Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1973 25 Pétur er góður nemandi, en dálítið reikuLL. >ú ert þó vaniur að hafa heilmikið við kennsliukomuna að segja, þegar manmma er ekki með. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Kómaiitíkin kkur ui»p hugi flestra í dagr, og víð þvl er ekkert að segja. Nautið, 20. apríl — 20. maí. f»ú úur elðri vínum í einhverja smáferð. Tvíburamir, 21. mai — 20. júni I»ú ert að reyna aft grra svfl margt í einu, en vilt samt gefa pér tíma til bænagjörðar. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. (Ttlitið er mjiig gntt í dag. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. f»ú nýtur ekki dassins sem skyidi, þvi að þú ert að bú*i þig undir áhlaup. Mærin, 23. ágú.st — 22. septeinber. Allt gengnr þér í haeinn, sem einhverju máli skiptir, e»i alltaf heimtarðu meira. Vogln, 23. september — 22. október. Ki lætur berast með strautmium, og: verður margs vísari. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Með öllnm viljastyrk þínuni geturðu ekki streitzt á móti þeim, sem berjast grgn þér, o% því reynirðu að kitga seglum eftir vindi. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú skiptir um stöðu með sjálfum þér og breytir algerlega um stefnu. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Alltaf er fólk að flækjast fyrir þér, sem er algerlega stefnulaust, eða a. m. k. mjög óákveðið. Þú mátt vera stoltur af þoliumæði þiuni. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú hefur nóffu að sinna í dag, þótt þú þurfir ekki líka að kynna þér f járhaft' náungans. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. I»ér verður þe.s»i dagur mjö« eftirniiiinilegur, ef þú aðeins hefur augun opin. Kjartan Guðnason deildarstjóri sextugur Kjartan sextugur í dag. Hin gömlu kynni gleymast ei. Ótal minningar unglingsáranna líða fyrir hugskotssjónir. Sólskins- bjartur sumardagur við Goða- stein á Eyjafjallajökli. Hjólað seinfama sanda Skaftafellssýslu. Gengið norður kaldan Kjöl. Vað ið Norðlingafljót. Áð efst á Arn arvatnshaeðum. Minningasjóður inn geymir marga mynd. AVlar bera þær þó sameiginlegt ein- kenni. Glaðlyndi, góðvild og ró- semi í hverju tilviki þar sem Kjartan kemur við sögu. Kjartan hefir gegnt mörguim og mismunandi störfum síðan hann lauk námi. Ekki kemur þetta þó af hverflyndi manns- ins. Heldur er hitt, að hann á tráust margra. Jákvætt liífsvið- horf og gott skopskyn sótti hann til foreLdra sinna, Guðni faðir Kjartans kunni að kveða marg- an skoplegan brag uin viðburði bæjarlífsins i Reykjavík fyrri ára. Sigrún móðir hans var si- kát með stóra bamahópinn sinn og miðlaði öðrum af bjartsýni sinni og hjartahlýju. Það var gott að koma á for- Ég þakka af heilum hug heim- sóknir, gjafir og hvers konar hlýhug og vináttu, er mér var sýnd á áttræðisafmæii minu himn 11. þ.m. Guðrún Sigurbjörnsdóttir frá Hrappsstöðum. SKALINN! Ford Bronco ’72, 640 þús. Ford Bronco sport '71, 600 þús. Ford Bronco sport ’67 380 þús. Ford Cortina XL '72, 430 þús. Ford Cörtina ’71, 300 þús. Ford Cortina ’70, 250 þús. Chrysler '71, 410 þús. Kaprí, þýzkur '70, 360 þús. Barracuda ’70, 590 þús. Camoro ’72 Mercury Cougar '68, 480 þús. Toyota Crown ’72, 570 þús. Peugeot station 204 ’71, 345 þús. Opel 1700 L ’66, 200 þús. Opel statíon, fallegur bíll ’66, 210 þús. Taunus 17 M ’68, 310 þús. Taunus 12 M '59, 45 þús. Volkswagen 1500 ’66, 105 þús. Volkswagen 1300 ’67, 145 þús. Volkswagen Fastback ’67, 230 þús. Rambler Amerícan með vökva- stýri '66, 250 þús. Citroen braggi '71, 230 þús. Scout '67, 250 þús. Zephyr, sjálfskiptur, 6 cyl. '66, 160 þús. Fiat 1100 ’66, 90 þús. Tökuní vel rr-eð farna bíla í umboðssölu — Innonhúss eðo , uton — MESt ÚRVAL :;"t£ mestir möguleikar í S&a : u m i o < ic Kfl. KRISTJÁNSSflN Hf SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA SfMAR 35300 '35301 - 35302) eldraheimili Kjartans. Ég kynnt ist þvi ungur. >ó að nokkur ald ursmunur sé urðum við góðir félagar. Báðir vorum við frá barnmörgum heimilum. Hann elztur ég yngstur. Saman óðum við margan streng. Hugur Kjartans hneigðist snemma til félagsmála. Hann starfaði • ötullega í samtökum Ungra jafnaðarmanna og var fijótt valinn í forystusveit. Kjart an naut mikilla vinsælda. Hann var jafnan tiillögugóður og ekk- ert raskaði ró hans i hópi ærsla gjarnra unglinga. Mörg hin seinni ár hefir Kjart an verið einn helzti forystu- maður SÍBS og gegnt þar mörg- um trúnaðarstörfum. >eir félag ar hans vita vel um hve gott er að leita til hans um úrlausn mála. Hann var lengi tengiliður þeirra við erlenda aðila er hing að sóttu. >að var sama hvort þar fóru frægar kvikmyndasfjörnur og söngdisir eins og Zarah Leander og Aliœ Babs eða hvítabimir, og frumskógaljón. Öllum tók Kjartan á móti með sörnu glað- værðinni og róseminni. Kjartan gegnir nú starfi deild arstjóra hjá Tryggingastofnun ríkisins. >ar koma honum að góðu gagni hæfileikar hans til úrlausnar margháttaðra mála. Kjartan er kvæntur ágætri konu. Hún er Jóna Jónasdóttir. „VIÐ ERIJM eiginlega hvorki ánægðir né óánægðir,“ sagði Ein ar Helgason, fiilltr. Flugfél. Is- lands, er Morgunblaðið spurði liann hvort FÍ gerði sig ánaegt með þá 6% hækkun á innan- landsfargjöldum er verðlags- nefnd samþykkti í fyrradag. Einar sagði, að Flugfélagið hefði sótt um þessa 6% hækk- Margir Reykvíkingar þekkja góða afgreiðslu hennar á að- göngumiðum hjá Le kfélagi Reykjavíkur. >ar hefir hún starfað við vinsældir um ára- tuga skeið. Saman hafa þau starfað að málefnum Reykvík- ingafélagsins og einnig að mál- um SÍBS. Framundan er langur starfis- dagur. Leysa þarf mörg viðfangs efni og vandamál samferðamarm anna og létta þeim lifsbaráttru. Kjartan tekur öllu með jafnað- airgeði. Hann er vanur ólíkustu viðfangsefnum. Hann nýtur sín vel við fyrirgreiðslu. Hann hefir hæfileika tí’ að lieysa vandkvæði annarra og láta sér vel farnast >ar sem vel er unnið að far- sælli lausn góðra mála þar er vettvangur Kjartans. un vegna kostnaðarauka í inn- anlandsflugi vegna gengisbreyt- ingarinnar á dögunum og feng- ið hana. Einar sagði, að innan- landsfargjöld Fl hefðu annars verið óbreytt sl. 2 ár eða frá 1. nóvember 1970. Á síðasta ári hefði verið farið fram á hækk- un á fargjöldunum innanlands, en þeirri beiðni verið hafnað. Oskum að kaupa eftirfarandi tæki: Bandsög 18 tommu, afréttara, 16 tommu hjólsög með plötulandi 10—12 tommu og bútsög 10—12 tommu. Tilboð merkt: ,,9425“ sendist Morgunblaðinu fyrir fimmtudag. Listmunauppboð Tökum við olíumálverkum, vatnslitamyndum og listmunum til uppboðs á næstunni. Höfum verið beðnir að útvega stór málverk eftir meistarana Ásgrím Jónsson, Jón Stefánsson, Jó- hannes S. Kjarval og Gunnlaug BlöndaL LISTMUNAUPPBOÐ Sigurðar Benediktssonar h/f. Hafnarstræti 11. — Sími 14824. Pétur Pétursson. Flugfélagid: Innanlandsf argj öld óbreytt í tvö ár

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.