Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 32
 ANÆGJAN FYU3IR URVALSFERÐUM JMtottttttlifafrifr nUGLVSinCRR IÍ*-»22480 FIMMTUDAGIJK 1. MARZ 1973 Land- burður af loðnu og löndunarbið LOÐM'VKIBIjN' undanfarið li*‘f- ur svo til öll verið á svokölluðu finimta svæði eða á svæðinu frá Vestmannaeyjum og allt vestur undir Selvog’inn. Á þessu svæði hefur verið sannkallaður mokafii síðustu daga svo að skipin kasta og fá fullfermi svo að segja á svipstiindu. Efti-r þvi sem Morgunbiaðið kemst næst nemur afli loðnu- skipa á timabilinu frá kl. 12 að- faramótt þriðjudagsins til kl. 3 í gær alis 16 þúsund lestum. Ailar þrær í löndunarstöðvum á Suð- vesturlandi eru yfirfullar orðn- ar, og þar beið i gær fjöldi báta eftir löndun í hverri höfn. Flest- ir bátar sem afla fengu si. sólar- hring héidu til hafna á Austur- landi og vitað var um þrjá báta með fullfermi til iöndunar á Bol- ungarvík. Eftirtaldir bátar fengu afla frá kl. 3 sl. þriðjudag til kl. 3 í gærdag: Héðinn 420, Guil- berg VE 140, Ársæll Sigurðsson 170, Reykjaborg 250, Skímir 290, Sæunn 120, Vörður 230, Eldborg 550, Hrafn Sveinbjarnairson 240, Grindvíkingur 200, Óskar Magn- ússon 420, Hugimm II. 120, Surts- ey 110, Þorsteinm 350, Helga Guðmundsdóttir 350, Gísli Ámi 250, Kristbjörg 230, Jökull 150, Haraldur 100, Guðmundur 650, Rauðsey 260, árinbjörn 120, Jón Garðar 300, Sveinn Sveinbjörns- son 120, ísleifur 260, ísleifur IV. 200, Árni Magnússon 190, Álfta- fell 230, Ásberg 330, Halkion 180, Súian 400, Hilmir 380, Helga II. 270, Ásver 200, Grímseyingur 170, Bjami Ólafsson 300, Seley 230, Pétur Jónsson 350, Fylkir NK 90 og Faxi 170. fÍtorjpíiM&biJí kostar í áskrift frá 1. marz 1973 kr. 300 á mánuði. — Grunnverð auglýsinga kr. 200 pr. eindálka sni. — Lausasöiuverð kr. 18.00 eintakið. - ■. ijjriijírW{ " , * ^ Landbúnaðarvörur hækka verulega Allar þrær eru fullar hjá fiski mjölsverksmiðjum á Suðvest- urlandi. Hjá verksmiðjunni í Örfirisey voru 4 þúsund lestir í þró og 8 bátar við iandanir. (Sjá grein á bls. 3) Mjólkurlíterinn um 6,15 kr. — Súpukjötið um 32 kr. Sex-mannanefndin svokallaða hefur reiknað út vísitölugrund- völl landbúnaðarvara. Vísitöln- griindvöllurinn varð tveggja ára 1. september si. og átti þá að koma nýr grundvöllur en út- reikningi hans var síðar frestað til áramóta. 1 gær var loks til- kynnt nm nýjan grundvöll, og í gærkvöidi auglýsti Framleiðslu- ráð landbúnaðarins hækkun á verði landbúnaðarvara. Samkvæmt þeirri hækkun fer mjólk i 2ja litra femum úr 28,10 kr. í 40,40 kr„ eða hækkar um 12,30 krónur. Samsvarar það 6,15 kr. á lítra. Rjómiinn í kvarthym- um, sem algengast er, kostaði áð- áður 37,10 kr. en hækkár nú í 43,20 kr. eða um 6,10 kr. Útsölu- verð á smjöri var áður 196,50 kr. en verður 250 kr., 45% feitur ost- ur kostaði áð-ur í smásölu 205 kr. en hækkar í 248 kr. Þá hækkar súpukjöt út 141,10 62 milljónir á mánuði er áætlaður kostnaður við björgunarstörf í Eyjum kr. í 173 kr., heil læri úr 163 kr. í 197,70 kr„ kótelettur úr 188,40 kr. i 226,30 kr. Kartöflur hækka eimnig og kostaði 5 kg pokinin áður 70 krónur en nú 87,50 kr. Loks hækkar nautakjöt hlutfalls- lega á sama hátt. Að sögn Sveins Tryggvasonar, framkvæmdastjóra Framleiðslu- ráðs landbúnaðarins, stafar hækkun þessi af aukningu til- kostnaðar við búreksturinn, svo sem hækkun á kjamíóðri, hækk- Leikvellir á leiðinni TEIKNINGAR hafa verið gerðar að gæzluvelli fyrir börn við Langagerði og hefur borgarráð fallizt á þær teikningar. Einnig teikningar að skipulagi leikvalls í Laugardal vestan Álfheima. Þá hefur leikvallanefnd sam- þykkt að gera teikningar að nýj um gæzluvöllum við Vesturberg og í Hólahverfi. un á kostnaði við vélar, rafmagn og auk þess vegna launahækk- u.nar, sem varð 1. marz, bæði vegna vísitöluhækkunar og grunnkaupshækkunar. Auk þess stafar þessi hækkun af auknum til'kostmaði við virmslu og dreif imgu mjólkur, hinu nýja viðlaga- sjóðsgjaldi á þær vörur, sem söluskattskyldar eru, og að lok- um vegna þess að nokkuð er dregið úr niðurgreiðsl'um frá því sem verið hefur. Þá vakti Sveinm sérstaka at- hygli á því að vörur afreiknaðar frá heildsöluaðila 28. febrúar eða fyrr má ekki selja á hærra smá- söluverði en því sem Framleiðslu ráð landbúnaðarins auglýsti 14. september og 30. nóvember 1972, nema að hækka má með hækk- uðum söluskatti á söiuskatts- Mkyldum vörum. Einhver sterkasta sýningin LEIKFÉLAG Reykjavikur frum- sýndi í fyrrakvöld rok'kóperuna „Súperstar — Jesús Guð Dýrðl- ingur“ eftir Tim Rice og Andrew Lloyd-Webber. Hlaut sýningin frábærar viðtökur frumsýningar gesta og höfundar voru kallaðir upp á svið og hylltir með lamg- vinnu lófatakd. í viðtali við Mbl. eftir sýrainguna sögðu þeir hana að sumu leyti einhverja sterk- ustu sýninguna á verkimu, sem þeir hefðu séð. Viðtalið við þá félaiga, svo og leikdómur Þor- varðs Heigasonar um sýninguna, er á bls. 10 í blaðinu í dag. BUIÐ er að gera kostnaðaráætl- un um björgunarstarf á Heima- ey, og er áætiaður kostnaður á mánuði um 28 milljónir króna fyrir deildir sem annast björg- un og viðhald húsa. Fyrir aðrar deildir — lögreglu og fleiri er lrostnaðaráætlunin 34 milljónir króna á mánuði þannig að alls er kostnaðurinn talinn verða 62 milljónir króna á mámuði. Alls eru 152 starfsmenn við björgun og viðhald fasteigna, 100 við flutninga, 71 við verkleg- an rekstur bæjarins, 30 við þjón- ustustörf og 23 í sdökkviliði, en þessir aðilar teljast allir til björg unar- og viðhaldsdeildar. Verið er að semja og ákveða kaup fyr ir hina ýmsu aðila og tæki sem notuð eru. Auk þessa er um að ræða ýmsan kostnað annan, en stöðugt bætast við aðilar, sem mikla peninga fá greidda fyrir vinnu og tæki. Sel og Skógar Á FUNDI bygginganefndar í Keykjavík var samþykkt til- laga um nöfn á götum i Selja hverfi í Breiðholti II, sem hafa verið merktar bókstöfum. Fái þær heitin: Bláskógar, Dyn- skógar, Hléskógar, Ljárskóg ar, Miðskógar, Seljaskógar, Akraskógar og hliðargötur þaðan Ársel og Asasel, Engja sel, Brekkusel, Dalsel og Selja braut. Kópanes strandar við Grindavík Lagðist á hliðina á miðum úti, og var tekið í tog — en togvírinn slitnaði þegar að landi kom VELSKIPIÐ Kópanes RE-8 ligg- ur nú strandað við vestanverða innsiglinguna til Grindavíkur eða gegnt þeim stað þar sem Gjafar VE liggur á strandstað. Rak Kópanesið þar upp í fjöru um kl. 8.30 í gærkvöldi, en öll áhöfn skipsins hafði yfirgefið það þó nokkru áður, enda átti strandið sér talsvert langan að- draganda. Það var laust eftir kl. 4 í gær- dag að skipstjórinn á Kópanes- inu, sem þá var statt á loðnumið- unum, tilkynnti að skipið hefði skyndilega lagzt á hliðina og bað nálæg sikip um aðstoð. Nót skips- ins var úti og þar af leiðandi var ekki hægt að bedta skrúfu skips- ins vegna þeirrar hættu að nótin færi í skrúfuna. Næsta skip var Sæunn og kom hún þegar Kópanesinu til aðstoð- ar. Fór öll áhöfnin um borð í Sæ- unini, að skipstjóranum undan- Framhald á bls. 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.