Morgunblaðið - 12.12.1972, Síða 14

Morgunblaðið - 12.12.1972, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1972 Gunnar Bjarnason: Getur íslenzk skipaútgerð bætt hag sinn með bættri hagkvæmni í rekstri? 1 því, sem hér fer á eftir er rætt um eitt svið skipaútgerð- ar, sem tolja má að gæti aukið hagkvæmr.i í rekstri um álitleg- ar upphæðu. Átt er við notk- un svartolíu í stað gasodíu sem brennsluefnis. Eins og er kostar svartolía um kr. 1700 minna hvert tonr heldur en gasolían, sem nú er notuð. Meðaltogari eyðir í hálfs mánaðar veiðiferð um það bi' 60 t og sparar þá um kr. 200 þúsund á mánuði, segjum kr. 2 millj. á ári. Þetta á við um meðaltogara, sem eyð- ir frekar litlu eldsneyti miðað við stærð, og þetta eru raunhæf ar tölur, byggðar á reynslu. Bent skal þó á, að sá bögg- ull fylgir skammrifi að svartoli- an er að mörgu leyti lakari vara heldur en gasolían. Hún hefur í sér ýmls skaðleg efni, sem geta valdið tæringu, sliti eða öðrum skemmdum á vélinni, ef ekki er rétt að farið. Jafnvel þótt rétt sé að faríð, má gera ráð fyrir nokkru meira viðhaldi þeg- ar svartolíu er brennt, miðað við gasolíu. Tilraun með brennslu svart- olíu stendur nú yfir í b.v. Narfa og hófst hún í lok ágústmánað- ar. FýLgzt er mjög nákvsemlega með öllu, sem líklegt er að kom- ið geti fyrir Skemmst er frá að segja að enn hefur ekkert, alls ekkert, komið í ljós, sem úrskeið is hefur farið og hægt er að kenna svartolíunni um. Að visu er ekki nema um hálfur þriðji mánuður síðan tilraunin hófst og er það fuilstuttur tími, til þess að hægt s* að draga neinar end anlegar ályktanir. 1 sjóm;.’nnablaðinu Víking- ur 1969 er mjög greinargóð og fróðleg grein eftir Jón Öm Ing- varsson véistjóra, um brennslu svartoiíu. Hann var þá vélstjóri á m.s. Mælifelli og hafði þá 6 ára reynslv. af svartolíunni. í grein sinni lýsir Jón Öm á mjög greinargóðan hátt mörgum þátt- um er til athugunar koma. Hann segir síðan orðrétt: „Vil ég svo ljúka þessum lín- um með nokkrum hugleiðingum um brennsluoliu dieselvéla al- mennt. En af framanskráðu ættu þeir, er brennt hafa „Marine Dieseloil", eða jafnvel „Mar- ine Gasoil“ (gasolía, sem hér er notuð nær eingöngu, innsk. G.B.), í sínum meðalhraðgengu dieselvélum, að geta gert saman burð við vél m.s. Mæli- fells, með tilliti til viðhalds og slits. Þar ætla ég þó, að þvi er 'ég þekld til að hlutur svartolí- unnar sé sízt lakari“ (Leturbr. G.B.). Þannig farast einum af fremstu vélstjórum okkar orð og talar af reynslu. Menn kann að undra að orðum þessum hefur ekki verið meiri gaumur gefinn en raun ber vitni. Og þó, tveir togarar gerðu tilraun með notk un svartolíu 1969—71. Ann- ar fékk aivarlega bilun fáum mánuðum eftir upphaf, en hinn brenndi svartolíu í um það bil 14 mánuði. Þá fékk hann á sig mjög alvarlega bilun og hætti við eins og hinn. Erfitt er að sjá samband þessara bilana og notkun svartolíunnar. Oftast virðist svo, að þeg- ar einhver nýjung er á ferðinni, á hún sína andmælendur og van trúendur. Þessi eiginleiki er ákaflega ríkur hjá ótrúlega mörgum. Menn hafa vanizt ein- hverju um árabil, telja sig þekkja það og það vekur ein- hvers koner öryggiskennd, — af hverju þá að vera að breyta til? Jafnvel menn, sem ekki er vit að til að hafi neina þekkingu á vélum eða rekstri þeirra telja sig þess umkomna að leggja Gunnar Bjarnason. orð í belg, jafnvel opinberlega. Telja m.a. að okkur sé margt nærtækara en að glíma við að leysa heimsvandamálin, þeg- ar verið e" að reyna að komast að hvort þessi olíunotkun henti okkur á fiskiskipum og ef ekki, þá af hverju? M.a. benda þeir á að erlendir togarar noti ekki svartolíu, og slá föstu út frá því, að það muni ekki vera hægt, eða a.m.k. ekki hagkvæmt. Ég tel shkt „attaníossa-hátt", sem útrýma beri með þekkingu. Nú er langt frá þvi að um sé að ræða emhverja nýja uppfinn ingu. Meir en tveir áratugir eru síðan farið var að nota svart- olíu í skipum. Fyrst í stað í frek ar stórurr. hæggengum vélum, en síðar í æ smærri vélaeiningum og um leið hraðgengari. Rann- sóknir og tilraunir eru fram- kvæmdar og þekking á þessu sviði eykst með hverju ári. Hún er aðgengi'leg fagmönnum um margvísleg tímarit og sér- prentanir Vitanlega kostar það talsverða vinnu og fyrirhöfn að tileinka sér þessa þekkingu og fylgjast með þróuninni og áreiðanlega ekki á færi leik- manna. VAMiX.MÁLIN Eiit af því, sem talið var mik ið vandamál í upphafi, I sam- bandi við brennslu svartolíu í dísilvélum, var sú staðreynd að vélstjðrarnir væru henni ókunn ugir og évanir. Þetta mun og vera aðalástæðan fyrir þvi að erlendm togarar brenna henni ekki ÍCkirin eru hér norður í höfum, langt frá heiimalaind- inu og vélstjóramir mjög mis- jafrir, en allir óvanir svartolíu. Aðsfaða okkar er önnur og betri. ísl. vélstjórar eru betur mermtaðir og færari en álmennt gerist á eriendum fiskiskipum. Þeir eru rær heimalandi sínu og eiga því aufveldara með að hafa símasambantí við það. Þeir eru því á rr atgan hátt betur settir en hmii, þótt þeir séu óvanir svartohunotkun eins og þeir. Þetta ve.gamikla vandamál er þvi ðllu minna hér hjá okkur, heldur en hjá keppinautunum. Það ætti að vera óþarfi fyrir okkur aí) balda áfram að vera „attaníossar" útlendinga. Við ættum miklu frerraur að keppa að því að vera þeim fremri, hvar sem við getum. Þótt aðstaða okkar sé, eins og sagt var, betri og viðráðanlegri en víða annars staðar, þá er ýmissa aðgerða þörf til þess að bún nýtist. Brennsla svart- olíu er á ýmsan hátt frábrugð- in gasoiíubrennslu. Það er þvi mikilvægt að vélstjórar fái grein argóðar le’ðbeiningar um allt er til greina kemur, þegar breytt er um og það er mjög áríðandi að ekki sé kastað til þessa höndum Miðað við hefðbundna menntun vélstjóra, er hér um sérsvið p.ð íæða, sem svo til eng inn gauKur hefur verið gefinn. Það vsrr' alrangt og ósanngjarnt að ætlast til að þeir leysi óstuddir alian vandann. Það gæti að sjálfsögðu heppnazt sturdu n, en hér væri um alltof mik a áhættu að ræða. Nei, það væri varhugsað og gæti dregið slæman dilk á eftir sér, ef þessi mikilva^gi þáttur væri vanrækt- ur, le’ðbeiningarstarfsemi og að stoð þarf að koma til. Þeir, sem leiðhe na þurfa að kunna vel til verka og vera olíusérfræðingar, eins og fvekast er kostur. Þeir þurt'a að vei a praktískir og hafa bæði kunnáttu og reynslu. Sennilega er hér um mesta vandamál okkar að ræða í sam- band: við hagrænan rekst- ur sltínavé'a yfirleitt og þeim mun f’-emur, sem hugsunarhátt- ur margra ráðamanna á þessu sviði, virðist vera á þann veg að eftirlit og leiðbeiningar- starfsemi r-é lítils virði og að lit ið sé hægt að gjalda fyrir slíkt. essor c,g deildarstjóri við véla- verK.fræðideild Háskóla Islands, Ólafur Eiríksson tæknifræðing- ur, kennari við Vélskóla íslands og undirriiaður frv. skólastjóri Vélskóians. Verkefni nefndarinn ar skyidi vera að afla sér eins mikillar þekkingar um brennslu olíur disi'véJa og auðið er safna og vinna úr gögnum varðandi brennslu svartolíu, hafa með höndum leiðbeindinigairstan'fsemi um þess' mál, semja og gefa út kennsJubs’kur um brennsluolíur og yfirleitt hafa forgöngu um allt er þessi mál varðar. Ég tel mjög aðkallandi að svona slofnun verði komið á fót Eins og er, er hér enginn opi.iber i.ðih', sem eðlilegt má telja að menn geti snúið sér til um vop'ýsingar og leiðbeining- ar t.d. vegna svartolíu. Mikið af starfi olíunefndar myndi bein- ast að rannsóknum og fræði- mennsku. Enn er hér lítil að- staða t.;l sjálfstæðra rannsókna, en ekki er ósennilegt að úr bæt ist þegar vélaverkfræðideild H.l. vex íiskur um hrygg, þann- hún hafi nokkur áhrif á rann- sóknir eða niðurstöður þeirra fræðimanna, sem um er að ræða. 1 uppbafi var þessari tillögu vel tekið og leit svo út, sem úr henni gæti orðið. í þeirri trú héldum við þremenningarnir með okkur fund 2.11. 1971 og rædd- um um starf og skipulag vænt- anlegrar olíunefndar. Okkur kom saman um að hraða bæri öll um störfum, sem allra mest, ef von ætti að vera til þess að ein- hverjar riðurstöður lægju fyrir það tímaniega að kaupendur hinna nýju skuttogara gætu not ið rá&Jeggingar nefndarinnar, ef þeir óskuðu. Annar fundur var haldinn h. 16.11. og fleiri urðu þeir eicki. Þá var auðsætt að áhugi á þessari stofnun var dvín andi og hvarf svo alveg skömmu síðar. Hvar eða með hvaða hætti málið strandaði er mér ekki ljóst, en það var algjört strand. TILRAUN MEÐ SVARTOLÍIBRENNSLU 1 B.V. NARFA Þrátt fyrir allt kom að þvi Togarinn Narfi. Oft er eins og ætlazt sé til að þesis háttar eigi að vera tóm- stundagaman sérfræðinganna, ef þeim þá er tieyst að koma nokk urs staðai rærri. Sem betur fer er þe?ci bugsunarháttur þó víst víkjandi og til etru hedðarlegar und ant ekni ngar. TIT LAGA UM STOFJVUN OLÍUNEFNDAR Ég hefi lýst lítillega hér að framan, hversu mikið hagsmuna mál það r.iyndi vera allri þjóð- inni, ef hægt væri að brenna sva’toliu i stað gasolíu í fiski- skipum okkar. Margt liggur þó enn ekld alveg ljóst fyrir, m.a. aðaispurringin: er þetta hægt með viðunanJegu öryggi og hag- kvæmni? Eins og er, bendir allt til að svo muni vera, en tími þeirrar tilraunar er stendur yfir í b.v Narfa er enn of stutt ur, tii að geía endanlegt svar. Það er okkur mjög mikilvægt að flytja inn í landið tæknilega grundvallaiþekkingu á atriðum varðardi undirstöðuatvinnuveg þjóðarinnar. Þá er ekki sið ur mikilvægt að við komumst upp á lagið að nýta þá þekk- ingu, sem þegar er hér fyrir. Sérstaldega er enn ábóta- vant sambandi miWi tæikniskól- anna og sjávarútvegsins, sérstak lega HáskóJans. Þessu þarf að reyna að kippa í lag. Það var í september 1971 að ég lagðd til að stofnuð yrði oliu- nefnd 1 henni skyldu eiga sæti Guðmundur Magnússon próf ig að hún og Vélskólinn geti veitt hana. Fyrst um sinn myndi þessi þáttur starfseminnar aðal lega felast í því að vera í nánu sambandi við erlendar fræði- og rannsóknaistofnanir auk öflun- ar á tímaritum og öðrum gögn- um. Það er lítil von til að einka- framtakið leysi þann vanda, því fáir hata efni á að stunda slíka fræðimennsku upp á eigin spýt- ur. Vonandi fælir viðskeytið ,,nefnd“ S beitinu ekki frá fylgi við hugmyndina. Nú um stund er tíðrætt um „nefndafargan", svo hætt er við að viðskeytið hafi á sér neikvæðan blæ. Það hefur jafnvel bólað á þvi að reynt hefur lítilsháttar verið að gera hugmyndina um svartolíu- brennslu tortryggilega oplnber- lega. Viðkomandi hefur að vísu enga þokkingu á þessu sviði, en hann víkur að í blaðagrein að tiMögunnd um stofmun oliunefnd-. ar einhverr.veginn á eftirfarandi hátt: „. . . og nú á að fara að stofna enn eina pólitísku nefnd ina . .“ (ég hefi ekki grein- ina við höndina, svo hugsazt get- ur að erðaJagið sé ekki alveg rétt eftir haft, en meiningin var áreiðanJega þessi). Þegar l'tið er á mennina, sem stungi* er upp á og allan til- gang nefndarinnar, virðist lítil skynsemi í að viðhafa slíkan áróður. Fólitik kemur þessu máli alls elckert við, hún hefur alls engin áhiif á brennsluhæfni svartolíu og ég trúi því ekki að (í júnímán.) að ákveðið var að gera til”aun (réttara endurtaka tilraun) með svartolíubrennslu í b.v. Narfa. Réð þair öfflu áhugi eigandans Guðmundar Jörunds- sonar, sem gjörþekkti frá fyrri reynslu, um hve mikið hagsmuna mál g*ti verið að ræða, ef vel tækist. Ákv3*ið var að við Ólafur Ei'nksson sæjuim um undirbúning og framkvæmd tilraunarinn- ar. Var það gert m.a. í þeirri von að við gætum öðlazt verð- mæta pnaklíska reynslu, sem síð ar gæti orðið alþjóð að gagni og ef illa færi, komizt að raun um hvers vegna það væri ekki hægt. Vitanlega var Ólafur meiri kunnáttumaðurinn, því hann hef ur kynnt sér svartolíubrennslu um nokkur ár. Hann hefur m.a. rætt þessi má’. við vélaframleið- endur og fræðimenn í Englandi, ÞýzkaJandi, Hollandi og Noregi. Einnig hafði hann á sínum tíma hannað kerfið í Narfa og var því öJJum hnútum kunnug- ur. Hins vegar hafði ég ekki stúd erað þetta nema í tæpt ár. Að vísu hafði ég lagt í þetta allmik'a vinnu og var farinn að viita það mdkið, að ég gat mynd- að mér ákveðnar skoðanir á því hvað væri líklegt að fyrir gæti koimið og hvað bæri að vairaisit sérstaklega. Ákveðið var að ég færi með fyrstu ferðina, sem stendur um það bil Mt mánuð. Meiningin var að ég stjóinaði tilrauninni, ef

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.