Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1972 v Styðja útfærslu ís- lenzku landhelgina FOKYSXUMENN samtaka sjó- manna og útg:erðarmanna í Nýja- Englaiuls fylkjum Bandaríkjanna lýstu yfir stuðning:i við ísland i landlielgisinálinu á fiuidi sem lialdinn var í útg:erðarfiskibæn- um Foint Judith í Bhode Island sunnudaginn 10. desember sl. að fulltrúum fslands á þingi Sam- einuðu þjóðanna viðstöddiun. Einnig fögnuðu þeir tillögn þeirri, sem fsland á frumkvæði að og flutt hefur verið á Alls- herjarþingi Sameinuðu þjóðanna um rétt rikja til náttúruauðæfa innan landamæra sinna og eink- anlega um rétt strandríkja til auðæfa í landgrunnsliafinu. Frá þessu er skýrt í fréttatilkynn- ingu frá utanríldsráðimeytinu, sem Mbl. barst í ga'r. Fumdiuirinin var haldinin að ti'l- hlu-tan saimtalía sjámamm og út- gerðaumaminia á ausiburströnd Batnidariikjiaaiinia, en hanin sátu eiinnig fulltirúar frá fis'kirann- sdkniajstofnum Rhode Isliand há- skól-ants, Sainwinrauifélagi fiski- mamma og Félagi fiskka-upm-anna. Höfðu þessir aðiiiar farið þess á leit, -að semidiniafnd M'arads skýrði fyrir þeirn ahislherjairþiingstillög- uina, seim þeir ha-fa mikinn áhuga á, og a@ þeim yrði um leið gaf- imm kostur á að kynraa sér lamd- helgismálið -almennt, en sjónuenn og útgeirðarmienn á austursfcrönd Bandarílkjiainn-a viilja færa la-nd- hielgi símia út um 200 miliu-r. Er ágemgni erlemdra fiskiskipa á mið þei-rra miikil, oig hefiuir það meðal annars valdið þvi að hin auðugu ýsuimið þedrra ea’,u nú svo -að segja til þurrðar gengin. Fulitrúar sendiniefmdar ísliamids vonu þ-eir Elle-rt Söhiram, Ha-nniss Pálssion, Jómas Á-ma®on og Sig- urður E. Guðmiundsson, Gunnar G. Sohram og Ivar Guðmunds- son. Gunraar Schram flufcti f-ram- s-öguræðu á furadiraum og fj-all- aði um landhieiigismálið o-g skýrði allsherjarþámgstillög-uina og tilgiamg heramair og -afleiðinigar, verði hún samþykkt. Jónas Áma- son ta-laði einnig um lamdhelgis- málið almemrat. Allir nefndar- raenn svöruðu fyrirspurraum, sem vo-ru margar og ítarlegar, og ræddu eimniig við blaðamsnn frá Boston, New Bedford og aðra bXaðaimann sem voru viðs'fcaddir á fu n dinum. Margir furada-rmenin tó-ku ti-1 máls og skýrðu sumir frá því, að þeir heifðu skrifað þingmönn- um sinum, ráðun-eytuim og ríkis- stjórn til að spyrjast fyrir um ástæðuna fy-rir því, að Bamda- rikj-aS'tjórm veitti ekki íslandi lið í lamidhelgismálinu og til að hvetja ráðamemn til að styðja máistað Isliam-ds. • Islemzfcu nefnda rmenn hmir ieiðréttu ýmsar ram-gíærslur og misskiinimg um lamdhelgismálið sem birzt hafa í b-andarískum blöðum frá brezkum fréfctaritur- um og spurt var um á fumdiraum. Forseti Siamviraniufélags fiski- mamna í Rhode Isliamd, Jaco-b J. Dyks-tra, lýsti yfi-r stuðninígi fé- lags sínis við baráttu ísleradinga og ræddi um leið mismuinandi viðhorf bandariskra fiskimanna, sem s-turada veiðar á heimamið- um og úthafsmiðum. Forseti fiskikaupm'anraa í New Bedford, Howard Nickerson, skýrði frá viðræðum simum við ráðaimienn í Washiragton um stuðnin-g við Islenidinga í landheligismálinu. Fleiri furadarmenn lýsfcu yf ir situðningi sínum og fél-agssam- taka sinna við málsifca-ð Is'Xands og óskuöu Isleradingum sigurs í lan-dhelgismálin-u. 4? FRETTIR i stuttumáli Mikið keypt Hvarramstanga, 11. des. Ekk-i er hægt að neita þvi að fólk virðást vera farið að athuga alimanakið vegna jól- ann-a og maður finnur það á bæjarbragn-um að jólin eru að koma. Fólk er hér hresst og farið er að tengja nýju hitaveituna við húsin í bæn- um. Hitinn i leiðslunum er nú 60 stig, en hann á eftir að verða fcalsvert mairi og við holum-a er hitastigið 95—100 stig. T.iöaríar er rysjótt hér, hleypur til o-g frá, stefn-am í verzlunarmál'um er hrein, það er mikið keypt, eiras og ann- ars staðar væntanle-ga. — Karl. Laufabrauðið klárt Grenivík 11. des. Manini finrast mú ei-girale'ga að það sé farið að verða nokkuð nóg í bili hvað smertir þanin geysimilkla snjó sem hér hefur veirið og er. Fólk lætur þó jólaun-dirbúin- ing ekk-i si'tja á hakatnum þótt úti sé all-t á klatoanum og á hverjum bæ er búið að gera l-auf-abr-auðiið. Hér yrðu eragi-n jól án 1-aufabrauðs. Sfcafl-ar eru miaininihæðiaiiháir og varl-a hæ-gt að k-omast um bæimin. Ve'ðurs-pámeinin se-gja að þe-ttia la.gist e-kiki fyrr en með n-ýju t-umgiá, um miðjan jaraúar, að ég held, Anmars iiiggur vel á ölium, það van-tar etolki. —- Bjöm. PHILIPS KANN TÖKIN Á TÆKNINNI 4 HEIMILISTÆKISF HAFNARSTRÆTl 3 - SÍMI 20455 Nú fúst allar PHILIPS-vörur líka í verzlun okkar Sætúni 8 Næg bílastæði HEIMILISTÆKISE Sætúni 8 - Sími 15655.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.