Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1973 13 Stolið frá Olof Palme Veski, bankabækur og skilríki hurfu á hóteli í Osló Osló, 28. febrúar — NTB VESKI, peningrum, bankabók- nm <>g persónuskilríkjum var stolið frá Olof Palme, forsæt- isráðherra Svíþjóðar, á meðan hann bjó á Grand Hotel í Osló, er fundir Norðurlanda- ráðsþings stóðu þar yfir. Þjófnaðwrinn var fyrst til- kynntur til lögreglunnar í Osló á þriðjudag. I millitið- inni hafði leynilögreglumaður hótelsins reynt árangurslaust að koma upp um þjófinn. Palme bjó í ifoúð á fjórðu hæð gisiihú-ssins. Þar hafði ha<nn skilið eftir veski sitl með um 800 sænskum krón- um og 200 norskum krómum, ermfremur tvær bankabækur — aðra með 13.000 kr. inni- stæðu — flugmiða sina með SAS, vegabréf og önnur per- sónuskiiríki. Gerðist það, er hann hék túl hádegisverðar- boðs laugardaginn 17. febrú- ar. Hann uppgötvaði þjóín- aðinn, þegar hann vaknaði næsía dag. UNGVERJAR EKKI MEÐ í viðræðunum um gagnkvæma fækkun í herliði Moshe Dayan heimsækir E1 Kidifi E1 Mahadi á sjúkrabeði þess siðarnefnda, sem var aðstoðar- flugstjóri í libýsku flugvélinni, sem Israelar skutu niður yfir Sinai fyrir nokkrum dögum. Mynd þessi var tekin á Beersheba-sjú krahúsinu i Te! Aviv. Eiginkona EI Mahadis, sem er grísk að foreldri, stendur við sjúkrarúni m anns síns. Norska söfnunin 5,5 milljón norskra kr. Formaður söfnunarnefndarinnar * væntanlegur til Islands verði tekið með í viðræðunum um gagnkvæma fækkun i herafla í Mið-Evrópu. Með þessu hafa viðræðurnar strandað að sinni. Var þetta haft eftir vestrænum sendistarfsmönnum i París í dag. Andrei Gromyko, utaairíkisráð- herra Sovétríkjanna, hélt í dag sérstaka fundi með utanrikiiisráð- herrum Bandaríkjanna og Bret- lands hvorum út af fyrir sig i Farís og þar á hann að hafa gert þaö ljóst, að Sovétstjórnin mund’" ekki fallast á þessa kröfu. Vesturveldin halda fast við þá kröfu, að Ungverjaland taki þátt í þessum viðræðum, sökum þess að Sovétrikin hafa 40.000 manna lið þar. Osló, 28. febrúar, NTB. NORSKA skógræktarfélagið hef- ur komið fram með þá tillögu, að íslendingum verði gefin fræ- ræktunarstöð fyrir sitkagreni á 1100 ára afmæli íslandsbyggðar 1974. Hefur skógræktarfélagið farið þess á leit við ýmsa skóg- ræktaraðila í Noregi, að þeir taki þátt í þessari gjöf. Osló, 28. febr. — NTB NEFND sú, sem skipulagði að- gerðimar „Haandslag til Island“ (Otrétt hönd til íslendinga) í Noregi, hélt fund í dag, þar sem gerð var grein fyrir sjónvarps- Á fslandi sé sitkagreni notað í ríkum mæli við skó'grækt og ar fræið fengið frá B'anidaríkjunum. Loftskag á íslamdi sé eklki þannig að það sé heppilegt fyrir frærækituinarsitöð og því kunni hugíaolega að vera rétt að korna Skógræikitunarstöðinrú á fót í Har aldsey, en þar hefur norska skóg- I rækitarfélagið feingið tilboð um dagskránni og fjársöfnun þeirri, sem fram fór og nam 5,5 millj. norskra króna. Á grundvelli við- ræðna, seni formaður nefndarinn ar átti við framkvæmdastjóra Rauða kross fslands og bæjarfó laingan l'eigusamming. Ætlunin er, að gjöfin nægi til þess að standa umdir útgjöldun- um af S'tofnun og rekstri fræ- ræktuwarstöðvarininiar, þar til að hún fer að gefa af sér fræ, en frá þeiim tíma eiga íslondingar að tatka á sínar herðar kostmað- inn af stöðinmj. Gert er ráð fyrir, að það mumi kosta um 50.000 norskar krónur að koma þessari stofnun á fót. geta Vestmannaeyinga, hefur nei’ndin rætt um, á hvern hátt varið skuli fé, sem safnaðist. Nefndin hafði áður ákveðið, að Rauði kross íslands skyldi ráð- slafa fénu á sem hagkvæmastan hátt í þágii Vestmannaeyinga og er ekki í ráði að gera neina breyt mgu þar á. Af hálfu íslands hefur hins veg ar verið bent á það, að slík yfir sýn sé ekki fyrir hendi, að unnt sé að segja fyrir um, á hvern hátt þessu fé verði bezt ráðstaf ad. Það geti reynzt raunhæft að nota nokkuð af þessu fé þannig, að það sé bezt geymt áfram í Noregi. Gjaldeyrisáhættusjónar- mið mæli e;nnig með slíku. Nefndin hefur þess vegna á- kveðið að fela íormanni sinum að fara t'l ís ands til þess að fá sam beztar upplýs ngar um þetta mál með vlðræðum við hjiálpar ?tofnanir þar. Þá var ennfremur samþykkt að setja á st.o.'n nefnd, skipaðá þremur mönnum, sem á að hafa það að varkefni að gangast fyrir ráðstöfun fjárins í samræmi við óskir þær, ssm íslenzku aðilam r koma fram með. Fræræktunarstöð handa Islandi * á 1100 ára afmæli Islandsbyggðar París, 28. febrúiar — NTB SOVÉTRÍKIN vilja. ekki fallast á þá kröfu, að Ungverjaland Eitur- gas í Gauta- borg Gautaborg, 28. febr., NTB. STÓR hluti hafnarinnar í Gauta- borg var í kvöld lokaður af, efttr að tunna með eiturefninu „tetan- klorið“ hafði sprungið. Við það myndaðist strax mikið magn af eiturefni. Lögreglumenn og slökkvilið komu strax á vettvang og lokuðu miklum hluta hafnar- innar og aðliggjandi götum fyrir allri umferð. Óttazt var fyrsit, að gasið m'yndi berast inin í miðhluta Gautaborgar, an nokkrum kluikfkustundum síðar tilkynniti slöfckvi'liðið, að gasið hefði bor- izt í aðra átt og yfiirvofandi háski úr sögummi að sinmS. Efkiki hafa borizt fréttir af slys- urn vegma þessa atburðar, eri lög- reglan slkoraði á alla þá, sem búa í mágremmii bafmarinnar, að halda sig tenandyra. Þeim, sem verið höfðu úti og ef tiS vilfl komizt í smiertingu við eiturgasið, var fyr- irskipað að fara þegiar í stað heiim og fara í ærtegt, hreins- andi bað. Skipstapi í Færeyjum Þórsihöfn, Færeyjum, 28. febrúar. Einkaskeyti tiiil Morguntolaðsins. I FÆBEYJUM óttast menn, að tveir menn hafi farizt með bátn- um Gamli Tummas av Strond- um, sem ekki hefur komið til baka frá fiskimiðunum fyrir austan Færeyjar. Síðdegis í gær var báturinn á leið til lands, en þegar hann var ekki kominn til hafnar kl. 10, hófu um 30 skip strax leit að bátnum. Leátiarskipin bafa ekki fumdið bátinn, en hafa hims vegar fumd- ið stampa o>g fleiri hluti úr hom- urn fyrir austam Færeyjair. Vondr fara nú mjög dvírrandi um að finma men-nninia á lífi. Tvær flug- vélar tóku þátt í ieiitinni. - Gylfi 1». um NATO Framhald af bls. 2 eða uppsagnar, í því skyni, að varmarliðið hverfi á brott í á- föngum, og skuli að því stefnt, að brottför liðsins eigi sér stað á kjörtímabilinu. Hins vegarvar ekki gert ráð fyrir brottför úr Atlantshafsbandalaginu. Flokkur minn, Alþýðuflokkurinn, styður eindregið þá viðleitni, sem höfð hefur verið uppi undanfarið í því skyni, að draga úr vigbún- aði í Evrópu og tryggja frið og öryggi með samningum í stað vamarbandalaga. Meðan valda- jafnvægi í Evrópu er hins veg- ar varðveitt með vamarbamda- lögum, teljum við jafnaðarmenn íslendinga eiga heima í Atlants- hafsbandalaginu. Við studdum og gerð varaarsamningsins fyrir rúmum tveim áratugum, þótt við værum þá í stjómarandstöðu. Hlns vegar er augljóst, að mikl- ar breytdngar hafa orðið á þeim tveim áratugum, sem liðnir eru, síðan vamarsamningurinn var gerður. Við teijum, að íslend- ingar eigi að gera sér Ijóst hem- aðarlegt mikilvægi Islands og nauðsyn þess fyrir nágranna- riki okkar og ísland sjálft, að á íslandi sé gegnt mikilvægu og nauðsynlegu eftirlitsstarfi á N-Atlantshafi. Við teljum hins vegar tímabaart að kanna, hvort eða að hversu miklu leyti unnt sé, að nauðsynleg eftirlitsstörf séu unnin án þess, að það her- lið, sem nú er í landinu, sé þar, en að íslendingar sjálfir taki ým- is störf í þessu sambandi í vax- andi mæli í sínar hendur. Um þetta höfum við flutt tillögu á Alþingi. Með tilliti til þeirra við- ræðna, sem fyrirhugaðar eru um minnkun vigbúnaðar í Evrópu, teljum við þó eðlilegt, að með- an fyrrgreindir samningar fara fram, séu engar ráðstafanir gerð ar sem raski jafnvægi milli hem aðarsamtakanna, Atlantshafs- bandalagsins og Varsjárbanda- lagstos, með þvi að veikja At- lantshafsbandalagið. Við vonum hins vegar, að þessi samninga- viðleitni beri árangur, að hún verði til þess að efla frið í heim- teum og þá um leið stuðli að þvi, að sambúð þjóða i Evrópu og báðum megin Atlantshafs verði svo góð, að ekki verði þörf á erlendu herliði og er- lendum vopnum á Islandi til frambúðar, þótt nauðsynlegu eftirlitsstarfi verði haldið þar áfram og tryggt, að lega lands- ins verði ávallt hagnýtt til þess að tryggja frið og frelsi á At- lantshafi. Þessi grundvallarsjón- ai-mið teljum við, íslenzkir jafn- aðarmenn, að séu í beztu sam- ræmi við sanna hagsmuni Islend inga og nágranna þeirra, báðum megin Atlantshafs, jafnframt þvi sem íslendingar stuðla þá að auknu öryggi í heiminum og bættri sambúð þjóða. Kópanes Framhald af bls. 32 akilduim, se>m varð eftir um borð Tók Sæuinin síðan Kópanesið i tog og hélt með það áleiðis til Griindavikur. Nökkru seinna var ákveðið að skipstjórtain yfirgæfi etamig sfkipið, og rerundi ammað skip upp að Kóparaesi og stökk skipsitjóíinm uim bonð í það. Búizt var við, að ságlimgin til Grimdavíikur tætei um 4 tíma fyr- ir Sæunmi meið KópanesiS í eftir- dragi. Getek ferðin liemgst af að ósffcum og þegar skipin voru tek- in að nálgast Grtadavík á níunda timanum í gærkvöldi, hafði Kópanesið svo að segja rétt sig alveg við. En þegar skipjn voru komin vestur fyrir Hó’ösnesið og áttiu ör sbutt í sjálfa innsigliiíguna til Grinidavikur vi di það óhapp til, að togvírinm sHtnaði. Voru gerð- ar örvæmtirvear'i> iar tilraunir til að tooma nýjum togvir yfir i Kóoanasið en alU kom fyric ekiki, þar eð þar var bá enginm maður til að taka við vírnum. Rak steiipið þar u”» ; {jöru rétt vest- an við sjá’ifa innsig''taguna og gegnt þeim stað, er Gjafar VE lá strand'að'u ■ fvrir. 1 gærkvö’di gekk sjór yflr skipið, en akipið var upplýst, sem bendir ti;l þess að sjór hafi þá enn eteki náð að komast inin í það að ráði og irrn á íjósavél- ina. Annars var gert ráð fyrir að reynt yrði að ná sikipiinu á flot nreð morgnimim, en fuHitrúi tryig'gingafélagsiins var kominn til Grindavikiur st .ax í gæirkvöHdi. Kópanesið er lúmlega 100 tn. skip, smiðað hjá St'álvík fyrir rúmu ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.