Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1972 19 IfHACSLÍfl I.O.O.F. 8 = 154121731/2 = II og III □ MÍMIR/GIMLI 597212176 — Jólaf. Sunnudagsgangan 17. des. Skammdegisferð á Esju eða Álfsnes. Brottför kl. 13 frá B.S.f. Verð 200.00. Annan jóladag Fjöruganga á Seltjarnarnesi. Brottför kl. 13 frá B.S.f. — Verð 100.00. Aramótaferðir í Þórsmörk 30. des. og 31. des. Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Kvenfélag Kópavogs Jólagleði fyrir börn félags- kvenna, sem frestað var sl. sunnudag, verður haldin í fé- lagsheimilinu, efri sal, sunnu- daginn 17. des. kl. 2 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. — Nefndin. Fjölskyldu jólasamkoma verður haldin í Neskirkju sunnudaginn 17. desember kl. 2 e. h. — Lúðrasveit unglinga leikur, flutt verður jólaminning, fiðluleikur, sam- söngur o. fl. Bræðrafélag Nessóknar. K.F.U.M. á morgun Kl. 10.30 sunnudagaskólinn, Amtmannsstíg 2b, barnasam- komur í K.F.U.M.-húsinu, Breiðholti 1 og Digranes- skóla, Kópavogi. Drengjadeild irnar Kirkjuteigi 33, K.F.U.M.- húsinu við Holtaveg og K.F.U. M.-húsinu, Langagerði 1. Kl. 130. Drengjadeildin, Amt- mannsstig 2b. Kl. 3.00. Stúlknadeildin, Amt- mannsstig 2b. Kl. 8.30. Almenn samkoma að Amtmannsstíg 2b. Gunnar J. Gunnarsson og Gunnar Sand- holt tala. AMir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunar- samkoma. Kl. 20: Lúðrasveit- in leikur jólalög fyrir framan herkastalann. Kl. 20.30: Hjálpræðissamkoma. — Lucia kveikir á trénu. AMir vel- komnir. Félag Nýalssinna boðar til kynningarfundar fyr- ir almenning i Stjörnusam- bandsstöðinni að Álfhólsvegi 121 I Kópavogi, í dag laug- ardag (16. des.) og hefst hann kl. 15 stundvíslega. — Flutt verður fyrst erindi um framlífskenningar Helga Pét- urss, en síðan leitað sam- banda við vini á öðrum jarð- stjörnum. Miðill verður Sig- ríður Guðmundsdóttir. Þátt- taka tilkynnist í dag í síma 40765 kl. 10—13. Félag Nýalssinna. ELDRIDANSA- KLÚBBURINN Gömlu dansarnir i Brautarholti 4 í kvöld kl. 9. Hljómsveit Guð- jóns Matthíassonar leikur. Söngvari Sverrir Guðjónsson. Simi 20345 eftir klukkan 8. TJARNARBÚÐ RIFSBERJA leikur í kvöld frá klukkan 9-2. FÉLAG FLUGNEMA. 0P1DIHV0LD OPIDIKVOLD OPIDIKVOLD HÖTil *A<iA SÚLNASALUR HLJÖMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR OG HARÍA BALDURSDÓTTIR DANSAÐ TIL KLUKKAN 2 Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20:30. Cænastaðurinn, Fálkagötu 10 Samkoma sunnudag 17. des. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Bænastund virka daga kl. 7 e. h. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a á morgun kl. 20.30. Sunnudagaskóli kl. 14. Hafnarfjörður Samkoma kl. 17 á morgun. Verið velkomin. Jólabasar Jólabasar Guðspekifélagsins verður sunnudaginn 17. des. í húsi félagsins Ingólfsstræti 22 og hefst kl. 2 e. h. Eins og venjulega verður þar margt á boðstólum, svo sem fatn- aður á börn og fullorðna. — Jólaskraut, leikföng, kökur, ávextir og flieira. Þjónustureglan. Kí envirood sfrauvélln losar yður við allf erfiðið Engar erfiðar stöður við rekstri. Kenwood strau- strauborðið. Þér setjist vélin er með 61 cm valsi, við Kenwood strauvélina fótstýrð og þér getið siappið af og iátið hana pressað buxur, stífað vinna allt erfiðið. — Ken- skyrtur og gengið frá wood strauvélin er auð- öllum þvotti eins og full- veld í notkun og ódýr f kominn fagmaður. Yður eru frjálsar hendur við val og vinnu. Verð kr. 12.749.— HEKLA hr Laugavegi 170—172 — Sími 21240. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. VESTURBÆR Bárugata - Lynghagi - Öldugata 2-34. Víðimelur - Reynimelur 1-56 - T úngata. AUSTURBÆR Háahlíð - Þingholtsstræti - Miðbær Freyjugata 1-27 - Laufásvegur 2-57. Hjallavegur - Skipasund - Hraunbær Langholtsvegur 71-108. ÍSAFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsing- ar hjá umboðsmanni á ísafirði og afgreiðslu- stjóra. SENDILL ÓSKAST fyrir hádegi á afgreiðsluna. Sími 10-100. Morgunblaðið, sími 10100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.