Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 19
MOftGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1973 19 IrÉLAesLirl □ GIMLI 59731227 — 1 Frl. Atkv. MIMIR 59731227 = 2 I.O.O.F. 10 = 1541228J s I.O.O.F. 3 = 1541228 = Spkv. Kristniboðsfélag karla Fundur veröur í kristniboðs- húsinu, Laufásvegi 13 mánu- dagskvöld 22. jan kl. 8.30. Allir karlmenn velkomnir. Fundur í Bræðrafélagi Árbæjarsafnaðar verður hald- inn mánudaginn 22. janúar kl. 9 í Árbæjarskóla. Björn Stefánsson starfsmaður Áfengisvarnarráðs mætir á fundinn. Félagsmenn takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju Fundur verður miðvikudaginn 24. janúar kl. 8.30 í Félags- heimilinu. Spiluð verður fé- lagsvist, kaffi. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara, Lang- holtsvegi 109—111 miðvikudaginn 24. jan. verður „opið hús" frá kl. 1.30 e. h. M. a. verður upplýsingaþjón- usta, bókaútlán og kvikmynda sýning fimmtudaginn 25. jan. hefst handavinna — föndur kl. 1.30 e. h! Sunnudagsgangan 21. jan. Gálgahraun. Brottför kl. 13 frá B.S.I. Verð 100 kr. Ferðafélag Islands. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur í félagsheimilinu, mið vikudaginn 24. jan. kl. 8.30 e.h. Spiluð verður félagsvist. Konur, menn ykkar og aðrir gestir eru velkomnir. Kaffi- veitingar. Fjölmennið. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Sóknarprestarnir. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, sunnudag kl. 8. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga 5—9 eftir hádegi og fimmtudaga kl. 10—2. Sími 11822. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Lár- usar Blöndal í Vesturveri og i skrifstofu félagsins í Trað- arkotssundi 6. Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 2. Ai- menn guðsþjónusta kl. 8. — Ræðumaður Einar J. Gíslason o. fl. Til sölu er stýrishús af Benz-vörubíl 1113 eða 1413, árgerð 1972. Upplýsingar hjá Guðmundi Kjerúlf um sím- stöðina Reykholt, Borgarfirði. Auglýsing um gjaldfallinn þungaskatt samkvæmt ökumælum Fjármálaráðuneytið minnir hér með þá bifreiðaeig- endur, sem hlut eiga að máli, að gjalddagi þunga- skatts samkvæmt ökumælum fyrir 4. ársfjórðung 1972 var 11-. janúar og eindagi 22. dagur sama mánaðar. Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa greitt skatt- inn á eindaga mega búast við að bifreiðar þeirra verði teknar úr umferð og númer þeirra tekin til geymslu, unz full skil hafa verið gerð. Fjármálaráðuneytið, 19. janúar 1973. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. VESTURBÆR Tjarnargata frá 39 - Kvisthagi. AUSTURBÆR Hátún - Miðtún - Laugavegur 1-33 - Mið- bær - Freyjugata 1-27 — Þingholtsstræti Bergstaðastræti. ÚTHVERFI Kambsvegur - Sæviðarsund - Hjallavegur - Gnoðarvog- ur frá 48-88 - Rauðilækur frá 31-74. ÍSAFJÖRÐUR Blaðburðarfólk óskast strax. Upplýsingar í síma 3166. SAUÐÁRKRÓKUR Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni og af- greiðslustjóra Mbl., sími 10100. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Fræðslufundir Verkalýðs- ráðs Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagsins Óðins Fyrsti fundur þessara samtaka á hinu nýbyrjaða ári, verður haldinn mánudaginn 22. janúar í Miðbæ við Háaleitisbraut (norð-austur-endi) og hefst kl. 20.30. Umræðuefni: VERKALÝÐSHREYFINGIN OG EFNAHAGSRAÐSTAFANIR. Framsögumaður: Guðmundur H. Garðarsson, formaður Verzlunarmannafélags Reykjavikur. Fyrirspurnir og frjálsar umræður. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið. Til Ieigu við Loufúsveg stór 4ra herbergja íbúð ásamt geymslurisi. Ibúðin leigist frá 1. april n.k. með teppum, isskáp og sjálfvirkri þvottavél og e.t.v. einhverjum húsgögnum. Barnafólk kemur ekki síður til greina. Tilboð, merkt: „ÚTSÝNI — 937" sendist afgr. Mbl. fyrir 28. janúar. Keflavík og nágrenni Kristniboðssambandið heldur kristniboðssamkomur í Keflavíkurkirkju dagana 21,—28. janúar nk. Sýndar verða myndir og sagt frá kristniboðsstarfinu í Eþí- opíu. Fjórir kristniboðar, tveir prestar, guðfræðingur og leikmenn, munu tala á samkomunum, sem hefjast hvert kvöld kl. 8.30. Barnasamkomur verða á sama stað á þriðjudag og föstudag kl. 5.30. Allir velkomnir! KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ. YTRI-NJARÐVÍK Blaðburðarfólk óskast strax. Afgr. Morgunblaðsins Ytri-Njarðvík. Sími 2698. MUNIÐ OKKAR VINSÆLU KÖLDU BORÐ OG SNITTUR í MANNFAGNAÐI. KEFLAVÍK Blaðbera vantar í Suðurbæinn. Sími 1113 og 1164. Ö?" VEII INCAIIÚSID 2zr / GLÆSIBÆ SÍMAR 85660 & 86220

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.