Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1973 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald 225,00 kr. 1 lausasölu 15, hf. Árvakur, Reykjavík. Haraidur Sveinsson. Matthías Johannessen, Eyjclfur Konráð Jónsson. Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Bjöm Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6, sími 10-100. Aðalstræti 6, sími 22-4-80. á mánuði innanlands. ,00 kr eintakið. j fyrsta skipti frá útfærsl- * unni í 50 sjómílur sl. haust sjást þess merki, að brezku togararnir, sem veiða innan landhelgislínunnar, eigí í erfiðleikum. Tilkynn- ing skipstjóranna til útgerð- arfélaga í Bretlandi síðari hluta fimmtudags um her- skipavernd eða heimsiglingu ; er vísbending um, að víra- I klippingar varðskipanna eru að bera tilætlaðan árangur, telja, að skipstjórarnir ókyrr- ist á ný. Þá er bersýnilega kominn upp órói meðal há- seta í Grimsby, sem hafa hót- að verkfalli eftir helgina, því fram, að hingað til hafi togarar þeirra náð góðum afla á miðunum hér við land- ið og fengið mjög hátt verð fyrir hann. Skipstjórarnir og hásetarnir eru hins vegar orðnir hvekktir á togvíra- klippingunum og vilja ekki vinna sín verk, nema einhver vernd komi til. Sundruð fylking andstæð- inganna er auðveldari við- fangs en ef full samstaða væri. Hins vegar væri óvar- legt af okkur, að ofmeta þessa atburði og þá óeiningu, sem upp virðist komin hjá Bretum. Enn óhyggilegra væri að ætla, að þetta sé fyrsta vísbending um algert undanhald, eins og sumir hafa viljað halda fram. Bret- en flestir íslenzku togararnir eða um 1000 lestir að stserð. En ólíklegt má telja, að koma slíks skips ein fullnægi ósk- um skipstjóranna. Líklegra er, að bátur þessi sé búinn einhverjum þeim útbúnaði, sem á að gera honum kleift að verja brezku togarana gegn víraklippingum varð- skipanna. Þess vegna er hyggilegt að gera ráð fyrir því, að koma þessa skips tákni hairðari átök á fiskimið- unum en hingað til. Einar Ágústsson, utanríkis- ráðherra, hefur tilkynnt brezku ríkisstjórninni, að frá sjónarmiði íslendinga sé bil- ið milli hinna andstæðu sjón- armiða í landhelgismálinu svo breitt, að nýjar viðræður ÓEINING í LIÐI ANDSTÆÐINGA skipstjórarnir orðnir tauga- óstyrkir og teþja sig eiga erf- itt um veiðar. í bili hefur brezku ríkis- stjórninni og togaraeigendum tekizt að friða skipstjórana með því að senda 1000 lesta dráttarbát svonefndan á mið- in, en beri sú ráðstöfun ekki tilætlaðan árangur má líklegt komi brezki flotinn þeim ekki til hjálpar. Með þessum tíðindum hef- ur sá mikilsverði árangur náðst, að óeining er komin upp í liði andstæðinga okkar. Togaraeigendur telja, að með því að senda herskip á miðin væri gert það, sem íslending- ar helzt kysu og þeir halda ar eru þrautseig þjóð og þeir gefast ekki upp fyrr en í fulla hnefana. En þeim er orðið órótt. Það er ljóst. Engar upplýsingar hafa verið gefnar um útbúnað hins svonefnda dráttarbáts, sem Bretar hafa ákveðið að senda hingað til lands, en vert er að benda á, að hann er stærri séu þýðingarlausar fyrr en Bretar leggi fram nýjar og aðgengilegri tillögur. Á þessa tilkynningu utanrikisráð- herra verður að líta sem formlegan boðskap um, að um óákveðinn tíma sé lokið tilraunum íslenzku ríkis- stjórnarinnar til þess að ná friðsamlegu samkomulagi. Þegar viðræðunefndir skildu í nóvembermánuði sl. var frá því skýrt, að Tweedsmuir hefði lagt fram nýjar hug- myndir, sem íslenzka ríkis- stjórnin mundi skoða betur. Vitað er, að í viðræðum ut- anríkisiráðherra og Sir Alec Douglas-Home í Briissel í desember reifaði hinn síðar- nefndi nýjar hugmyndir af hálfu Breta. Tilkynning utanríkisráð- herra nú bendir til í fyrsta lagi, að hugmyndir Tweeds- muir í nóvember hafi ekki þótt viðræðuhæfar, og í öðru lagi, að tillögur Sir Alecs í desember hafi ekki þótt skapa gnmdvöll til viðræðna. Harðnandi aðgerðir varðskip- anna samhliða tilkynningu utanríkisráðherra verður að skoða á þann veg, að ríkis- stjórnin telji viðræður gagns- lausar um ófyrirsjáanlega framtíð og að hún muni nú reyna að ná fram 50 mílna landhelgi í raun með því að herða mjög aðgerðir varð- skipanna. Úr því að svo er komið og viðræðum hefur raunveru- lega verið slitið og samninga- leiðin þar með misheppnazt að sinni er full ástæða til að ríkisstjórnin geri þjóðinni ná- kvæma grein fyrir því, sem gerzt hefur í viðræðunum t.d. með útgáfu hvítrar bókar þar um. Reykjavíkurbréf J _____Laugardag'ur 20. jan.-\ Válegir viðburðir og varnaðarorð Síðustu vikur hefur mjög ver- ið til umræðu manna á meðal at- burður sá, er varð í fjölbýlishúsi við Yrsufell sl. sunnudag, er maður vopnaður haglabyssu, réðst inn á heimili fyrrverandi eiginkonu sinnar og aðra íbúð i sama húsi með þeim afleiðing- um að þrennt særðist og einn maður missti fótinn. 1 kjölfar þessa válega viðburðar hafa aðr- ir atburðir i Breiðholtshverfi í vikunni e.t.v. vakið meiri athygli en ella og vakið upp spurningar um, hvort öryggi íbúa i þessum borgarhluta sé meiri hætta bú- in en annars staðar. Þessir atburðir hafa leitt ým- islegt í ljós. 1 fyrsta lagi það, að tryggingalöggjöf okkar er mjög ábótavant. Eins og Morg- umblaðið upplýsti um miðja vik- una eru bætur þær, sem Haf- steinn Jósefsson fær frá opin- berum aðiium, vinnuveitanda og verkalýðsfélagi svo litlar, að þær duga engan veginin til þess að tryggja fjárhagslegt öryggi og afkomu hans og fjölskyldu hans til frambúðar eftir að starfs- hæfni hans hefur verið skert til muna. Þegar sMk tilvik koma upp ber Alþingi tafarlaust að ráða þar bót á og er eðlilegt, að nauðsynlegar breytingar verði gerðar á viðkomandi löggjöf, er Alþinei kemur ssman á ný eftir nokkra daga og er ekki að efa, að alþingismenn munu taka höndum saman í því efnd. Það hefur engin ábrif á þessa skyldu alþingismanna, þótt samborgar- ar Hafsteins Jósefssonar hafi brugðdzt drengilega við til þess að þakka honum einstakt hug- rekki, er hann sýndi á sunnu daginn var. 1 öðru lagi hefur gætt nokk- urrar tilhnieigingar hjá sumum fjölmiðlum til þess að stimpla Breiðholtshverfin sem bæjar- hluta, þar sem ógnaröld riki og á föstudaginn var t.d. fullyrt í einu dagblaðanna „að fjöldi Breiðholtsbúa fer ekki að nauð- synjalausu út úr húsd eftir að myrkur er komið á kvöldin. Þanmig orka hinir válegu atburð- ir, sem undianfarið hafa herjað þemnan bæjarhluta“. Nú er það svo, að árásarmaðurinn i þessu tilviki var ekki búsettur í Breið- holtshverfum og þegar válegir atburðdr hafa gerzt á undanföm- um árum í öðrum bæjarhlutum hafa ekki komið upp raddir um, að sérstök óöld ríkti í þeim. Þess vegna er erfitt að skilja, hvers vegna þeirrar tilhneigimgiar gæt- ir nú að stimpla Breiðholtshverf- in sérstaklega vegma þessara at- burða og er vissulega ástæða til að beina þvi til fjölmiðla að var- ast æsifréttamcnnsku af slíku tagi. Þess h°-fur einnig gætt i frá- sögnum sumra dagblaða síðustu daga að einkamál fólks, sem átt hefur við ógæfu og jafnvel al- varlega siúkdóma að stríða, hafa verið gerð að umtalsefni í blöð- um á þann veg, að ámælisvert er. Ekki verður nægilega undir- strikuð nauðsyn þess, að spom- að verði gegn því, að æsiblaða- mennska af því tagi, sem tíðkast í stórborgum erlendis, nái að festa rætur á Islamdi. Löggæzla En ástæða er tdl að reifa ofur- litdð þá spurwingu, hvort öryggi íbúa í Breiðholtshverfum er meiri hætta búin en íbúa anmarra borgarhluta. Rétt er að vekja athygli á því, að í Breiðholts- hverfum einum er nú jafnmikill íbúafjöldi og í þremur stærstu kaupstöðum landsins, Kópa- vogi, Hafnarfirði og Akur- eyri, og eins og þjóðfélags- ástaríd er hér nú, er tæpast við öðru að búast en að ým- iss konar vandamál komi þar upp svo sem inmbrot, skemmdar- starfser i og annað sl'íkt. Draga veröur i efa, að meira sé um þntta í Breiðholti en í öðrum hverfum Reykjavíkur eða hinum stæmi kaupstöðum, þótot afbrot, sem þar hafi verið framin, hafl e.t.v. vaikið meiri athygli og ver- ið getið ítarlegfl-r í blöðum síð- ustu viikuna vegma voðaatburð- anna, sem urðu þar sl. sunnu- dag. Hitt er ljóst, að í Rreiðholts- hverfum, sem verða yfir 20.000 manna útborg, þegar hverfin eru fullbyggð og standa á einum fegursta stað í Reykjavík, er nauðsynlegt að hafa öfluga lög- gæzlu eins og amnars staðar. Og á vegum þróunarstofnunar Reykjavikurborgar hefur ein- mitt verið unnið að sikipulagi og s'taðsetnfagu ýmissa þjónustu- miðstöðva, þ.á m. lögregl’ustöðv- ar í þeim hluta Breiðholts, sem enn er lítið byggður og ekki fuliskipulagður. Með þeim breyt- inigum, sem núverandi ríkis- stjórn beitti sér fyrir á sl. ári á verkefnaskiptingu ríkis og sveit- arfélaga, tók rikið á sínar herð- ar alla ábyrgð á löggæzlustarf- semi í lajndinu. Þess vegna er það ákvörðunarefni ríkLsstjóm- arinnar og þá sérstaklega dóms- málaráðherrans, Óiafs Jóhamnes- sonar, og að sjálfsögðu fjárveit- ingavaldsins, hvort fjölga eigi lögreglumönnum og hvar byggja á lögreglustöðvar. Það hefur því óneitanilega valkið nokkra kátfau, að framsóknairmenn í borgar- stjóm Reykjiavúkur fluttu þar til- lögu sl. fimmtudaig um byggingu lögregl'ustöðvar í Breiðholts- hverfum. Eins og Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi Sjálfstæð- isflokksins, bemtii á í ræðu á borgarstjórmarfumdiinum er þetta áskomn, sem beinisit að for- manni Framsóknarfb»kksins. Óþarfi er að haía uppi flokka- kryt um mál af þessu tagi. Tví- mælalaust er nauðsynlegt að koma upp löggæzluimiðstöð í Breiðholtisihverfum og emginn vafi leikur á þvi, að fjölg-a verð- ur í Reykjavikurlögregluinnd til þess að hún geti annað verkefn- um sínum. Væntianlega verða þeir atburðir, sem orðið hafa að undanförnu til þess, að dóms- málaráðherrann tekur á sig rögg og bei'tir sér fyrir byggingu silíkr- ar löggæzlumiðstöðvar í þessari útborg Reykjavíkur oig sam- þykkir þá fjölgun lögreglu- manna, sem hann haÆmaði fyrir árar it. Víetnam Bnn hiaifa kviiknað vonir um, að endalok styrjaldarfanar í Víet- nam séu á næsta leiti. Þó munu efasemdir ríkja þar til vopnia- hléssamnfagiar hafa verið undir- ritaðir og vopnagnýrinn þagnað- ur í Víetmam. Því veldur reymsl- an frá sl. hausti, þegar Henry Kissinger lýsti því yfir, að friður væri á næsta leitd, en svo reynd- ist ekki vera þá. Að margra dómi hefur styrj- öldin í Víetnam haft mjög víð- tæk áhrif á framvfaidu heims- mála og hugsunarhátt þeirra kynslóða, sem hafa verið að vaxa úr grasi á þeim árurn, sem henn- ar hefur mest gætt í heimsifrétt- unum. Líklega hafa hvergi farið fram jafn uppbyggilegar umræð- ur um Víetinamstriðið, áhrif þess og afleiðingar, efas og einmitt í Bandaríkjunum. öllum er kunn- ugt hversu djúpstæð áhrif aðild Bandaríkjaniria að þessu stríði hefur haft á fólkið þar í landi. 1 nýju hefti hins vandiaða bandarískia tímari'ts Saturday Review, sem efagöinigu er helgað styrjölddnni í Vietnam og afleið- inigum hennar, er leiitazt við að brjóta þetta mál til mergjar. 1 forystugrein ritsiins segir rit- stjóri blaðsins m.a.: „Þegar mað- ur horfir um öxl til þeirra 11 ára, sem Ba.ndaríkdn hafa verið aðilar að mál’um í Víetnam, er hægt að fulilyrða, að þetta strið hefur breytt siðigæðisvi'tund heill- ar kynslóðar í jiafnrí’kum mæli og heimsstyrjöldiin síðari gerði fyrir 25 árum. Ennfremur hefur striðið í Víetinam haft djúpstæð áhri'f í þjóðfélagi okkar. Enigin þjóafélaigsstofnu'n, frá háskólun- u'm, hernum til embættis for- seta, hefur verið ósnortin af þessari styrjöld." Þessi tilvitnun í forystugrein hins bandariska timarits gefur áreiðanlega nokk- uð glögga mynd af þeim hug- myndum, sem frjálsiyndiari hóp- ur bandarískra menntamanna gerir sér um afleiðingiar þessar- ar styrjaldar. Þelcktur blaðamað- ur, David Halberstam, sem hlaut Pul’itzer-verðlauniin á árinu 1964 fyrir fréttir, sem hainin skrifaði í bandaríska stórblaðið New York Times frá Víetniam og var raunar vísað úr landi fyrir, kemst að þeirri niðurstöðu í grem í þessu timariti, að megin- áhrif stríðsins séu vaxaindi efa- semdir uim stjórnmálamenn al- mennt og sérstaklega um stjórn- málastarf, sem skapaiidi afl í þjóðlífteu. Fyrrverand,i sendi- herra Bandaríkjanna í Japan, Edwm O. Reisehauer, er þeirrar skoðunar, að það hafi reynzt Band'arikjamönnum ábatasam- ara að tapa stríðinu en vtana það. Bn hfan þekkti leiðtogi brezka Verkamannaftokksins, George-Brown, lávarður, er aöt annarrar skoðumar. Hamn segir, að sú staðreynd ein, að Bandarik- in hafi tekið þátt í styrjöldinni I Víetnam, sé í sjálfU sér mikill sigur fýrir frelsið. Þannig gætir mismunandi skoðana um styrjöldina í Víet- niam, en engum dylst, að áhrif henniar hafa verið mjög víðtæk í flestum löndum heims.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.