Morgunblaðið - 12.12.1972, Qupperneq 32
Jgl ____
LJÓMA
VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI
ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1972
Stanzlaus
snjóruðningur
50 menn og 7 snjóruðningstæki
vinna við snjómoksturinn í borg-
inni. Víða þungfært á landinu
„VIÐ höfnm verið úti með sjö
snjóniðningstæk; svo til stanz-
lanst síðan á siinnudagsmorg-
wn,“ sagði Ingi C. Magnús-
son gatnamálastjóri Reykjavik-
nrborgar þegar við inntum frétta
af ástandinu í Reyk.javík í gær-
kvöldi vegna snjókomnnnar.
Ingi sagði að þeir áætlnðn að
hætta vinnn fremnr snemma nm
kvöldið, þ. e. mánndagskvöld, en
byrja aftur af fullum kra.fti kl.
4 í nótt, sem leið. Um 50 manns
vinna að snjóruðningi í Reykja-
vík og vaktaskipti eru á tækjnn-
um svo að fnll nýting fáist á þan.
Ingi sagðii að í gaar hefð'U þeir
unnið sérstaklegia við bílasitæði
í bonginni, krimigum skóiaina og
við sjúkrabúsin. Ekkert hefiur
verið miokað aif smjó, aöeims rutt
og reynt að halda helztiu aikst-
ursleiðium sæmilega fæirum.
Verður svo um simm á mieöan
stairfsmienm borgarimin'ar haifa
ekiki uindian meiru.
Samkvæmt uipplýsimg'um Hjör-
leifs Ólafssonar hjá Vegagerð-
inná var í gær ágæt feerð aiusitiur-
yfir Helilisheiði og alilt auisit'ur i
Framhald á bls. 31.
Þessa mynd tók Sigurgeir í Eyjum um
'V'.
helgina, en
snjór er sjaldséðnr þar.
Björgvin Gunnarsson
Gengið frá þakskegg-
inu að útihurðinni
Fólk grafið út úr húsum
á Ólafsfirði — Dagsbirta
lokuð úti í marga daga
og alls konar munaðarvöru. Það
er nú svo eiskurnar mínar.
— Kristinn.
Ólafsfirði 11. des.
ÚR ÞVf að það er talað um fann
kyngi í Reykjavík þegar um er
að ræða snjó sem er fet á dýpt
þá held ég að það vantt i islenzk
nna nafnorð yfir snjókomuna
sem er hér og við höfum venju-
lega kallað fannk.vngi.
Það hefur nefnilega gengið
Lézt af brunasárum
— eftir sprengingu
í bifreið í Mosfellssveit
UNGUR maður lézt ■ fyrrakvöld
S Uandspítalanum af völdum
iirunasára, sem hann hlaut, þeg-
nr sprenging varð í bifreið hans
skammt frá Gljiífrasteini á laug-
ardagskvökl. Hann hét Björgvin
31 árs að aidri,
að Skúlagötu 74 í
Gunnarsson,
til heimilis
Reykjavik.
Ungur maður, Jón Guninar
Ottósson, var staiddur utan dyra
Framhald á bis. 31.
það langt hér að það liefur þurft
að grafa fólk út úr húsunum sin
um og í margar íbúðir hefur ekki
komið dagsbirta í marga daga
vegna þess að alit er á kafi í
snjó. I nokkrum íbúðum i nýju
íbúðarhverfi hér í bænum, svo-
kölluðum Flæðum, er snjór upp
að þakskeggi atlt um kring og
það er þar sem dagsbirtan hefur
ekki komizt inn.
Ég fór i heimsókn í eitt húsið
sl. sunnudagskvöld og þegar ég
hafði gengið venjulega leið að
húsinu kom skjótt í ljós að hún
hafði hækkað nokkuð til tungls-
ins, þvi að stigurinn að dyrunum
endaði upp á þaki, en siðan gekk
maður niður af þakskegginu eft-
ir snjótröppum niður i göng sem
lágu að útidyrahurðinni.
Annars eru allir hressir hér,
enda höfum við hér lækni núna
„Vitleysa
f rá upphaf i
til enda“
í FRÉTTASKEYTI frá AP i gær
er það haft eftir brezkum skip-
stjórum að íslenzkt varðskip
hafi sl. sunnudag klippt á tog-
víra hjá einum brezkum togara á
Austfjarðamiðum og stuggað
við tveim öðrum brezkum togur
um. Segir að þá hafi verið 9 vind
stig á miðunum.
Morgunblaðið innti Landhelgis
gæzluna frétta af þessum atburð
um í gær, en talsmaður gæzlunn
ar hvað þær vitleysu frá upphafi
til enda.
Málgagn íorsætisráðherra;
Áhr if ráðstaf ana verði
að engu bætt í vísitölu
Fimm manna f jölskylda mundi
bera bótalaust 75.000 kr.
1 RITSTJÓRNARGREIN í Tím-
anum sl. sunnudag segir um val-
kostina svonefndu: „í öllum þess
iun þrem leiðuim gengur vaikosta
nefndin út frá þvi, að verðhækk-
unaráhrif efnahagsaðgerðanna
komi ekki tii framkvæmda í
kaupgja!dsvísitölu.“ Þá er sagt,
að stefnt sé að lækkun opinberra
íramkvæmda og lækkun á út-
iánaáformum fjárfestingarlána-
sjóða. Ef aðgerðir þessar þýða í
kringum 3 mibjarða króna, eins
og látið hefur verið í veðri vaka,
hvort sem um er að ræða geng-
isfellin'gu, niðurfærslu eða milli-
færslu, þýðir þetta u.þ.b. 75.000
kr. útgjöld á hverja fimm manna
fjödskyldu að meðaltali.
Þegar Tímdnn ræðdr um álit
valkostanefndar, og þau úrræði,
sem hún bendir á segir blaðið:
1) „MilMfærsla fjár til at-
vinnuveganna með óbein-
um sköttum.
2) Niðurfærsla kaupgjaldis og
verðdaigs.
3) Gengislækkun.
1 öllum þessuim þrem leiðum
gengur valkostanefndin út frá
þvi, að verðhæ.kkunaráhrif efna-
hagsaðgerðanna komi ekki ti!
framkvæmda í kaupgreiðsluvisi-
tölu. Ennfremtir er það öllum
þessum þremiur leiðum sameiigin-
legt, að þær fela í sér lækkun
opinberra framkvæmda og lækk-
un á útlánaáformum fjárfest.ing-
arlánasjóða. En auk þess er
þeim það sameigindegt, að þær
eiga allar að geta náð í megin-
atriðum þeim markmiðum sem
rikisstjórn nei'ndi í skipunar-
bréfi til nefndarinnar.
Valkostanefndin, sem varð
sammála um niðurstöðurnar, ted-
ur, að ekki verði séð hvemdg
hægt sé að hafa áhrif á einka-
neyzlueftirspum svo einhverju
muni, nema með því að koma
fram breytinigu á kaupgreiðslu-
visitöl'ukerfinu og að jafnframt
sé ljóst, að án þess að dregið
sé úr einkaneyzlu, náist enginn
umtalsverður árangur í þá átt
að draga úr heildaireftirspum og
þar með treysta stöðuna út á
vdð.“ (Leturbr. Mbl.)
4947
kom upp
DREGIÐ var í sikyndihapp-
drætti Sjálfstæðisflokksins að
faranótt sl. sunnudags. Vinn
ingurinn, Volvo Grand Lux
142 að verðmæti kr. 630 þús.
kom upp á miða nr. 4947. Sá
heppni getur vitjað vinnings
ins i skrifstofu Sjálfstæðis-
flokksins að Laufásvegi 47.
Haraldur Pétursson
Ungur
sjómaður
drukknaði
ÞAÐ hörmiulega Slys vildd tid 2.
des. sl. i Hirtshals í Danmörku
að 17 ára gamaJI háiseti aif véi-
bátnum Þorsteini RE 303 íéll i
höfnimia og drukkiniaiði. Pilituirinin
hét Haraikiur Pébuivsson, sorour
hjótniamnia Haltdóru Hermannis-
dóttur og Péturs Ha’naddssomBr
Sóliheim'um 'M í Reykjavik. Þor-
steiren RE var i HirtiShals veigna
siíldiairiöndiuin'ar.
12
dagar
til jóla