Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESBMBER 1972 IX verðum viö í 5UÐURUGRI Kenwood Chef er allt annað og miklu meira en 1renjuleg hrœrivél LaugavegT 170—172 — Sími 21240. — gerir allt n.ema að elda. Engin önnur hreerivél býður upp á ]áfn margaf kosti og jafn mörg hjálpartæki, sem tengd eru beint á vétina með einu handtaki. Kenwood Chef hrærivétinni fytgir: skál, hrærari, hnoðari, sleikja og myndskreytt leiðbeiningabók. Auk þess eru fáanleg m.a.: grænmetis- og ávaxtakvörn, hakkavél, kartöfluhýðari, grænmetis- og ávaxtarifjárn, dósahnifur, baunahnífur og afhýðari, þrýstisigti, safapressa, kaffikvörn og hraðgeng ávaxta- pressa. Mfenwood VERÐ KR. 13.426,- HEKLAhf Jólaeplin komin, ódýr. 10 kg kassi aðeins kr. 390,00. Sendum heim 4S grensái — i miol ffi ívegur 46 Ih .[_i - Itefcur 1 0 -rhretntí ÍY Q nýter«k| w! sftn t-kjðtv jöf 1 3 6740 örur-i AF SKÁLDUM EFTIR HALLDÓR LAXNESS flytur 20 ritgerðir og greinar um nafnkennd íslenzk skáld á síðari tímum, samdar á árabilinu 1927— 63. Elztur höfundanna er séra Hall- grímur Pétursson, en yngstur Steinn Steinarr. Hannes Pétursson valdi og sá um útgáfuna. Bókin er prentuð á mjög vandaðan pappír, prýdd teikningum eftir Gerði Ragn- arsdóttur, en um alla ytri gerð bók- arinnar annaðist Guðjón Eggerts- son hjá Auglýsingastofunni hf. — 209 bls. AF SKÁLDUM HALLDÓR LAXNESS FÁST EFTIR GOETHE í ÞÝÐINGU YNGVA JÓHANNESSONAR______________ í bókinni birtist allur fyrri hluti leik- verksins og atriði úr síðari hluta ásamt öllum lokaþættinum. Að upphafi bókar rekur þýðandi efnis- þráð fyrri hlutans til glöggvunar lesendum og tengir atriðin úr seinni hluta saman með frásögu- köflum. — Þýðing Yngva Jóhann- essonar á Fást birtist hér endur- skoðuð frá því er hún var notuð við sýningar verksins í Þjóðleikhúsinu veturinn 1970—71. — 253 bls. SEINT Á FERÐ, _____________ ellefu smásögur eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson, ritaðar á árunum 1935 —42. Hefur engin þeirra birzt áður í bók, og ein þeirra er hér frum- prentuð. í eftirmála nefnir höfund- ur, að sögurnar „séu nokkur vitn- isburður um tilraunir ungra manna úr Grafningi til að setja saman stuttar sögur, á tímum sem sannar- lega voru erfiðir og ýttu lítið undir slíka iðju“. — 186 bls. LANDIÐ TÝNDA_______________ eftir danska nóbelsskáldið Jó- hannes V. Jensen er upphafsbókin í hinum víðfræga sagnaflokki Leiðinni löngu, í þýðingu Sverris Kristjánssonar sagnfræðings. í eftirmála segir þýðandi: „Grunn- tónn skáldsögunnar er sá, að mað- urinn er ekki skapaður, heldur er hann skapari sjálfs sín. Hann verð- ur maður fyrir eigið atgervi.“ Aðal- persóna Landsins týnda er Logi, maðurinn sem fyrstur sigraði ótt- ann við eldinn. — 142 bls. TRYGGVI GUNNARSSON, ÆVISAGA. III. BINDI Höfundur ritsins er Bergsteinn Jónsson. Þetta bindi ber undirtit- ilinn Stjórnmálamaður og fjallar einkum um stjórnmálaviðburði þá, er Tryggvi Gunnarsson var við rið- inn á áttunda og níunda tug síð- ustu aldar. Þetta er mikið rit, yfir 700 bls. lesmáls auk allmargra myndasíðna. ÍSLENZK LJÓÐ 1954—1963 eftir 45 skáld. Þetta er sýnisbók ís- lenzkra Ijóða á öðrum áratugnum frá því að lýðveldið var endurreist og framhald íslenzkra Ijóða 1944 —1963, er út kom 1958. Eru bækur þessar úrval íslenzkrar Ijóðagerð- ar á hinni nýju lýðveldisöld. Gils Guðmundsson, Guðmundur Gísia- son Hagalín og Helgi Sæmunds- son hafa valið kvæðin. — 240 bls. BRÉF TIL STEPHANS G. STEPHANSSONAR, II. BINDI Dr. Finnbogi Guðmundsson sá um útgáfuna. Bréfritarar eru m. a. gamanskáldið Káinn, hugsjóna- maðurinn Frímann B. Arngrímsson og dr. Rögnvaldur Pétursson. — 220 bls. BOKAUTGAFA MENNINGARSJÓÐS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.