Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 25
A----------------------------------------------------——— MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1973 25 — Ilann hefði átt að þvo sér uin hendurnar áður en hann skrifaði bókina. — í hvaða uppblástur ertu alltaf að vitna? — Nú hef ég losnað við brúðina og vildi gjarnan losna við móðurina einnig. — Hættu að tönnlast á þ\ í að þú myndir klífa hæsta fjallið fyrir mig. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þér er liús nuuðsyn sparneyfcm, því vueg eru tækifíerin tii peu- infvaausfcurs i ailar áttir. Nautið, 29. april — 20. maí. I*ti varar |iigr á að hvika frá settu marki, [iött tiiefni e'efist. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní Seinlæti annarra tefur |iifí talsvert. l'ú felur öðrum eins nl'irfi störf og hæet er. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. I"ú vinnur eftir ieiöum, sem þér hafa áður gefirt vei. Kóman- tískar tiIhneiBinear eru ekki heppilegar. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. I*ú komsi skriAumii af stað, og mátt ekki gleyma niikilvæffri skyldu. Tilfinninsamálin verða alvarleff. Mærin, 23. ágúst — 22. september. l»ú verðm að leggja harðar að þér við að koma reiðu á málefni atmarra, »R einbeitir dónigreiiidiitni. Vogin, 23. september — 22. október. Fyrri paitinn færðu ffóðar hugmyndir, viðtækar, en kostnaðar- samar. Síðar starfarðu með venjulegum aðferðum. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. l*ar sem töfrasprotar eru ekki í tí/.ku, dugar ekkert aiinað eu almemt skyusemi, vinnuharka og raunsæi. Boginaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. I»ú beitir iiugkvæmni í stað þess að beita asa og umvöndunum. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Það er sjálfsagt að hafa ánæg.iu af viðskiptum, en fráleitt að fást við þau í beinum gleðskap. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Tilraunir, sem þú gerðir fyrir liingu, hafa eltki borið tilætlaðan árangur. Þetta er viðburðaríkur dagur, og þú lærir smávegis af þvi, sem sagt er í kringum þig. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Kitthvað kvisast um leyndarmál, einkum ef þú ert að hlynna að deiluaðilom. Italía: 14 millj- ónir í verkfalli Rómaborg, 27. febr., NTB. 14 MILL.IÓNIK ítalskra verka- manna lögðu niður vinnu i dag iim gervallt landið og lamaði það að sjálfsögðu að mestu leyti starfsemi þar í landi í dag. Var þessi gerð liður í baráttu ítölsku verkalýðssamtakanna fyrir bætt- um launum, svo og félagslegum umbótum, sem samtökin segja að þeim hafi verið heitið fyrir æði- löngu. Þrjú stærstu verkalýðsfélogin á Ítalíu sögðu í dag, að mjög al- menin þátttaka hefði verið meðal verkamanrta og þeir hefðu í flestu fylgt hvatningum foringja sinna. Var þetta anmað allsherj- arverkfallið, sem skipulagt hef- ur verið á Ítalíu síðan um ára- mót. Hið fyrra var gert 12. janú- ar og var það mikið og þungt áfall fyrir samsteypustjóm Gui- lio Andreottis forsætisráðherra. — Gréta og Engilbert Franthald af bls. 23 ist Berti fyrri konu sinni Krist- ínu Valdimarsdóttur úr Reykja- vik. Sama ár flytjast þau til Hafnarfjarðar. Þau slitu samvist ir árið 1970. Með herrni átti Berti þrjú börn. Elzt þeirra er Sigur- rós fædd 8.1. 1963, Guðmundur fæddur 8.4. T964 og Kolbeinn, fæddur 26.9. 1965, og eru þau hjá móður sinni norður í Húna vatnssýslu. Þann 25. marz 1972 giftu þau sig Gréta og Berti. Þau áttu saman eina dóttur, er heitir Anna Kapitola fædd 15.2. 1972. Þau stofnsettu sitt heim- ili að Holtsgötu 35 í Ytri Njarð- vik, og þar varð ég þeirrar gæfu aðnjótandi að verða sam- býlismaður þeirra og kunningi. Gréta bjó þeim mikið og gott heimili. Þau voru mjög sam- rýnd og einhuga hjón og sér- staklega ef þau gátu gert ná- unganum greiða. Bæði voru þau hjónin mjög barngóð og hænd- ust bömin min alveg sérstak- lega að þeim. Á slíkri örlagastundu verður manni orðfatt, þrátt fyrir það að margar góðar og bjartar minningar komi fram í hugann. Snyrtimennskan og formfestan á öllum sviðum svo að þar varð hver hlutur að vera á réttum stað og þegar eitthvað fór af- laga var því strax komið í rétt- ar skorður, ekkert var trassað. Eftir þau kynni sem ég hafði af þeim hjónum á þeim stutta tima sem okkur auðnaðist að eiga samleið, veit ég að til var fólk sem hugsaði fyrst um hag og velferð annarra á undan sín um eigin. Við hjónin og börnin flytjum þeim okkar beztu þakkir fyrir mjög svo góða viðkynningu á þessu stutta timabili og þá þol- inmæði og umhvggju sem þau sýndu börnunum. Ennfremur vottum við okkar dýpstu samúð foreldrum þeirra, fósturföður, systkinum, börnum og öðrum aðstandendum. Morg- uninn, sem Berti fór héðan úr húsinu í siðasta sinn, 5. janúar s.l. með mjög litlum fyrirvara, hafði hann skilið eftir sig af- mæliskveðju til mín, en ég átti einmitt afmæli þann dag. Hann átti það oft til að kasta fram stöku við ýmis tækifæri og voru þessar línur í bundu máli. Siðustu hendingarnar hans vil ég gera að mínum kveðu'- 'ðum kæru vinir. „Guð veri með þér góði m&^xr, ég get ekki alls staðar verið.“ Július Högnason, Holtsgötu 35 Ytri Njarðvík A’fborgunarskiimálar ( Hijódfarahús Reyhjauihur Laugaufgi 96 simi-. t 36 66 Lykillinn að nýjum heimi Þér lærió nýtt tungumé! ó 60 tímu LINGUAPHONE Tungumáianámskeió á hljómplöíum eóa seguiböndum tii heimanáms: ENSKA. ÞÝZKA, FRANSKA, SPÁNSKA, PORTUGALSKA, ÍTALSKA, DANSKA, SÆNSKA, NORSKA, FINNSKA, RÚSSNESKA, GRÍSKA, JAPANSKA o. fl. VIÐGERÐIR Á RAF- BÚNAÐI BIFREIÐA Ljósastillingar og varahlutaþjónusta á staönum. um, rafölum og öörum búnaöi rafkerfisins. Sérþjálfaöir fagmenn í viðgerðum á bifreiöarafkerfum. Ljósastillingar og varhlutaþjónusta á staönum. BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMi 38820

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.