Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1973 5 lisSasprang Hverjir eiga gamiar myndir eftir Sverri? Sverrir Haraldsson lfistmál- ari er nú að undirbúa stóra máliverkaisýninigu sem verður opnuð á KjarvaLsistöðum i sum ar eða haust. Verður þetta yfirlitssýning á verkum Sverr is, allt frá því að hann byrj- aði að mála og einnig verða nýjustu myndir hans á sýn- ingunni. Sverrir og þeir sem vi.nna að undiirbúningi sýningarinn- ar hafa að undanförnu verið að leita uppi gamlar myndir eftir listamanniinn tii þess að fá þær lánaðar á heildarsýn- inguna. Eru það vinsamleg til mæli til þeirra, sem eiga eldri myndir eftir Sverrir að hringja í síma 17840 fyrir há- degi, en markmiðið er að fá að velja úr sem flestum mynduim fyrir þá yfirgrips- miklu sýningu sem er fyrir- huguð. Tehús ágústmánans á Sauðárkróki Leikfélag Sauðárkróks á- kvað í þessari viiku að taka til sýningar gamanleikritið Tehús ágústmánams eftir John Patrik. Aðal'hlutverkin eru leikin af Hafsteini Hannessyni bifreiða stjóra, Kristjáni Skarpihéðins- syni kaupmanni, Svövu Svav- arsdóttur, á iausum kili og Hilmari Jóhannessyni mjólk- urfræðingi, en framangreindar upplýsingar gaf Kári Jónsison formaður Leikfélags Sauðár- króks. Leikfélagið hefur venjulega tekið eitt til tvö verkefini á ári á.m.k. og s.l. ár voru t.d. tvö verkefni tekin fyrir; AMr synir mínir, eftir Arthur Mill- er og Landabrugg og ást. Hlutverkaskipti í Iðnó Þóra Borg leikkona varð fyrir því óhappi að handlegigs brotna og því verður önnur lieikkona að taka við hlutverki hennar í KristnihaMinu, þar sem hún hefur leikið konu Tuma Jónsens safnaðartfor- manns. Við hlutverkinu tekur Arnhildur Jónsdóttlr. Þá hefur Gunnar Bjarnason tekið við hlutverki prestsins í Atómstöðinni eftir Laxness. Gagnfræðaskóla- nemar sjá Leikhúsálfana Aðsókn að Lei'khúsálfunum i Iðnó hefur aukizt talsvert að undanförnu og er sú aukn- ing mest vegna þess að gagn- fræðaskólanemar hafa fengið áhuga á verkinu, enda er það upplagt fyrir unglinga. Til - dæmis er nærri uppselt á Leikhúsállfana n.k. sunnudag. Flóin gerir allt vitlaust Það er ekkert lát á Flónni í Iðnó, hún er hreiniega að gera aUt vitlausif. Það er þó skárra að þetta er ekki garnal- kunna flóin úr þjóðiífi fslend- inga, en miðar á þennan hlát- urleik seljast ávallt upp á 10 mínútum eða svo, enda lanigar biðraðir við miðasölu Iðnó. Unnur Guðjónsdóttir seni ver- ið hefur ballettmeistari að undanförnu. Nýr ballettmeistari Þjóðleikhússins Nýr ballettmeistari kemur til Þjóðleikhússins í stað Unn ar Guðjónsdóttur, sem heldur til Svíþjóðar þar sem hún rek ur eigin ballettflokk. Nýi balliet'tmeis'tarinin heitir Alilan Carter frá Englandi, en það var umboðsmaður Mar- got Fonteyn, sem útvegaði hann þegar hann kom hingað til Lands í haust. Allan Carter er nú í Osló, en hiinigað kemur hann tíl þess að æfa ballett- inm og setja upp sýningar. Sinfónían með létta tónlist í útvarpið Á sunnudaginn klukikan 19,55 mun Sinifóníuhljómsveit Islands leika næstu 40 minút- urnar létt lög í útvarpinu og verða þama nokkurs konar Hljómskáiatónleikar, létt llög við allra hæfi. Tónlistin verð- ur eftir bítla og ekki bítla, þannig að flestir ættu að geta hafit gaman af púðrinu. Einar með fiðluna heim Einar G. Sveinbjömsson fiðiuleikari kemur heim til ís- lands nú um helgina frá Svi- þjóð ti'l þess að leika með Sin- fóníuhljómsveit íslands á fiimmtudaginn. Einar hefur Einar G. Sveinbjörnsson um árabil verið búsettur í Svíþjóð, en hann er konsert- meistari í Mataö. — á.j. P.S. Það eru vinsamleg til- mæli til þeirra sem vilja koma einhverjum fréttum á framfæri úr listaheiimin- um að þeir hafS samband við okkur, við höfum áhuga. Sverrir Haraldsson, listinálari. Okkar landsfræga janúarútsala heldur áfram að LAUGAVEGI 89 Jakkaföt frá 3.900.- tK Stakir herrajakkar frá 1.500.- Stakir dömu- jakkar frá 1.200 - >f Terylene-buxur frá 990.- x- Gallabuxur frá 490.- Flauelsbuxur frá 890.- >f Skyrtur frá 300.- tK Peysur dömu og herra frá 790.- >f Bolir dömu og herra frá 190.- * Ullarteppi 690.- Terylene-bútar — Úrvals buxnaefni í litum Aldrei meira úrval allt á útsöluverði >f Þetta er útsala ársins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.