Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1973 9 Verzlunarhúsnœði óskast við Laugaveg, 40—70 fermetrar. Tilboð, merkt: „349" sendist Mbl. fyrir 25. þ. m. Saumastofa Saumastofa í nágrenni Reykjavikur getur nú um tíma tekið að sér verkefni á alls konar saumaskap. Listhafendur leggi nafn sitt á afgr. Morgunblaðsins fyrir 25. 1. 1973, merkt: „350“. Nýjar íbúðir til sölu Vorum að fá til sölu glæsilegar 5 herbergja íbúðir á hæðum í sambýlishúsi við Vesturberg í Breiðholti. íbúðirnar seljast sjálfar tilbúnar undir tréverk, húsið fullgert að utan, sameign inni frágengin (þó ekki dyrasími og lóðin frágengin að nokkru leyti. i húsinu eru aðeins 7 íbúðir. Ágætt útsýni. Hver íbúð er með sér þvottaklefa innaf baði auk sameiginlegs þvotta- húss á neðstu hæð. Teikning til sýnis í skrifstofunni. íbúðirnar afhendast þann 15. febrúar 1973. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni. Góð útborgun nauð- synleg. íbúðirnar seljast að sjálfsögðu á föstu verði. (Ekki bundið vísitölu). íbúðirnar eru til sýnis eftir samkomulagi. Fasteignasalan Suðurgötu 4. Simar 14314 og 14525. Árni Stefánsson, hrl., og Ólafur Eggertsson, sölum. Kvöldsímar: 34231 og 36891. - ath - ath - ath - ath - ath - ath - HÁALEITISHVERFI - HVASSALEITI - Höfum mjög fjársterkan kaupanda að sérhæð, rað- húsi eða einbýlishúsi. Skipti koma til greina á 4ra herb. ibúð 117 ferm. með bílskúr við Háaleitisbraut. Ennfremur höfum við kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum í sömu hverfum. Hafið samband við okkur sem fyrst. Reimasímar 26405—16258. Eignamarkaðurinn Aðalstræli 9 — .Miðbæjarmarkaðurinn" — Sími 26933 Til sölu í Hcfnoriirði Eínbýlishús á góðum stað. Húsið er á tveimur hæð- um, á neðri hæð eru stofur, 2 svefnherbergi, bað- herbergi, eldhús og þvottahús. Á efri hæð eru 3—4 herbergi. Sérlega vel um gengin og snyrtileg eign. Bílskúrsréttur. Frágengin lóð. Hagstætt verð og skil- málar, ef samið er strax. 2ja herbergja íbúð í nýlegu fjölbýiishúsi. íbúðin er mjög vönduð, einnig sameiginlegt þvottahús á sömu hæð. 3ja herbergja íbúð í járnvörðu timburhúsi. íbúðin er mjög stutt frá miðbænum. Gott útsýni yfir bæinn. FASTEIGNASALA - SKIP OG VERBBRÉF Strandgötu 11, Hafnarfirði. simar 51888 og 52680. Sölustjóri heima, Jón Rafnar Jónsson, heimasími 52844. »1 [R 24300 Ti! söiu og sýnis 20. Mýieg 2ja herb. íbiíð um 70 ferm. á 1. hæð við Kóngsbakka. Sérþvottaherb. er í íbúðinni. Rúmgóð geymsla fylg- ír í kjallara. Ibúðin er vönduð að öllum frágangi með nýjum teppum. Öll sameign fullgerð. Útborgun má skipta. Laus 3/o herb. íbúB um 90 ferm. nýsstandsett á 3ju hæð í steinhúsi í eidri borgar- hiutanum. Ný teppi á stofum. Ekkert áhvílandi. Höfum kaupendur að nýtízku llja, 4ra, 5 og 6 herb, íbúðum. í borginni. Sérstaklega er óskað eftir sérhæðum að þessum stærðum og einnig 6—8 herb. einbýlishúsum og raðhúsum. Míklar útborganir og í sumum tilvikum gæti jafnvel orðið um staðgreiðslu að ræða. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. KOKKAFOT MLS KOIR JAKKAR, hvítir RUXUR, köflótfar KOKKAHÚFUR KLQSSAR VERZLUNIN GETsiPt Skólavörðustig 3 A, 2. hæð. Simi 22911 og 19255. Hús og íbúðir óskast til kaups. Höfum kaup- endur sem bjóða langan afhend- ingartíma og góðar útborganir. Helgarsími 84326. JWtarjptttMfflMtli RUGLVSinOHR ^-»22480 T’l sölu í Vesturbœnum 3ja herb. góð ibúð, um 80 fm á götuhæð með nýju baði, sér- hitaveitu, og öll nýstandsett. Verð kr. 1850 þús. Útborgun kr. 1 milljón, sem má greiða 600 þús. við samning, 1. júní 200 þús. 1. bkt 200 þús. Eftirstöðv- ar til 10 ára. Laus nú þegar. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um, hæðum og einbýlishúsum. KamiB oa skoðiB Aí M E nN ÍA ni t£l ej ISAi íbúð óskast Sendiráð Bandaríkjanna óskar eftir 3—4ra herb. íbúð án húsgagna. Uppl. í síma 24083 alla virka daga milli kl. 9—6. ÍB8JÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BlÓl SÍMI 12180. Við Háaleitisbraut 135 ferm. íbúð 5 herb. í sambýlishúsi á bezta stað við Háaleitisbraut. Fallegt útsýni. Glæsileg eign í mjög góðu standi. BO'RÐPANTAAIIR- í S/MA 17759

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.