Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 17
* MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1973 17 ...og þér nmnuð lifa... BAD SODEN, miðjan febrúar. — ís- land og eldgos eru horfim af forsíðum blaðanna hér á meginJiatndinu, þegar þetta er skrifað. Saimit er óvísit hvort Vestmannaeyjum verði þyrmt. Ask- an og vikurinn horfin úr hugar- fylgsni „alimennings" hér erlemdis sem öliu gleymir um teið og það hef- ur gerzt. Fyrir þennan „aiimenning" eru forsíðumar skrifaðar, þennan hungraða, síþyrsita „almenning" sem aldrei fær nóg. Aldrei fær svölun. Uppl'ifir heila eiiiífð i andartakinu, hefur gleymt þessari sömu eilifð á því næsta. Þetta er eins og einhver hefur lýsit þorstanum i helvíti: hon- um svalar vist engimm. Og svo tók Etna upp á því að fara að gjósa allt i einu um daginn eins og af öfund og afbrýðisemi út í Helgafell, en þetta hversdagslega gos í Etnu fór fram hjá flestum: það hafnaði i ein- dáika fréttum inrnii í blöðunum. En svona er nú þessi tilvera einu sinni: jafnvel eldfjölj þurfa að láta á sér bera, jafnvel þau geta ekki leynt öf- und smni og afbrýðisemi. En Etnu- gos er vist bara „titrandi skjálfti, þegar jarðarflekar rekaist saman". En Helgafellsgosið er úr sjálfri At- lanitsihaÆssprungunmi, sem myndast við það að meginlöndin flytjast hvert fiá öðru um 3 sm segja Þjóðverjar, 2 sm segja þeir á Glomar Challeng- er. Það munar augsýnitega um miruna. XXX Þegar Norðuriönd eru úr augsýn, minnkar Isl'amd óðfluga, það er stað- reynd. Engir standa okkur nær en Norðurlönd, þau hafa nú sýnt það í verki svo um mumar. Þessar tvö hundruð þúsund hrseður, sem búa á Islandi, vekja litla sem enga athygli, ef ekki er hægt að selja harm þeirra og erfið- iðleiika á forsíðunum. Þó skýtur Is- landi aililtaf upp öðru hverju í grein- um í góðum blöðum: menningu þess, sögu, jafnvel samtíð. Sjónvarpsmynd- in um Brekkukot vakti verulega at- hygli og ég hef heyrt fólk minnast á hana. „Þetta er bara ágæt mynd eftir þeonam ístenzka höfund . . . æ hvað heitir hann nú aftur . . . þenn- an Gunnarsson, sem hefur verið í sjónvarpinu," sagði sextugur kaup- maður í Lúbeck við mig um daginn. Mér datt ekki í hug að teiðrétta nafn- ið á höfundinium, því að ég kann mig nokkurn veginn og kinkaði bara kolli einis og í kokkteilpartíi. Já, það er erfiitt að verða frægur nú á dögum, hvað þá heimsfrægur. Þessi Þjóð- verji lifði í sínum gamia tíma og Haildór Laxness verður að fyrirgefa bæði mér og honum þetta annars ágætia og gáfulega saimital, enda fór það fram í fæðingarborg Thomas Manns. Spyrjið tvitugam ungl'ing hver hann var. XXX Ég sé í Morgunblaðimiu frébt þess efnis að Brekkukotsammálil hafi verið kjörinn bezta sjónvarpskvikmynd i þýzka sjónvarpiinu í síðasta mánufti. Eigintega æbti að segja: þýzkum sjónvörpum, svo margar sem stöðv- amar eru og svo mi-klu sem úr er að velja. En ef þessi frétt er rétt — og auðvitað þarf ekki að efast um það fyrsit hún birtisit í sjálfu Morgunblað inu — að þýzkir sjómviarpsgagnrýn- endur hafi tailið myndinia svo góða sem raum ber viibnd, megum við vel við una, þvi að þýzka sjónwarpið er hið bezta sem ég þekki. Og þýzkir gagnrýnendur eru ekki dónar, held- ur yfirteiitt vel menntaðir húmanistar sem hafa óbrenglaðar tiifinnmgar og viita hvemig á að teggja hlutiægt mat á verkefniið. Hvergi hef ég séð skrifaið af meiri þekkimgu og skarp- skyggni um bækur en í beztu blöð- unum hér á meginlandinu. Hér kunna mertn sitt fag, gagnrýnendur li'ka. En það eru ekki dómar, sem þeir skrifa, heldur bókmenmtafræði. Maður græð- ir aiilitaf eiitthvaft á að lesa þessar greinar. Sá tími er liðinn að dóna- skapuir þyki „finn" á premti. Og ex- pressjóniskir, persðnulegir tllfinn- ingadómar — eða ómerkilegair orða- gusur — eru ekki í tízku hér í menn- ingunni í sæmilegum biöðum. Var það ekki einhver Brix sem hundelti Johs. V. Jensen og sagði einhverju sinni þegar hann var spurður, hvort hann ætlaði ekki að gagnrýna ákveðna bók: „Anmelde den?“ svar- aði gagnrýnandinn. „Hvis den skal anmeides, skulle den ammeldes til politiet." Smiðugt kammski á þeim tíma. En ekki lengur. Mér skilst þetta hafi verið hið eina sem lifir af öllu þvaðri þessa annars ágæta gagn- rýnanda, hvað hét hann nú aftur Brix? Þeir leiðrétta sem betur vita. X X X En Halldór Laxness getur verið hreykinn af síniu Brekkukoti. Það var kominn tími tii að kotið sigraði einu sinmi hér á meginliandinu, þar sem ailt er stórt og mikið og ókotungs- tegt. Annars er leikstjóri Brekkukots- annáls ekkert blávatn. Hann kann siitt fag, Rolf Hádrich heitir hann (ég hef engar skriifaðar heimiildir við höndina og riita nafn hans eftir minni, enda gerir ekkert til þótt það sé vit- laust, því að Laxness sagði mér heima að það væri aldrei rétt skrif- að á íslandi). Fyrir skömmu sá ég leikrit eða sjónvarpsmynd eftir svissn eska rithöfundinn Max Fritseh, sem þekktur er heima, m.a. af Andorra, ef mér skjátlast ekki. Þetta leikrit Fritsch hedtir Ævisaga eða eitthvað í þá áttina. Að leikslokum var ég sánnfærður um að Leikritið væri frá- bært, teikur í samræmi við verkið og leikstjórn sömuteiðis. Og þá komu eftirfarandi upplýsingar: að ieik- stjórinn hefði verið Rolf Hádrich og eibt þriggja a fta.lhlutverka lék Jón Laxdal. Ei'tthvað fannst mér ég kamn- ast við þetta amdlit al’lan tímann, en kom því ekki fyrir mig. En sem sagt: Jón er a.m.k. nógu góður hamda Þjóð- verjum, þótt hann hafi ekki átt að vera nógu góður handia Isfemddmgum, a.m.k. ekki í fyrstu (Othellio). í feik- riti Max Fritsch feikur hann . . . nei, við skulum ekki fara að rifja það upp, heldur skora á ríkteútvarpið að fá þetta verk. Það á erindi við íslend- inga. XXX Annars er margt skrítið hér, ekki sízt sumt aif því sem birttet í blöðun- um. Þannig eru dánartilikynnm.gamar svo stórar að Morgunblaðið a.m.k. gæti lifað á þeim einum. Árni Garð- ar segir líka að það sé nóg að hafa auglýsingar i Mogganum, enda séu allar helztu fréttirraar i þeim og hef- ur hann sibthvað til slns máls í þeim efnum. Á sömu síðum og dánartil- kynningarnar eru prentaðar stórum stöfum i sumum þýzku blaðanna eru tilkynmingar um bamsfæðingar: líf og dauði, heldur óviðkuhnanlegt á sömu síðunni. Þannig segir i auglýs- ingu fyrir ofan dánartilkynndngu, svo dæmd sé tekið: „Chrtetian. Við til- kynnum hér með að okkur hefur fseðzt heiibrigður afkomandi: Dipl.- Kfm. Johannes Koester und Frau ute geb. Gammert . . .,“ siðan er sagt hvar þau eiga heima og loks hvar frúin liggur á sæng. Á nálægum síð- um eru svo endalausar auglýsingar um að þessi eða hinn vilji kynnast þessum og hinum „með Hjónaband fyrir augum", og eru þessar aúglýs- ingar svo margar i sumum blöðun- um að Árni Garðar gæti lifað á þeim einum. Ég þykist vita að Haraldur Sveinsson mundi gjarna vilja stjórna fjárhag blaða með svona auglýsing- ar: Læknisekkja, grönn og sjarmer- andi, velútlítandi, um fertugt, ung og frisk, sjálfstæð, kúltíveruð, velstæð viH kynnast manni með svipaða eig- inleika og af góðu fólki, með hjóna- band fyrir augum. Mynd sendist til Frankfurter Allgemeine o.s.frv. . . . Eða: Dama, 52ja ára, 169 sm, grönn, lag leg og sjarmerandi, fullkomfega sjálf- stæð og í góðum efnum, viJll kynn- ast manm í góðu starfi sem er — eins og ég — áreiðanlegur, skemmti- legur, húmoristi og eðlilegur. Mynd fylgi, algert trúnaðarmál . . . upp- lýsingar hjá . . . Frankfurter All- gemeine . . . Hvað ætli þetita vesaKngs blað hafi mörg hjónabönd á samvizkunni, dett- ur manni í hug. Og hvílíkt sjálfs- traust hjá þessum ágætu dömum. XXX Nei, það er Mtið um Island í meg- inlandsblöðunum um þessar mundir: eitthvað var um það þó að Alþjóða- dómstóllinn í Haag hefði gefið Is- fendingum frest til 15. jan. 1974, önn- ur smáfrétt þess efnis að sænskar og holtenzkar konur yrðu elztar sam- kvæmt skýrslum frá S. Þ. (meðal- aldur 76É2 ár) og auk þessara tveggja landa næðu karlmenn sjötíu ára með- altalsa'idri i aðeins fjórum löndum öðrum og er Island meðal þeirra. Þá má geta þess að forseti Islands hefur verið gerður að heiðursféiaga „Fornleifafélagsins" í Bonn og sam- tök íslenzkra stúdenta í Þýzkalandi eða talsmenn þeirra hafa sent frá sér fjórblöðung með upplýsingum um landhelgismálið, sem Ingvar Áinason og Sigmar Karlsson hafa skrifað, en ábyrgðarmaður er Magni Bjarnason. Upplýsingunum lýkur með því að enginn réttur getí kveðið upp úr- skurð um tilverurétt islenzku þjóðar- irnmar, þó að það sé sagt með öðrum orðum. Gott er það og btessað. En Alteherjarþing S. Þ. hefur lýst yfir að strandríki eigi auðlindimar í haf- inu yfiir landgrunninu og hafréttar- ráðstefnan getur ekki, án þess að missa andlitið, amnað ein viðurkennt þennan rétt og aiþjóðadámstóllinn í Haag því síður dæmt á öðrum for- sendum en þeim, sem svo til öll riki heims hafa ákveðið. Dómur sem gengi gegn samþykkt Alteherjar- þingsins væri hneyksli og mundi gera samþykktir þess markleysu eina — og raunar stofna tilverurétti sam- takainna i hættu. Einkunnarorð okkar hafa verið: Með lögum skal land byggja. Og: sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér — með alþjóðarétt að for- sendu og viðmiðun. Svo einfalt er nú þetta mál, ef 50 mílurnar eru ekki sífelldlega látniar þvæiast fyrir því. ísiand bifast ekki á landgrunninu. Og réttur þess er óhagganfegur á land- grunnslögum. En 50 mílurnar eru ágæt bráðabirgðalausn, þar til land- grunnslögin eru komin endanfega i höfn. Annars má bæta því við að við ættum, eftir Vestmannaeyjagosið, að taka upp enn ein einkunnarorð, þau sem standa á sáluhliði Eyjaskeggja: Ég lifi og þér munuð lifa. XXX Ég minntist á Lúbeek áðan, þar ger- ist Buddenbrooks. Hún er eins konar Brekkukotsannáll gömlu Reykjavik- ur. I Lúbeck gerast fieiri verk Manns. I sjöunda hluta Budden- brooks, fjórða kafla, er lýst ráðhús- inu í Lúbeek og ráðhústorginu. I ráðhúskjallaranum er gott að fá sér glas af bjór. Svo kemur maður út og við biasir einhver eftirminnitegasta gotneska kirkja sem um getur, Dóm- kirkjan. Mann lýsir turnunum þarna við torgið. I Lúbeck er önnur stór- kostleg gotnesk kirkja, og raunar fleiri en ein. Lúbeck er borg kirkju- turnainna, það er garnan að sjá þá gnæfa við himin úr fjarlægð, ekki sízt tuma kirkju heilagrar Mariu. Og hún er borg Hansakaupmann- anna sem gáfu Buddenbrooks and- rúm og örlög. Þarna er Thomas Mann-herbergi og Thomas Mann húsið, Buddenbrooks, þar sem skáld- ið fæddist (hvi skyldu öU mestu skáldverk bókmenntanna vera ævi- sögur öðrum þræði?); Thomas Mann hefði ekki getað sprobtið úr neinni annarri borg en Lúbeck. Þar er ekki bara rmarsipan, verzlun og útgerð, þar er menning sprottin úr verzlun og viðskiptum eins og á endurreisn- artimanum. Eina menmmgin sem skiptir máli er sprottin úr stórkapital- isma, sagði Jón Leifs við mig ein- hverju sinni. Og hann bentí á fom- íslenzka menningu máli sírnu til sömnumar. Mér er nær að halda að eitthvað sé til í þessu: peningar lykta ekki, segja Gyðimgar. Það sagði Vespútíanus keisari einnig, þegar borgarar Rómar fóru að malda í mó- inn vegna þess að ketearinm lét þá borga fyrir að fara á alimemmimgssal- erni. Ég man satt að segja ekki hvort ég hef minnzt á þet.ta áður, en það gerir þá ekkert tíl, þótt á það sé mimnt: að peningar án memmimgar, án siðmenningar, eru bara eins og annað dót. Og þeir lykta. XXX í Lúbeck er mjög athygHsvert mál- verkasaifn, þar sem eru m.a. myndir eftir Munch, sem ég hafði ekki séð áður, og hafði þó komið áður til Lúbeck. Gott ef Munch bjó ekki hér um hríð. Ég ætla að athuga það mál nánar og skrifa um Thomas Mann og borgina betur einhvern tíma seinna. Vil þó ekki lába undir höfuð leggjast að benda á bréf Th. Manns til móður sinnar í sjötta hluita, fyrsta Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.