Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGA.RDAGUK 16. DESEMBEIR 1972 25 $PTT3LA£3C;A fskálAvevk uttwflokkm í bókmeontunum eftir (Juðmand Dnníelsson Bókin seldisi upp í fyrra, en er nú komin úi i 2. útgóiu Fæst í næstu bókabúð. Bókin er 203 bls. í góðu bandi og kostar kr. 595,00. J)rmtsmiðja Suðuríands hf. Eyravegi 21 — Selfossi — Sími 1434 og 1424 stiörnu spa III 21. man — 15. apríL jÞú ert t»víídinmi »g hefur sjáífsnftgt unmið tit hennar. Naii.tiðr 2t. aprM — 2t. maá. > Þú gerir Títifl af f>v* að h»la nánngamini^ og: því hefur fótk tek- ló eftír. Ivilmrarnir, 21. imí — 25. júni iÞú vinnur markvi«**»t »9 eisihverju, og þér gengur ágætlega rf þú hetdnr áfram nppteknum hætti. KrafrMnn, 21. júní — 22. júli. l*ér hefur áskotnart eitthvað smávegb af fjármunuin, ug ert i vaiadræðum með hvernig þú átt »9 lumw þeiinni I tóg. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst X>ú skuldar eitthvað, augrar þig, og: vilt hetæt gainiKa. firá þeim sökum sem fyrst. Mærin, 23. ág'úst — 22. september. Ekki áttu annarra kosta vöi ena að le«a:ja þág aBna fram um sinn. I>á er að taka því. Vogin, 23. september — 22. október. Nú hlæs byriegar en áður. og þá taga*t »kapi9. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Megrinþorri vina þiiana og kumiingja á sér elkM heátari ó^k, en a*5 áform þm nái fram að ganga sem fyr»t» Bog-maðurinn, 22. november — 21. desember. jÞú sérð einhverja gfartu í dag, og ert fljótur a9 notfæra þér hama. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Hvert skal halda, þegar fýkur i skjólin? I>ú átt dálítið erfitt með skapsmunina í dagr, en reynir, ef þú hefur vit til, að láta. það ekki sjást eða bitna á neiaium. Vatnsberiim, 29. Jsuuuur — 18. febrúar. M hefur orðió fyrir sárum vonkirigðum með sjálfam »»g «g kannski fieiri, en er nokkuð annað að gera en að reyna a9 gleyma því og- byrja á nýjan leiik? Fiskarnir, 19. fébrúar — 29. matrz. Þí ert heldur að koma til, og kamra.-oki geturðu starfað hetur á næstunBBÍ en itndanfarið, ef þú eimbeitir þér. Vaka á Sauðárkróki framleiðir fyrir erlendan markað Sauðárkróki, 13. des. KKI.E>'l)l'K Hansen rafvirkjam, á Sauðárkróki stofnsetti hér sauraastofuna VÖKU í april sL og er hann eigandi hennar og framkvaemdastjóri. Fréttaritarj Morgunbtaðsins sneri sér til Er- lends og fékk hjá honum eftir- farandi upplýslitgar um rekstur fyrirtæMsins. Erlendur sagði: „Fyrsta verkefníð var að fram- leiða prjónakápur á Ameriku- markað. Kápan var hönnuð hjá Dyngju h.f. á Egilsstöðum, en Alafoss sá um söluna. SL 2% mánuð höfum víð framleitt kápu úr hvítu ofnu efni með lausum skinr.kraga. Kápan heitir Calvin Coat, hönnuð hjá Solieto. Kápur þessar fara til American Express í sambandi við væntanlegan sölu samníng, en vonir standa til að sá samningur verði verulegur og verður þá kápan framleidd áfram, jafnvel til haustsíns 1973. Ernfremur hefur Vaka staðið í að hanna kvendraktir, alís 7 flik- ur, en þær fengu góða ctóma á fatasýrtingu í haust Erum við nú að sauma sýnishorn af þeim flíkum sem senda á til margra landa, og er ekki ólíklegt að ein- hver áraitgur komi í ljós. Hjá Vöku starfa nú 16 manns og háir það mjög vexti fyrirtaek isins hve mikill skortur er á vön- um starfskröftum. Húsnæðið er mjög ful!kc«nið, 350 ferm. og var þar áður starf- rækt saumastofan Ylur, en hjá því fyrírtætó störfuðu 25 manns. Að endíngu vil ég láta þess getið, að ég tei að Álafoss hafi átt frumkvæði að merkilegrí upp byggingu, með vel skipulagðri sölustarfsemi erlendis, sem varð undirrðt þess að risið hafa upp saumastofur viðsvegar um land- ið, og er ekki annað sjáanlegt en hér sé nokkuð fast land undir fótum.“ — jón. Gjofm sem börnin óska sér

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.