Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 32
OfFsetprentun tímarítaprentun :V litprentun Freyjugötu 14’ Símí 17667 nUCL¥S fn^*l f’W *T'7*' íi fia y tiw u> ibi y iÉ r h tt* SUNNUDAGUR 21. JANUAR 1973 Borgarstjóri afhenti Haf- steini 150 þús. BIRGIR Isleifur Guninarsson borgarstjóri heimsótti í gær Hafstein Jósefsson í Borgarspít- alann og afhenti honum 150 þúa. kr., en eins og sagt hefur verið frá í fréttum, ákvað borgarstjórn á fundi sl. fimmtudag að heiðra Hafstein með því að afhenda hon- um þessa peningaupphæð. Jafnframt óskaði borgarstjóri Hafsteini og fjölslkiyldu hans persónulega velfamaðar í fram- tíðinni um leið og hamn hanmaði þennan alvarlega atburð. Söfnunarféð er ekki skattskylt Lög frá 1963 mæla svo fyrir MIKIÐ hefur verið rætt um það að undanförnu hvort söfnunar- féð tU Hafsteins Jósefssonar væri skattskylt eða ekki. Morg- unbiaðið hafði í gær samband við Sigurbörn Þorbjörnsson rík- isskattstjóra og spurði hann um skilgreiningu Iaga í þessu efni, sérstaklega varðandi 16. grein reglugerðar nr. 245 frá 31. des- embesr 1963 um tekjuskatt og eignaskatt. Sigurbjörn sagði, að sam- kvæmt 2. tölulið B-liðar 16. grein ar væru styrkir slkattskyldar tekjur, en þó segði í lok þessa töluliðs að undantekningar væru frá þessu eins og segði í e-Iið: „Styrkir og samsikotafé vegna veikinda eða slysa telst ekki held ur tíl tekna.'1 Samikvæmt því er söfnunar- féð ekki skattakylt. Ríkissfkattstjóri kvað þennan lið reglugerðarinnar í gildd þar sem ekkert í nýjum reglugerð- um frá 1968 og 1971 hefði upp- hafið hann. Birgir ísleifur Gunnarsson bo rgarstjóri heimsótti Hafstein Jósefsson í Borparspítalann í gær og afhenti honum 150 þúsund krónur frá borginni. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Síðasta listahátíð kostaði 16 millj. kr, Framkyæmdastjórn kosin fyrir Listahátíð 1974 Aðeins 17 brezkir AÐEINS 17 brezkir togarar voru innan 50 inilna mark- anna í gær, að sögn Hafsteins Ha.fsteinsonar, blaðafiilltrúa Landhelgisgæzlunnar. Fæstir togararnir voru að veiðurn, ýmist vegna veðurs eða vegna nálægðar íslenzku varðskipanna. AÐALFUNDUR Listahátiðar var haldinn í Reykjavík sl. föstudag. Magnús Torfi Ólafsson mennta- málaráðherra, sem var formað- ur fulltrúaráðs hátíðarinnar síð- asta kjörtímabil, setH fundinn, en síðan tók Birgir ísleifur Gunn arsson borgarstjóri við fundar- stjórn og formennsku. Borgar- stjóri og menntamálaráðherra skiptast á imi formennsku. Lagðir voru fram reikningar síðustu listahátíðar og námu gjöld samtals 16 millj. kr. Ýmsir styrkir námu 8.9 millj. kr. og þar af voru 2,7 milljónir frá borg og ríki, hvorum aðila um sig og 3 millj. kr. frá Nordisk kultur- fond. Sala aðgöngumiða og sýn- inigarskrár á hátiðinini nam 5,9 millj. kr. Eimnig urðu ýmsar aðr- ir tekjur af sölu efmis til útvarps og fleiri aðila. Borg og riki greiða þamn halla til helminga sem kann að verða á listahátíð fjárhagslega. Þá var kosin framkvæmda- stjóm fyrir L'stahátið 1974 og skipa hana eftirtaildir menm: Baldvin Tryggvason er fulltrúi Reykjavikur, Þórður Einarsson er fulltrúi memmtamálaráðuneyt- isins, og á aðal'fundinuim voru kosnir í hana Andrés Björnssom, Hannes Daviðsson og Sveinn Einarsson. Samkvæmt upplýsimgum B rig- is ísleifs Guinnarssonar verður hafizt handa af krafti næstu daga um undirbúninig fyrir Listahátíð 1974. Hella: Tuttugu húsa íbúðarhverfi — samsvarandi 4000 einbýlishúsum í Reykjavík Kartöflur og rófur undan snjó: Teknar upp í janúar og smökkuðust vel Súðavík, 15. jamúar ’73. Sl. laugardag var sjósettur í Noregi nýr skuttogairi Súð- víkinga, Bessi ís. 410, em hann er væntarúegur hirugað með vorinu. Þamn 9. janúar voru teknar hér upp úr garði kartöflux og rófur er höfðu liegið undir snjó síðan í haust. Smakkað- ist hvort tveggja hið bezta og var ekki hægt að sjá ann- að en bæði kartöflur og rófur hefðu vaxið vel. Hörpudisksveiðar eru ný- hafnar eftir áramótin og er ekki hægt að segja amnað en aifli sé sæmilegur. Súðvíkingar eru eims og aðrir Vestfirðingar ekki ánægðir með póstsiamgönigur, oft er ekki unnt að fljúga svo dögum og jafmvel vikum skiptir og er póstur þá oft orðinn gamall, þegar hann kemur. Einkum eru margir óánægðir með að fá ekki krossgátuform sjónvarpsins birt nógu tímainlega í dagblöð unum. Blöðim eru oft viku til tíu daga görnul þegar þau ber ast og væri æskilegt að að- standendur krossgátunnar vildu hugsa hlýlega til út- kjálkafólks. — Eiín. AÐ undanförnu hefur verið unn- ið að aðalskipulagi byggðarinm- ar við Hellu og er nú lokið við þá vinnu, en skipulagið tekur til næstu 20 ára. Fiskhöll- m seld Um þessar mundir er verið að vinma að deiliskipulagi og um mánaðamótin verður lokið við að ganga frá afstöðu lóða, gatna og húsa þar sem gert er ráð fyrir 20 húsum. Ibúar Hellu eru um 400 og miðað við Reykjavik er bygg- ing 20 einbýldshúsa þar samsvar- andi og bygging 4000 einbýlis- húsa í Reykjavík. Loðnu- bátarnir í höfn Veltibrim á miðumum „ÞAÐ er ósköp litið að frétta," sagði Jakob Jakobs- son fiskifræðingur þegar við höfðum talstöðvarsambamd við hann urn borð í Árma Friðrikssyni i gær fyrir aust- an land, „það hefur verið vonzkuveður hér í tvo sólar- hringa og lítið hægt að at- hafna sig. Við þvældumst út frá Norðfirði í gærkvöldi og þegar við voruim komnir út á 30 milurnar urðurn við var- ir við svolitlar lóðmingar, en veðrið er vonlaust." „Hvar eruð þið nú?‘‘ „Við látum reka fyrir minni Reyðarfjarðar. Það eru suð- austan 7—8 vindstig hérna fyrir utan, ákaflega þungur sjór og veltiibrim.“ „Veiztu hvar loðnubátarnir eru?“ „Þeir eru allir inni á Eski- firði eða Reyðarfirði, Súlan, Eldborgin, Guðmundur og Ásgeir, sem var að bætast í hópinn.“ Hlíðar- húsum sf. EINS og sagt hefur verið frá i Morgunblaðinu var fisksölu í Fiskhöll'nni hætt í fyrradaig. Sturlaugur Jónsson & Co. keypti húsið, sem stendur við Tryggva- götu 2 og Norðurstig 4, i nóv. sl., en i gær seldu þeir húsið nýjum kaupendum. Kaupenduir eru Hlíðarhús h.f. og undirrit- uðu kaupsamninginn fyrir Hlíð- arhús þeir Sveinn Guðmundsson í Héðni og Axel Kristjánsson í Rafha. Skattgreiðendur spyrja Á NÆSTU dögum munu skattgreiðendur um lamd allt vinna að gerð skattframtala sinna. MorgumbLaðið birfci í gær leiðbeiningar ríkiaskatt- stjóra urn gerð skattframtaia í sérstökum fjóirblöðungi. — Þótt leiðbeiningar ríkisskatt- stjóra séu mjög ítarlegar kann að vera að einstök atriði valdi framteljendum erfið- leikuim. Lesendaþjónusta Morgun- blaðsins mun því taka við spurningum framteljenda varðandi skattframtöl, sem og önnur atriði sfcattamála, og afla svara við þeim. — Er lesemdum Morguniblaðsins sér staklega bent á, að notfæra sér þessa þjónustu og hringja í sdma 10-100 k'l. 10—11 frá máwudegi til fösitudags.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.