Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ■SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1973 21 Electrolux Tvær í einni! ÚTSALAN STENDUR SEM HAEST - FJÖLBREYTT ÚRVAL AF KÁPUM, JÖKKUM OG DRÖGTUM BERNHARÐ LAXDAL, KJÖRCARÐI G. T. BÚÐIN h/f. auglýsir. Eigum nú aftur fyrir- liggjandi þessar vinsælu snjómottur í flestar gerðir evrópsbra og jap- anskra bíla. Einnig neyðar- og skyndikeðj- ur í 3 stær ðum. G. T. BÚÐIN h/f. Ármúla 22. Sími 37140. Iðnaðarvogir Gó;” plasteinangrun hefur hita- leiðnistaöal 0,J28 til 0,030 Kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn I sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr p'.asti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- staeðu verði. REYPLAST HF. Armúla 44 — simi 30978. Ýmsor stærðir fyrirliggjandi SKÍFUVOGIR - LOÐflVOGIR KRÓKVOGIR ÚLAFUR GÍSLASON & CO. HF. VOGIR hL INGÓLFSSTRÆTI 1 A - SÍMI 18370. VARAHLUTA OG VIÐGERÐAÞJÓNUSTA: HATONI 4 A (NORÐURVER) S. 23760. Einangrun Old boys HRESSINGARLEIKFIMI OG BLAK A usturbæjarbarnaskó 1 anum fyrir kairla mánudaga og fimmtudaga kl. 7—7.50. DRENGIR — FIMLEIKAR: Austurbæjarbarnaskólanuim mánudaga og fimmtudaga kl. 7.50—8.40. Uppl. gefur Ágúst Óskarsson í síma 23152 eftir kl. 6. FIMLEIKADEILD KR Margir halda að uppréttar ryksugur séu auðveldari í notkun og hreinsi betur með burstanum heldur en sog- ryksugur geta gert. Aðrir hafa tröllatrú á hreinsimætti sog- ryksugunnar. I þessari skemmtilegu „tvíbura-ryk- sugu“ eru beztu eiginleikar beggja. Kraftur sogryksugunnar og bursti hinn- ar uppréttu. Loksins er komin ryksuga, sem hreins- ar heimili yðar fullkomlega. Vörumarkaðurinnhf. Armúla 1A - Sími 86-112.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.