Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1973 19 IOOF 5 = 154 317 = I.O.O.F. 11 = 1 543181 = F.L. Kveinféiag Lágaíellssóknar Fundurinn 1. marz fellur nið ur. Þess í stað verður fariö í félagsheimili Seltjarnarness að hlíða á erfndi Þorsteins Sigurðssonar sérkennslufull- trúa um sérkennslu afbrigði- legra barna, það er barns með skerta sjón, heyrn, mál eða aunað sem orsakaö getur námstregðu. Lrindið er flutt á vegum 'tvenfélagasambands Gulltoringu- og Kjósarsýslu og hefst kl. 21 fimmtudaginn 1. marz n.k. Allir íbúar á félags- svæði sambandsins velkomn ir. Þeir, sem vilja komast með sérstökum áætlunarbíl úr Kjós, Kjalarnesi eða Mosfells sveit, pantið far I síma 66168 eða 66314 fyrir fimmtudag. iFundur verður í Þingsitúku Reykjavíkur í kvöld fimmtu- daginn 1. marz í Templara- höHinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30. Fundarefni: 1. stigveiting, 2. lagt fram uppkast að auka lögum. 3. Bjarki Elíasson, yfirlög- regl'uþjónn flytur erindi um áfengismál. AWir templarar velkomnir. Kaffi eftir fund. Þinigtemplar. Farfugiar Myndakvöld verður haldið 1. 3. kl. 8.30. 1. Myndagetraun — nú er um að gera að spreyta sig. 2. Félagsvist — glæsileg verðlaun. Stjórnin. Kvenfél. Sunna Hafnarfirð.i heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 6. marz kl. 8.30 í Góðtemplarahúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Fíladelfía Ársfundur safnaðarins fyrir árið 1972 verður í kvöld kl. 8.30. Aögangur heimill, að- eins fyrir með.!imi hreyfing- arinnar. Kvenfélag Breiðholts Skemmtifundinum, sem ha'da átti 3. marz er frestað til 24. marz. Nánar auglýst á félagsfundi 14. ma.rz. Skemmtinefndin. Heimatrú boðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6 A í kvöld kl. 20.30. Allir velkonvnir. Hjálpræðisherinn fimmtudag kl. 20.30. Almenn samkoma. Altir velkomnir. Á morgun er alþjóðlegur bænadagur kvenna Samkomur verða víða um land og í Fríkirkjunni Reykja- vík kl. 20.30. Konur fjölmennið og verið velkomnar. KFUM — AD Fundur í kvöld kl. 8.30 að Amtmannsstíg 2 b. Gísli Friðgeirsson, mennta- skólakennari ræðir efni: Trúarl.eg vandamál skólaæsk- unnar. Friðbjörn Agnarsson annast hugleiðingu. Allir karlmenn velkomnir. V erkalýðsráö S j álf stæðisf lokksins Landsfundur Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins verður hald- inn 2. og 3. marz n.k. og hefst hann kl. 20:30 föstudaginn 2. marz í Miðbæ v/Háaleitisbraut (norðurendi). DAGSKRÁ: FÖSTUDAGUR 2. MARZ KL. 20:30 1. Ráðstefnan sett. 2. Skýrsla stjórnar Verkalýðsráðs. 3. Nefndarkosning. LAUGARDAGUR 3. MARZ KL. 14:00. 1. Erindi: Viðhorf i efnahags-, kjara- og atvinnumálum: Magnús Jónsson, alþingismaður, Pétur Sigurðsson, alþingismaður. 2. Alit nefnda. 3. Stjórnanrkosning. 4. Ávarp: Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokksins. 5. Ráðstefnunni slitið. STJÓRNIN. Seyðisfjörður Sverrir Hermannsson, alþm., boðar til ALMENISIS STJÓRN- MÁLAFUNDAR í Herðubreið laugardaginn 3. marz kl. 4.00. Ræðumenn: Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri, Matthías Bjarnason, alþm., Sverrir Hermannsson, alþm. Allir velkomnir á fundinn. Sjálfstæðisfélag Garða- og Bessastaðahrepps Fundur verður haldinn að Garðaholti í dag fimmtudaginn 1. marz kL 21. Fundarefni: HREPPSMÁL. Framsögumaður Garðar Sigurgeirsson sveitarstjóri. Kaffiveitingar. STJÓRNIN. Málfundafélagið Óðinn heldur FÉLAGSFUND í kvöld fimmtudaginn 1. marz n.k. kl. 20,30 í Miðbæ við Háaleitisbraut 58—60 norðausturenda. Fundarefni: 1. Myndasýning. 2. Félagsmál. STJÓRNIN. UNGIR SJÁLFSTÆÐISMENN SUÐURLAND. Umræðufundur um s j álf stæðisstef nuna verður haldinn á Hellu í Tjaldborg sunnu- daginn 4. marz kl. 14.00. Framsögumenn verða þeir Friðrik Sophus- son lögfræðingur og Jakob Havsteen full- trúi. Allt Sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta á fundinum og taka þátt í umræðum. Kjördæmasamök ungra Sjálfstæðismanna í Suðurlandskjördæmi. VIÐTALSTÍMI Alþingismanna og bopgarfulltrúa SiálffstaeöisfloKlcsirfes i ReyK|avik * Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða ^ til viðtals í Galtafelli. Laufásvegi 46, á laugardaginn kl. 14.00 ti 16.00 eftir hádegi. Laugardaginn 3. marz verða til viðtals Auður Auðuns, alþingis- maður, Birgir Isleifur Gunnarsson, borgarstjóri, og Baldvin Tryggvason, varaborgarfulltrúi. BEZÍ ú auglýsa í Morgunblaðinu BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. ÚTHVERFI Laugarásvegur. Langholtvegur frá 71-108 - VESTURBÆR Öldugata - Lynghagi. Grenimelur - Birkimelur - Nesvegur II - AUSTURBÆR Freyjugata 28-49 - Blönduhlíð - Hverfisgata frá 4-62 - Miðbær - Lindargata - Baldursgata - Sjafnargata - Skólavörðustígur. YTRI-NJARÐVÍK Blaðburðarfólk óskast strax. Afgr. Morgunblaðsins Ytri-Njarðvík. Sími 2698. BLAÐBURÐARFÓLK vantar í Kópavog. Lyngbrekkuhverfi — Nýbýlaveg — Hrauntungur. - Sími 40748. Minningarspjöld Rauða kross Islands fást í Bókaverzlun Olivers Steins, Hafnarftrði. Minningarspjöld Minningarsjóðs Árna M. Mathiesen fást i Bókaverzl'un Olivers Steins, Hafnarfirði. Blaðburðarfólk óskast í Garðahrepp. Flatirnar og Lundana. Sími 42747.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.