Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1973 [' MBHBHB fc=—— — I . r;:-'r ' '' • • •'..: ; >'• I • A V r i utvarp Framhald af bls. 29 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Framburðarkennsla í dönskn, ensku og frönsku. 17.40 Börnin skrifa Skeggi Á'sbjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Indriði Gíslason lektor flytur þátt- inn. 19.25 Strjálbýli — þéttbýli Þáttur I umsjá Vilhelms G. Krist- inssonar fréttamanns. 19.40 Vm daginn og veginn Stefán Þorsteinsson i Ólafsvík tal- 20.00 fslenzk tónlist a. Sinfóníuhljómsveit Islands leik- ur Tilbrigði um íslenzkt rímnalag eftir Árna Björnsson; Páll P. Páls- son stj. b. Kristinn Hallsson syngur lög eftir íslenzk tónskáld; Fritz Weiss- happel leikur á pianó. c. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur „Á krossgÖtum“, svitu op. 12 eftir Karl Runólfsson; Jindrich Rohan stj. 20.40 J»ættir ií»r sögu Bandarikjanna \ini\i iii) Ny EFNI s Terylene crépe 115 cm br. gult og lllla kr. 393.00 m. Terylene, létt ballkjólaefni m. matt- silkláferö, 90 cm br. einlit á kr. 299.00 m. Terylene og ullar flannel. Buxna terylene 150 cm br. þykkt, dökkblátt, gráblátt, svart, dökk- brúnt og drapp kr. 641.00 m. Khaki hárautt, gult og blátt, 140 cm br. á kr. 122.00 m. Frotté 140 cm br. einlitt, margir litir kr. 288.00 m. 100% ullarefni 140 cm br. köflótt, Ijósleit í mildum pastellitum kr. 863.00 m. 100% ullarefni 140 cm br. einlit, ijósleit í sama tón og köflóttu efnin kr. 437.00 m. Terylene jersey 140 cm br. einlit, 8 litír, kr. 602.00 m. Kaflinn um grennandi snið í Mc Call’s sniöabókinni heitir „Pounds Thinner Patterns". Kaflinn um auðveld snið heitir „Make it EASY". Kaflinn með sniðum fyrir prjóna- efni (einföld jersey), sem hægt er að sauma á einu kvöldi er merktur „Make it Tonight Knits". oncLEcn Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur erindi: Styrjöldin 1812—U4. 21.00 Frá finnska útvarpinii Fílharmóníusveitin í Helsinki leikur Sinfóniu nr. 4 eftir Joonas Kokkonen yngri; Paavo Berglund stj. 21.20 Á vettvangi dómsmálanna Björn Helgason hæstaréttarritari talar. 21.40 íslenzkt mál Endurfluttur þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar cand. mag. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Útvarpssagan: , Jtíf au s tf erm i ng“ eftir Stefán Júlfiusson Höfundur les (8). 23.45 Hljómplötusafnið I umsjá Gunnars Guðrpundssonar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlök. ÞRIÐJUDAGUR 23. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hulda Runólfsdóttir heldur áfram að endursegja söguna um Nilla Hólmgeirpson eftir Seimu Lager- löf (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Björn Dag- bjartsson efnaverkfræðingur talar um fullnýtingu humars. Morgunpopp kl. 10.40: Delaney og Bonnie syngja. Fréttir kl. 11.00. Hijómplöturabb (endurt. þáttur G.J.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.15 Til umhugsunar í>áttur um áfengismál I umsjá Árna Gunnarssonar (endurt.). 14.30 Frá sérSkólum í Reykjavfk; III: Fóstruskóli Sumargjafar Anna Snorradóttir talar við Val- borgu Sigurðardóttur skólastjóra. 15.00 Miðdegstónleikar Sinfóniuhljómsveitin ! Boston leik ur Sinfóníu nr. 6 eftir Mahler; Erich Leinsdorf stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkyriningar. 16.25 Popphornið 17.10 Framburðarkennsla f þýzku, spænsku og esperanto. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Fglan hennar Maríu“ eftir Finn Havre- vold Olga Guðrún Árnadóttir les (11). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvoidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Fmhverfismál 19.50 Barnið og samfélagið Bryndís Víglundsdóttir taldar um fjölfötluð börn. 20.00 Lög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir. 20.50 fþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Svfta fyrir píanó op. 45 eftir Carl Nielsen John Ogdon leikur. 21.35 Einfari á Öræfum Haraldur Guðnason bókavörður I Vestmannaeyjum segir frá Erlendi Helgasyni (Áður útv. i mai I fyrra). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Tækni og vísindi / Hinn hvíti ridd- ari vísindanna, Louis Pasteur Dr. Vilhjálmur G. Skúlason pró- fessor flytur fyrsta erindi sitt. 22.35 Harmonikulög Franskir harmonikuleikarar leika. 23.00 Á hljóðbergi Gunilla Möller les tvær hermanna sögur úr bókinni ,,Manillareipinu“ eftir verðlaunahöfund Norðurlanda ráðs 1973, Veijo Meri, 1 sænskri þýðingu Bertels Kihlmans. Finnski sendikennarinn á Islandi, Pekka Kaikumo, flytur formálsorð um höfundinn. 23.45 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Framhald af bls. 29 23.05 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 23. janúar 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 37. þáttur „Frændur eru frændum verstir“ Efni 36. þáttar: Celia Porter ákveður loks að láta til skarar skríða og segja syni Lokað mánudaginn 22. janúar vegna jarðarfarar. ARNI SIEMSEN HF. Félagsmenn Meistarasambands byggingamanna, munið ÁRSHÁTÍÐ sambandsins föstudaginn 26. þ. m. Miðasala í skrifstofunni, Skipholti 70. Látið taka frá miða tímanlega. STJÓRNIN. SKIPHÓLL ÁSAR sinum frá víxlspori eiginkonu hans, meðan hann var týndur og talinn af. Harry sér að hverju stefnir og hraðar sér á fund Margrétar, til að aðvara hana. Hún hyggst segja John ailt af létta, þegar hann kemur heim, en það er of seint. Hann hefur þeg- ar hitt móður sína. Hann tekur þó fréttinni öðruvísi en Margrét hef- ur búizt við, afsakar hegðun Margrétar, en snýst öndverður gegn móður sinni. 21.20 Vinnan Þegar elli sækir að í>átturinn fjallar um vandamál fólks á aldrinum 66—85 ára* þátt- töku þess i almennum störfum, ef kraftar leyfa, verndaða vinnu- staði og dvöl á elliheimilum. Barði Friðrikssón, Guðmundur J. Guðmundsson, Jóhann Þorsteins- son úr Hafnarfirði, sem hefur gert könnun á högum aldraðra þar, og Oddur Ólafsson ræða þessi mál I sjónvarpssal. Umræðum stýrir Baldur Óskars- son. 22.10 Jólatónleikar f Rotterdam Hollenzka útvarpshljómsveitin og „Groot Omroep Koor“ flytja verk eftir Stoelzel, Palestrina, Bach, Telemann o.fl. Stjórnandi Kurt Redel. Einsöngvarar Elly Ameling, Ria Boilen, Theo Altmeyer og Marco Bekker. Einleikari á hörpu Vera Badings. (Evrovision — HoJlenzka sjónvarp ið 23.10 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 24. janúar 18.00 Jakuxinn Nýr, bandarískur teiknimynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Aðalpersónan er jakuxi i háfjöll- um Tíbets, sem verður leiður á sínu hversdagslega lífi og leggur af stað út í veröldina I ævintýra- leit. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Andrés Indriðason. 18.15 Teiknimyndir Þýðandi Garðar Cortes. 18.30 Einu sinni var ..... Gömul ævintýri færð I leikbúning. Þulur Borgar Garðarsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Þotufólk Bandarískur teiknimyndaflokkur. ÞýÖandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Aldahvörf f Afrfku Fjórði þáttur myndaflokksins um framþróun Afrlkurikja á síðustu árum. Þýðandi og þulur Ellert Sigur- björnsson. (Nordvision — Danska sjónvarp- i0) 21.25 Kloss höfuðsmaður Pólskur njósnamyndaflokkur. Á eigin ábyrgð Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.20 Viðhorf hinna vitru Umræðuþáttur, þar sem Nóbels- verðlaunahafar 1972 skiptast á skoðunum um ástandið I heimin- um um þessar mundir, og ýmis vandamál mannkynsins, sem ofar- lega hafa verið á baugi að undan- förnu. (Nordvision — Sænska sjónvarp- ið) Þýðandi Jón O. Edwald. 23.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 26. janúar 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Karlar f krapinu Bandarískur gamanmyndaflokkur I kúrekastil. Á fornum slóðum Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.20 Sjónaukinn Umræðu- og fræðsluþáttur um inn- lend og erlend málefni. 22.05 Hvalir Fræðslumynd frá Time-Life um hvali og hvalveiðar. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.35 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 27. janúar 17.00 Þýzka í sjónvarpi Kennslumyndaflokkurinn Guten Tag. 9. og 10. þáttur. 17.30 Skákkennsla Kennari Friðrik Ólafsson. 18.00 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 18.30 Iþróttir Ums j ónarmaður Ómar Ragnars- son. Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Heimurinn minn Bandarískur gamanmyndaflokkur byggður á sögum og teikningum eftir James Thurber. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.50 Kvöldstund S sjónvarpssal Ágúst Atlason, Helgi Pétursson og Ólafur Þórðarson taka á móti gest um. Meðal gesta eru Guðrún Á. Sím- onar, Rósa Ingólfsdóttir, Magnús Sigmundsson, Jóhann Helgason og Vilhjálmur H. Gíslason. 21.30 Lyftudrengurinn (Le petit garcon de l’ascenseur). Fronsk bíómynd. Leikstjóri Pierre Granier Deferre. Aðalhlutverk leika Alain Dekock og Mireille Negre. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Myndin, sem er ekki siður við hæfi barna en fullorðinna, gerist I stóru hóteli i Monte Carlo, og greinir frá ævintýrum lyftudrengs, sem þar vinnur. 23.00 Myndir á sýningu Hljómsveit danska ríkisútvarpsins leikur tónverk eftir Modest Mus- orgski. Stjórnandi Sergei Cele- bidache. (Nordvision — Danska sjónvarp- ið) 23.40 Dagskrárlok. r A k| MÍMI ISBAI R i MðT<í L 5A^i A Gunnar Axelsson við píanóið. B]BlElE|B|E|gg|ElB|B|BlE|E|E|ElBlB|B|Eln| 1 itt 1 Bl ^ v Q| [í|j DISKÖTEK KL. 9-1. Qj BINGÓ - BINGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, mánudag klukkan 20.30. 21 vinningur að verðmæti 46 þús. kr. Ilúsið opnað kl. 19,30. Borðum ekki haldið lengur en til kl. 8.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.