Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1973 KÓPAVOGSAPÖTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. brotamAlmur Kaupi allan brotamálm hæsta verði. staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. PfANÓ óskast. Sími 84179. TIL SÖLU Mercedes Benz árg. 1967, stærð 1618, 8 tonna i góðu ásigkomulagi. Uppf. í síma 42432, eftir kl. 5 á daginn. HANDOFNAR nýjar undirstöður ásamt 'bmynstri og leiðibeiningum. Kirkjumunir, Kirkjustr. 10. HÁRGREIÐSLUNEMI ÓSKAST STRAX Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf send- ist Mbl. fyrir 7. marz merkt Hárgreiðsla 73 9074. ÓSKA AÐ KAUPA fólksbifreið ekiki eldri en ár- gerð '62. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 82515 eftir kl. 7 á kvöldin. VANUR LÆKNARITARI óskar eftir atvinnu sem fyrst (annað kemur til greina). Tilboð sendist Mbl. merkt 9075. SELFYSSINGAR Ung hjón óska að kaupa hús eða íbúð i smíöum á Sel- fossi. Uppl. í síma 41252 eftir kl. 7 á kvöldin. ÓSKA EFTIR 2ja—3ja herb. íbúð 1. maí, helzt í Kópavogi (austurbæ). Tvennt í heimili. Reglusemi heitið. Nánari uppl. í síma 24242 og eftir kl. 7 38827. ÖSKA AÐ KAUPA eða taka á leigu húsnæöi undir sælgætis- og pyisusölu. Uppl. í síma 26813 eftir kil. 6 á kvöldin. BATIK Samkvæmiskjólar í úrvali, Batik mussur, aðeins eitt mynstur í hverri gerð. Aðeins ekta batiik. Batik lampar og skreytingar. Kirkjumunir, Kirkjustr. 10. FRÍMERKJAVIÐSKIPTI Óska eftir sambandi við mann, sem vi'ldi skipta á sjaldgæfum stimpluöum og óstimpluðum íslenzkum frí- merkjum og sjaldgæfum v- þýzkum. Lothar Sauer, Frank- enthal PF. — 6710 Deutsch- land, Fichtestr. 13. mnRGFHLDnR 1 mÖGULEIKR VÐRR Nýtt — Nýtt Glæsilegt úrval af kápum og jökkum tekið fram í dag. BERNHARÐ LAXDAL, Kjörgarði. Borglirðingafélogið í Beykjavíit Næst síðasta spilakvöld vetrarins verður föstudag- inn 2. marz kl. 20:30 í Miðbæ við Háaleitisbraut. Að félagsvist lokinni sér Rútur um fjörið til kl. 2. SKEMMTINEFNDIN. Almannatryggingar í GuUbringu- og Kjósorsýslu Bótagreiðslur almannatrygginganna í Gullbringu- og Kjósarsýslu fara fram sem hér segir: f Seltjarnarneshreppi föstu- daginn 2. marz kl. 10 —12 og — 1.30—5 í Mosfellshreppi mánudaginn 5. marz — 1 —3 [ Kjalarneshreppi mánudaginn 5. marz — 3.30—4.30 í Kjósarhreppi mánudaginn 5. marz — 5 —6 í Grindavíkurhreppi þriðjud. 6. marz — 1 —5 f Njarðvíkurhreppi miðvikud. 7. marz — 1 —5 f Gerðahreppi fimmtudaginn 8. marz — 10 —12 í Miðneshreppi fimmtudaginn 8. marz —2—5 f Vatnsleysustrandarhreppi föstudaginn 9. marz —2—3 Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. DAGBOK. í dag er fimmtudag'iirbm 1. marz. 60. dagrur ársins. Eftir lifa 305 dagar. Árdeg-isflieði í Reykjavik er kl. 4.23. Hann (þ.e. Jesús) bar sjálfur syndir vorar á líkama Himun npp á tréð tíl þess að við skyldum liía réttlætinu. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykja vík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöd Reyajavikur á mánudögum kl. 17—18. Náttitrugripasafnið Ilverf isgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum frá kl. 13.30 tU 16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræíi 74 er opið sunriudaga, þriðjudaga eg fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aogangur ókeypis. Með reykingum í rúminu rjúkið þér beint í dauðann. Gísli Sigurgeirsson, Strand- götu 19, Haínarifirði, e-r áttatíu ára í dag. Hann tekur á móti ættingjum sinum og vinum að heimili sínu. Nýlega voru gefin samaii í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni í Bessastaðakirkju, Steinunn Skúladóttir og Guðni Erlendsson. Heimili þeirra er að Reynimel 72. Þessi köttur á myndinni hér að ofan hefur verið í óskilum að Háaleitisbraut 151 í 6 vikur. Þetta er læða, hvít með grábröndótt bak og skott. Vinsamlega hring- ið í síma 38185, ef þér hafið orð ið kisu vör. Áheit og gjafir Áheit og gjafir, til Hvalsnes- Uirkju, Miðneshreppi, árið 1970. Frá NN, Keflavík 800, Margréti Pálsdóttur 2.000, NN 500, Krist- björgu 200, Magnösi Stefánssyni 1.000, NN 500, Guðmundi, Bala 428, BÞ 500, NN 6.000, MS, Kefla vík 400, UÞ og BS 1.000, Þor- keli Þorkelssyni 200, NN 1000, Sigríði Jónsdóttur, til minningar um Magnús Pálsson 500, Hjón- unum í Bala 1.000, Hjónunum j Bala 579, GWSS 1.000, Krist- björgu 200, Or safnbauk kirkj- unnar 3.956,30. Sam/tals krónur: 21.763.62. Áheit og gjafir ti! Hvalsnes- kirkju, Miðneshreppi, árið 1971. Frá NN 1.425, NN 1.000, JG og ÁG, til minningar um Stefán M'arte'nrsson 400, Minn!n.gargjöf um Katrínu G. Jónsdóttur 25.000, Sigurði Bjarnasyni og Jónasi Jónassyni 6.000, Guð- laugu Gísladóttur, Kópavogi 500, NN 100, Svövu Sigurðar- dóttur 1.000, Henrik Jóhannes- syni. 200, NN 6.000, NN 1.000, NN 600, GSP 200, BÞ 100, NN 500, NN 700, NN 100, Guðlaugu Gísladóttur 250, Sveini Einars- syni 200, Magnúsi Stefánssyni 1.000, Ingibjörgu Jónsdóttur, Akranesi 500, Einari Jónssyni, Bæjarskerjum 100, Jónasi Jón- ossyni 5.000, Sigrúnu Guðcnundis- dóttur 1000, Úr safnbauk kirkj- unnar 1.133,30. Samtals krónur: 54.008,30. Áheit og gjafir til Hvalsnes- kirkju, Miðneshreppi, árið 1972. Frá NN 500, Gullu 500, NN 500, Maju 1.000, Kristbjörgu 300, Guðmundi og Guðrúnu, Bala 1.000, NN 8.000, Hjördísi 2.000, NN 100, Sveini Einarssyni 200, 4 í Keflavík 6.200, Or safnbauk kirkjunnar 11.233,60. Samtals kr. 31.533,60. Fyrir hönd Hvalsneskirkju, BENEFICE KVÖLD SPANSKAR NÆTUR Vegna fjölda áskorana frá hin um oig þessum háttvirtuim borg- urum, þessa bæjar, leikum við Spanskar nætur í alh-a síðasta viljum við þakka þá velvild sem kirkjunni hefur verið sýnd með þessum gjöfum. Sandgerði, 9. janúar 1973, Sólmarnefndin. Áheit á Guðmund góða SMG 500. Afhent Mbl: Áheit á Strandar- kirkju ÁK 100, HE 400, VOL 100, NN 150, Hulda 100, SS 1000, GS 500, GS 100, RÞ 1000, AG 150, ónefndiur 100, ánefindur 200, frá A og S (gamal.t áhei't) 300, VL 200, BS 3500, OVH 100, frá Árna 1000, RC.500, GH Esk flrði 1500. Aflient Mbl: BreiðlioltsfjöLskyldan v. Hafst. Frá Sesselju Dagfinnsdóttur 1000, 2. D. í Réttarholtsskóia 20.080, frá Umbúðamiðstöðilinni 10800, MVP 1000, GÓ 1000, RC 500. Afhent Mbl. Sjóslys'asöfnimin v.b. María og Sjöstjaman Ónefndur 1000, EE 1000. Afhent Mbl: Mlnninigarsjóður Haiuks Haultssonar Frá NN 200. Afhent Mbl: Sjóslysið v. b. María SÞ 500, GM 500, Guðiný 1000, RS 1000, frá ungwrn hjónum 20000, FG 1000, frá V. 1000, Ragnheiður Jónsdóttir Lyn,g- haiga 20 1000, frá Sesselju Dag- bjartsdóttur 4000, NN 500, ómerkt 1000, frá Lavíisu 3500, Birgir Guðiaugsson Siglufi*rði 3000, frá kennurum ag nemend um Stýrimannaskólans í Vest- mannaeyjum 13.500, NN 6000, frá Sigríiði Brynjóífsdóttur 2000 sinn og ekki oftar, föstud. 2. marz, kl. 8. Aðgöngumiðar seld- ir í Iðnó kl. 3—7 í dag og allan daginn á morgun. Leikendur. Mbl. 1. marz 1923. llllllllllllllllllllllHllipillillllllllilllillillllllDIIlllHllliililllllllllllllllllimilHIIIII SJÍNÆST BEZTl... iiiiiii Hll Gamla góða konan er að reyna að fá Villa l'itlla til að faira út i búð fyrir sig. — Ég skal gefa þér alveg nýjan fallegan 25-eyring, ef þú vilt fara, segir hún. Elf þér er sama, þá vildi ég heldur gannlla og skltuiga. krónu, svaraði snáðinn. FYRIR 50 ÁRUM 1 MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.