Morgunblaðið - 30.11.1972, Page 29

Morgunblaðið - 30.11.1972, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1972 29 :'*! 1 FIMMTUDAGUR 30. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunlelk- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Arnhildur Jónsdóttir heldur áfram lestri sögunnar um „Fjársjóöinn i Árbakkakastala44 eftir Eilis Dillon (3). Tilkynningar kl. 9.30. í»ingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liöa. Heilbrigöismál kl. 10.25: Geðlieilsa III: Ásgeir Karlsson læknir talar um taugaveiklun, einkenni hennar og orsakir. Morgunpopp kl. 10.45: John Kay syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.15 Búnaðarþáttur Sveinn Hallgrímsson ráöunautur talar um fengieldi (endurt.). 14.30 Bjallan hringir Tíundi þáttur um skyldunámsstig- iö í skólum; félagslíf. Umsjón hafa í>órunn Friöriksdóttir, Steinunn Haröardóttir og Valgeröur Jóns- dóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: Roger Reversy og hljómsveitin Suisse Romande l«ika Öbókonsert i c-moll eftir Benedetto Marcello; Ernest Ansermet stj. Hans Biinte, Rolf Dommisch og Ruth Ristenpart leika Sónötu fyr- ir fiðlu, víólu da gamba og sembal í e-moil op. 1 nr. 7 eftir Buxte- hude. Mischa Elman leikur Chaconnu fyrir fiölu eftir Vitali. Wilhelm Kempff leikur á píanó „Járnsmiðinn söngvísa41 og Menú- ett eftir Hándel. Anton Heiller leikur á orgel part- Itu um „Sei gegrússet Jesu gútig“ eftir Bach. 16.00 Fréttir. 16.15 VeÖurfregnir. Tilkynningar. 16.25 PopphorniÖ Dúra Ingvadóttir kynriir. 17,10 Barnatími: Ágústa Björnsdóttir stjórnar a. Um Vatnajökulshundinn Bonsó og fleiri hunda Lesarar meö Ágústu: Hjálmar Árnason og Karl Guðmundsson leikari. b. Itvarpssaga barnanna: „Sagan hans Hjalta litla“ eftir Stefán Jónsson Gísli Halldórsson leikari les (17). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19.25 Glugginn Umsjónarmenn: Sigrún Björnsdótt- ir, Guörún Helgadóttir og Gylfi Gíslason. 20.00 Leikrit: „Stormuriiui“ eftir Sig- urð Róbertsson Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur: Jóakim smiöur: Þorsteinn ö. Stephensen Anna kona hans: Guöbjörg Þorbjarnardóttir Maria dóttir þeirra Edda t>órarinsdóttir Jósep: t>orsteinn Gunnarsson Manases kaupmaöur: Valur Glslason Benjamín sonur hans: Borgar Garöarsson Séra Teddens: Helgi Skúlason Vinstúlka: Soffía Jakobsdóttir Nornin: Inga I>órÖardóttir Stormurinn: Pétur Einarsson Skripi: Karl Guömundsson Piltur: Siguröur Karlsson Ung stúlka: Margrét H. Jóhannsdóttir. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir. Reykjavíkurpiatill Páls Heiöars Jónssonar 22.45 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur i umsjá Guðmund- ar Jónssonar. píanóleikara. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 1. desember Fullveldisdagur íslands 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Arnhildur Jónsdóttir heldur áfram lestri sögunnar um „FjársjóÖinn í Árbakkakastala“ eftir Eilis Dillon (4). Tiikynningar ki. 9.30. Létt lög á milli liöa. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónlistarsaga kl. 10.25: Endurt. þáttur Atla Heimis Sveinssonar. Fréttir kl. 10.55. 11.00 Guðsþjónusta í kapeliu háskól- ans Birgir Ásgeirsson stud. theol. pre- dikar. Orgelleikari: Jón Dalbú Hróbjartsson. Guöfræöistúdentar syngja undir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 íslenzk lög og alþýðulög 13.45 Við sjóinn Dr. Jakob Magnússon fiskifræöing ur talar um karfaveiöar meö miö- sjávarvörpu (endurt.). 14.00 Samkoma háskólastúdenta I Háskólabíói: Gegn hervaldi — gegn auðvaldi a. Ævar Kjartansson stud. phil. setur samkomuna og kynnir atriö- in. b. GuÖrún Hallgrímsdóttir mat- vælafræöingur flytur ræöu. c. „SJálfstæÖi landsins yröi nafniö eitt.......“ dagskrá um inngönguna I Atlants- hafsbandalagiö 1949 og herkomuna 1951. d. Ragnar Árnason stud. ökon. flyt ur ræöu. e. Þorsteinn Vilhjálmsson eölis- fræðingur fiytur ræöu. Ennfremur söngur í upphafi og endi i samkomunnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. 16.15* Veöurfregnir. Tilkynningar. 16.25 örn PopphorniÖ Petersen kynnir. 17.10 Lestur úr nýjum barnabókum 17.40 Tónlistartími barnanna I>uríÖur Pálsdóttir sér um tímann. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Tringsjá Ingólfur Kristjánsson sér um þátt- inn. 20.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands RÁNARGATA4-A SÍM118650 Stúlkur óskast strax til þjónustustarfa í eldhúsi og viö herbergi. Upplýsingar á staðnum. í Háskólabiói kvöldiö áður Stjórnandi: Jan-Pierre Jacquitlat frá Frakklandi. Einleikarar: Rögnvaldur Sigurjóns son og Halldór Haraldsson. a. Sinfónia nr. 29 í A-dúr (K201) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Konsert í d-moll fyrir tvö pianó eftir Francis Poulenc. c. Sinfónía nr. 4 i d-moll op. 120 eftir Robert Schumann. 21.25 Launsagnir miðalda Einar Pálsson flytur fyrsta erindi sitt af þremur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. I tvarpssagan: „Strandið“ eftir Hannes Sigfússon Erlingur E. Halldórsson byrjar lestur sögunnar. 22.45 Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR KÓPAVOGI Simi: 40990 Hvíldarstólar í sérflokki. Gamla Kompaníið Síöumúla 33 — sími 36500. Módelhúsgögn Sýning á módelhúsgögnum í sýningarsal Bygginga- þjónustu arkitekta, Laugavegi 26, 3ju hæð. Opin 10—12 og 13—22, laugardaga 10—12 og 14—22, sunnudaga 14—22 til 3. desember. Ath.: Sýningargripirnir eru til sölu. FINNUR P. FRÓÐASON, húsgagna- og innanhúsarkitekt. Bílagarður opnar í dag glaesilegan sýningarsal í Hafnarfirði á horni Lækjargötu og Keflavíkurvegar, gegnt inn- keyrslunni að Sólvangi. Hvergi betri kjör. Höfum úrval bíla fyrir 3ja—10 ára fasteignatryggð veðskuldabréf, einnig mikið úrval bíla fyrir mánaðargreiðslur eingöngu. Lítið inn, það borgar sig! BÍLAGARÐUR, símar 53188 og 53189. Jón Rúnar Oddgeirsson. Bifneiðasala Notaóir bílar til sölu Sunbeam 1250 '72 Sunbeam 1500 '71, '72 Hunter De Luxe '72 Hunter '70 Hillman Super Minx St. '66 Wagoneer '65 Wagoneer '71 Willy’s '66 Opel Rekord Station '68 Volvo 142 '70. Ailt á sama stað EGILL VILHJÁLMSSOM HF laugavegi 118-Simi 15700 Hesiamaimafélagið FÁKUR FræSslufundur verður haldinn í Félagsheimilinu í dag, fimmtudaginn 30. nóv., og hefst kl. 20.30. 1) Myndasýning. Kvikmynd frá landsmóti hesta- manna 1970. 2) Erindi: Ganghæfni íslenzkra hesta, framsögu- maður, Sigurður Haraldsson, Kirkjubæ. 3) Sagt verður frá Landsambandsþingi hesta- manna 1972. Hsetaeigendur. Þeir sem eru með hesta í hagbeit hjá félaginu og vilja fara að taka þá í hús, hafi sam- band við skrifstofu félagsins á morgun kl. 14—17. Ath. að gefnu tilefni er það ósk féiagsins, að menn taki ekki hesta sína úr hagbeit nema að starfsmað- ur félagsins sé viðstaddur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.