Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANUAR 1973
KÓPAVOGSAPÓTEK Opið ðtl kvöld b'l kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. SKATTFRAMTÖL — REIKNINGSHALD Hafið samband tímanlega. Sigurður Helgason hrl. Digranesvegi 18, sími 42390.
SKATTFRAMTÖL SKIPSTJÓRA
Sigfinnur Sigurðsson, hagfr. Barmahl. 32, simí 21826, eft'rr kl. 18. vantar á 50 rúmlesta bát sem fer á netaveiðar í lok febrúar. Uppl. í síma 82416.
NÝ BLIKKSMIÐJA Loftræstingar, þakrennur, kjöl ur, kantjárn, lofttúður. Reyn- ið viðskiptin. Blikkver h.f., Hafnarfirði. Sími 53050. GOTT PÍANÓ óskast til kaups. Einnig er b'I sölu mjög góður, um 4 fm oliukyntur ketill með brenn- ara. Sími 16290.
Háalertishverri Kona, sem næst Stóragerði, óskast til að gæta tveggja telpna fyrir hádegi. Uppl. í sima 82011. TRILLA til sölu. 3 tonna. Uppl. í sima 93-7178 frá kl. 1—6 á dag- inn.
SKATTFRAMTÖL Aðstoða einstaklinga og smærri fyrirtæki við skatt- framtöl. Arnar G. Hiraiksson hdl. Kírkjuhvoli, símí 26261. BÍLL Fimm manna bíll óskast, með afborgunum, ekki eldri en ’68. Örugg greiðsla, sími 92- 6519.
KÓPAVOGSBÚAR Tek að mér pianókennslu fyr ir byrjendur. Anna S. L'orange, Víðihvammi 12, Kópavogi, sími: 43240. fBÚO ÓSKAST Ung reglusöm barnlaus hjón, óska eftir 2ja herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 85301.
ÍSLENZKT LAMSSKINN litað og ólitað óskast keypt. Sendið allar upplýsingar og prufur til: Skin and fur Export Co., Ammerudgrenda 59, Oslo 9, Norway. SKATTFRAMTÖL Veiti aðstoð við reikningsskil og skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Jón Ó. Hjörleifsson, cand. oecon., endurskoðandi, sími 33313.
AU PAIR Barngóð stúlka óskast trl að gæta 3j og 9j árs gamalla barna, og gera létt húsverk. $ 40 á viku. Room 1301, 6 East 45 Street New York N.Y. 10017. KJÖRBÚÐ BLESUGRÓF Sefjum kjöt, mjól'k, brauð, fisk og nýlenduvörur. Send- um. Opið til kl. 9 á föstu- dagskvöldum. Kjörbúðin Blesugróf, ssími 35066.
Skattframtö! og bókhaldsaðstoð
ENDURSKOÐUNARSKRIFSTOFA
ÓLAFS PJETURSSONAR,
Heiðargerði 30 — Sími 33943.
Húsnœði
300—400 fm iðnaðar- eða lagerhúsnæði óskast til
leigu. — Sími 13480.
Roðhús — Borgornesi
Nokkur raðhús til sölu í Borgarnesi, sem afhent
verða fokheld eða lengra komin.
ÞORSTEINN THEODÓRSSON,
byggingameistari,
símar 93-7156 eða 7356.
Stór kranabíll
Til sölu er amerískur kranabíll, 25 tonna, með langri
bómu og glussalöppum.
Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „Góður bygg-
ingakrani — 9429“ fyrir fimmtudag 25. þ. m.
í dag er sunmidagiirinn 21. febrúar 3. s.e. þréttánda. Agnesar'
messa. 21. dagur ársins. Eftir lifa 354 dagar. Árdegisflæði í
Keykjavík er ki. 8.04.
Ég elska þá sem mig elska, og þeir, sem leita til mín, finna
mig. (Orðsk. 8.17)
Almennar upplýsingar um lækna-
og lyfjabúðaþjónustu í Reykja
vik eru gefnar í símsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Laugaveg
42. Simi 25641. _
Ónæmisaðgerðir
gegn maenusðtt fyrir fullorðna
fara fram í HeilsuverndELrstöð
Rey.rjavíkur á máiiudöguro kl.
17—18.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir lækna: Símsvari
2525.
laiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiii
AA-samtökin, uppl. í sima 2555,
fimmtudaga kl. 20—22.
Náttúriigripasafmð
Hverfisgötu 116,
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
Iaugardaga og sunnudaga kL
13.30—16.00.
Listasafn Einars Jónssonar
verður lokað í nokkrar vikur.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræii
74 er opið suxmudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1,30—4.
Aogangur ókeypis.
75 ára er í dag, Ingimiundur
Hjörleifsson, Asbúðartröð 3,
Hafnarfirði.
1 dag er sextugur Bjami
Bjamason. Haiin tekur á möti
gestu'm á heimilii síniu, Háteigs-
vegi 12, frá ki. 3—6 sama dag.
Laugardaginn 16. des. voru
gefin saman í Kópavogskirkju
af séra Þorbergi Kristjánssyni
umgfrú Berta Sveinbjamardóttir
og herra Auðunn Hálfdánarson.
Heiimili þeirra verður að Liardar
hvaimmi 7, Kóp.
LjósanyndasitoÆa Þórís.
Laugardag'nn 16. des. voru
geíin saman af séra Þorsteini
Björnssyni, ungfrú Sólrún
Maggý Jónsdóttír og herra Ól-
afur H. Einaresxm. Heimili
þeirra verður að Heknævistiinni,
Varniá, Mosf.
Ljósmyndastofa Þóris.
Annan jóladag voru gefin sam
an í Dóonikirkjunni af séra Þóri
Stepherus'en, unigfrú Lilja Bene-
diktsdóttir og herra Siigurður
VilbergS'Son. Heiimíli þeirra verð
ur að Sörlaskjóii 22, Rvik.
Ljósmyndastofa Þóris.
Málverkasýningar
Stefán frá Möðrudal sýnir 25
vatnslitamyndir á Mokka. Verð
myndanna er frá 4 þús. og upp
í 20 þús. Sýningm stendur í 3
vikur.
Guðmundur Ármann Siigur
jónsson heldur sýnimgu i Gal-
eríe Súm um þessar mundir. Þar
sýnir hanin 19 olíumálverk og 4
plaköt. Sýnitngin stendur í þrjár
vikur.
Laugarcla.ginn 9. des. voru geí
in saman i Kópavogskirrkju aí
séra Árna Pálsisyni, ungfrú Aðal
heiður Steinunn Eiriksdóttir og
herra Öm Alexamctersson. Heim
ili þe.rra verður að Brúarholti
8, Ólafsv.
Ljósmynclastoifa Þóris.
Laugardaginn Ð. des. voru gef
im saman í Nes'kirkju af séra
Frank M. Halldórssyni, ungfrú
Kristíin Sdgurbjörg Karlsdóttir
og herra Snæbjörn Kristófers-
son. Heimili þeirra verður að
Helliu, H'eHisisiandi.
Ljósmyndast. Þóriis.
MESSA
Grensásprestakall
Sunmiudagsislkióli W. 10.30. —
Guðsþjónsta kL 14.00. — Séra
Jónas Gíslason.
Leiðrétting
I gær misriitaðiist nafn dr. Þur-
íðar Kristjánsd. í frétt frá Borg-
firðin'gafélaginu. Við biðjumst
vehdrðingar á því.
!!|iitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnniiiiiiiiitiiiiiiíiiiuiiiiiiiiiiii.iiiiiuttiiiiiniiiiiiii!iiiu!íi^iíiniiiffiiBiiHiiiiiiHtiiiiiHitiíitH!)WiiHiuiHffliHiiniHHiflif8nii
SJL næst bezti. ..
Mannætuhöfðingkm var búinn að fá sér isskáp og manmætu-
vinir hanis komu og skoðuðu viðumdrið.
— Segðu mér, hve mikið kemst í svona skáp, sajgði eiinn.
— Ég veit það eiginlega ekki, svaraði höifðingiiinin. — En. þaö er
að minmista koisti nóg pláss fyrir þá tvo, sem komu með hainn.