Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 31
MORGUöNÍBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1973
31
U ndirskrif tasöf nim:
- —— ... ^
Vantar veg í
Rangárþingi
— vegna framkvæmda við
Sigöldu og fyrir framtíðina
Hellu, 20. janúar.
NÚ eru fyrirthugaðar mi'klar
virkj un arframlkvsemdi r við Sig-
öldu og þá m«n mikill fjöldi
Ramgæinga koma til með að
vinina við þessar framkvæmdir.
í því sambandi varitar veg frá
Galtalæk að Búrfefalsstífliu, að
öðruim kosti verða Rangæingar
að fara upp Skeið og Hreppa og
þykir það vondur krókur. — Að
undanifönnu hefur farið fram
undirs/kriftasöfnun í vesturhluta
Rangárvallasýslu þar sean skor-
að er á yfirstjórm vegamála, að
láta leggja þeninan veg sem
allra fyrst.
Þessi nýi vegur þyrfti að vera
17 kim og yrði han.n að sjáltfsögðu
í framtíðiinni notaður til férða
inn á háiendið, Fjailabaksleið og
Sprengisand og styttir hann til
muna silálkar ferðir austan að, en
leiðin er sívaxandi ferðamanina-
leið. Leiðin í Jökulheima og
Veiðivötn myndi elnnig geta leg-
ið þanna um. — Jón.
V erkf ræðistof ur
með hlutafélag
FIMM verkfræðistofur hafa
stofnað hlutafélagið Tæknirann-
sóknir hf. og er tilgangur þess
að annast tæknileg rannsókna-
og ráðgjafarstörf, cinkum á sviði
byggingartækni. Framkvæmda-
stjóri félagsins er Pálmi R.
Pálmason verkfræðingur, en
alls vinna um 100 verkfræðingar
og tæknifræðingar hjá aðildar-
félögum Tæknrannsókna hf,
Aðildarfélögin eru: Almernia
verkíræðiítofan hf., Fjarhitun
hf., Veilkfræðistofan Höntnuu hf.,
Verlkfræðisitofa Sigurðar Thoir-
oddsen sf. og Vertefræðiþjóm-
usta dr. Gummars Sigurðssonar,
en han.n er stjómarfommaður
Tæknirannsókna hf.
Krafizt 5’/2 árs dóms
Aþenu, 20. jan. AP.
SAKSÓKNARI hefur krafizt 5
og háifs árs fangelsisdónis yfir
Stathis Panagoulis, bróður Alex-
andros Panagoulis, sem undirbjó
tilræði við Papadoupolous for-
sætisráðherra Grikldands árið
1968. Stathis er ákærðnr fyr-
ir aðild að því máli og margs
konar skemmdar- oig undirróð-
ursstarfsemi gegn stjórnlnni.
Þá krafðist saksóknari 20 mán-
aða fangelsis yfir Lornu Brieffa,
sem er ítölsk, fyrir meinta þátt-
töku hennar í neðanjarðarhreyf-
ingu, sein vinnur gegn stjórn-
inni. Farið var og fram á dóma
frá 10 mánuðum upp í 2 og hálft
ár yfir sjö öðrum sakborningum,
dómum frestað yfir þremur og
einn sýknaður.
Stathis Panagouiis hetfur tekið
á siig sök allra þeirra, sem nú
voru fyrir rétti og sagt að hann
hafi ver ð höf'uiðpaurinin og beri
aMa ábyr.gð á þeim „g.læpuim“
sem siakborninir eru ákærðir
fyrir. Hann sagði fyrir rétti að
italski sósialistaflokkurinn hefði
lagt gríisku neðanjarðarhreyfing-
unni tl veruilegt fjármagn.
Hann lcvaðst hafa fengið þjálfun
hjá skæruiliðum Paliestíniu i Jórd-
aniu og hann kvaöst einnig haía
ætlað að ræna flugvél f.rá
Olympic-fluigifélaginu. Síðan
Kristniboðssam-
komur í Keflavík
DAGANA 21. til 28. janúar n.k.
heldur Kristniboðssambandið
samkomur í Keflavíkurkirkju,
hvert kvöld kl. 8.30. Var verður
kynint starf ís'lenizka kristniboðs
sambandsins í Suður-Eþíópíu, í
máli og myndum, m.a. verður
sýnd nýleg kvikmynd frá starf-
inu í Konsó.
Sérstakar bamasamkomi' r
verða á þriðjudag og föstudag
kl. 5.30. Á samkomunum munu
tala meðal annarra, kristniboð-
arnir Ingunn Gísladóttir, Katrin
Guðlaugsdóttir. Gísli Arnkelsson
og Helgi Hróbjartsson, sem er
starfamaðiur norstea kristniboðs
sambandsins, en hefur fengið
leyfi þess, til að starfa hér í 6
vikur á vegum íslenzka kristni-
boðssambandsins. Allir eru vel-
komnir á samkomurijar.
hugðist hann ræna erlenduim
dip’óanötum til að reyna að fá
ýmsa pólitíska faniga leysta úr
haldi.
Guðrún Þorgilsdóttir, verzlunarstjóri í snyrtivörudeild Silla og
Valda í Glæsibæ, með lausnirnar, sem bárust.
Lausnir bárust frá 6
löndum auk íslands
1 verðlaunagetraun Glæsibæjar
Japanir
borgalán
Tókió, 20. jan. NTB.
JAPANIR murni nú i ■ imaí end-
uirgnei'ða Bandiairikjiamönmuim 175
milljónir dollara, sem þeir skulda
þeim fná endurreisnarsitiairíiniu í
J apan á ánunum 1950—1960. Tók
jiapcinsikia rí'kiss'tjónnin átevörðún
um þettia i dag, en bamdarísika
ríkisstjónnAri hafði órikað eítir þvi
að J«upami'r rayndiu að stamda ski’l
á þessium peningum, m. a. veigna
þesis mikla munair, sem er á við-
skiptum milli Japians og Banda-
rílkjaininia.
Á árurnum 1945—1965 lámúðiu'
Bandaríkj'amenn Japömum sam-
tals 596 'miilijóniir doliara.
j Rússar
| skjóta
nýjum
Kosmos
UM fimm þúsund lausnir bár-
ust við verðlaunagetraun Glæsi-
bæjar, sem birtist í Morgunblað-
inu 8. desember sl. og bárust
lausnir alls staðar að á landinu
og auk þess frá Danmörku, Nor-
egi, Svíþjóð, Finnlandi, Bret-
landi og Bandrrikjuniim.
Getraunin fólst í því að setja
rétt niöfn við teólkninigar, seim
temgdar voru varziun'um í Glæsi-
bæ. Dragið var úir réttum lausn-
um 16. janúar sl. hjá borgar-
fógetaembættin u í Reykjavík og
féllu verðlauinin öll í hlut kven-
fó'ifcs.
1. verðlaun, 20 þús. kr. vöru-
úttetot í Glæsibæ, hlaut Inga Jó-
elsdóttir, Ægiasíðu 66, Reýkja-
vík.
2. verðlaum,, 15 þús. kr. vöru-
út'tefct, hlaut Guðný Pálsdóttir,
Háaleiitistaraut 153, Reykjavík.
3. verðlaun, 10 þús. kr. vöru-
úttekit, hlaut Guðrún Guninars-
dóttir, Hátúni 21, Keflavík.
Moskvu, 20. janúar. AP.
SOVÉTRlKIN skutu í dag á
loft Kosmos gervihnettí núm-
er 544 og er hahn nú á braut
um jörðu. Tass, fréttastofam,
skýrði frá geimskotinu, en
samkvæmit venju voru erngar
frekari upplýsingar gefnar.
Mikil leynd hvílir yfir Kois-
mos gerviihnöttunum, en þeir
eru notaðir til ýmisisa hluta,
allt frá þvi að safna veður-
upplýsinigum til þess að reyna
ný kjarnorkusprengjukerfi.
LOKASftNCSKi:ilMTA\ltt
VERÐA HALDNAR í AUSTURBÆJARBÍÓI 23.OG 24.JANÚAR KL.9.15
SKEMMTANIRNAR VERÐA HLJÓÐRITAÐAR
AUK Rlö KOMA FRAM: GUNNAR ÞÓRÐARSON - ROBERT FORCE
MARK WEINBERG - PALMI GUNNARSSON - HALLDÓR PÁLSSON
ARI JÓNSSON - GUÐMUNDUR INGÓLFSSON - OG JÓNAS FRIÐRIK
NÚ GEFST ALLRI FJÖLSKYLDUNNI GULLIÐ TÆKIFÆRI AÐ NJÓTA
HOLLRAR OG GÓÐRAR SKEMMTUNAR AÐUR EN ÓLI,GÚSTI OG HELGI
FARA TIL AMERÍKU OG HÆTTA AÐ SYNGJA FYRIR LANDANN.
AÐGÖNGUMIÐAR SELDIR í HLJÓMPLÖTUVERZLUNUM FALKANS
OG AUSTURRÆJARBÍÓI FRA 19. JANÚAR
l'ALKINN - RÍO TRÍO