Morgunblaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLA£>IÐ, SUNNUDAGUR 21. JANIJAR 1973
7
Bridge
Lesandá góSmr, þú ert austur
og áður en þú Mtur á spiO hitnna
spilaranna, þá átt þú að segja á
spiiin.
Norður
S: D-10-7-6
H: —
T: Á-K-8-4-2
L: K-9 4 3
Vestur Austur
S: 9-8-2
H: 6-3-2
T: D-G-9-7-5
L: 10-6
S: K-5-3
H: G-10 8-7-5-4
T: 6
L: Á-G-2
Smður
S: Á-G-4
H: Á-K-D-9
T: 10-3
L: D-8-7-5
Norður opmar á 1 ttgli og
hvað segir þú? — Þú segir 1
hjarta. — Þetta hefðir þú ekki
átt að gera því áður en þú
veizt af hefur þú tapað 800.
Hvemig?
Suður doblar og ieetur út tíg-
ul. Norður drepur rneð kóngi,
iiEetur út sp*ða, suður fær siag-
inn, iætur út tígul, sem þú
trompar. Þú reynir að bjarga
einhverju og iætur út lautf, suður
dxepur með drottningu og sama
hvað gert er, þú færð aðeins 4
slagi, þ.e. 3 slagi á tromp og
ein n á la uf.
Spii þehta er frá ieiknum
imiMi Beíigiu og ísraeis í kvenna-
fiokki í Evrópirrnótinu 1971 oig
þar varð lokasögnin sú sama á
báðum borðum þ.e. 1 hjarta,
dobiað. Á einhvern áskiljamleg-
an hátt fékk iisraelsika daman 5
slagi og tapaði aðeins 500, sem
þýddi að ísrael féklk 7 stig fyr-
ir spilið.
PENNAVINIR
16 ára sænsk stúlka, sem
áihuga hiefiur á múisik oig iþrótt-
wn óskar eftír ísienzkuim
piennavinum. Vinsamlega skrif-
ið til:
Susisanne Svenson
Skebokvamsvag 3
12436 Bandhagen
Svíþjóð.
Norsk stúlka á fimmtánda ári,
óelkar eftir að komast í bréfa-
samband við Islending. Áhuga-
mál hennar eru einkum þjóð-
hættir, iþróttir, gitarieikur,
barnapössun og margt fleira.
Vinsamlega s'krifið til:
Reidunn Ottosen
Durinveien 8
4000 Stavanger
Norge.
Sextán ára þýzk stúika ósk-
ar eftir að komast í bréfasam-
band við íslenzka stúiku. Áhuga
mál: Enska, franska, þýzka og
bókmenntir. Nafn ög beimiiis-
fang:
Birgid Hansen
666 Zweibriickien
Bauwerkerstrasse
Deutschland.
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiii[iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii[iii||
SMÁVARNINGUR
Ulllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!llllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!ll
Hamingjusamt iíf verður að
vera kyrrlátt.
Bertrand Russel.
Taekifærin virðast affltaf betri
eftir að maður hefur misst af
þeim.
FRflM+fRLÐS&RGflN
DAGBÓK
BARMNIVA..
GIMSTEINA-
AKURINN
EFTIR
ÖNNU WAHLENBERG
EINIJ. síimií vasr bóndastrákur, sem hét Ingi, og hann
var alveg blásnauður. Það eina, sem hantn átti, var all-
stór landskiki, sem var svo alþakimn steinum og grjóti,
að hvergi sá í stingandi sferá. Annað hafði hann ekki
íengið í arf eftir föður sinn, því braeður hans voru bæði
eldri og sterkari en hann óg þeir höfðu tekið allt hitt.
Hann varð því að genast vinnumaður hjá bónda nokkr-
um til þess að halda í sér líftórunni og þar leið honum
svona hvorki vel né illa. En Maja, dóttir bóndans, var
bústin og falleg og svo bjó hún til svo dæmaiaust góða
kjötpylsu og Ingi hugsaði með sér að hana vildi hann
fá fyrir konu. Svo dag nokkurn gekk hann inn í stofu til
bónrians og bað um hönd hennar.
En bóndinn spurði bara hvort hann væri genginn af
göflunum. Hvað áttu þau svo sem að hafa til matar? Og
hvar ætluðu þau að búa? O, nei. En þegar hann gæti
farið að sá korni í landspilduna sína og hefði byggt sér
hús, sem hann þyrfti ekki að skammast sín fyrir, þá gæti
hann borið upp bónorðið aftur.
Ingi varð niðurlútur, damglaði húfunni sinini við hnéð
á sér og gekk burt. En um kvöldið fór hann út á spild-
una síma og fór að tína saman steinana. Það verk varð
hann að vinnia á nóttunni, því á daginn varð bann að
vinna hjá bóndanum.
Hann stundi þungan þegar hann hugsaði til þess að
-þannig yrði hann að vinna á hverri nóttu í tíu ár áður
en verkinu væri lokið. Honum var það líka oft næst
skapi .að fleygja frá sér hakanum og fara að sofa á
hlöðuloftinu, en þá fór hann að hugsa um Maju og
kjötpylsumar og hélt verkinu áfram.
Skyndilega fannst honum einhver hreyfing í skurðin-
um skammt frá og þegar hann aðgætti betur kom hann
auga á tröllaistelpu, sem lá á maganum í einirunnunum
og góndi á hann. Munnurinn á henni var eins og fjalla-
gljúfur, augun voru eins og stórar mjólkurskálar með
grautarslettu í miðjunni og úfið gulgrænt hár hennar
minnti einna helzt á baunagrös við prik.
Ingi varð fyrst hálf-skelkaður, en hélt þó áfram
vinnunni eins og ekkert hefði í skorizt, því þama í
grenndinni bjuggu enn tröll í fjöllunum og hann hafði
áður orðdð var við þau í skógarjaðrinum.
„Gott kvöld,“ sagði tröllastelpan, þegar hún varð þess
áskynja að hann hafði séð hana. „Ert þú að leita að fjár-
sjóði úr því þú ert að grafa hór um miðja nótt?“
Ingi hafði heyrt að tröllin væru heimsk og illa gefin,
svo hann ákvað að reyna hvort satt væri.
„Ójá, það held óg nú,“ sagði hann. „Ég fann hér jarð-
arskika, sem er fullur af gimsteinum og ég hef hugsað
mér að grafa þá upp og selja í borginni. Ég fæ mikla
peninga fyrir þá.“
Tröllastelpan tók upp stein og virti hann fyrir sér.
Og þegar hún hafði skoðað hann í krók og kring, varð
hún enn heimskulegri á svipinn.
„Já, en þetta er bara venjulegt grágrýti,“ sagði hún.
HENRY
SMÁFÓLK
— BÍBÍ! ÞETTA VAR BÍBf, — Hann ætlaði aö hitta mig
— IHNK!
— Jafiivel á bjöii.ium dlegi
SEM, FLAUG YFIR RÉTT í og ég ætiaöi að httla hattn.
flýgiir BíM í þokti!
ÞESSU!
FFRHTN \ ND