Morgunblaðið - 30.11.1972, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1972
23
sterkair þráður vinátbu sem
aldrei slitnaði.
Gott var að koma á hið mynd
arleg^ heimili Magnúsar og Her-
borgát' og dásamlegt var að
hiýða á hina fögru rödd Her-
borgar þegar hún söng. Góðar
minningar á ég um systkini Her-
borgar og þá ekki sizt hinar
góðu móttökur sem þau veittu
mér í Færeyjum árið 1937.
Magnús var góður glímiumað-
rar og stundaði fleiri Iþróttir;
hefði getað náð liangt á þvi sviði,
ef hann hefði haft tíma og tæki-
færi til að æfa í líkingu við það
sem íþróttamenn gera nú á dög-
um.
Magnús var prýðilega greind-
iut og bar gott skyn á menn og
málefni. Skapgerð hans var til
fyrirmyndar og framkoma öll
virðuleg og traustvekjandi.
Eftir meira en 50 ára viðkynn-
ingu get ég sagt það með sanni,
að á milli okkar féll aldrei öfugt
né illt orð og var það honurn
áreiðanlega meira að þakka en
mér. Magnús var stór i öllu,
greiðuigur og laus við allan smá-
sálarhátt, hann var drengur góð-
ur í þess orðs beztu merkingu.
Hvar sem Magnús fór, var tek-
ið eftir honum. Hann var mynd-
arlegur maður, svipgóður bæði
á bak og brjóst og bauð af sér
góðan þokka.
Svo kveð ég þig kæri vinur
með hjartans þökk fyrir langa
aamveru og trygga vináttu, sem
entist til hina síðasta dags. Hinn
mikli eilifi andi verndi þig á
landinu hinum megin.
Herborigu og börnum þeirra
Magnúsar og öðru nánu skyld-
fólki þeirra sendi ég sam-
úðarkveðju og þakkir fyrir
trygga vinátbu fyrr ag siðar.
Björn Vigfússon
frá Gullberastöðuin.
Ný barnabókaútgáfa:
Fræðsla, skemmtun oi>'
þroski f yrir þau yngstu
BÓKAÚTGAFAN IÐUNN hefur
á stuttum tíma sent átta barna-
bækur á markaðinn og innan
skamms er von á tveimur til
viðbótar. I tiiefni af þessu ræddi
Valdimar Jóhannsson við blaða-
menn á þriðjudag og sagði að
Iðunn hefði tekið útgáfu barna-
bóka fastari tökum en áður,
hún hefði verið liörmulega van-
rækt og mikill skortur á betri
og fallegri bókum fyrir börn.
I*:ið hefði verið ríkjandi skoðun
hjá fólki að fá barnabækur nógu
ódýrar og sjónarmið fólks til
verðs á barnabókum verið miög
öfugsnúið við það sem etr til
verðs á öðrum gjöfum til bama.
Þessu þyrfti að breyta, fyrst og
fremst með aukinni og betri út
, Útlit nýju bókanna
fyrir yngstu lesendurno.
Flóamarkaður
einstæðra foreldra
að Hallveigarstöðum á sunnudag
gáfu barnabóka, þótt enn væri
það sjónarmið mjög uppi hjá út-
gefendum að halda barnalvika-
verði eins iágu og frekast er
unnt, en láta það þö ekki koma
niður á gæðiun bókanna.
„BókLn um VATNIГ, „Bókin
um HRAÐANN" og „Bókisn um
HJÓLIГ eru 3 fyrsbu bækúrmar
í nýjuim flokki, sem nefnist
„Litlu uglurnar" og er ætlaður
4—7 ára börmuim. Höfiunid'urinn
er þekktur brezkur listaimaður,
Dennis Wrigley, en Örnóilif'ur
Thorlaoúus mennt askól akennar i
befur uimsjón með útgáifu þeirra
hér.
Bækuimar hafa auk skémmt-
anagiidis mikið fróðteiksgildi og
fjallar hver bók uim afimarkað
sivið eins og heitið ber með sér
og þær eru ætiaðar til að auika
sikilning barna á uimhverfi
þeirra. Myndir í þramur libum
eru á hverri siðu og stuttur ein-
faldur texti með. Bækurniar hafa
hlobið iof kennara og uppeldis-
fræðinga víðs vegar um heim.
Þær hafa verið reyndar i Skóla
Isaks Jónssonar og vakið mik-
iinn fögnuð og uimtaö. bama.nna.
Örnóilifur Thorlacius 9agði, að
hér væri á ferð u.ndirstöðu'atriði
niáttúruifræði, góð iesming fyrir
farskól abörn og jafmvel yngri
svo og þau er fyrst byrjia að
tesa S'íðar. Efinið væri ætlað til
að sk'ernimta, fræða og þrostka
uim teið.
Bækurniar eru gefnar út víðs
vegar um heim eins að útltti,
aðeinis feilldur iinn í texti, sem
við á í hverju landi.
Jólabasar í Hafnarfirði
Á SÍÐASTLIÐNU hausbi komu
niökkrar konur úr Styrktarféliaigi
aldraðra í Haifnairfirði sér saman
um að halda basar til styrkt'ar
starfseimi félagsáms og hafia aðal-
tega á boðsbóliuim muni, sem
þæir byggjiu til sjálifar.
Ein konain gerði sér litið fyrir
Byggðasaga Austur-
Skaftafellssýslu
og breytti hluba af íbúð sinni
í vinnustofu. Þar hefiur verið
uniniið af kappi, stumduim lamgt
fram á nótt. Vimmiugleði hefun
verið mikil og framleiðslan furðu
fjölbreytf og falleg.
Basarinn verður haldimm í
Sjálfstæðishúsiniu i Haímiartfirði
laiugardagimm 2. desemiber, og
hefst hamm kl. 16.30. Bkki er að
efa að Hafmtfirðiri'gar og aðrir
velunnarar Styrktarfélags aldr-
aðra llíta imn á þennam basar
kvenmamna og styrkja starfseml
þessa.
(Frá Styrktarfélagi aldraðra).
2. bindi komið út
FLÓAMAJRKAÐUR Félags ein-
stæðra foreldra verður að Hall-
veigarstöðum n.k. sunnudag 3.
desember og hefst kiukkan tvö
eftir hádegi. Verður þar til sölu
mikið af eigiilegum mtinum og
fatnaði á einkar hagstæðu verði.
Athuga-
semd
ÉG hef veriið að bíða eftir að
eimhver mér áhugasaimiari um
saf n» öa rfié lagsslkap og ömnur
kirkjuniniar málefmi mundi láta
Sboðun sírnia í Ijós um hirna svi-
virðilegu gireiini, sem birtist í
Morguníblaðiniu himm 31. okt. sl.
umdir duineftiimu „Fyrrverandi
safnaðarfull)trúi“.
Að sjálfsögðu birti Morgum-
blaðið ruafn höfundar, dagimm
eftir, og hreiosaiði þar með mamm
orð þriggja heáðursmianma, sem
heyrt gá-tu undir þetta dulmefni.
Hin,s vegar bað blaðið emgmar af-
aökunar á biirtimgu greinarimmar
mé gaf skýriugu á þeim eimdæma
imisbölkuira, eða slysi, sem hijóta
að ligigja til grumdvalLar.
Már fiininsit að hér sé að ræða
uim svo ailvariega árás á okkar
urtgia sókraarprest og aðra góða
Starfsimianm. saifnaðarimis, að fuli
nauðáyn sé á að svara henmi, svo
að hún fái etókii, óátalið með öllu,
aið eitra, fremur en orðið er, hið
erfiða aindrúmasloft, tanam safin-
aðartas, sem ríkt hefur þar frá
byirjuin, eðá í það mtansta frá
upiþhafi byggtagiairsögu okkar
dásamtegu Neskirkj u. Hún er,
þrábt fjrrir ailar róstur, ágjafir
og raumasögu, vei heppnað Guða-
hús, sam veitir gestum sánum
ágæta aðsböðu tiil þass að hlusta
Þar verða einnig á boðstóhim
jólakort félagsins.
Félögum, sem enn hafa ekki
sent muni á markaðinn, en vil.ja
láta eitthvað af hendi rakna, er
bent á að koma með þá á skrif-
stofu félagsins í Traðarkotssundi
6, á iaugardaginn milli klukkan
4—7.
á Guðsorð, og komast í smert-
ingu við eilífðarmáUn og rifja
upp stan bainnalærdóm, sem
þrátt fyrir allf er mörgum heil-
agur.
Umrædd greim var aflmælis-
greta, og eru lesenduir dagblaða
ýmsu vamir í þeim efnum, en
hér um kvað svo við mýjan tóm.
Svívirðimgar um saimferðaimiemm,
ósmékiklegt orðbragð og virtist
tilgamgur henmar alit anmair en
a® heiðma afimœlisþoliamm. í það
mtonsita verðuir að efast um að
honum hafi verið greiði gemður
með þessium sora, sem senmilega
á emgan sáinin iíka í íslenzku
blaði í manmamtanum. íslending-
ar eru lömgu þeklotir fyrir það
aið geta skrifað þokkaleg eftir-
mæli, afmælisgreinar o. þ. u. 1.
uim ætttagja, vtai og drykkju-
bræður, án þess að níða miamm-
orð af öðrum sam ferð amöniruum
Greimin virðist eklki þess verð,
a® henmi sé svaramdi, en þar eð
etahverjir geta haft tilhneigmgu
ANNAÐ bindi af Byggðasögu
Austuir-Skaftafellssýslu er komið
út. Kjrisftján Benediktsson, Ein-
holti, skrifar þar um Mýrar og
Þorsteinm Guðm'umdssom' frá
Reytnivöllum um Suðursveit.
til þess að trúa því að eitthvað
sé satt í óhróðrtaum og rógnium,
sem höfundur þyrlar upp úr sál-
arfylgsnium staum, gefur hins
vegar fullt tilefni til að láta van-
þókmum staa í ljós, þótt setat sé.
Ég voma að ég ®é ekiki etan um
það að fordæma þessa greim,
heldur einn af miörgum meðlim-
um Nessiótknar, sem það gera.
Guð gefi að þassi söfinuður beri
gæfu til þess að vimma í sáftt og
bróðurhug a@ bættu félagslífi
tanian og uitam kirkjummar, til
blessunar himma mörgu velferð-
armála, sem kirkjain vimmur að,
og visisutega getur komið mörgu
og góðu til teiðar, ef starfsmemm
henmiar stamda saman, gegn róg-
berum og öfuguggum.
19. 11. 1972.
Guðftanur Þorbjörnsson,
Víðimel 38, Reykjavík.
♦
Þetba leiðimdaimál er hér með
úbrætt í blaðinu. — Ritstj.
Steimþór Þórðarson, bóndi á
Hala, átti á símum tírna hug-
mymidimia að því, að efnt yrði
til byggðasögu Austur-Skafta-
fellssýslu og í hverjum hreppi
sýslummar yrði fenigimm maður
til þess að skrifla sögu sinmar
sveitar. Sýslumeflnd, Kaupfélag
og Búnaðarsambamd sýslummar
skipuðu síðan hver stam mamm
í Sögumefind, sem hefur haft for-
gömgu um fraimgamig málsims. —
Alis verða bimdin þrjú, og verður
í því síðaista þaettir Öræfa og
Haflnarkaiu ptúns.
Anmað bimdið er 264 bls. að
stærð. 1 því er fjöldi mymda af
býlum í þaim byggðarlögum,
sem fjailað er um og etanig
ábúendum jarðamma. Útgefamdi
er Bókaútgáfa GuðjótnsÓ.
— í*yrluflug
Framh. af bls. 13
arlagi að flytja flugfarþega með
þyrlu yfir sundið milli lands og
Vestmannaeyja. Þannig gætu
þeir, sem fljúga með þyrlu til
eða frá Vestmannaeyjum, verið
í sambandi við áætlunarbifreið-
ar Austurleiðar. Athuga þarf,
hvort Landhelgisgæzlan gæti
annazt þessa þjónustu, án þess
að það gamigi út yfir aðailstörf
hennar. Einnig væri eðlilegt, að
málið væri sérstaklega rætt við
Flugfélag Isiands h.f., sem ann-
ast farþegaflug til og frá Vest-
mannaeyjum. Það er skoðun
flutningsmanna, að með þeim
hætti, sem hér er bent á, megi
gera ráðstafanir til þess, að flug
samgöngur til Vestmannaeyja
falli mjög sjaldan niður.
Skrilstofuhnsnæði ósknst
Óskum eftir húsnæði fyrir skrifstofu og teiknistofu,
100 til 150 fermetra.
Upplýsingar í síma 23940 milli kl. 9 og 17.
Hið mnrgeftirspurðn
jóla-
borð-plastik
tekið upp í dng
Aiasturstræti 9.