Morgunblaðið - 01.03.1973, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÍMMTUDAGUR 1. MARZ 1973
Sandey dælir
sjó á hraunið
12 þúsund tonn á klukkustund
íeiðslur lagðar inn á hraunið
skarð í aus-tur og norðausitur, að
sögn Þorbjöms Sigurgeirssonar
prófessors, ©n hann gefklk unn allt
hraunið í dag og kanmaði það.
Sandeyin verður komin himigað
í fyrraimálið, og mun þá byrja að
dæla á hraumjaðarinn, en frekari
aðgerðir, eims og áður hefur ver-
ið getið um, eru taldar nauðsyn-
legar. Jánhteiðslan, sem hægt er
að leiða inm á nýja hraunið með
dreifikerfi, er nú á Akranesi og
hefur þegar verið sett saman,
En stuttan tíroa tekur að losa
Framhald á bls. 20
Vestmannaeyjum í gærkvöldi.
Prá Árna John®en,
blaðamanni Mbl.
DÆLUSKIPIÐ Saindey frá Björg
un hf. er á leið til Vestananna-
eyja, en það verður notað til
þess að dæla vatni á hraunjaðar-
irun hafnar- og bæjarmegin. Skip-
ið getuir dæit 12.000 tommum af
sjó á klukkuisitUind. Þá er einnig
verið að undirbúa að fá hinigað
járnleiðs'lur, sem hægt er að
tengja við dælukerfi skipsins og
legigja iirtn á hraunið, þar sem
mesitur þrýstingur er í átt til inn
siglingarinmiair. Verður sjó dælt
yfir það svæði tiil kælitngar.
Þrýstimiguriinn er talinn koma
frá 70 metra háa fjallinu Flakk-
ara, sem er á flækingi í hnaun-
imu, aðaJtega þó í stefniu á Heima
klett. Aðalhraun.renmslið og
þrýgtihigurinm frá gígnum er þó
austan við Flakkara, en þar
renmur hrauná frá gígnum um
Páli Líndal setur ráðstefnu Sambands ísl. sveitarfélaga um grun nskólafrumvarpið á Hótel Sögu.
Mun stuðla að lögfestingu
á stöðu landssamtaka
Ekið á
tvo bíla
Á þriðjudags'kvöldið, frá kl. 20
til kl. 22.30 var ekið á gula
Skoda-bifreið, R-6159, þair sem
hún stóð á Hallisiheiðarvegi við
Þrengslagatnamótin, og var
hægra aftur'breitti heniniar deeld-
að.
Á timanum frá kl. 23 á þriðju-
dagskvöldið fram til kl. 12.30 á
miðvikudag var ekið á ljósdrapp-
lita Ope.l-bifreið, R-827, þar sem
tiún stóð við Marargö'tu 6 í
Reykjavík, og vinstra afturbretti
hannar daöldað. Virðist sem
rauðri bifreið hafi verið ekið ut-
an í hana.
Þeir, sem kynnu að geta g’efið
uipplýsinig'ar um þessar ákieyrsl-
ur eru beðnir að láta iögregjuna
í Reykjavík vita.
sagði menntamálaráðherra
á ráðstefnu sveitarfélaga
SAMBAND íslenzkra sveitarfé-
laga efndi í gær og aftur í dag til
ráðstefnu um grunnskólafrum-
varpið. Voru vlð setningu í gær
mættir til ráðstefnunnar um 100
fulltrúar, þar af 90 fuiitrúar
sveita rfélaga, sem flestir eru í
fræðslunefndum og sveitarstjórn
um í gínuin l.éruðum, auk þeirra
fulltriiar þingflokkanna, fnim-
mælendur o. fl.
Magnús Torfi Ólatfsson,
menintamiálar'áðh.eiTa flutti
ávarp. 1 ræðu sinini lýsfii hann
yfir í fyrsta siinn að því eir bezt
er vitað, að hanin miundi styðja
að því að lögfesit yrði frum-
varpið um stöðu landsihluitaisam-
takanna ,sem Samband íslenakra
sveiitarfélaga hafði siamið og sem
hefur legið hjá ríikisstjórminni o-g
o'k'ki verið ilutt enn á þingi. En
í grunnsikálafirumvarpin'u er gert
ráð fyrir fræðslustjórnium i
Kunnur lækna-
bókasafnsmaður
flytur fyrirlestur
HÉR á landi er staddur yfirmað-'
ur bókasafns Mayo Foundation
í Rochester í Minnesota, Jack D.
Key. Kemur hann hingað á veg-
nm íslenzku læknafélaganna og
mun halda fyrirlestur um læknis
fræðibókasöfn og hlutverk
þeirra. Mun hann jafnframt sýna
skuggamyndir frá Iæknisfræði-
bókasafninu við Mayo Clinic, en
það safn er talið mjög til fyrir-
myndar á þessu sviði.
Mayo Cliniic er víðkunin stofn-
un og margir ístendingar hafa
farið þangað til þess að gangast
undir vandasamar aðgerðir og
einnig hafa margir íslenzkir
læknar stundað þar framhalds-
nám. Mayo-stfofn'uniin er stfærsta
lækmiamiðstöð í heiimd. Þar starfa
500 læknar og vísindam'enn og’
nám ár hvert. Á þriðja hundrað
þúsuind sjúkliingar koma til Roch-
ester árlega tii rainnsókn.ar og
meðferðar.
Árið 1970 sendi stofnumiiin hing
að mitola gjöf bóika og tímarita,
sam skyldi ganiga til uppbygg-
inigar miðsafins í læknisfræði og
skylduim greinium. Gjöf þessi
var virt á 11—15 þúsund dollara.
Stofniunin hefur heitið áfram-
haldandi stuðninigi við ísJeinzka
læknisfræðisafnþjániustu. Gengið
var út frá, við afhendingu gjaf-
arimnar, að þar til miðsafn í
lækn.isfræðum rís, verði gjöfiinmi
komið fyrir á söfhium Borgar
spítalains og Landsp'ítalans.
Fyrirlesturinm verður haldinn
í kennsliustofu Landspítalans og
hefsf ki. 20.30 á fimm.tudags-
kvöld. Aðgangur er ókepis og
öllum heimill.
Gylfi 1». Gíslason;
Engar ráðstaf anir verði
gerðar sem veiki NATO
— á meðan viðræður um minnkun
vígbúnaðar í Evrópu fara fram
GYLFI Þ. Gíslason tók til máls
í almennu umræðunum á 21.
þingi Norðurlandaráðs í Osló á
dögunum. I upphafi ræðu sinn-
ar lét hann í ljós jiakklæti ís-
lendinga tii bræðraþjóðanna á
Norðurlöndum fyrir samúð og
aðstoð vegna eldgossins á He'ma
ey.
Gylfi vék að starfsemi Norð-
urlandaráðs og þá einkum menn
Ingarmálanefndarinnar, sem
hann er formaður fyrir. Kvað
hann nefndina einkum leggja
áherzlu á nú að auka samvinn-
una á sviði sjónvarpsmáia.
Hann fjallaði síðan um þrjú
þau mál, sem hæst ber á sviði
íslenzkra utanrikismála. Kvað
hann algera samstöðu um út-
færslu landhelginnar, en ágrein
ing um stefnuna í utamríkisvið-
skiptamálum, sem hann rakti að
nokkru.
Gylfi Þ. Gíslason gerði síðan
grein fyrir varnarmálunum og
verður sá kafli ræðu hans birt
ur í heild hér á eftir:
Að því er varðar varnarmál
in, er um að ræða alldjúpstæð'
an ágreining á íslandi, og fer
hann ekki að öllu leyti eftir
flolckum. I stefnuyfirlýsin.gu rik
isstjórnarinnar er kveðið svo á,
að taka skuli vamarsamning
þann, sem gerður var fyrir rúm-
um 20 árum við Bandaríkja-
stjórn fyrir hönd Atlantshafs-
bandalagsins til endurskoðunar
Framhald á bls. 13.
hverju kjördæmi, sem startfa
eiga í 'námum tengslum við
firæðslunáð, er kosið sé atf stjórn
lan dsh lutfasamtakia. Er þar þvi
neiknað mieð lamdsiMiuitasamtök-
uniuim, s'em mynduð hafa verið í
hverju kjördæmi, en hatfa ekki
femgizt lögflest sem héraðisstjórn
arsamtök. Er lögfiestfing á stöðu
l'andshliutaisamitakanna því nauð-
synlieg á undan grunnskóiaf'i mm-
varpimu.
Á ráðstefmunni, sem var sú 20.,
sem Sambaind iisl. sveitarféilaga
hefiur eflmt til síöan reigíiule'gt
ráðsteifnuhald var upp tekið 1965,
kymntiu allir nef'nd'armienn gi'unn
skól'aniefndar fnuimvarpið mieð
ræðurn fyrir hádegi í gær og
skiptu með sér venkium, en frá-
saignir af því hafa áður verið
birtar í blaðinu. Frummæl'endur
voru Birgiir Thonlaciuis ráðuneyt
isstjóri, PáW Líndal, sem jafin-
fraunit setti ráðstetfinuna sem flor-
maður samibandins, Ingólfur A.
Þorfkel'ss'on kennari, Andri ísaks-
son deildar'stjóri og Kristjám Ing
ó'lflsson, ikennari. Umrœður
skyld'u vera á eftir og fluttfi
Kristján Friðrilks.son ræðu, þar
sem hann m. a. 'kvaðst telja
stefmu frumvarpsin.s raniga.
Búizt var við að fjármá’aþátt-
ur frumvairpsiins rnundi vekja
áhuig.a sveitaris'tjórnarmanna og
fék'k hann þvi sérstakan tíma ti'I
umtfjö'l'Iunar efltiir hádegið. Þá
talaði Indriði Þor'áiksson, fulltrúi
í mienntamiá'laráð'uneytiiniu og fi
ef'tir voru umiræð'ur og fýrir'
spumir. En skipting á kostnaði
miJli ríkis og sveitarfélaga skipt-
ir sveitiarstjómirnar að sjálf-
Sögðu mik'iu máli. Þá voru
kymntar tillögur sveitarstjórna,
fræðiS'liuráða oig slkólianjetfnda um
breytingar á fruimvarpinu og
umriæöuhópar tóiku ti-1 stanfa.
Bn sú tillhögun va.r á ráðistefin-
unni að þátttakendum -er getfinn
kostur á að skipa sér í umræðu-
hópa, eftir þvi hvaða þætti grunn
skðl'afrumvarpsins þeir kjósa
helzt að fjalla um, og starfa
mefndarmenn mieð hópunum. —
Umræðuhópur I fjallar um
stjörnun grunn.skóJa og mieð hon
um starfa Páll Líndal óg Birgir
Framhald á bls. 20.
Hass-
magnið
eykst
í GÆR var haldið áfram í Kefla-
vík yfirheyrslum unglinga vegna
fíkniefnameðferðar þeirra og
neyzlu, sem frá var skýrt í Mbl.
í gær. Hafa allmargir unglingar
tengzt málinu og við yfirheyrsl-
urnar í gær kom í Ijós, að um
meira magn af hassi hefur verið
að ræða en talið var i fyrstu.
Var því óskað eftir því við lög-
regiuna í Reykjavík að hún tælki
til yfirheyrslu tvo pilta, sem á
þriðjudag höfðu játað að hafa
séð um útvegun hass til dreif-
iinigar í Keflavík, til að kanna
þátt þeirra í útvegun þess við-
bátanma.g.nis, sem vitmeskj a f ékkst
um í gær. Hófust yfirheyrslur
yfir þeim í gær. — Enn sitja í
gæzluvarðhaldi í Keflavík banda
rístour varruarliðsmaður og 19
ára keflvísikur piltum vegna
þessa máls.
EBE-samningurinn
staðfestur
Ákvörðun um tollfríðindi
sjávarafurða fyrir 1. apríl
ISLENZK stjórnviild og ráð
Efnahagsbandalags Evrópu skipt
ust í gær á tilkynningum um
staðfestingu viðskiptasamnings,
sem undirritaður var i Brussel
hinn 22. júlí sl. Tekur samning-
urinn því gildi 1. apríl næstkom
andi, að því er segir í frétta-
tilkynningu, er Morgunblaðinu
barst í gær frá utanríkisráðu-
neytinu.
Við athöfnina í gær hjá ráði
EfnahagsbaTidalagsins flutti
Tómas Á. Tómasson, sendi-
herra hjá Efnahagsbandalaginu,
ávarp, og þar sagði hann m.a.
að með gildistöku samningsins
hæfist mýr þáttu.r í þróun við-
skipta Islands og bandalagsins.
Jafnframt tók hann skýrt fram,
að ríkisstjóm íslands hefði tek-
ið ákvörðun um staðfestingu
samningsins við bandaiagið í
trausti þess, að öll viðskiptafríð-
indi hans tækju gildi jafnskjótt
og samningurinn kvæði á um.
Af hálfu bandalagsins lét van
der Meulen, sendiherra, formað-
ur ráðs fastafulltrúa aðildarrikj
anna í ljós von bandalagsins um,
að aðstæður leyfðu gildistökur
bókunar nr. 6 um tollfríðindi
fyrir sjávarafurðir, en ákvörð-
un þar að lútandi yrði tekin fyr-
ir 1. apríl um, hvort fresta skuli
gildistöku tollfríðinda fyrir sjáv
arafurðir eða hvort fresta skuli
ákvörðun um þetta atriði.