Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 18
f >
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1973
Skriislofnslólka
óskust
Óskum að ráða skrifstofustúlku til almennra
skrifstofustarfa. — Upplýsingar ekki gefnar í
síma.
HF. NÓI, HF. HREINN, HF. SÍRIUS,
Barónsstíg 2.
Fiugfélag íslunds hf.
Ákveðið er að ráða nokkra flugmenn til starfa
hjá félaginu á næstunni.
Umsóknir send;st til starfsmannahalds fyrir 1.
febrúar nk. Umsóknareyðublöð fást í skrif-
stofum félagsins.
FLUGFÉLAG (SLANDS HF.
Óskum eftir að ráða
EINKASITARA
Góð ensku- og vélritunarkunnátta áskilin. —
Tekið verður á móti umsóknum og nánari upp-
lýsingum í síma 21240 fyrir hádegi 22. janúar.
HEKLA HF.
SlýiimoBu og hósela
vantar strax á 75 lesta bát, sem rær með línu
og síðar net. — Upplýs ngar í síma 13708 eða
35450.
Stúlka eSa kona
óskast í bakarí. — Upplýsingar í Ásmundar-
bakaríi, Hafnarfirði, á mánudag.
Símavarzis
Óskum að ráða símastúlku. Starfið er fólgið
í vörzlu skiptiborðs, skráningu útkalla tækni-
manna og aðstoð við vélritun.
Viðkomandi þarf að hafa;
Góða rödd i síma, nokkurt vald á ensku og
norðurlandamálum og góða framkomu.
Fimm daga vinnuvika.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
okkar.
= =~ == á Sslandi
Klapparstíg 27.
Staða læknaritara við Kleppsspítalann er laus
til umsóknar og veitist frá 1. marz 1973.
Umsóknum ber að skila á skrifstofu ríkis-
spítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 15. febrúar n.k.
Umsóknareyðublöð fyrirkggjandi á sama stað.
Reykjavík, 18. janúar 1973
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
Skrilsiofumaiur óshast
Óskum að ráða skrifstofumann, sem fyrst.
Upplýsingar í sima 93-8178 og 93-8259 og á
kvöldin í síma 93-8365.
SKIPASMÍÐASTÖÐIN SKIPAVÍK,
Stykkishólmi.
Innheimtumenn
Félag í Reykjavík óskar eftir innheimtumanni
vegna félagsgjalda.
Upplýsingar í síma 35288.
Viðskiptnlræðingur 73
óskar eftir vellaunuðu starfi.
Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt; ,,C.O.
— 348“ fyrir 26. janúar.
Skrilstoinstúika óskast
Skrifstofustúlka óskast nú þegar. Aðalstarfs-
svið vélritun, en þarf að annast símavörzlu að
hluta. Upplýsingar í símum 38130 eða 84440.
Umsóknir sendist
VIRKI HF., verkfræðistofu,
Höfðabakka 9, Reykjavík.
Óskum að ráða
AÐSTOÐARFÓLK
i eldhús vort.
Nánari upplýsingar gefur yfirmatreiðslumeist-
ari, ekki í síma.
Veitingahúsið GLÆSIBÆR.
Atvinna
Nvtt iðnfyrirtæki. sem er að taka til starfa
í Garðahreppi, óskar að ráða eft;rtalið starfs-
fólk:
Verkstjóra
Tvo laohenta karlmenn
Tvær röskar stúlkur.
Upplýsingar mánudaginn 22. janúar í síma
36555 milli kl. 8 og 11 fyrir hád. og kl. 3 til 5
eftir hád.
Einnig í síma 36556 milli kl. 20 og 22 um
kvöld'ð.
Læknoritari
Sct. Franciskusspítali í Stykkishólmi óskar
eftir að ráða læknaritara frá 1. apríl eða
1. maí 1973. Vélritunarkunnátta og málakunn-
átta nauðsynleg. Laun skv. kjarasamningi
opinberra starfsmanna.
Upplýsingar hjá priorínnu, sjúkrahúslækni
eða héraðslækni.
Sct. FRANCISKUSSPÍTALI
í Stykkishólmi.
Bifvélavirkja og vanan réttingamann vantar.
FORDVERKSTÆÐIÐ,
Suðurlandsbraut 2 — Sími 35307.
Ræsting ú verkstæði
Viljum ráða fullorðinn mann t;l ræstinga á
verkstæði. Vinnutími frá kl. 9—17 alla virka
daga nema laugardaga. Upplýsingar um aldur
og fyrri störf fylgi með umsókninni.
Tilboð send st auglýsingadeild Morgunblaðs-
ins fyrir 31. janúar, merkt: „Ræsting — 424".
Atvinna
Fyrirtæki óskar að ráða sem fyrst stúlku til
afgreiðslu- og pökkunarstarfa. Þarf að hafa
nokkra reynslu í afgreiðslustörfum.
Umsóknir send;st afgreiðslu biaðsins fyrir nk.
þriðjudagskvöld, merkt: „Stundvís — 9428“.
Atvinno
Óskum að ráða reglusama og röska starfs-
menn sem fyrst.
Vélsmiðja Eysteins Leifssonar,
Síðumúla 27.
Óskum að ráða vanar
SKRIFSTOFUSTÚLKUR
til starfa nú þegar eða sem allra fyrst.
IÐNAÐARBANKI (SLANDS HF.,
Lækjargötu 12, sími 20580.
Óskum eftir að ráða
skrifstofumann
í skrifstofu bifreiðaverkstæðis okkar. Umsækj-
andi þarf að hafa þjálfun í meðferð reiknivéla
og útskrift reikninga. Enskukunnátta áskilin.
Tekið verður á móti umsóknum og nánari uppl.
í síma 21240 eftir hádegi 22. janúar.
HEKLA HF.
Storlsstúlknr
óskast nú þegar til starfa við Geðdeild Barna-
spítala Hringsins við Dalbraut.
Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í sima
84611.
Reykjavík, 18. janúar 1973
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
Bezt
að auglýsa
í Morgunblaðinu