Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 29
MORGUNÖLAÐIÐ, SUN’NUDAGÍJR 21. JANÚAR1973 29 SUNNUDAGUR 21. janúur 8.00 Morgmiandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vígslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og tilkynningar. 8.15 Létt morgunlög Boston Pops hljómsveitin leikur; Arthur Fiedler stj. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaöanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir) I. Sinfóníuhljómsveit sænska út- varpsins leikur. Einleikari Arve Tellefsen. Stjórnendur: Sixten Ehr- ling og Stig Westerberg. a. Leikhússvíta eftir Gösta Ny- ström. b. Tvær rómönsur fyrir fiölu og hljómsveit eftir Wilhelm Sten- hammar. c. Danssvíta eftir Hilding Rosen- berg. II. Frá fjórðu aiþjóðlegu Bach- tóiilistarkeppninni í Leipzig sl. sumar Sigurvegarar í orgelleik, Herbert Metzger frá Austurríki og Isham Ella frá Ungverjalandi leika verk eftir Johann Sebastian Bach og Max Reger (Hljóöritun frá útvarp- inu í Leipzig). 11.00 Messa í safnaðarheimili Lang- holtssóknar Prestur: Séra Siguröur Haukur Guðjónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 18.20 Mfthameð og Islam Séra Rögnvaldur Finnbogason flyt ur þriðja erindi sitt. 13.55 Kvennakór Suðurnesja syngur lög eftir Herhert H. Ágústsson sem stjórnar flutrtingi. Einsöngv- ari: Guðrún Tómasdóttir. Árni Arinbjarnarson leikur á orgel, Við- ar Alfreösson á horn og Guörún Kristinsdóttir á píanó. a. Ave Marla. b. Fjögur lög fyrir kór, horn og pianó. 14.20 Gatan mín Jökull Jakobsson gengur um Stað- arhverfi í fylgd Einars Kr. Ein- arsson; — annar hlúti. 15.00 Miðdcgistónleikar I. Hljóðritun frá Salzburg Peter Schreier syngur lög eftir Jo- hann Sebastian Bach og Mendels- sohn. Erik Werba leikur á píanó. II. Hljóðritun frá útvarpinu í Ham- borg Sinfóníuhljómsveit útvarpsins leik ur. Stjórnandi: Moshe Atzom. Ein- leikari: Joseph Kalichstein. 'a. Sinfónia i D-dúr eftir Carl Phil- ipp Emanuel Bach. b. Píanókonsert nr. 4 í G-dúr op. 58 eftir Beethoven. c. Sinfónia nr. 2 I D-dúr op. 73 . eftir Brahms. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Sunnudagslögin 18.30 TilkynnLngar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.20 Frcttaspegill 19.35 Kinskonar ástarljóð Geirlaug Þorvaldsdóttir og Hjalti Rögnvaldsson tóku saman og flytja. 19.55 Alþýðutónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands leikur létta tónlist eftir Suppé, Katsjatúrían, Sher- man, Lennon og McCartney, Haid- mayer, Tsjaíkovský og Rossini. Páll P. Pálsson stj. 20.35 „Annarlegt fólk“, smásaga eft- ir Maxím Gorkí Kjartan Ólafsson Islenzkaði. Ævar R. Kvaran leikari les. 21.05 Söngrlög Nicolaj Ghjaurov syngur rússneska söngva; Zlatinu Ghjaurov leikur undir á píanó. 21.30 Lestur fornrita: Njáls saga Dr. Einar ól. Sveinsson prófessor les (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 22. janúar 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm. bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Séra Páll Páls son (alla v. d. vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vik- unnar). Morgunstund barnaniia kl. 8v45: Hulda Runólfsdóttir byrjar að end ursegja söguna um Nilla HóLm- geirsson eftir Selmu Lagerlöf. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liöa. Búnaöarþáttur kl. 10.25: Pétur Sig urðsson mjólkurfræöingur talar um mjólkurmálin á liönu ári. Morgunpopp kl. 10.40: Alman Brothers syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. Tónlist «?ftir Prokofjeff: David Oistrakh og Vladimir Jampolsky leika Sónötu fyrir fiölu og píanó nr. 1 f f-moll op. 80. / Filharmóníusveit Moskvu leikur ,,Rómeó og Júlíu“, svftu nr. 2 op. 64; höf. stjómar. 13.00 ViÖ vinnuna: Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.30 ViÖ vinnuna: Tónleikar. 14.15 Heilnæmir lífsþættir Björn L. Jónsson læknir talar um megrunaraðféröir (endurt.). 14.30 Síðdegissagan: „Jón Gerreks- son“ eftir Jón Björnsson. SigríÖur Schiöth les (9>. 15.00 Miðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveitin í Lundúnum leikur Tilbrigði op. 56a eftir Brahms um stef eftir Haydn; Pierre Monteux stj. Juilliard-kvartettinn Leikur Strengjakvartett i e-moll eftir Verdi. (Hljóöritun frá útvarpinu I París). Gerhard Puchelt og SinfóníuhLjóm sveit austurríska útvarpsins leika Tilbrigði fyrir pianó og hljómsveit eftir Boris Biacher um stef eftir Muzio Clementi; Milan Horvat stj. (Hljóðritun frá útv. I Vín). 16.00 Fréttir. Framhald á bls. 30 SUNNUDAGUR 21. janúar 17.00 EndnrtekiA efni Vincent van Gogh Brezk mynd um hollenzka málar- ann van Gogh, sem einna frægast- ur hefur orðið allra nítjándu ald- ar málara. Sögumaöur og aðalleikari er Michael Gaugh. Þýðandi Höskuldur Þráinsson-. ÁÖur á dagskrá 6. nóvember 1972. 18.00 Stundin okkar Meðal efnis er ballett, leikfimis- sýning, þáttur meö Glámi og Skrámi, teiknimyndir og loks fyrsti þátturinn 1 nýjum, sænskum myndaflokki fyrir börn og ungl- inga, og nefnist hann Fjórir fé- lagar. Umsjónarmenn Sigríður Guðmunds dóttir og Hermann Ragnar Stefáns son. 18.50 En»ka knattspyrnan 19.40 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsiugar '20.25 Krossgátan Spurningaþáttur með þátttöku þeirra, sem heima sitja. Kynnir Róbert Arnfinnsson. Umsjón Andrés Indriðason. 21.00 Sólsotursljóð Framhaldsmynd'aflokkur frá BBC, byggður á sögu eftir skozka skáld ið Lewis Grassíc Gibbon. 3. þáttur Bnrð nndir sántngu Aðalhlutverk Andrew Keir, Vivien Heilbron, James Grant, Roddy McMillan og Paul Young. E>ýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Efni 2. þáttar: Eftir dauða móður sinnar tekur Kristín viö stjórn heimilisins. Yngri systfcinin eru tekin I fóstur af fjarSkyldum ættingjumu Villi er i tygjum við stúlku I nágrenn- inu og hugsar stöðugt um að kom- ast burt frá Kinraddie. Um vet- urinn brennur bær eins nágrartn- ans. Allir, sem vettlingi geta vatd- ið, koma til aðstoðar, og þar hitl- ir Kristin ungan HáLending, Evaa Tavendale að nafni. 21.45 Vínarborg Austurrísk kvikmynd um Vínar- borg og sögu hennar. Myndin er að miklu Leyti tekin úr lofti og sýnir meðal annars margar af hrn- um frægu byggingum borgariivn- ar. Þýðandi og þulur Höskuldur í>rft- insson. 22.40 Að kvöldi dags Sr. Bernharður Guðmundsson flyt- ur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 22. janúar 20.00 Fréttir 20.25' Veðnr og augrýsíngar 20.30 M’annheimur í mótun Franskur fræðslumyndaflokkur Japnnska efmrhagstmdrið Þýðandi Rafn Júlíusson. Þulur Óskar Ingimarsson. 20.55 Draugasónatan Leikrit eftir August Strindberg. Leikstjóri Johan BergstráhLe. Aðalhlutverk Allan Edwall, Stefan Ekman, Gunnar Björnstrand, ULla Sjöblom og Marie Göranzon. Þýðandi Óskar Lngimarssoo. Úti fyrir fögru og ríkmannlegu húsi situr Hummel ganaLi i hjóla- stó'l albúinn að s-kapa örlög tignar- fólkinu, sem þar býr. 1 húsinu býr kyndug fjölskyLda. Húabóndinn er gamialL hershö'fðingi a£ göfugum ættum. En hershöföingjtatitilliim er falakur og göfgi ættarinnar vafasöm. Og dóttir hans sem sit- ur og visnar í „hiýasintuherberg- inu“ er ekki einu sinni dióttir hans. (Nordvision — Sænska sjónvarp- ið) Kynningarþáttur um Nóbelsverð- lauahafa I eðlisfræði og efrta- fræðí árið 1972. Verðlaunln skiptust milli þriggja vísindamanna. í hvorri grein, en þeir voru eðlisfræðingarnir John Bardeen, Leon Copper og Robert Schrieffer, og efnafræðingarnir Christian Anfinsenv Stanford Moore og William S1. Stein. (Nordvision — Sænska sjónvarp- ið) Þýðandi Jón O. Edwald. Framhald á bls. 30 ÞECAR VIÐ OPNUM A MORCUN ERU ALLAR VÖRUR VERZLUNAR INNAR Á RÝMINCARSÖLU VECNA FLUTNINCS MIKILL AFSLÁTTUR ÚTSÖLUNNI VERÐUR ENNÞÁ MEIRI AFSLÁTTUR Á RÝMINGARSÖLUNNI ÞAÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.