Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANOAR 1973 ® 22-0-22- RAUDARÁRSTÍG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL “ZT- 21190 21188 14444*2*25555 14444*2 25555 SKILTI A GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent s.f. Nýlendugötu 14 sími 16480. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR KÓPAVOGI Sími: 40990 LOFT DRIFNAR HEFTIBYSSUR MODEL G „ nýjustu og fullkomnustu verkf*ri sinnor tegundar UncfírhleOsla: Meiri ofköst, engin vinnutöf þótt stiftl festist, þa8 er logf*rt á ougobrogði þvf a5 G ModeliB er hla5ið neðon fró. Loflfjödrun: Engar fjoðrir geto þrotnað. Hraðventill: Léttori og hraðari vinno. Ekkert viðhald ef teiðslur eru i góðu logi. SKÚIASON & JÓNSSON SF Síðumúla 33 - Simi 36500 Séra Páll Pálsson: HUGVEKJA AÐGÁT SKAL HÖFÐ SÁL MANNSINS þráir frið og hún þrá- ir Guð. Hún þarf að geta öðlazt hvort tveggja. Híns vegar er það oft, sem alls konar stefnur og sjónarmið gerast um óf nærgöngul við mannssálina. Um hana er iðulega barizt með einhverjum hætti. Það eru margvísleg öfl, sem vilja hafa áhrif á hana og ná henni á sitt vald. Aldrei hefur kveðið eins mikið að þessu og nú, þegar tími fjölmiðlanna ér svo sannarlega runninn upp. Eínn bður upp á þetta og annar býður upp á hitt. Margt blekkir, annað ekki. Og alltaf standa þau fyrir sínu orðin, sem Pétur postuli sagði við halta manninn: „Silfur og gull á ég ekki, en það sem ég hefi, það gef ég þér: 1 nafni Jesú Krists frá Nazaret, þá gakk þú!“ Nú má segja að alls konar áróðri sé aus- ið inn i stofur fólksins. En þarna ber að fara að öllu með gát og af háttvísi. Frelsi fólks ber að virða og ekki sízt heimilishelgina. Heimilið á ekki að vera einhvers konar markaðstorg eða orr- ustuvöllur. heidur sá helgidómur, þar sem fjölskyldan getur notið fríðar og unaðar að dagsverki og streitu loknu. Mannssálin er viðkvæm og við vit- um venjuiega ekki til fulls, hvemig ástatt kann að vera hjá náunganum. Sorg og tár eru ekki borín á torg út. Það er innan veggja heimilisins, sem mörg baráttan fer fram, sem ekkí er tfl sýnis á aimannafæri. Við sjáum hið iðandi mannhaf. Þar virðist aiit ganga sinn vanagang. En heima kemur svo f ljós, hvort það er gleðín eða sorgin, sem að vöidum sit- ur. f einrúmi hníga tárin og á hljóðum stundum eiga margir um sáirt að binda, þegar skuggar kvíðans, óttans og sorg- arinnar yfirgnæfa birtuna og gleðina „í brjóstum, sem að geta fundið til“. Skilningur og samúð geta haft miklu meira gildi en oft er reiknað með. f Ritningunni er talað um að gráta með grátendum og fagna með fagnendum. Hin stærstu átök geta einmitt farið fram í einni mannssál. Þess vegna þarf allt gott fólk að stuðla að því að sálir með- bræðra okkar og systra bíði ekki skip- brot. Mannssálin má hvorki vera særð né kaíin. Hvort sem það er í stjórnmálum, trú- rnálum eða á öðrum sviðum, þar sem leitazt er við að hafa áhrif á og ávinna sálír, ber því að hafa það hugfast. að „aðgát skal höfð í nærveru sálar“. CDIDSE BRIOGEFÉLAG KÓPAVOGS EFTIR 9 umferðir í sveita- keppnirani er röð efstu þessi: 1. sveit sveita Bjami Sveinssom 2. sveit 154 Óli Andreasson 3. sveit 144 Ármarm Lárusson 4. sveit 142 Guðjón Sigurðsison 5. sveit 137 Matthías Andréssom 6. sveit 117 Guðmundur Jakobsson 110 7. sveit Helgi Benánýsson ★ 104 Eftir 7 uimferðir í Reykja- nesmótinu (undanfceppni ís- landsmótsins), er staða efstu sv-eita þessi: Sveit stig Skúla Thorarensens 111 Ól’a Andreasens 96 Sævars Magnússonar 94 Gisila Sigurkarlssonar 76 Péturs Anitomsonar 64 Ármaruns J. Lárussonar 65 Af þessum sveitum hafa sveitir Péturs, Sævars og Gísla setið yfir. Spilaðar verða í dag 2 umferðir (20 spil hvor) kl. 1 í Skiphól. FRÁ BRIDGEFÉLAGI KEFLAVfKUR OG NÁGRENNIS Félagsstarfið hófst með tví- menninigskeppni og tóku þátt í bemní 20 i>ör. Sigurvegarar í þeirri keppni urðu þeir Guinn ar Sigurjónsson og Skúli Thorarensien, hlutu 257 stig. í öðru sæti urðu þeir Al- freð Alfreðsson og Guðmund- ur Iragólfsson með 157 stig, í 3. sæti Gestur Auðurasson og Högni Oddsson m^eð 106 stig. í bikarkeppm félagsins tófcu þátt 8 sveitir. Sigurveg- ari varð sveit Dagbjarts Ein- arssonar, er hlaut 98 stig, f sveitininí spiluðu ásamt Dag- bjarti þeir Einar DagbjarLs- son, Pétur Antonsson, Guran- ar Sigurjónsson og Ósfcar Gíslason. f öðru sæti varð sveit Sig- urba>ns Sigurhanssonar með 96 stig og í þriðja sæti varð sveit S&úla Thorarensens með 87 sitig. í hinni árlegu vináttuheim- sókm milli Bridgefélags Kefla- víkur og Breiðfirðimga sigr- uðu Keftvíkingar. Þá var og spiluð í haust hín árlega bæjarkeppni milli Sel- fosB og KeflavScur og sigr- uðu Keflvifkmgar einnig í þeirri keppni — spilað var á fimim borð'um. ★ Þriðja umferð í sveita- keppní TBK var spil'uð síðast- liðinm fiimm'tudag og fóru leik- ar þá þaniníg: MEISTARAFLOKKUR Siguirjóns vann Þórarins 11:9 Kristínar varun Tryggva 17:3 Þórhalls v. Zophoniasar 13:7 Berniharðs vann Birgis 20:0 Rafns vamn Hanmesar 20:0 Staða efstu sveita: Bemharðs Guðnnundsisonar 49 Þórhalls Þorsteinissonar 44 Birgia Þorvaidssoraar 37 Tryggva Gíslasonar 36 Þórariras Árnasonar 36 Siguróns Tryggvasonar 31 I. FlyOKKUR Guðmundíu v. Björns G. 20:0 Gests van.n Kristins 12:8 Sigriður varrn Guðlaugs 11:9 Björns G. varan Jóns B. 20:0 Staða efstu sveita: Gest.s Jónssomiar 48 Kristins Sölvasonar 44 Bjöms Guðjómssonar 44 Sigríðar In,gi bergsdóttur 31 ★ BRIDGEFÉLAGIB ÁSARNIR, KÓPAVOGI Áttunda umferð sveíta- keppninnar fór fram sl. mánu dag. Úrslit urðu: S-veit Ármctnns vann Guðm. Á. 20:0 Ceeils vann Guðm. Oddss. 18:2 Garðars vann Gunnlaugs 16:4 Jónatans vann Ara 12:8 Gests vann Sveins 12:8 Estherar vanm Trausta 15:5 Jóns sat hjá. Að loknum átta umferðum er staða efstu sveita: Garðars Þórðarsonar 131 Cecíls Haraldssonar 121 Jóns Hermannssonar 113 Ármanns J. Lárussonar 111 Gests Sigurgeirssonar 91 Sveitir Garðars, Jóns og Ármanns hafa iokið yfirsetu, en sveitir Ceciis og Gests ekki. Níunda umferð verður spil uð n.k. mánudag. ★ Að tveimur umferðum lokn- um í sveitakeppni Bridgefé- lags Reykjavíkur er staðan þessi: Sveit stig Jóns Bjömssonar 40 Hjalta Elíassonar 39 Gylfa Baldurssonar 38 Braga Erlendssonar 34 Araar Amþórssonar 29 Óla M. Guðmundssonar 22 Ólafs Valgeirssonar 19 Áma Guðmundssonar 14 Næsta umferð verður spil- uð n.k. miðvikudagskvöld kl. 20 í Domus Medica. — A.G.R. Heimilistæki: Kynna litasjónvarp og myndsegulband Tæknifræðingur Heimiiistækja sf. Bjami Agústeson hjá sjón- varpstækinu og mv rnisegiiibaiwtinu- — HEIMILISTA5KI sf. hefur nú fengið til landsins frá Philips- verksmiðjimum til kynningar 26 tommu litsjónvarpstæki, og myndsegulbandstækið N-1500, sem er gert bæði fyrir lit og svart/hvítar myndir. Fyrirtækið liyggst kynna þessi tæki á næst- unni. Fyrir myradsegulbandsitæ'kið eru fáa'nlieigar kasseittur fyrir 30 mmú'tina, 45 mín. og 60 mln. upptötour, og innam skamms verða þær einnrg fáianlegair með tilbúnu eíni. Tsekið er með inn- byiggt sjónvarpsviðtæki að und- anskildum myrvdiaimpa, og þetta gerir kteift að taka upp dagskrá á einhi rás meðain áhorfendiur fylgjast með dagskrá á ajnnarri ráis. Mymdseguilbandið er tengt við sjónvarpstækið roeð eimni snúru. Síðan er taftnet hússinis tengt við myndsaguilbairadið og iinnibyggður loftnetisimiagnari sér viðtækinu fyrir merki. N-1500 er með klukk'u og því er hægt að taka upp á það sjónivarpsþætti, þó að engirnn sé heima. Á næstiunhi kemur á rraarkað- inn frá Phiiips myndpJötuspilari fyrir lit, og telja ýmisir sérfróð- ir mernn, að h:ann geti valdið byltinigu á sirau sviði. 1 srtjað nál- ar er niotaður Laisear-geisiii, og á einni plötu má fá 30—45 mínút- ur aí efni á hvorri hlið, þax sem fóik á þess kost að bæði sjá og heyra hciimsþekkita hljómliistiar- naienn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.