Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1973 Jóhann Hjálmarsson: UM VEIJO MERI FINNSKI rithöíundurinin Veijo Meri fékk bókmermta- verðiaun Norðurlandaráðs að þessu sinni fyrir skáldsöguna Sonur liðþjálfans. í greinar- gerð dóminefndar er bók hans m.a. lofuð fyrir áhrifamikla lýslngu á heimi bams og þá gliöggu mynd, sem dregin er upp af hinum örla.garíku að- stæðum skömmu fyrir siðari heimsstyrjöld. Flestar skáldsögur Veijo Meris fjalla urn stríð. Verð- launaskáldsagan er að vissu marki bernskuminning. Meri er sonur l'ðsforingja í finnska hemum og alinn upp í um- hverfi, þar sem hermennska var sífelit í brennipunkti; snemma hlustaði hann á ótal stríðssögur og síðar meir urðu þær honum efni í skáld- verk. Finnski bókmennta- fræðingurimn Kai Lait'nen hefur sagt að Meri sé jafn upptekinn af því að lýsa her- mennsku og Þjóðverjimn Gúnter Grass heimaborg sinni Danzig. Um þekktustu skálldsögu sína, Hampreipið, hefur Meri látið þau orð falla, að hann hafi verið neyddur tii að skrifa um stríðið, allt annað hafi vikið fyrir þvi. Hamp- reip ð, sem kom út 1957, segir frá hermanninum Joose, sem heldur heim úr stríðinu með reipi, sem hanm hefur fundið. Heimferðin líkist martröð og þegar hann kemur á leiðar- enda er hann fastur í þessu merkilega reipi, svo að það verður að skera það af hon- um. Allt er þar með unmið fyrir gýg. Inm í hina löngu lestarferð Jooses fléttast sögur og minn- ingar úr stríðimu, flestar með marki fáránleikans og sist til þess fallnar að gylla her- mennsku og stríð. Enginn er hetja í þessum sögum, aðeims varnarlauis maður gagnvart kynlegum örlögum, oftast eim mama og forviða. Undirliðþjálfinm Ojala í einni skáldsögu Meris verður viðskila við hersveitimar og ákveður að halda heim og snúa sér að búskap eins og áð- ur. Hann gengur 300 km leið og lendir í ýmsum ævimtýr- um. Skáldsagan um Ojala minnir eins og fleiri skáldsög- ur Meris á Góða dátamm Svejk eftir Jarosliav Hasek, enda er skop einn sterkasti þátturinn í verkum Meris. Sumium skáldsögum hans hef- ur verið likt við kvikmyndir Chaplins; hinar rótilauisiu og skrinigilegu persómur í verk- um Meris minna óneitanlega á Chaplin. Eims og margir nú- tímahöfundar hefur Meri sfttt innblástur í þöglu kvikmynd- irmair, nægir að nefina absúrd- ista eins og Ionesco og Beck- ett, en með þeim á hann margt same'ginlegt. Veijo Meri varast að taka fram fyrir hendurmar á les- endum með yfirlýsingum oig sikýringum á háttemi söigu- persóna sinna. Gerðir þeirra lýsa þeim; sjálf atburðarásin er eina hj'álp lesandams. Meri segir frá á beinan og ljósan hátt og sögur hans eru fiull- ar af skemmtilegum inmskot- um, dálitlum sögum í sög- unni, sem oft varpa skæru Ijósi á efmið í heild. Annað áberandi einkenni skáldsagina Veijo Meri Meris er að þær gerast oft á ferðailögíum, persónurnar eru á sífelldri ferð. Þetta kemur til dæmis fram í frægustu skáldsögu Meris, sem ekki fjaliar beimlínis um stríð: Konu í spegli (1963), þar sem örlögum fjögurra persóna er lýst með frásögn af einni helgi í lífi þeirra. Hinar mörgu skáldsögur og smásöigur Veijo Meris lýsa heiisteyptum rithöfundi, sem er fyrst og fremst fulltrúi nú- tímaskáldsagmagerðar, emdur- skoðunar- og tilraunamaður í skáldsiagnagerð. Við hlið Vainö Linna hefur Veijo Meri lengi staðið sem amnar fremsti skáJdsagnahöfundur Finma. Linna er mum hefðbumdmari höfundur, en stríð er einnig aðalviðfanigsefni hans. Mun- urinm á þeim Linna og Meri er samkvæmt skilgreiningu Kai Laitimens sá að Linna er venuleikagaignrýniandi, sem hefur tekist að breyta við- horfi manna til sögtiegra at- burða, en Meri stílfærir veru- ieikamn og speglar hið óráðna og flókna í tiliverummi með þvi að leggja áherslu á grót- esku og kómísku hliðarmar. Þessi ályktun Laitinens sýnir að Meri sver sig í ætt absúrd- ista, sem leggja rækt við að lýsa himu fáránlaga og hafa ekki annam boðskap að flytja en þann, sem felst í listræn- um efmistökuim. Persónurnar í Skáldsögum Meris eiga til dæmis fátt sameiginleigt og Skilja maumast hverjar aðra. Meri kappkostar að draga fram það, sem gerir þær út- lægar úr mannlegu fólagi, en aJiitaf með skopið að vopni eins og Tékkinn, sem gaf okk- ur hinn ódauðlega dáta Svejk. Að Veijo Meri skuli fá bókmenntaverðlaum Norður- landaráðs að þessu simni kem- ur ekki á óvart. Hamm er kjörinn fulitrúi hinna fjöl- skrúðugu og merkilegu finnsku nútímabókmennta. Loðnubátar Hraðfrystihús í Keflavík óskar eftir loðmubát í við- skipti á loðnuveiðum og síðan á netaveiðum. Vin- ^amlega leggið nöfn og símanúmer inn á afgr. Mbl. í Keflavík merkt: Loðnubátur — 939. Ullarkápur................frá kr. 1000 UTSALA Terylenekápur, lítii númer kr, 500 Kápuefni..................... kr. 350 Stutt terylenepils . . . kr. 350 Vattstungnir sloppar . . kr. 600 Karlmannaskyrtur í stærðum 45—46—48 aðeins kr. 500. ANDRfiS, kápudeiltl, Skólavörðustíg 22, sími 18251. Útgefðarmenn — skipstjórnr Viljum vekja athygli yðar á nýjung hjá okkur. Nú getum við boðið yður átaksmæli bæði fyrir flotvörpu og botnvörpu. Mjög hentugur i allar stærðir báta og togara. GlJSTAF AGUSTSSON h/f. Box 7034. Sími 26787. Síðir samkvæmiskjólar (aðeins einn af hverri gerð) Síð pils, samkvæmisblússur, kvöldtöskur, Lady-Marlene brjóstahöld og magabelti. Guirtain-parfyme: Shalimar, Mitsouko, Chan Dárones. Námskeið um manninn og umhverfi hans BANDARÍSKUR vistfræðingur, dr. William P. Nagel, mun flytja. fyrirlestra og stjórna umræðum um manninn og nmhverfi hana hjá Háskóla ísiands nú á vor- misseri. Námskeið þetta er öll- um opið. Dr. William P. Nagel er pró- fessor við Oregon State Univer- sity í Bamdairíkjuinuim og dvelst hann í vetur sem gisitiprófessor við verkfræði- og rautwísinda- deild H. í. Prófessor Nagel mum flytja fimmiitám fyrirlestra á framangreindu námiskeiði á þriðjudagskvöldum og sdðan vernða umræðufumdir um sama efni á fimmtudagskvöldum. — Fyrsti fyrirlesturimm verður hald inm 23. janúar nlk. Bátaeigendur athugið Óska að taka á leigu, nú þegar eða fljótlega, 7—12 lesta bát í góðu lagi. Æskilegt að sjálfvirkar hand- færarúllur fylgi. Upplýsingar í síma 96-41464. Bridgeklúbbur hjóna Hægt er að bæta við nokkrum pörum. Spilað annan hvorn þriðjudag. Upplýsingar í símum 83348, 20541, 82426, 34233. Útsala Karlmannaföt ........ frá kr. 2975 Stakir jakkar ....... frá kr. 1500 Stakar buxur ....... frá kr. 875 Terylenefrakkar ........ ki\ 1850 ANDRÉS, Aðalstræti 16. ÁMINNING ! Ferðaskrifstofon Orval minnir ferðafélaga úr Mallorca ferðunum sem farnar voru 1., 5. og 15. september 1972. ó GRÍSAVEIZLU (með grís, sangria og öllu tilheyrandi) í Þjóðleikhúskjaílaranum Sunnudaginn 28. janúar kl. 19.30. Gleymið ekki að tilkynna þátttöku fyrir fimmtudagskvöld. I ro FERDASKRIFSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.