Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1973 Áhugann vantar ekki VÍÐA úti á landsbyggðinni fer fram öfluert íþróttastarf, sem þó líður fyrir það hversu aðstaðan á hinuin niinni stöð- um er oft bágrborin. Eitt er þó víst — áhugann vantar ekki á þessum stöðum. Tii gamans má benda á það, að í stærstu fjölbýlishúsunum í Breið- holti búa 'álíka margir íbúar og í mörgum kaupstaðanna úti á landi. Nýlega heyrðum við skemmtilega ferðasögu frá Patreksfirði, sem ber hinu þróttmikla iþróttastarfi i Land inu gott vitnd. íþróttafélagið Hörður á Patreksfirðd tekur þátt í keppni Isdaindsmótsiins í körfuknattdeik og skipar Vest- urlandsriðil, ásam-t Snæfelli í Stykkishóimi og Isfirðingum. Liðán leika alla leiki sína í riðlinum á sama staðnium á hverjum vetri, en það sparar tima, ferðalög og fjárútlát. I vetur fóru ledldr Vesturlands- riðilsins fram í Stykkishólmi, en Istfirðingar gátu ekki tekið þátt í keppninni. Á laugardaginn fór 50 manna hópur frá Fatrekstfirði til Stykkdshólms og var ferð- azt á 10 jeppvrn. Ekki var þó hægt að komast adla leiðina akandi og varð því að taka flóabátinn Baldur frá Brjáns- læk og til Stykkishólms. Svo mikild is var á Breiðafirði að báturinn átti í miklum erfið- leikum með að komast að bryggjunni á Brjánslæk. Þegar til Stykkishóims kom var tekið tii við keppnina og urðu úrsiit körfuknattdeiks- JeMtjanna sem hér segir: Meistaraflokkur karla, 2. deild, Snæfeli — Hörður 95:72 3. flokkur karla, Hörður — Snæfell 43:32 4. flokkur karla, Hörður — Snæfell 19:13 2. fiokkur kvenna, Snæfell — Hörður 25:22 Daginn eftir var ekki setið auðum höndum, heldur tekið tii við skólakeppni í körfu- knaittleik. 1. bekkur pilta á Patrekstfirði sigraði jatfnaidra sína úr Stykkishólmi 15:11 og 1. bekkur stúlkna á Patreks- firði sigraði 12:0. Þá reyndu skólamir með sér í skák og sdgruðu Patreksfirðingar, fengu 14% vinning á móti 9%. Fyrirkomulag skákkeppn innar var með þedm hætti að teflt var á 8 borðum, tvær hraðskákir og ein með hálf- tima á mann. Sunnudagsnóttinia gistu Patreksíirðinigar í sikólanum í Stykkdshólmi og fór hið bezta um þá. Seinnipart sunnudags var haddið atf stað heim og farið með flóabátn- um yfir Breiðatfjörð. Þegar til Brjánsiækjar kom voru bíl- amdr frá Patreksfirði ekk' komndr og gekk þvi íþrótta- fólkið atf stað á móti bílunum. Foreldrar ungiinganna sáu um aksturinn. Ferðin hvora leið tók sjö tima, aiis var þvi ferð- azt í 14 tima á sjó og landi. Iþróttakennaramnir, Magnús Valgeirsson og PáH Ágústs- son, sáu um skipulagndngu leikjanna og dæmdu þá sjálf- ir, þar sem ekki reyndist unnt einhverra orsaka vegna, að senda dómara frá Reykjavík. Dregið í bikaraum Chelsea - Arsenal — Derby - Leeds í GÆR var dregið til 6. um- ferðar í ensku bikarkeppn- tnni, sem fram fer 17. marz nk. Eftirtalin lið leika þá sam an: Chelsea — Arsenal Derby — Leeds Man.City/Sunderl. — Luton Wolves — Coventry Aðalleikir þessarar umferð- ar verða að öll/um líkindum leikir Chelsea og Arsenal svo og Derby og Leeds. Arsenal stefnir að því marki að ná tid úrslita á Wembley þriðja árið í röð, sem yrði einsdæmi. Derby er núverandi meistari en Leeds núverandi handhafi bikarsins. Spá Mbl. við fyrstu sýn er sú, að Arsenal, Derby, Man. City og Wolves komist yfir þessa hindrun og nái und anúrslitunum. f gær var einnig dregið í skozku bikaxkeppninni, en í næstu umferð leika þessi lið: Celtic — Aberdeen/FaTkirk Montrose/Hamilton — Dundee Rangers/Hibs — Airdrie Dumbarton/Partick — Ayr Utd. — R. L. Blak: Mikil keppni í Suðurlandsriðli ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í blaki hófst á Laugarvatni föstu- daginn 23. febrúar. Leiknir voru þrír leikir á Suðurlandssvæði og keppni á því svæði þar með lokið. Þrjú lið kepptu af þessu svæði, en þau voru: U.M.F. Laug- dæla, sem kennarar frá skólun- um á Laugarvatni skipa, U.M.F. Biskupstungna, sem nemendur í íþróttakennaraskólanum skipa og U.M.F. Hvöt, lið nemenda Menntaskólans. Sigurvegari á Suðuriandssvæði varð U.M.F. Hvöt, sem vann báða sína leiki 2 — 1 og hlaut 4 stig. U.M.F. Laugdæla vanin leik sinn móti U.M.F. Biskups- tugna 2 — 1 og varð í öðru sæti með 3 stig, en U.M.F. Biskupstungna tapaði báðum sínum leikjum 1 — 2 og hiaut 2 stig og feLIur þvi úr keppninmi, en Hvöt og Laugdælir halda áfram og keppa í Suðurlands- riðli. Liðin þrjú á Laugarvatni eru mjög jöfn að getu og voru allir Knattspyrnnfélagið Haúkar í Hafnarfirði vann sinn i'yrsta mótssigur í nýrri íþróttagrein í fé- laginu — körfnknattleik — ar nngir piltar úr félaginu sigruðu í Reykjanesmóti í minni-bolta. Var það lyrsta mót sinnar tegundar og tóku þátt í því, auk Haukanna, Iið frá Breiðabliki, Njarðvíkum og Gróttu. Með sigri sínum hrepptu Haukapilt arnir bikar sem Ölgerðin Egill Skallagrímsson hafði gefið, og vinnst hann til eignar ef sama félag vinnur til hans þrisvar í röð, eða fimm sinnum alls. Haukarnir sem sigruðu heita: Úlfar Þór, Hörður Geirsson, Leo- pold Sveinsson, Jón Snorrason, Jón Þ. Brandsson sem er fyrirliði, Sveinn Sigurbergsson, Stefán Ingvarsson, Þorsteinn Aðalsteinsson, Guðmundur Bjarnason, Kristján Árnason og Elvar Jónsson. Eru þeir hér á myndinni ásamt þjálfara sinum. Annað punktamótið Ný nöfn skjóta upp kollinum ANNAÐ punktamót vetrarins á skíðum fór fram á Húsavík um síðustu helgi. Veður var gott tii skíðaiðkana báða dagana, en þó var nokkur éijagangur á laugar- daginn. Færi var ágætt í braut- iinum báða dagana. Hafsteinn Sigurðsson frá ísafirði sigraði í svigkeppni karla, Haukur Jó- hannsson, Akureyri, í stórsvig- inu og Ámi Óðinsson svo í tví- keppninni. Einar Hrejnssoin og Sigrún Grimsdóttir frá Isaifirði eru ekki þelklkt mötfn meðal sikíðiaimianinia, en að þessu sinini má segja að þau hafi slegið í gegn. Bjöm Har- alidsson frá Húsavík kom til Landsins á laiugardagimm og dreif sig beint í keppnáma, þó svo að hanm væri þreyttur eftiir sólar- hrimigstfteirða'lag frá Bandarí'kjun- um. Björn hefur dvalizt í Sun Valley í. rúimlega mánuð við skíðaæfimigair og að sögn er hann í mjöig góðri æfinigu og líklegur til að berjast við Áma, Hauk og Hafstein uim efstu sætin í skíða- mótum vetrarimis. ÚrsiHtin í móti.nu urðu þessi: Svig karla, brautarlenigd 550 m, fallhæð 170 m, hLið 54. 1. Hatfsteimn SiguirSssðfÍ, leikimir æsispeninaindi eina og úrsldtin gefa til kynna, en spila þurfi þrjár hrimur í hverjum lei'k til að fá úrsilit; allir leikimir fóru því 2 — 1. íþróttiahúsið glumdi langtimum saman stafn.a á milJi af fagnað- arlátum áhorfenda, en húsið var troðfullt af nemenduim staðarins. Úrslit í einstökum hriinum leikjanna voru þessi: Hvöt — Biskupot. 4 — 15 15—9 15 — 13 Biskupst. — Laugdælir 15—8 9—15 10—15 Hvöt — Laugdælir 13 — 15 15—9 15 — 13 Keppni á Vesturlandssvæði fer fram laugardaginn 3. marz í íþróttahúsi Hásfkólan® og hefst kl. 13.30. Keppni á. Noðurlandssvæði hefst föstudaginn 2. marz í iþróttas'kemimunmii á Akureyri. ísafirði, 77,7 2. Ámi Óðimsson, Akuneyri, 3. Einar Hreinssoini, 78,0 ísafirði, 84,2 4. Reynir Brynjólfssom, Akureyri, 85,1 Stórsvig karla, brautarlengd 1850 m, falllhæð 380 m, hlið 45. 1. Haukur Jóhannson, Akureyri, 82,8 2. Ámi Óðinissom, Afcureyrd, 86,0 3. Hafsteinm Sigurðsson, ísatfirði, 87,2 5. Viðar Garðarsson, .Akuneyri, og Bjöm Haraldssom, Húsavík, 89,2 ALPATVÍKEPPNI KARLA 1. Ámi Óðinsson, Akureyri, 26,89 st. 2. Hatfsiteinn Sigurðsson, ísafirðá, 33,42 s-t. 3. Einiar Hreinsson, ís'atfirði, 111,12 st. 4. Guninlaugur Frímannssoin, Alkureyri, 117,14 st. Svig kvenna, braiutarlengd 320 m, Mlhæð 150 m, hlið 40. 1. Sigrúin Grímisdóttir, ísafirði, 82,5 2. Margrét Vil’hedimsdóttlr, Akureyri, 86,4 3. Svandís Hauksdóttir, Akuireyri, 100,5 4. Áslaug Sigurðardóttir, Reykjavik, 143,6 Stórsvig kvenna, brautarlengd 1700 m, falilhæð 350 m, hlið 41. 1. Mairgirét Þorvaldsdóttir, Akuireyri, 126,5 2. Margrét Baldvimsdóttir, Akureyri, 127,9 3. Svaindís Hauksdóttir, Akureyri, 128,3 4. Áslaus Sigurðardóttir, Reykjavík, 131,1 ALPATVÍKEPPNI KVENNA 1. Sigrún Grímsdóttir, ísiafiirðl, 35,04 2. Margrét Vilhellmsdáttir,' Akureyri, 50,36 3. Svandís Haufcsdóttir, Akuneyri, 108,90 4. ÁsíLaug Sigurðardóttir, Reykj avífc, 125,62 Allls voru 30 fceppendur sibráð- ir til leifcs í mótinu. Mótsstjóri var Vilhjálmur Pálsson, en braut ir lagði Þröstur Brynjólfssom. Hafsteinn Sigurðsson Haukur Jóhannsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.