Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1972 I>ESSI stúlka er frá Ástralíu, ])ar sem sólin skín gíaft þessa da.gzna. Ef allar ástralskar stúlkur hefðn svona indæit I>ros \a-rl ekld amalegt aS bregða sér þangað yfir jólin — eða hvað? * MINNISVARfí! Fyrrverasxfi esgimimaSiir Mar lin Moasnoe, basefoall-hetjan Joe di Maggío hefur ákveðið að reisa minnisvarða 5 ináran- iingu í\i7V'«randi lcanu sinnar. 1 nágn®3ni Beveeriy Hill í Hollywood hefur hanin keypt stórt landsvaeði þakið greni- trjám og þe.r hefur haran í hyggju að koma romnisvarðm- am fyrír. MSnnisvarðdinin á að veira í gofmeskum stíi og áætl- að er að hann v«ði fuiigerður 1985. Joe dí Maggio var fyrstí esg- immaður ieikkoounnar, og að hans sðgn hefur hann ávallt elskað hana, jafnvel eftir að þau slitu samvistum. í hverrí víku fer hann að grafreit henn- ar með rauSar rósir. Halldóri Laxnes -r5°GsJú/JD Ó. fc'vað niig dreymdi skenjmtílega Laxness minnll ..m Mí/0Í I 'iW'/ Henry Beerup hjá jólasveinam ynd sinni. lAtur jótaamguni á lilíð. í Itúusn koía í RödovTe í Danmörku foýr hntoimaihapnm Henry Heesrup. Og ef það er nokkur staður svona yfttwtt, bar sem jólasveinar eru raun- verulegir, þá er það í Htla kofan um haris Hetnrys. Hetnry er sjáifur eörœ konar jótesveinn, lítíiE giettirm ná- ungi með rauða húfu á höfði og jólaglampa í aipgum. Og alan daiginn máiar hann júdasvema og blómálfa með rauða skúfa. — Ég fæ aidrei Jeið á jóla- sveinum og þegar ég var litill dnengxir og sá jólasveim í fyrsta sinn, var ég aiveg j'fír mig hrifinn og skömmu síðar ramn það upp fyrír ®ér, að jóiasveinar eru aEs staðar. En ekki eru aHir gæddir þeim hæfí ieákum að sjá þá og nú undan farin ár haía þeir tekdð upp á því biessaðár að taka ni-ður rauðu húfumar svo að þeár þeiitkist efcki, segir Heinry. 1 augum Hemrys eru jóla- sveinar nokkurs konar sam- foiand af iiöu bami og afa og ofur manniegir. Og þeir foera ætið nauðar húfur á höíði sér. Á sumrin hreiðra þeir um sig i græmn grasinu og njóta sólar- innar, etn um leið og sólin fer að jækka á lofti fara þeir á krei'k og foúa sig undsr jölin. í öíluœn imynd'Uim Henrys má sjá oíwiitla jóiasveina, sem þótt undartegt megi virðast líkjast sjálfum máiaranum aí- ar mákið. Hér nýtur jólasveánn sóíarínri ar á sumarílegi, en ekki líðiir á löngu þar til jólín koma og þá er nóg aó gera. ☆ TRÚIR EKKI kjaftasögcxum Ted Kennedy sést oft í fylgd fagura meyja og margir viJja halda því fram að hann haldi fram hjá konu sinni. Joan kona hans neilar að trúa því að mað ur hennar sé henni ótrúr, og segír það ofur eðiilegt að mað- ur sinn umgangist kvenmenn í starfi sinu. — Skilnaður ofan á allt iflt, sem okkur hefur hent er of mikið fyrir okkur, sagði Joan Kennedy. Viða um heim eru tízkufyrir- tæki byrjuð að sýna vortízk- una. Nýlega hélt Joan Leslei- tízkufyrirtækið í New York sýningu á vorkiaeðum þeim, sem það hefur á boðstólum næsta ár. Meðal annars var þessi kjóU og I vor vcrður stutta tizkan aiisráðandi. ILÆTTA Á NÆSTA LEITI — Eftir John Saunders oe: Alden McWilliams BUT...WHEH THE STR^NGER ENTERSTHE OFFICE...HE ISNORE5 THE TEUEPHONE J»að er áliðið kvölds þegar hróp og köll heyrast á skrifstofu Glofoal News: ELD- UK: ELDLJí: (2. mynd; Ég er síuijuu-- lega feginn að það skuli vera einhver annar hér. Hérna, taktu slökkrítækið, ég hriagi á sJökkviliöið. (3. í»ynd) E*t gest- urinn litur ekki við símanum. Á glám- bekk. I’essar liílu skrifstofur eru aííar eúis. Kærar þakkir færi ég bömum Esinum og vimum fyrir gjafir, ámaðaróskir og aðra vinsemd mér sýnda á 80 ára afmæli mímu 5. desemfoer sl. Guð btessi ykkur ÖM. Þórariiin Sigurðsson, Litlagerði 14, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.