Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1973
DUGG, (Iuríí, nú ertim við.
á varðskipi að elfca Breta.
Þessi börn á gæzlnveili í
Breiðholti virðast reiðu-
búin að ieggja sitt al
mörkum til að verja land-
helgina.
(Ljósm. Mbl. Kr. Ben.)
INNLENT
Sótsvartur
eftir slökkvistarfið
9 ára drengur sýndi mikið snarræði
NÍU ára gamall drengur, Páll
Magnússon Sólheimum 23 sýndi
mikið snarræði á heimili sinu i
fyrradag er hann slökkti eld,
sem tveggja ára gömul systir
hans hafði kveikt.
Móðir barnanna hafði skropþ-
ið út í búð, en litla stúlkan
SÁTTAFUNDUR
AFBOÐAÐUR
SÁTTAFUNDUR í kjaradeilu
vél'gæzlumanna í frystihúsum
í Reykjavik, Kópavogi og á Sel-
tjamarnesi, sem boðaður hafði
verið klukkiain 16 i gær var af-
boðaður og hafði annar fundur
ekki verið boðaður, þegar Mbl.
frétti síðast í gær.
komst yfir eldspýtur. Þar sem
hún var að fikta með þær kvikn
aði í stóru líkani af kirkju, en
likanið var klætt með bómull.
Kviknaði síðan i húsgögnum við
kirkjulíkanið, sófa og bama-
rúmi og mikill reykur gaus upp.
Bróðir stúlkunnar brá skjótt við
og hljóp margar ferðir með
vatnskönnu úr eldhúsinu í her-
bergið þar sem bruninn var en
þar var m.a. mikið af bókum.
Síðan bar Páll allt sem eldur
hafði komizt í út á svalir húss-
ins, en 62 ibúðir eru að Sólheim-
um 23.
Reykur var kominn um alla
stiga hússins og sjálfur var Páll
sótsvartur í framan eftir
slökkvistarfið, sem hann leysti
svo vel og rösklega af hendi.
Skákdæmi Friðriks
í sjónvarpinu
FRIÐRIK Ólafsson sýndi í gær
þessa skákþraut eftir Mattison:
Hvítt: Kg2, Hg5, Bh4, a3
Svart: Kb6, a5, c6, c5, c2
Svartur er i þann veginn að
koma sér upp drottningu og hvit
ur virðist ekkert fá við því gert.
Spurningin er: Á hvítur björg-
unarleið?
_ ■iii m '0
% ff ttl
jjl N. 11ilt
■k t0 W' m
k &
% mk H! ®
,,íslenzku bókunum
óvenju vel tekið66
Rætt vid Steingrím J. t>orsteins-
son um úthlutun bókmennta-
verðlauna Norðurlandaráðs
EINS og kunnugt er voru tvær
íslenzkar bækur, Ný og nið eftir
Jóhannes úr Kötlum og Norðan
við stríð eftir Indriða G. Þor-
steinsson, sendar til umsagnar
vegna úthlutunar bókmennta-
verðiauna Norðurlandaráðs. —
Finnski rithöfundurinn Vejo
Meri hlaut verðlaiinin fyrir skáld
sögu sína Sonur liðþjáifans. —
Morgunblaðið leitaði í gær upp-
lýsinga hjá Steingrími J. Þor-
steinssyni prófessor um viðtök-
ur úthlutunarnefndar, en hánn
var fulltrúi íslands í nefndinni
ásamt Helga Sæmundssyni. Tíu
fulltrúar Norðurlandanna eiga
sæti í nefnd þeirri, sem velur
ver ðlaunah af ann.
„íslenzfcu bófcimuim var óvenju
lega vel tekið og það er hægt að
segja uim báðar bækurnar,“
sagði Steingrírour, „tvær bækur
frá íslandi á þessum vettvangi
hafa aldrei verið eins jafinar.
„Hvermig gekik valið fyrir
sig?“
„1 fyrstu lotu þegar hver full
trúi á að nefna þær þrjár bæk-
ur, sem honum finnast beztar
voru svo til allar bækurnar
nefndar. Fjórir fulltrúar af tíu
töldu bók Jóhannesar úr Kötl-
um, Ný og nið, meðál beztu bók-
anna og lýstu þeir þvi yfir að
þeir hefðu greitt henni atkvæði
sem beztu bók ef höfundurinn
hefði verið á Hfi. Hins vegar
þótti þeim rétt að láta núlifandi
höfund njóta verðlaunanna.
Ssnnileiga hefði hún því komizt
til úrshta, en Jóhainnes lézt á
sl. ári og við erum alltaf ári á
eftir með bsekumar frá útkomu
vegna þess að við verðum að
láta þýða þær. Nokkrir nefndu
einnig bók Indriða, Norðan við
strið, sem beztu bókina, en hvor
ug íslenzka bókin komst í röð
þeirra þriggja sem síðan var
valið úr til úrslita. Atkvæði
dreifðust mjög í upphafi vegna
þess að atkvæði voru óvenju-
jöfn. En íslenzkum bókum hef-
ur ekki verið tekið eins vel
þarna síðan ljóðafeók Hann-
esar Péturssonar, Stund og
staðir komst í þriggja bóka úr-
slitin á sínum ííma.“
„Hvaða bækur komust i úr-
slit auk Sonar liðþjálfans?"
„Það var Rubruk, skáldsaga
eftir danska höfundinn Poul
Vad og norsk ljóðabók eftir Rolf
Jacobsen.“
„Skiljum ekki tregðu Islend-
inga á loðnusöíu til Japans46
— segja fulltrúar Demantanna \ riggja, sem
vilja kaupa minnst 10 þús. tn.
„VIÐ skiljum ekki þessa
tregðu ykkar íslendinga á
að seija okkur frysta loðnu,
þegar við bjóðum ykkur hlut-
deild í vel unnum og rnjög
vaxandi markaði í Japan.
Slík viðskipti hljóta að vera
öllum til góðs, sjómönnum,
sem veiða loðnuna. húsunum
sem frysta hana, þeim, sem
selja og kaupa — og þetta
hlýtur að þýða gjaldeyristekj
ur fyrir ísland.“ Þannig
mæltu þrír japanskir við-
skiptamenn, sem hingað eru
komnir með óskir um að
kaupa minnst 10.000 tonn af
frystri loðnu, en að sögn
Bjarna Magnússenar hjá 's-
lenzku iimboðssnlunni h.f. eru
„engar iíkur á því, eins og
málum er nú háttað, að ég
geti uppfylit þessa ósk.“
Japanirnir þrír, Takashi
Kunitake. vfirmaður þeitrar
deildar Mitsubishi-fvrirtæki^-
ins (Mitsubishl ' ýðir J rir
demantar), sem annast frosn-
ar fiskafurðir, Michiro Kohno,
yfirmaður Hamborgarskrif
stofu þess fyrirtækis og Hid-
eo Taumi, framkvæmdastjóri
Niigata Reizo-fyrirtækisins,
sem er sölu- og dreifingarfyr-
irtæki í samvinnu við Dem-
antana þrjá, komu hingað til
lands á föstudag og hyggjast
fara aftur í dag.
Þeir sögðu, að loðnan hefð'
áður verið algengur fiskur á
borðum .Tapana, en loðnuveið-
ar þar við land hafa minnkað
mjög (1970 námu bær 2000
tonnum, 1971 — 850 tonnum
og : fvrra veiddust aðeins 350
tonn af loðnu við Japan'.
>essi bróun varð til þess
að loðnan sást aðeins á borð-
nm auðugra manna en nú
er stefnt að því að gera hana
aftur að alþýðurétti. Arið
1971 vildu Demantarnir hrír
kauna 2.300 tonn af fslenzku
umheðssö' unn;, en aðeins 500
rn 'en^ust. Og ■ Þ rra 'eng
u«t aðeins 600 tonn, hrátt fyr-
ir jsiiir um mun meira magn.
Norðmenn hafa lagt mikla
áherzlu á að komast inn á
Jápansmarkaðinn og árið
1971 seldu þeir 2.758 tonn og
í fyrra 3.577 tonn. f haust kom
svo 14 manna sendinefnd frá
Noregi til Japans og er tal-
ið, að samningar hafi verið
gerðir um sölu á milli 20 og
30 þús. tonnum. Þar af gerðu
Demantarnir þrír samning
um kaup á 6 þús. tonnum.
Hins vegar sagðist Takashi
Kunitake þess fullviss, að
Norðmenn myndu eiga erf-
itt með að afhenda allt þetta
magn vegna frystierfiðleika í
N orður-N oregi.
Kunitake sagði, að fyrir-
ta-ki hans hefði kannað mögu
leika á kaupum á frystri
loðnu frá A-Kanada og hefðu
þær málaleitanir sýnt mikinn
áhuga Kanadamanna á slík-
um viðskiptum, en þeir setja
enn sem komið er alla sína
loðnu í mjöl. En verði ekki
brevting á viðhorfum fslend-
inga, er einsýnt að Japanir
verða að leita á kanadíska
markaðinn.
Japanirnir sögðu, að það
væri ósikiijanlegt, hvers vegna
málaleitanlr þeirra mættu
þessum erfiðleikum hér á
landi. fslendingar sem aðrir
hlytu að vilja beina þróun-
inni frá mjöli yfir í verð-
meiri framleiðslu til manneld
is og þar hlytu þeir að verða
að grípa það tækifætri, sem
nú væri fyrir hendi í Japan.
Loðnuna þurrfca Japanir og
steikja síðan og sækjast þeir
einkum eftir kvenfiski með
hrognum. Venjulega tekur
tilreiðsla loðnunnar fyrir kaup
andann 3—4 daga og er loðn-
an þurrkuð við 14 g.r. og 60%
rakastig. Demantarnir þrír
hafa gert tilraunir með að
selja loðniuna ferska og virð-
ast þær tilraunir ætla að gefa
góðan árangur.
„Það er enginn vafi á því,“
sögðu japönsku þremenning-
arnir, ,,að markaðuriinn fyrir
loðnu í Japan vex nú éð-
fluga. Og Demantarnir þrír
hafa átt og ætla sér að eiga
sinn hlut i þéssari þróun.“
„Engin
anka-
persóna
á bryggj
unni
66
FYRSTI brezki togarinn í ís-
lenzkri höfn eítir 1. september
sl. varð verksmiðjutogarinn Sea-
fridge Skua frá Hull, sem í
fyrrinótt kom til Reykjavíkur
með veikan mann. Togarinn kom
klukkan 4 og fór aftur eftir tvo
tíma og að sögn hafnsögumanna
„mætti engin aukapersóna á
bryggjimni.“
Seafridge Skua er mýr togari
oig er nú á leið í aðra veiðiferð
sína — á Grænflamdsimlð.
Klukkan 9 í gærmorgun koim
v-þýzfca ef-tirlitsisikipið Frithjoí
til Reykjavífcur mieð veikan
sjómanm. Skipið fór aftur um
klukkam tvö.
Leiðrétting;
Skattmat ríkis-
skattstjóra
í GREIN í blaðitruu í gær uim leið-
beiningar til skaitifcþega var sagt
í fyrirsögin „Skattmat rikis-
s'kattanofndar“, en það átti að
vera „Skattmat ríkisskafctstjóra".