Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐI3Ð, FJMMTUDAGUR 1. MARZ 1973 9 Varið yður á hálkunni Mannbroddar nýkomnir VE RZLUNIN aiísm Við Safamýri er til sölu 4ra herb. íbúö á 1. hæð. íbúðin er um 100 ferm. og er samliggjandi stofur, 2 svefnherbergi, eidhús með borð- krok og baðherbergí. 2 svalir. Tvöfalt gler. Teppí, einnig á stigum. Óvenju falleg íbúð. Einstaklingsíbúð við Rauðalæk er ttl sölu. íbúð- iíi er í kjaHara og er stofa, svefnkrókur, eldhús, snyrtiher- bergi og forstofa, ásamt geymslu. Laus strax. Stár sérhœð í Vesturborginni er til sölu. — Hæðin er miðhæð í 5—6 ára gömlu húsi sem er tvær hæðir og jarðhæð. Grunnflötur íbúðar- innar er 153,7 ferm. auk bil- geymslu og geymslu á jarðhæð inni. Sérinngangur, sérhiti. Tvö falt verksmiðjugier. Svalir. — Teppi. Vönduð og falleg hæð. Laus fljótlega. 4ra herbergja íbúð við Meistaravelli er til sölu. íbúðin er á 3. hæð, stærð um 115 ferm., eín stofa, 3 svefn- herb., eldhús með borðkrók, for stofa og baðherbergi. Svalir, tvö- falt gler. Teppi og parkett á gólf um. 4ra herbergja íbúð við Ljósheima er til sölu. íbúðin er á 1. hæö i 8 hæða húsi. Stærð um 108 ferm. Tvö- falt verksmíðjugler. íbúðin er stofa með svölum, 3 svefnherb., eldhús með borðkrók og rúm- gott ba&herbergi. 2 stórir skáp- ar. Teppi á gólfum. 5 herbergja íbúð við Hjarðarhaga er til sölu. íbúðin er á 2. hæð um 120 fer metrar í 12 ára gömlu húsi. — Tvær samliggjandi stofor með svölum, skáli, eldhús meö borð krók, svefnherb. og 2 barna- herb. Teppi, tvöfalt gler. Sér- hiti. 5 herbergja efri haeð í tvíbýlishúsi við Kárs nesbraut er til sölu. íbúðin er um 115 ferm. hæð (ekki ris) í timburhúsi. Viðarklædd loft. — Teppi. Svalir. Nýjar íbúðir bœtast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Fasteignadeild Austurstræti 9. símar 21410 — 14400. 26600 allir þurfa þak yfirhöfudid Auðbrekka 4ra herb. 120 fm íbúðarhæð (efri) í þríbýlishúsi. Sérhití, sér- inngangur, sérþvottaherb. Bíl- skúrsréttur. Góð íbúð, nýjar innréttingar. Verð 3,2 millj. Dalaland 4ra herb. 'búð á 1. hæð (jarð- hæð) í blokk. Sérhiti. Mjög vönduð íbúð. Verð 3,0 miilj. Útb. 2,0 mil'ij. Drápuhtíð 3ja—4ra herb. risíhúð. Sérhíti, tvöfalt verksm.gler. Góð íbúð. Verð 1800 þús. Útb. 1100 þús. Dvergabakki 2ja herb. íbúð á 1. hæð í b'okk. Tvennar svaiir. Ibúðin getur tosnað fljótiega. Verð 1700 þús. Útb. 1,0 míllj., sem má skipt- ast. Hjarðarhagi 2ja herb. lítíl íbúð á jarðhæð. Sérhiti, sérinngangur. Laus nú þegar. Verð 1500 þús. Njálsgafa 3ja herb. risíbúð (lyft þak) í tvíbýlishúsi. Sérhiti, sérinngang- ur, sérþvottaherb. Samþykkt íbúð í góðu ástandí. Verð 1750 þús. Satamýri 3ja herb. íbúð á 3. hæð í blokk. Góðar imrrétbngar. Fullgerð sameign. Túnbrekka 4ra herb. um 110 ferm. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Ný, að mestu fullgerð íbúð. Sér- hitaveita, sérinngangur. Bílskúr fylgír. Verð 3,1 millj. Vesturberg 4ra berb. ibúð á 2. hæð í blokk. Fullfrágengin íbúð og sameign. Verð 3.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstrœti 17 (Sil/i&Valdi) sfmi 26600 2/u herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlíshúsi við Hjarðarhaga. Sérínngangur. Sér hiti. Ibúðin er laus. 3/a herb. íbúð við Safamýri. íbúðin er ein stofa, 2 svefnherb., eldhúr, og bað. Fallegt útsýni. 3ja herb. jarðhœð við Goðatún, Garðahreppi. (búð- in er nýstandsett. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í þríbýlishúsi viö Laug arnesveg. íbúðin er 2 stofur, 2 svefnherbergi, eldhús og bað, suðursvalir, bílskúrsréttur. Raðhús við Skeiðarvog. Húsið er 1. hæð 2 stofur og eldhús, 2. hæð 3 svefnherb. og baö. Ennfremur möguleiki á lítilli íbúð í kjallara. Fokhelf raðhús með innbyggðum bílskúr í Breiðholti. Seljendur við verðleggjum eignina yður að kostnaðarlausu. Híbýli og ship Carðastrœti 38 Sími 26277 «1 [R 24300 Til sölu cg sýnis 1. Hæð og rishæð 'hæ&in um 85 ferm. sem er stór vínkiistofa, minni stofa, eldhús og forstofa, ásamt rishæð sem 1 eru 3 svefnherb. litið her- 'bergi og baðherbergi í Kópa- vogskaupsteð. Sérinngangur, ný 'teppi á stofum, gangi og stiga. Geymsla í kjallara og hutdeiJd 1 þvottahúsi i kjallara á móti 2ja herb. íbúð sem er í kjall- aranum. Bílskúrsréttindi. 4ra herb. íbúð um 110 ferm. efri hæð ásamt geymslulofti yfir hæðinni í tví- býíishúsi í Kópavogskaupstað. Stór bíískúr fyiigir. Hœð og rishœð hæöin um ÍGO ferm. 4 herb., eídhus og salerni en rishæðin 2 herb. og baðherb. í steinhúsi f e'dri borgarhlutanum. Svalir eru á rishæðinni. 3ja herb. íbúð ásamt bítskúr nálægt Landspít- atanum. Útborgun má skipta. Laus 3 ja herb. íbúð f steinhúsi í eldri borgarhlut- anum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Hlfja fasteignasalan Suni 24300 Utan skrifstofutima 18546. FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3 A, 2. hæð. Simi 22911 og 19255. íbúð með bílskúr Háaleifisbraut til sölu vönduð 5 herb. íbúð í blokk við Háaleitisbraut, 3 svefn herb., 2 samliggjandi stofur. Þvottahús á hæðinni, bílskúr fylgir. Góð útborgun nauðsyn- leg. Sanngjarnt verð. Nýleg 3ja herbergja glæsileg ibúð á 3. hæð, efstu, í blokk við Dvergabakka. M.a. palisander eldhúsinnrétting. Flísalagt bað. Teppalögð íbúð. Góð sameign. Hœð og ris Til sölu hæð og ris í tvíbýlis- húsi í Kópavogi. (4 svefnherb.) skipti möguleg á 4ra herb. íbúð. Eignaskipti Höfum rnikíð af eignum i skipt- um fyrir minna eða stærra hús- næði atlar stærðir blokkaríbúða, hæðum, sérhæðum, raðhúsum, einbýlishúsum. Góðar rnilligjaf- ir. 11928 - 24534 Við Crenimet 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sérhitalögn. Útb. 1400 þús. tbuðin losnar fljót- lega. Fossvogsmegin í Kópavogi 3ja herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi, um 90 fm. Glæsilegt út- sýni. Góð tepp:. Útb. 1 mitlj. Einbýlishús Við Sogaveg Húsið er hæð, ris og kjallari + 35 ferm. bílskúr. Uppi: 3 herb. og bað. Miðhæð: eldhús, W.C. og samliggjandi stofur. í kjall- ara: herbergi, geymsla og þvotta hús Húsið þarfnast smálagfær- ingar við. Útb. 2,5—3 millj, Raðhús Við Skeiðarvog Húsið er 2 hæðir og kjallari. — Efri hæð: 3 herbergi og bað. 1. hæð: stofa (30—40 ferrr.) og eldhús. í kjallara: 2 herbergi þvottahús, geymslur o. fl. Lóð fullfrágengin. Útb. 2,5 mil'lj. Einstaklingsíbúð Við Sólheima íbúðin er: Stór stofa, forstofa, eldhús, bað og sérþvottahús. — Sérinng. íbúðin er i kjallara. Útb. 800 þús. í Skerjatirði 2ja—3ja herb. risibúð, nýstand- sett. Sérinngangur og sérhita- lögn. Útb. 900 þús. Við Barónsstíg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein- húsi. íbúðin er 3 aðskilin herb. Nýlega standsett eidhús og bað.. Útb. 1500—1800 þus. Kjörbúð Til sölu kjörbúð í fullum gangi. Uppl. á skriftofunni. Höfum tugi kaup- enda að flestum stærðum íbúða, í mörgum tilvikum mjög háar útborganir. TlElliHIBLIIIIIIH VONARSTRÆTI 12 simar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson Hefi til sölu Atvinnuhúsnæði við Grundar- stíg, hæð og kjaliari, hentugt fyrir skrífstofur eða léttan iðn- að. Laust nú þegar. 4ra herbergja íbúð við Drápu- hlíð. (búðin er á 2. hæð. Tvær samlíggjandi stofur, svefnher- bergi með skápum, iitið her- bergi og hall. Bíiskúr fylgir íbúðinni. Hæð og ris við Leifsgötu, seist saman eða sitt í hvoru lagi. Baldvðn Jónsscn hrl. Kirkjutorgrí 6, sími 15545 og 14365. EIGÍNIA84LAN REYKJAVÍK (NGÓLFSSTRÆTI 8 3/a herbergja ibúð á 1. hæð í steinhúsi í Miðborgini. Sérinngangur. 3ja herbergja 95 ferm. íbúð á 1. hæð við Skólagerði, sérþvotfahús á hæðinni, stor bílskúr fylgir. 4ra herbergja íbúð á 5. hæð í háhýsi viö Ljós- heima, sérinng. af svölum, véla- þvottahús, frágengin lóð. 5 herbergja 130 ferm. íbúðarhæð í Heim- unum, sérhiti, suðursvaltr, bíl- skúr fylgir. 5 herbergja endaíbúð á 2. hæð við Ásgarð. íbúðin er jm 130 ferm., sér- hiti, óvenjuglæsilegt utsýni, bil- skúrsplata fylgir. Sala eða skipti á góðrí 3ja herbergja ibúð. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. Á 1. hæð eru 2 stofuir, eldhús og bað. Á 2. hæð eru 4 herbergí og snyrt- ing. Rúmgott herbergi, geymsl- ur og þvottahús í kjallara. Stór ræktuð lóð, bilskúrsréttindi fylgja. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson, sími 19540 og 19191, Ingólfsstræti 8. 5ÍMAR 21150-21370 Lokað frá k!. 12—2 síðdegis. Til sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð um 80 ferm. í Vesturtvorginni. Sér- fiitaveita. Laus strax. Útborgun kr. 1 milljón (við samning kr. 500—600 þus., i júní kr. 200 þús, og i haust kr. 200 þús. 1 Vesturborginni 3ja herb. fremur lítil en mjög góð efri hæð með risi sem get- ur verið 3ja herb íbúð. Selst í skíptum fyrir 4ra herb. íbúð í háhýsi. Sérhœð í borginni eða á Nesinu óskast. Fjársterkur kaupandi. Húseign með 2 íbúðum óskast. Skipti á góðri sérhæð mögu'eg. Mosfellssveit einbýlishús með 5—6 herb. íbúð óskast. Skammt trá Landspítalanum er til sölu 3ja herb. góð ibúð á hæð um 85 ferm. Ný eidhúsinnrétting. Nýtt tvöfalt verksmíðjugler. Bílskúr. Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði alls um 600 ferm. á einum albezta stað i Kópavogi. Hraunbcer Hðfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, enn- fremur að góðu einbýlishúsi. Mjög mikil útborgun. Komið oa skoðið ÁL M E N H K FASl r ti eil M wsmunmmm'i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.