Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1972 3 \ Líkan af Landspítaiaióðinni. Pennanum er beint að fyrirhugaðri geðdeildarbyggingu. Brýn þörf eða farið aftan að hlutunum? Skiptar skodanir um úrbætur í geðbeilbrigöismálum ÁGREININGUR hefur komið upp vegna áætlana rnn byggingu geðdeildar á Landspítalalóðinni. Eins og Mbl. hefur skýrt frá. eru þær áætlanir um bygg ingu sérsta.ks húss austast á Landspítalalóðinni og skal þar rísa i tveimur áföngum bygging fyrir 12ö sjúkrarúm, auk þess sem reiknað er með umsvifa- mikilli göngudeild þar. Þessar framkvæmdir eru taldar munu kosta um 280 millj. kr. Nú hafa lækna- deild Háskóla íslands og læknaráð Landspítalans mótmælt þessum áætiun- um. Mbl. sneri sér í gær til málsaðila og bað þá rekja sjónarmið sín fyrir lesendur blaðsins. Ekki náðist í forseta læknadeild ar Háskóla íslands, en í svari formanns læknaráðs Landspítalans kemur fram að skoðanir þess og lækna- deildarinnar fara mjög saman. Hér fara á eftir svör þeirra manna, sem Mbl. ræddi við: VANTAR 210—290 RÚM FVRIR GEÐS.JÚKA Formaður byggingarnefnd- ur þessarar geðdeildar er Tómas Helgason, prófessor. Honum fórust svo orð: „Bygginigiarnefnid geðdeild- arinnar hefur haft fuHkomin siamráð við skipuiagsarkitekia Landspitalanis um staðsetn- inigu geðdeildarinnar. Það var ósk nefndarinnar, að dedldin yrði i sem allra nánustu tengslum við ^aðalinnigang spítalans til þess að eniginn greiniarmumur yrði á þeim, sem þangað þyrftu að sækja, og þeim, sem liei'ta ti'l amn- arna dieilda spútalains. Hins vegar gat aða'skipuleggjand- imn, Weeiks ekki fundið deiud- inni anman betri stað á Land- spíitalalóðinmi en þar siem hún mú á að rísa. Við hönnun geðdeiidarinnar hefur verið litið til þess, að hún yrði hæfiiega stór til kennislu og í réttu hlutfalli við aðnar deikiir spitalans og að hún yrði heppileg rekstrar- eindng og hæfitega stór ti‘1 að veita tiiteknium fólksfjölda fullkomna geðlækn isaðistöðu. Hönniurnn var í öllu miðuð við það mót, sem Weeks ger- ir ráð fyrir við heiJdarskipu- lagningu Landspdtalanis. Þegar meta á stærð sjúkra- rýmis verður bæði að haía í huga heppitega stærð hverrar sjúikradeildar og hei'lriarimn- ar. Ef við tökum fyrárhugaða geðdeiild og miðum bara við sjúkradeildimar sjálfar, koma um 40 fermetrar á hvert rúm. Ef við hinis vegar miðium við bygginiguna allia: kennsiuað- stöðu, göngudedildina og með- ferð uitan deilda, koma um 90 fermetrar á hvert sjúkrarúm í bygginigunnd. Þessi sdðari tada er sivipuð oig Weeks áæt'l- ar á hvert sjúiknairúm d end'an- tegri stærð Landispitadans. Til saimianiburðar miá geta þess, að á Kteppspítalianium eru nú, þegar alOar byggingamar eru samian taldar, um 40 fermetr- ar á hvert sjúkrarúm, og þykja þar mikil þrenigslL Frá miimum bæjardyrum séð er lanigbrýwasta þörtfin d heil- briigðismélum oig toennsflumáJ- wm lækinadei kiariinma r að byiggja gteðdeild, þair sem hægt er að veiita vaixandi stúdienitafjölda og öðrum h eiJbrigðisstéttum viðunandi fræðsJru. Ég hieif saigt það áður og segx það enn nú, að um 30—50% sjúkJimga, sem leiita tffl hieimilislækna. þjásit aðad- tega af geðnæmum kvilJum. Þess veigna þarf að stóitnæta kennsJuna í geðlækinisf xeæði og saímlxæfa hana annarri kemirisJiií i fekn asíúdenta. Þettia byggi ég að moikikru á eigin mnnsóiknum. Það er niefnil'eiga svo, að etf við litfum tiil 75 ára aldurs, eru Mkumar á þvi, að við þurfum einhvern timiann hjálpar við atf geðræn- um orsiökum-, uim 50%. Er- lendis er það þefckt, að geð- sjúkJingar ieita heimiJisiJækna otftar en aðrir sjúklinigar og þá oft vegna hluta, sem aðrir mundu eirki leita til sdns læiknis með. Héraiðslæiknir einn ungur sagði i fyriirJestri hjá lækna- féiaginu fyrir nokkimm árum, að um 40% sjúklinga leituðu heimilisílæknis veigna geð- kv'ilJá. Brófessor M. Slhepíherd, sem kamnaði tiðni geðisjúk- dóma i Londooi í eitt ár, koimst að þvd, að 23% sjú'klinga, sem leituðu hieim- iJisJækna, hetfðiu 'komið vegnia greinileigra geðkviilla. Inn i þessa töiu vahtar þó ailia ■afflkóhóli'sita og þá, sem eru haJdndr meiiriiháttar geðveiki, þar seim þeir dvöldust ytfir- leitt á stoifnunum langtfimum saman. Prófessor Shepherd tók þvi fram, að sdn tala væri verulega lægri en raiunveru- leikinn sjálfur. Árið 1953 stóð ég sjóJftur að könnun á þörfinni fyrir geðisjú'krairúm á vegum borig- airlæiknis í Reykjavík, oig komst óg þá að þeirri niður- stöðu, að hún vaeri hér á landi 3 rúm á hverja 1000 íbúa. Ef þetta er rétit enn í dag, er þönf óklkiar röskílega 600 rúm fyrir geðisijúka. En vegna bieyttrar og betri meðferðar áiætla ég þörtfina nú 2,5 á hverja 1000 dlbúa. Heidibrigðis- málaráðuneytið áœtlar sjúlkra- rúmaþörifina 2,1 sjúkrarúm á hverja 1000 íbúa. Sámkviæmt þessu ödlu vantar oktour 210—290 sjúfcrarúm fyrir geð- sjúka. Geðlæknisaðstöðúnni ber að minni hyggju að koma upp á deildiaskipitum sjúkrahúsum í Reykjavílk og á Akureyri; í Reykjavík á Landspdtafian- um og Borgarspdtladanum. EðJiJega stærð geðdeildar tel Frajnhald á bls. 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.