Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNÐLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1973 PENÍNGAKMR STREYMA TIE GETTYS Olíukóngurinn Paul Getty er ffiklega rikasti maður heims og margar myllurnar sem stöðugt mala gull fyrir hann. Nýlega gaf Getty út ávísun að upp- hæð 1500 krónur, ávísunin var síðan sett á uppboð í London og rann ágóðinn til góðgerðar- má,a. >ar seldist ávísunin á um 75 þúsund krónur, þeir eru nefnilega margir sem vil'ja eiga ávísanir með nafni ríkasta manns heims. Það er sjaldgæft að Getty skrifi sjálfur undir ávísanir. Kvikmyndafyrirtæki fór þess á leit nýlega við Getty að hann ieyfði kvikmyndatökumönnum að taka nokkrar myndir á heimili hans í Sutton Piace í Surrey. Um síðir tókst að semja við Getty um verðið sem hann vildi fá fyrir að opna hliðið að landareign sinni fyr- ir kvikmyndamennina, Paul Getty krafðist — og fékk — 600 þúsund fyrir greiðann. Fyrir mánuði eða svo áskotn- uðust honum svo 3 þúsund krónur, en þeð á hann hund- unum sínum að þakka. Hund- arnir hans tveir voru notaðir í kvikmyndaupptöku, en Getty vissi ekkert um ráðahag- inn fyrr en hann fékk pening- ana. Sagan segir að Getty hafi í hyggju að Iauna hundum sin- um með því að gefa þeim ein- hver sætindi. Paul Getty er nú orðinn 80 ára og sést á meðfyl'gj- andí mynd með Zsa Zsa Gabor og hertogayn junni af Kent. * Enn hækka bílarnir ■XtiGrtóVo — Við verðum að fá okkur lengri stiga, ef svona lieldur áframgóði minn. KONUNGLEG SÖNGKONA Alice Babs Sjöblom hef- ur verið útnefnd sem söngkona sænsku hirðarinnar — konung- leg söngkona í raunimmi. Hirð- scngkona er fallegur titill og flestir halda því fram að Aiice eigi fyllilega rétt á honum. En hún er sú fyrsta, sem ekki er í hinni konunglegu sænsku óperu, sem fær þennan titil. Alice Babs syragur mikið eft- ir Bach, Vivaldi og svo ástar- söngva frá timum Elísabetar 1. Englandsdrottningar. Plötur Babs seljast mjög m'ikið úti um al'lan heim. Myndin sýnir Alice Babs og Gústaf Adolf Svíakon ung. PRINSESSAN í MEGRUNARKÚR „Hún ldkist mest eldabusku um fertugt," voru ensku blöð- in vön að segja þegar þau skrif uðu um Önnu prinsessu. Það var næstum sama hvað hún tók sér fyrir hendur, yfirvigt- in varð alltaf umræðuefnið. En nú geta En.glendingar ekki leng ur japlað á vigt prinsessunn- ar sinnar því hún hefur farið í strangan megrunarkúr og árangurinn leynir sér ekki á myndunum, sem teknar eru fyr ir og eftir kúrinn. Þá hefur prinsessan einnig breytt klæða HÆTTA Á NÆSTA LEITI -- Eftir John Saunders og Alden McWiIíiams f DIOJA HEAR THE SHOT,HOPE?I MET A RAT OUT THERE !... A BIS BLACK RAT... HE TRIED TO CROWH ME WITH THE SHOVEL / HE DIDN'T KNOW ___ : íík. Heyrðirðu skothvellinn Hope? Ég hitti rottu fyrir utan. Stóra svarta rottu, sem gekk eins og niaður. (2. mynd). Hann reyndi að krýna niig með skóflu. Hann vissi ekki að ég hafði þessa byssu. Uss, uss, klaiifaskapur. (3. mynd). Ojæja, það er eins og þeir segja, það að hengja þig einu sinni. það er kominn tími til að ströndinni. er aðeins hægt Komdu Hope, fara í partý á burði sínum mikið og kaupir sjálf þær flíkur, sem hún vill ganga í. STAÐGENGILL Israelski söngvarinn Abi Ofarim hefur fengið sér stað- gengil fyrir hana Ester, sem áð- ur söng með honum. Abi æfir nú „prógram" með Beate Wick- rath, þýzkri stúlku, og þau ætla að slá í gegn saman. Á meðan syngur Ester sóló, það er að segja ógift.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.