Morgunblaðið - 30.11.1972, Page 6

Morgunblaðið - 30.11.1972, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1972 KOPAVOGSAPÓTEK brotamAlmur Oplð öi: kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. STRA í gólfvasa mikið úrval. Bfómaglugginn Laugavegi 30, sími 16525. HOF TILKYNNIR 20—30 prósent afsláttur af jólavörum. HOF Þingholtsstræti 3. UþlG HJÓN bAtavél, óska eftir lítilli ibúð strax. Upplýsingar f síma 30159 til ki. 4 á daginn. 120 hesta, með gir og skrúfu- útbúnaði, til sölu. Selst ódýrt. Sími 92-2235, Keflavík. BIFREIÐAVARAHLUTIR Höfum miklð af notuðum varahlutum 1 flestar gerðir eldri bíla, t. d. Opel, Mosk- vich, VW, Benz, Rambler. Bílasalan Höfðat. 10, 11397. ÍBÚÐ TIL LEIGU 5 herbergja fbúð til leigu á bezta stað 1 bænum. Sann- gjörn leiga. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt 9018. UNG HJÚN MEÐ ÞRJÚ BÚRN GUFUPRESSA ÓSKAST óska eftir 3ja—4ra herbergja íbúð á leígu sem fyrst. Upplýsingar í síma 36352. Viljum kaupa gufupressu og ketil. Upplýsingar í síma 36040 og 31165. (BÚÐ TIL LEIGU 4ra herb., 100 fm, á annarri hæð i háhýsi, laus nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Upplýsing- ar 1 Fasteignasölunni Óðins- götu 4, ekki i sfma. TIL LEIGU iítil íbúð og eldhús. Leigist gegn húshjálp. Tilboð sendist Mibl., merkt 9204. HÚSNÆÐi ÓSKAST Herbergi óskast til leigu. Æskilegt að kvöldmatur fylgi. Upplýsingar f síma 26700 frá 9 til 5. TIL LEIGU 2jy herb. íbúð í Breiðholti. Laus 15.—20. des. r>k. Fyrir- framgreiðsla nauðsynleg. — Uppl. i síma 83058, eftir kl. 17. Afgreiðsla — vefnaðarvöru- verzlun. Stúlka óskast til af- greiðslustarfa í vefnaðarvöru- verziun við Miöbæinn nú þeg- ar eða í byrjun desember. Til- boð sendist Mbl., merkt 9017. TIL SÖLU hlaðrúm, full stærð, ásamt mjög góðum springdýnum. Upplýsingar að Framnes- vegi 56a. BARNGÓÐ KONA EÐA STÚLKA óskast til að gæta þriggja ára bams 3—4 tíma á dag e. h. (t d. 2—5) 5 daga vikunnar. Uppi. í síma 26546 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. TIL SÖLU CORSAIR 1964 Fallegur og góður bíll, má greiðast með fasteignatryggðu veðskuldabréfi. Upplýsingar 1 síma 19378. fSLENZKAR ULLARPEYSUR óskast Handprjónaðar ullar- peysur óskast til kaups nú þegar. Allar gerðir. Hringið i sima: 11995. OPEL CARAVAN, árg. 1962, tii sölu. Skipti koma tií greina á yngri bíl. Uppl. í síma 19378. BÍLAR TIL SÖLU Citroen GS '71, mest allt lán- að, Fiat 125 '68, skipti, Fiat 850 '67, góð kjör, Rambler American ’67, lánað Og skipti. Bílasalan Höfða- túni 10. TIL SÖLU SKODA COMBE, St., árg. 1967—'68, ekinn 60 þús. km. Góður og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 19378. LE5IÐ fœm mam l§ÍESMlfi INNRI-NJARÐVÍK Til sölu 100 fm einbýlíshús með bílskúr. Skipti á þriggja herbergja íbúð æskileg. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns. Símar: 1263 og 2890. Húseignin Lnugavegur 20b á horni Klapparstígs og Laugavegar, er til sölu. Semja ber við undirritaða: Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Strandgötu 1, Hafnarfirði. Sími 50318. Sveinn Snorrason hrl., Laufásvegi 12. Símar 22681 og 22505. I dag er fimmtudagurtnn 30. nóvember. Andrésarmessa. 335. dagur ársins. Eftir lifir 31 dagur. Árdegisháflæði í Reykjavík kl. 2.16. Drottinn segir: Ég er sá, sem huggar yður: (Jes. 51.12). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja- vlk eru gefnar i simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar stig 27 frá 9—12, sima 11360 og 11680. Taunlæknavakt i Heilsiuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aögamg<ur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. i sima 2555, fimmtudaga kl. 20—22. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á máiiudögum kL 17—18. BORGARAR Á Fæðingarheimilinu við Eiríks götu fæddist: Ste'Ilu Olsen og Birgi Ólafs- syni, Hringbraiut 68, Keflavik, dóttir, þann 25.11. fel. 01.50. Hún vó 3150 gr og mældist 50 sm. Jóhönnu Júliusdóttur og Garð ari Bjamasyni, Irabakka 20, sonur þann 25.11. kl. 23.10. Hanin vó 3950 gr og mæidlst 52 sm. Guðrúnu Jónsdóttur og Er- lendi Magnússyni, Miarklaindi 12, dóttir, þann 25.11. Kl. 21.30. Hún vó 3520 gr og mældist 50 sm. Sigrúnu Guðmundsdóttur og Pálmari Björgvmssyni, sonur þamn 28.11. kl. 18.55. Bamm vó 3440 gr og mældist 47 sm. EiiiiiiiiiiiiiiiuiiininiiiiuuiiiiimHiiuiiiuiijiuiiiuiiiuuuiiuiiiiumimmiiiiiiMi 1ÉTTIR I iiiiiiiiiiiiiiiiuuiijiijiiiiiiiiíjijiíiiiiiiiiiiii[íiiiiiiiimiiuiiiiiiiii][]iiiiiiiiiiiiiiiiiiÍ Prentarakonur Mtmið efir baisamum á laugar daginm 2. desember. Gjöfum veitt móttaka, eftir kl. 5 á föstu dag að Hverfisgötu 21. Kvenfélag Hreyfils Mumið fundimm í Hreyfils- húsimu, fimmtudagkvöld 30. nóv. kl. 20.30. Lilja Óskarsdótt- ir og fleiri úr Raiuðsokkahreyf- ingumni koma á fundimm. Mætdð vel og stumdvislega. Basar í Keflavík Slysavamafélagið Alfa í Kefla- vik heldur sinn árlega basar í Safnaðarheimiliniu sunnudag- inn 3. des. kl. 3. UD. KFUK: Á fundámum 1 kvöld, fimimtudag inn 30. nóv. og sem helgaður er Kristniboðinu í Komso, tala þau Kristniboðshjómin Gísili Arnkels son og Katrín Guðlaugsdóttir. Einnig er frásögn og myindir frá Kristniboðimu í Konso. Happ- drætti. Auk þess verða seldir munir að loknum fundi, sem hentugir eru til jóiagjafa. Ágóð inn rennur til Kristniboðsims I Komso. Aillt kvenfólk velkcan- ið á f undimn. Flóamarkaður Félags einstæðra foreldra verð- ur að HaMveigarstöðum n.k. sunmudag 3. desember og hefst M. 2 eftir hádegi. Verður þar fjöldi eiguiegra muna til sölu á hagstæðu verði. Þar verða einn ig seld jólakort félagsins. Félög Nú eru aðeins eftir tvær sýningar á Túskildingsóperunni í Þjóð- leikhúsinu, en leikurinn var frmnsýndur í byrjun þessa leikárs. Eins og fyrr hefur verið frá sagt þá varð höfundurinn heims- frægur af þessu verki sínu, en síðan eru liðin 45 ár og er leikur- inn stöðugt sýndur í mörguni helztu ieikhúsum heims. 1 Þjóð- leikhúsinu fer Róbert Arnfinnsson með aðaihlutverkið Makka hníf, en Gísii Alfreðsson er leikstjóri. Myndin er af lokaatriði leiksins og er af Róbert, Rúrik Haraldssyni, Eddu Fórarins- dóttur og í>óru Friðleifsdóttur í hlutverkum síniun. FYRIR 50 ÁRUM 1 MORGUNBLAÐINU Silikikjólar og Vaðmálsbuxmr eru nú sama seirn uppseldar, en Fagrihvamanur — fæst enn hjá bóksölium. Mbl. 30. nóv. 1922. — Makogi — christal barna- túttuir kosta aðeinis 30 aura stybkið. Fást aðeims í verahun- inni — Goðafoss — á Lauga- vegi. Mbi. 30. nóv. 1922. SA'NÆSTBEZTI... Siggd bankaði upp á hjá Dóra, sem kom til dyra. Nei, Siggi, komdu imm fyrir. Æ, nei, ég er svo skltugur á fótumum. Það skiptir engu máli, þú mátt koma inn á skónum. um, sem ebki hafa enn sent miund, en vilja láta eitthvað af hendd rakna er bent á að koma á skrifstofu íélagsims í Traðar- kotssundi 6, á laugardagiinn mállli klukkan 4—7. Jólafundur Mæðrafélagsins. Jðlafundurinin verður að Hótel Esju 2. hæð, sunnudaginn 3. desember iklulkkan 8.30. Skemmti- atriði. Sýndar verða jólaskreyt- ingar. Félagskonur, gestir ykk- ar eru velkomniir. Mætið stund- vislega. Verkakvennaféiagið Framsókn Basar félagsins verður laugar- daginn 9. des. Félagskomur eru vinsamlegast beðnar um að koma gjöfum til s'krifstofu fé- iagsins sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.