Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 1
288. tbl. 59. árg. LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins „Bráðum koma blessuð jólin....“ Jólin nálgast óðum og b.vg-g-ðin klæðist jólaskarti og fær á sig meiri og meiri jólasvip með degi hverjum. Þessi mynd var tekin af jólaljóstim í Foss- vogi í gær. (Ljósm.: Kr. Ben.) er 56 síður (tvö blöð). Af efni þess má nefna: Blað I: Fréttir 1 2 — 5 — 23 31 Spurt og svarað Bridgeþáttur Skdptar skoðanir um úrbætur í geðheil- brigðismiáluim Ounnlaugur Schevimg — Minning 12 - Þijigfréttir 14 - Kreppuráðstafanir þrátt fyrir góðæri. Latugamla gsg.redn Ingólfs Jónssonar Bófcmenntir — listir 32 4 4 13 15 Blað II: LitJ'u jólin 33 — 34 — 35 Fréttir 36 — 40 — 41 49 — 53 Mámudaigsmyndin — Satyricon 38 — 39 Ranmsóknir á Islandi 42 — 43 HeimsJist á Jót- )andi 44 — 45 Gunnar Finnboga.son — Sjómhildur 51 Iþrótlafréttir 54 —55 Hlé á friðarviðræðum Kissingers og Thos Samtímis harðna bardagar mjög í Vietnam Farís, 15. des. NTB—AP. cong mjög á el dfla ugaárásu m sín uim á sfcað á S;úgon s væðimu og Bainderikjamenn sendu fleiri flug véiar af gerðinni B52 en nokkru í Víetnaim, jafnt i 'lofti og á láði. I sinni áður til árása á skofcmörk Þarnnig hertu skæruiiðair Víet I i Norður- Víefcnam. Finnland: m Rannsókn vegnaupp- ljóstrana í Dagens Nyheter Helsingfors, 15. des. — NTB. UHRO Kekkonen, forseti Finn- lands hefur skýrt svo frá, að hann óski ekki eftir þvi að gegna forsetaembættinu lengur en út"* árið 1974. Stafar þetta af upp- ljóstrunum í sænska blaðinu Dag ens Nyheter um leyniiegar við- ræður forsetans við Leonid Brezhnev, leiðtoga sovézka komm únistaflokksins. f dag skýrði Risto Leskinen dómsmálaráð- herra frá þvi, að hafin væri rannsókn á meðal háttsettra manna í því skyni að komast að Framhald á bls. 31. Pundið „flýtur‘ áfram London, 15. des. AP. ANTHONY Barber, fjármálaráð- lverra Bretlands skýrði svo frá í dag, að gengi sterlingspundsins^ yrði ekki fest við ákveðna tölu, áður en landið gengi í Efnahags- bandalag Evrópu. G«ngi pvmds- ins liefur verið „fl,jótandi“ um skeið og hafði brezka stjórnin tilkynnt, að hún hygðist festa gengi þess að nýju, eins fljótt og tök væru á og sennilega fyrir lok þessa árs. Tilkynninig Barbers kom fram í svari í tarezíka þiirvgiiniu við fyrir spumn, þar sem ráðherramin var spurður að því, hvort stjómnin hygðist fesfca gengi puindsins að nýju fyriir 1. janúar n.k., en þá á Brefcland að giaingia í EBE. Gengi pundsiins var látið Framhald á bls. 31. LE DUC THO, aðal samninga- maður Norður-Víetnama í frið- arviðræðunnm í París hélt heim leiðis tii Hanoi frá Paris í dag, en skýrði áður svo frá, að iiann m.vndi halda við sambandi sínu við Henry Kissinger, ráðgjafa Nixons forseta í öryggismálum í því skyni að fá því framgengt^ að vopnahlé komist á í Indókína Tho, sem átt. liefur í samninga- viðræðum við Kissinger frá því 4. desember, skýrði svo frá því, að liann og Kissinger hefðu orð- ið sanunála um að skýra ekki frá gangi mála. Er Tho var spurður um möguleikana á vopnahléi fyrir jól, svaraði hann: — Ég er alltaf bjartsýnismaður. Sendiinefnd Norður-Víetnaims í París diró síðan i land varðandi þessi siðustu umimœli Le Duc Thos oig kvað þau ekki hafa átt sérstaiklega við leyniviðræður hams og Kissingers, heldur hefði yfWýsimgim átt við baiiátbuma gegm árásairstefmu Baindairikja- mamma yfirleitt, eims og komizt var að orði. Samtiimis því, sem þetta hefur verið að gerast i París, halda bairdagar áfaaim af miklu kappi Danmörk: LAXASAMNINGURINN VIÐ BANDARÍKIN SAMÞYKKTUR 10 þingmenn stjórnarandstöðunn- ar sátu hjá við atkvæðagreiðsluna Kaupmannahöfn, 15. des. Einkaskeyti til Morgunbl. DANSKA stjórnin komst hjá þvi að bíða lægri hlut i at- kvæðagreiðslunni um laxa- sanminginn við Bandarikin. Við þriðju umræðu í dag var samniiigurinn staðfestur með 89 at.kvæðum gegn 75. Allt til loka atkvæðagreiðslunnar rikti mikil eftirvænting eftir því, hver úrslit hennar yrðu, sem kom m. a. fram i því, að Jens Otto Krag, fyrrnm for- sætisráðherra, kom rétt áður en atkvæðagreiðslan skyldi byrja, til Þjóðþingsins eftir margra vikna ferðalag um Austur-Asíu. Það varð þó ekki nauðsyn- legt að smala saman öllum at- kvæðum jafnaðarmanna og Só síalíska þjóðarflokksins, SF. Þegar á hólminn kom, fór nefnilega svo, að 8 þingmenn úr Venstre og 2 úr Radikale venstre sátu hjá. Annars voru tveir þingmenn Radikale ven- stre f jarverandi og sömuleiðis grænlenzki þingmaðurinn Mos es Olsen og færeyski þingmað urinn Hakun Djuurhus. Ástæðan fyrir því að tíu þingmenn stjórnarandstöðunn ar sátu hjá, var ótti við hefnd- araðgerðir, sem bæði Banda- ríkin og Bretland hótuðu að beita gagnvart dönskum vör- um. Þessi ótti kom beinlínis fram í nefndaráliti, sem sam- ið var, á meðan málið var til meðferðar. Hafði nefndin feng ið álitsgerðir frá sendiherrum Danmerkur í Washington og London, þar sem varað var Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.