sérsambönd innan
íþróttasambandsins. Annað er í
blakíþróttinni, hitt í borðtennis.
Undanfarin ár hafa verið starf-
andi sérstakar nefndir innan
ÍSÍ, sem farið hafa með máiefni
þessara íþróttagreina.
í dag klukkan 14.00 verður
Blakisiamlband íslands stofnað oig
á sama tíma á morgun Borðtenn-
issamband íislamds. Báðir þessir
stofnfundir fara fram í fúmdar
sal íþróttasambands íslamds í
íþróttamiðstöðimmi í Laiuigardai.
Á stofmfumdinium verða kosmar
stjómir og samlþyklkt lög fyrir
samibömddn.