Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 23
- MQRGUNBLAÐIÐ, -SUNN-UÐAGUR 21. JANÚAR 1973 23 Loftleiðir: Farið að taka á móti pönt- unum í Chicago-flug Ferðir á miðvikudögu^i, fimmtudögum og laugardögum EINS Ogr frá hefur verið skýrt í Mbl., nuinu I.oftleiðir hefja reglu bundnar áætlunarflugferðir á milli Chicago í Bandaríkjunum og Luxemborgar í vor, er sumar- áætlun félagsins g-engur í gildi. Farnar verða þrjár ferðir í viku, þ.e. á miðvikudögum, fimmtudög um og laugardögum. Er farið frá Luxemborg urn eða eftir hádegi þessa daga og komið til Chicago um kvöldið og eftir stutta við- dvöl er farið af stað til baka og komið til Luxemborg um hádegi næsta dag. Viðkoma er höfð í Keflavík í báðum leiðum. Gert er ráð fyrir að ferðimar hefjist 1. mai nk. og er farskrár- deild LoftCeiða þegar far'm að taka á móti pöritunum. Fargjaild á þessari leið hefur ekki verið endanlega ákveðið, en að sögn Gylfa Sigurlinnasonar, deildair- stjóra, er gert ráð fyrir, að far Fundu 20 kindur Höfn, Hornafirði, 19. jan. NÝLEGA fóru fimim menin í eft- irleit i KoSuimúla. Fundu þeir 20 kindiur, þar af vom 8 frá Skjöldólifsstöðum á Jökiuldál. -— Nokkuð sáu þeir af hreindýrum og varu þau mjög spök. Rjúpu tölidu þeir vera mieira af en und- amifarin ár. — Gunmar. gjöld Loftleiða á þessari le'.ð feli í sér hlutfalislega jafnmikinn sparnað frá fargjöSdum annarra YFIRNEFND Verðlagsráðs sjáv arútvegsins ákvað á fundi í gær lágmarksverð á rækju frá 1. jan. til 31. maí 1973, og er verð- ið á hvert kíió 31 króna fyrir stóra rækju, en 18 krónur fyrir smáa rækju. í fréttatilkynningu frá Verðlagsráðinu segir m.a.: Rækja, óskelflett í vinnslu- hæfi ástandi: Stór rækja, 220 stk. í kg eða færri (4,55 g hver rækja eða stærri), hvert kg kr. 31,00, smá rækja, 221 stk. til 350 stk. i kg (2,85 g til 4,55 g hver rækja), hvert kg kr. 18.00. Verðið er miðað við, að selj- andi skili rækju á flutnings- tæki við hlið veiðiskips. Verði verulegar breytingar á innflutningstollum á rækjuaf- urðum í viðskiptalöndunum er fulltrúum í Verðlagsráði heim- ilt að segja verðinu upp með viku fyrirvara. Verðið var ákveðið af odda manni og fulltrúum rækjuselj- félaiga, sem halda uppi áætöuniar- ferðum á þessari leið, og gildir um fargjöld Loftleiða á leiðinni New York — Luxemþorg. Áður em ferðirnar mill Chicago og Luxemborgar geta hafizt, verða Loftleiðir að fá fonmlegt sam- þykki bandarískra yfirvalda, en það hefur ekki borizt enn. enda gegn atkvæðum fuIHrúa rækjukaupenda. 1 yfirnefndinni áttu sæti: Jón Sigurðsson, hafrannsókna- stjóri sem var oddamaður nefnd arinnar, Ingimar Einarsson og Tryggvi Helgason af hálfu selj- enda og Árni Benediktsson og Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson af hálfu kaupenda." Áframhaldandi fundir SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ hélt fumdi með fulltrúum flugfélag- anna síniu í hvoru laigi i gæ:mong un vegna sameminigarmálsins, og að sögrn Ólafs Steinans Valdi- marssonar, skrifstofugtjóra ráðu- neytisinis, er enn uninið að athug- unum á einstökum þáttum máls- ins. Búizt er við að fundum verði haidið áfram strax eftir helgi. Nýtt lágmarksverð á rækju ákveðið G 0 CROTTU . BINGO verður haldið I Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi í kvöld og hefst kl. 21: -Spilaðarverða 12umferðir,- Verðmcetí vinnínga kr. 25 þúsund Borðapantanir í síma 22676 eftir kl. 15.00. Aðaivinningur: GRILLOFN Unglingabingó verður kl. 3. Pantið borð tímanlega. ÍÞRÓTTAFÉLACID CRÓTTA B I N G 0 MÁLARAR! Tilboð óskast Tilboð óskast í að mála 8 hæða blokk, að Klepps- vegi 132—134, að utan og stigahús. Allar upplýsingar gefur Ólafur Jönsson í síma 16328 eða 37329. KAUPUM hreinar, stórar og góöar léreftstuskur JMtagtmft] prentsmiöjan. ■ Volkswagen 1303 (Gerð I) er fallegri, þægilegri og öruggari. Framruðan er kúptari, og flötur hennar hefur aukizt a m.k. 50%. Hið nýja mælaborð vekur strax athygli, en það er klætt leðurliki með mjúku undirlagi. Það er auðvelt að lesa af mælunum, og svo glæsilegt. að yður fyrirgefst þótt þér haldið að þér akið i miklu dýrari bíl. Sætm eru stórendurbætt, falla betur að lík- amanum og eru með fleiri stillingum. Þegar allt kemur til alls. þá er V.W. 1303 mun rúmbetri. Gírstöng og handbremsa hafa verið færð aftar og á þægilegri stað. Afturljósasamstæður hafa verið stækkaðar hérum bil um helming til öryggis fyrir yður og aðra I umferðinni. Ef þér hafið I huqa að kaupa bil, þá ættuð þér að kynna yður og reynsluaka V W. 1303 ÖRUGGARA Að sjálfsögðu er hinn hagkvæmi og ódýri V.W. 1200 og hinn brautreyndi og sigildi V.W. 1300 jafnan fyrirliggjandi. Volkswagen er í hærra endursöluverði en aðrir bilar. Volkswagen viðgerða- og varahlutaþjónusta tryggir V.W. gæði. Volkswagen Gerð I kostar nú frá HEKLA HF. Laugavegi 170—172 — Sirrn 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.