Morgunblaðið - 01.03.1973, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 01.03.1973, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1973 3 Beðið eftir löndun í Reykj avíkurhöfn Gert við loffnunót Jökuls ÞH. (Ljósm. Mbl.: Ól.K.M.) Loðnumjölinu pakkað. LOÐNUBÁTARNIR lágu makindalega við bryggjurnar í Örfirisey og biðu eftir að geta. losað sig við farminn, sem gerði þá silalega og leti- lega. Skammt frá var þróin yfirfuíl af þessum verðmæta fiski, sem átti að bjarga efna- hagslifinu og koma því á rétt- an kjöl — og kannski verður þessi litli fiskur þess umkom- inn, þótt ekld dugi hann nema næsta misserið. í þrónni voru um 4000 lestir af þessum litla fiski og þegar litið er yfir hana undrar maður sig á því í hve miklu magni þessi fisk- ur er og fjöldadrápið á hon- um er ekkert smáræði um þessar mundir. Við eina bryggjrnna liggur Jökull I>H 299. Þettia er sikip- ið, seim Ra u í a rha f na i ö úiar gerðu út um áirabil, en seildu siðian, þ'egair þeir áikváðu að kaupa skuittogam. Nú er út- gerð skipsin-s á Rifi á Snæ- feijlsniasi og þeigar við komum á bryggjuna var loðnumótin þar oig meinin að vinna í hsnni. Þar hittum við ungam sikip- stjóra skipsins Kriistim Frið- þjófsisioin, sem er firiá Riifi. Við spyrjum hann, hvað sé að nót iirnnj og Krisitin.n svarar: — Nótin rifmaði hjá okkur í gærkvöldi í einiu kiastinu og erum við að láta g'era við hiana. Það tetour um það bil 3 kliukkustundir, en það tosif- ur okkur ekfcer't, því að við komiuimist lik'leigasit. ekki að i föndiuindmini, fyrr en eimfhv'erin tlma í nótt. Hér er aEt fuillt núna og löndunarbið á ann.a'n sólarhrinig. — Hvað eruð þið búnir að fá mikla loðmu og hvernig lýst ykkiur á ventlíðina? — Við höfum þegar fengið um 800 tonn i 4 veiðiferðum. Það er mjög milkið af öoðmu á miðumiuim og áreiðanlega er töliuvert eftir a.f vertíðimini. — GalJinm 'er bara siá að aillt er fuillit al'is sitaðar og því ðhægt um vik. Ég er sivo lanig't s'em það nær áruægður mieð loðnu- verðið, em þó fæst t. d. sára- litið siam e'kkert úr fluitninga- sjóði fyrir siglimguna aif mið- unum, þa.r sem þiau nú eru og hingað til Reykjavífcur. — Hvað eruð þið búnir að ianda miklu tiJ frystingar og hve miikil loðna er nú i skip- imu? — Við höfum nú landað um 50 tonnum í firystingu og í bátnum eru nú um 150 tonn, siatgði Kristinn að lotoum. Á biryggunni við Jölkul ÞH er maðiur að sietja loðnu í plastpoka. Poikana setur hann svo i sitoóiram sendiferðab'il. — Hann beitdr Karl Kristjáns- son og segist vera að útovaga kunncmgja siimium á Tálkna- firði góða beitu. Þetta ha.fi han.n gert u ndan fa rin ár og semt loðnuna með íDugvél vest ur. Við spyrjum Karl, hvers vegna Tálkinfirðimgar fái sér ekki loðnu af sikipum, sem liandi þar vestra, t. d. í Bol- unigarvik — þaða.n sé styttra en ti! Reykjavíkur. Karl svar ar því t'U að loðman frá þeim biátuim ,sem sigli vestur sé að msstu ónýt sem beita. Þang- að sé 15 toímia stim og í vomd- um veðirum gæiti það farið upp í 20 toíma. Þeas vegna sé þetta eina leiðin til að fá !otm- una ferska og góða. Er við röltum um á mieðal Joðnusjómianna kom i ljós að siumir hv'erjir eru ekfci alls 'kostar ánægð.'.r mieð aðs’töð-. una hér í Reykjav.'ík. Á einum hátnium var okfcur t. d. tj'áð að um dagimm, þegar þeir hafi komið himgað inn til lönduiniar, hafi verk- smiðjan gefið þeim fyrirskip- un um að leinda við álkveðmiar lömduna.rvélar Hafi þá komið nmenn frá Reykjavíkurhöfn, sern hafi vi’lj'að að þeir legð- ust anmans sitaðar og fannst sjómönnum það skrítið, að vertogmilðjain og höfnin skyldu ekki hafa samis'töðu í þessum mtálurn. Eiins kom það fyrir elnin bátoilnn fyrir nok’krum dögum að rífa nót síma. Nót- iinni þurftu skipverjar að 'koma á metaverkstoæði og aðeins á Karl Kristjánsson með loðnuna, sem hann sendir flugleiðis til Tálkna 'jarðar. einium s'tað i höfninni var hægt að tooima nótimni á verkstæðið b-einrt úr sikipdnu, án þess að þurfa að setja hana á bíl. Þetta getok allt vei, en þegar þeir ætluðu að sækja nótina á laugardeigi, var vöruflutn- imigaskiip komið á þamn eina stað, þar sem Unmt var að taka nótina um borð. Hefði vöru- fiutmiin.gaskipinu bara verið lagt örJítoið meir til hli’ð'ar við þanin stað, siem það lá á, hefði loðmuSkipi'ð komizt að bryggj- umnd og geta tekið siina nót. Bn þar sem vöruflutniinigaskip ið var þar, varð að fá bíla til þess að kornia nótinind í bát- inn — og ekkert var ummið við flutnimgaskipið fyrr em á mánudegi. Þatta hsiyrðum við á Sijómönmiuin'um, að þeim þætti m.jög miður og vöntum á lipurð í garð þeirra. Við brugðúm okkur sem smöggvast inn í fisikmjölsverk- simdðjuina í Öirfiriisey. Þar smer- ust allar vélar af miklum krafti og unigur maður sá um að fylla pokana af mjöllnu. Þeim varpaði hann siðan. niður í renmu, þar sem annar stafl- aðd þeiim á búkka og um leið og han.n var ful’lur, tók lyft- ari mjölpokama og þeir voiu á bak og buir t Þróarrými í Örfirisey var yfirfulJt fyrir notokirum dög- um og á Kletti fylltist al!t í fyirrinótt. Nokkrir bátar liggja inná í S’undaihöfini, en það eru þeir, aem ætla að landa í Klettsverksmiðjuna. Er nú horfiin sú tíð, er aka þurflti loðnuininii á vöruibílum í gegn.um höfuðhorgjna og imn að Kletti. Það ei'tt út af fyrir Framhald á bls. 20 Kristinn Friðþjólssou, skipstjóri. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.