Morgunblaðið - 12.12.1972, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1972
í þýðingu
Páls Skúlasonar.
því í lengstu lög, og það veit
Pétur. Og ef ég loksins léti und-
an — sem ég geri nú aldrei —
skyldi ég heimta svo háan líf-
eyri, að hann gæti aldrei borgað
hann. Nei, ekki Pétur.
— Pétui var mjög örlátur við
mig.
— Örlátur! Fiora rak upp
syfjulegan hlátur. Kallarðu
þennan fimmtíu þúsund dala tittl
ingaskít örlæti? Það geri ég
ekki. Hún var enn hlæjandi, þeg
ar Jenny gekk út og lokaði á
eftir sér.
Annar vængurinn á dyrumum
í ganginum var opinn og Ijós
skein utan úr endanum á gang-
inum, út í forstofuna. Það var
svo dimmt I þessu hálfrökkri í
langa ganginum, að hún gat rétt
grillt i hurðina að herbergi Pét-
urs beint á móti. Hún gekk gegn
Hringt eftir midneetti
M.G.EBERHART
um vængjadyrnar í áttina til birt
unnar í þvergangimum.
Dymar að herbergi Blanche.
beint á móti hennar herbergi,
voru opnar, eins og Blanche
hafði lofað. Dymar hjá Cal, sem
voru næstar hennar herbergi,
voru einnig opnar.
Það var dauðakyrrð í öllu hús
inu, og það tók á taugarnar, svo
að hún staðnæmdist á stigagat-
inu og leit i kringum sig. Þama
voru báðar þessar opnu dyr, þar
sem ekki sást annað en myrkur
og þögn og annað ekki. Hún fór
niður og þreifaði sig áfram gegn
um hálfdimma borðstofuna og
inn í búrið. Þar miarraðd í hurð-
inni, eins og endranær.
Hún kveikti Ijós. Einmitt
hérna, rétt við kælisikápinn,
hlutu þau að hafa fundið Fioru.
Búrið hafði einnig verið inn-
réttað að nýju — ekkert annað
en giitrandi krómistál. Hún gekk
inn í eldhúsið, sem hafði fengið
sams konar afgreiðslu. Hún náði
í mjólk úr heljarstórum kæli-
skáp, fann könnu og hitti loks á
rétta hnappinn til að kveikja á
nýnri eldavél, sem virtist svo
ful'lkomin, að hún bjóst næstum
við, að hún færi að tala við sig.
Hún stóð þama og hristi pönn-
una, svo að mjólkin brynni ekki
við, leit í kringum sig eins og
annars hugar, en tók þá eftir
því, að hurðin út að tröppunium
velvakandi
Velvakandi svarar í síma
10100 frá mánudegi til
föstudags kl. 14—15.
• Sjúkradagpeningar
„frú X“
örn Eiðsson, upplýsingafull-
trúi Tryggingastofnunar ríkis
ins skrifar:
1 bréfi, sem birtist hjá Vel-
vakanda Morgunblaðsins
sunnudaginn 3. þ.m., er rætt
um útistöður „frú X" við trygg
ingakerfið. Er frá því greint að
„frú X“ hafi ásamt rnanni sín-
um innt af hönduim skyldur sín
ar við þjóðfélagið, þ. á m. við
tryggir.gakerfið í 30 ár en þeg
ar komið sé að þvi, að á þau
réttindi reyni, sem þeim sé ætl-
að að njóta á móti, þá komi erf
iðtteikar í ljós. Þetta hefir, því
miður oft áður heyrzt og oft
áður hent. Sleppt skal að minn-
ast á þau tilfelli, þegar um er
að ræða þarfir eða þjónustu,
sem tryggingakerfið ekki nær
til, (svo sem lyf, sem ekki skal
greiða), en rnargar kvartanir
heyrast frá fóttki, sem finnst, að
tryggingakerfið hefði átt að
ná til þessa. En sé nákvæm-
lega rétt skýrt frá högum „frú
X“, þá virðist svo, sem hún
hefði átt rétt til sjúkradagpen-
inga, ef hún hefði sótt um þá í
tíma. Hins vegar er ekki heim-
ilt að víkja frá reglum trygg-
ingalaganna um niðurfall dag
peningaréttar vegna fyrningar
Kunna þetta að virðast ströng
ákvæði, en eru þó rýmri en víð
ast annars staðar. Ástæðan til
þessara ströngu ákvæða er sú,
að s j úkradagpeningamál eru
oft mjög vandmeðfarin, þó að
þau séu tekin til meðferðar ný
og fersk, hvað þá heidur ei
langt um líður, þar til menn
leita réttar síns, enda orkar þar
oft ýmœslegt tvímælis. Alveg
sérstaklega á þetta við um dág-
peninga til húsmæðra. Fjöldi
húsmæðra myndi með rétti geta
fengið læknisvottorð um veru
lega skerta vinnuhæfni, en þó
ekki átt rétt til sjúkradagpen
inga, vegna þess að þa-r sinna
húsmóðurstörfun'um eftir sem
áður, að talsverðu leyti.
Þess vegna hljóta sjúkrasam-
lögin einatt að grennsttaist fyr-
ir um það, þegar húsmóðir á í
hlut, hver vinni heimiOisstörfin
í hennar stað, og alveg sérstak
lega hvort um aðkeypta aðstoð
sé að ræða.
Aldrei verður hægt að
tryggja, að reglumar séu öll-
um kunnar, en sjálfsagt að leit
azt sé við að kynna þær sem
bezt, enda hefur ýmásllegt ver-
ið til þess gert. Síðast í fyrra
Appeal Tannkrem.
-er rautt
-er gegnsætt
Appcal Tannkrcm
Colgate-Appea! - nýtt fluor-tannkrem, sem gerir tennumar
hvítar og hressir um leið allan munninn með nýju móti.
Rautt og gegnsætt.
Tannkrem af alveg nýrri gerð - hreinsar munninn, einnig
þar sem burstinn nær ekki til.
Bragðíð?
Ferskt og hressandi, svo að unun er að vera nálaegt þeim,
sem nota Colgate-Appeal að staðaldri.
Colgate-Appeal treystir vináttuböndin.
Colgate-Appeal. Tannkrem og munnskolun samtímis.
Tannkrcm og munnskolun samtímís.
sendi Sjúkrasamlag Reykjavík
ur smá-bæklimg inn á hvert
heiimili i borginni, þar sem
var m.a. sérstaklega bent á
hinair ströngu reglur um fym
ingu dagpeningaréttar.
Hins vegar er áreiðanlega
þörf á að sinna fræðslu um
tryggimgarnar með skipulegra
hætti en til skammis timia hefir
verið gerf.
Hvað Tryggingastofnun ríkis
ins áhrærir eru uppi ákveðin
áform um að bæta úr þessu
ástandi.
• Upplýsingastarfsenii
Tryggingastofnunar
ríkisins
Sá, sem þessar línur ritar hef
ur nýlega tekið við starfi upp-
lýsingafulltrúa hjá Trygginga-
stofnun ríkisims, en hér er uim
nýtt starf að ræða. Mér er það
ljóst, að mikil þörf er á þvi,
að upplýsa fólk um réttimdi
þess og ég mun að sjálfsögðu
leggja mi'g fram titt hins ýtr-
asta, um að fræða fólk um rétt
indi þess gagmvart trygginga-
kerfinu. Þar sem aðeins eru
liðnar nokkrar vikur síðan
þessi starfsemi hófst, er ekki
von tiil þess, að mikið hafi kom-
izt í verk, en ýmisttegt er í und
irbúningi og framikvæmd. Þó
skall þess getið, að hafnir eru
fræðsluþættir í Útvarpinu um
almannatryggimgar og verið er
að vinna að útgáfu upplýsimga-
og fræðsttubæklinga, sem út
koma í byrjun næsta árs. Þá
má geta þess, að ýmsurn félags-
samtökum hafa verið gefnar
upplýsingar um almannatrygg-
imgakerfið, sem þau síðan
dreifa til félagsmanna sinna.
Þetta er m.a. það sem verið er
að vinna að og hefur verið
gert, til þess að koma upplýs-
ingum titt fjöildans.
Að sjálfsögðu eru einnig
veittar upplýsimgar til einstakl
inga, sem þess óska, en trygg-
ingakerfið er orðið svo marg-
silumgið og að mörgu leyti flók
ið, að ekki er von, að fólki séu
ljós réttindi sin, nema það sé
útskýrt nákvæmlega. En von-
andi stendur þetta a#t til bóta.
1 umræddri grein Vettvakanda
svo að aftur sé að henni vik-
Ueizlumatur
Smúrt bruuð
m
Snittur
SÍLD © FISKUIl
LWIOL'ii'á
Mf'*
ið, þá er þar nær eingöngu
rætt um sjúkradagpeninga.
Framkvæmd sjúkradagpeninga
greiðsilna er í höndum sjúkra-
samlaga uim allt land. Það skal
þó uppttýst, að sjúkratrygging-
amar eru undir umisjón og yfir
stjóm Tryggingastofmjumar rik
isims. Nýlega voru reglur um
sjúkradagpeniniga saimræmdar,
þannig að dagpenmgajupphæð-
in er sú sarna um attlt land. Hér
skail í tilefni áðumefndrar fyr-
irspumar tilgreint það, sem
mestu máli skiptir í aimanna-
tryggingalögunum um sjúkra-
dagpeninga:
Sjúkrasamiögin greiða
sjúkradagpeninga, ef samlags-
maður, sem ekki nýtur elii-
eða örorkulífeyris, verður al-
gerlega óvinnufær, enda leggi
hann niður vinnu, og kaup
hans og aðrar vinnutekjur fálld
niður.
Samiagsmenn njóta dagpen-
inga frá og með 11. veikinda-
degi, ef þeir eru óvinnufærir i
a.m.k. 14 daga. Upphaf biðtím-
ans miðast við þann dag þegar
læknis er fyrst vitjað eða sjúkl
ingur er fluttur í sjúkrahús.
Sjúkradagpeningar eru kr.
309.00 á dag fyrir einstakling
og kr. 84,00 á dag fyrir hvert
barn á framfseri, þar með talin
böm utan heiimilis, sem umsækj
andi sannanlega greiðir með
skv. meðttagsúrskurði eða skiln
aðarleyfisbréfi.
Greiði vinnuveitandi laun í
veikindaforföllum, renna dag-
peningagreiðslur til vinnuvedt-
andans þann tímia. Dagpeninga
greiðslur vegna annarra
starfa en húsmóðurstarfa mega
ekki vera hærri en sem nem-
ur % þeirna vininiutekma, sem
hlutaðeigandi hefur misst
vegna veikindanna. Hliðsjón
Skal höfð af tekjum síðustu tvo
mánuðina, áður en veikindi hóf
ust.
V irðingarfyilst
öm Eiðsson.
• Um veðurþátt
sjónvarpsins
Vestfirzk sjóniannskona skrif
ar:
Kæri Velvakandi!
Oft hefur mig langað til að
taka þátt i þeim uimræðum, sem
hafa verið í þætti þinum, en
jafnan slegið því á frest og það
síðan orðið að engu hjá mér.
En nú gat ég ekki setið á mér,
þegar einhverjum datt það í
hug að stytta þyrfti þáttinn
„um veðrið", í sjónvarpinu Sá
sem það ritaði getur, að mínum
dömi, hvorki verið sjómaður
eða sjómannskona. Sem sjó
manmskoniu fintnist mér, að ég
geti sízt' af öiiu sleppt þvi að
hoi'fa á þann þátt sjónvarpsins.
Það sem að mínium dómi mætti
helzt út á hann setja, er hve
vestfirðirnir verða oft afskipt-
ir. Meðan ég hlustaði eingöngu
á veðurfregnir í útvarpi skildi
ég ekki hvernig „lægðiimar“
verkuðu á veðrið, en siðan ég
fór að sjá það á „skenminum“,
skil ég það mikttu betur. Með
beztu kveðju og þökk fyrir
birtinguna.
Vestfirzk sjómannskona.