Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1973 15 Hátíðahöld og minnis- varðar MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfarandi fréttatilkynning: „Á fundi í Kennarafélagi Menntaskólans við Harmrahllið fimmtudaginin 22. febrúar var svofelld ályktun gerð með já- kvseði allra funda'rmanna: Kennarafélag Menntaskólans við Hamrahlíð lýsir stuðningi við þær hugmyndir, sem fram hafa komið um um að draga úr kostn- aðarsömu hátíðatildri i tilefni af 1100 ára byggð í landinu árið 1974 og ráðstafa þeim fjármain- um, sem um er að ræða, til að reisa horfmum kynslóðum verð- ugri og þjóðnýtari minnisvarða. Jafnfraimt miinndr félagið á það, að hvað sem líður hátíða- höldum og minnisvörðum verður upphafs byggðar á íslandi ekki á annan hátt betur minnzt en með því að binda enda á her- setu í landinn og þátttöku í hem- aðarbandalagi, sem hvorugt sam- rýmdst arftekmum friðarvenjum þjóðarinnar, því dýrmætasta sem þjóðin hefur unnið við að byggja þetta land.“ — 25 mötuneyti Framhald af bls. 10 um, og kemur það m.a. til athug- unar hvort ríkið eigi almennt að tryggja eignir sínar eða ekki — í Danmörku og i Noregi tíðkast slíkt til að mynda ekki. í fyrr- greindri athugun var gert úr- tak á 26 rikisstofnunum og í ljós kom að tryggingaiðgjöld þeirra námu 55,7 milljónum sam tals — en iðgjöld einstakra stofn ana voru allt frá aðeins hinum lögboðnu tryggingum upp i hvers kyns tryggingar. Af heild- arupphæðinni námu hinar lög- boðnu tryggingar um 15%. Loks gat Gísli þess, að unnið væri að hagræðingu og endur- skipulagningu hjá póst- og sima- málastjórninni og hefði hún eink um beinzt að verkstæðarekstri þessarar stofnunar. F.Í.L. F.I.L. Kvenfélagið Bylgjan Kvenfélagið Bylgjan heldur árshátíð sína að Hótel Esju föstudaginn 2. marz kl. 21.00. Aðgöngumiðar við innganginn, fjölmennið á fjörugan dansleik. Stjórnin. Verzlunin Kirkjufell Ingólfstræti 6 selur kirkjugripi, kristið fræðsluefni og gjafavöru. Opin alla virka daga frá kl. 13 — 18. Söludeild Starfsmaður óskast í heildsöluafgreiðslu okkar að Skúlagötu 20. Nánari upplýsingar í söludeild. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS. sanderborq gorn Nýtt - Nýtt Nú er glæsilegt úrval í Hannyrðadeildinni Glæsibæ. Sönderborg-gam í glæsilegu litaúrvali. Nýjar mynsturbækur. HANNYRÐADEILDIN, Glæsibæ. ,COME AND ENJOY YOURSELVES" ANCLIA AT THE DANCE which will be held SATURDAY-night at DOMUSj MEDICA 9 til 2. ★ Special guest: GUÐRÚN Á. SÍMONAR. ★ Music for dansing: BJÖRN R. EINARSSON. ★ FUN, GAMES AND PRIZES. Addmission for members 50 kr. — — guests 150 kr. NEW MEMBERS CORDIALLY INVITED. Landssamband vörubifreiðastjóra Tilkynning Samkvæmt samningum Vörubílstjórafélagsins Þróttar, Reykja- vik við Vinnuveitendasamband Islands og annarra vörubif- reiðastjórafélaga við vinnuveitendur verður leigugjald fyrir vörubifreiðar frá og með 1. marz 1973 og þar til öðruvísi ákveðið sem hér segir: Nætur- og Fyrir 2% tonna bifreiðar Dagv. 406.70 Eftirv. 467.50 helgidv. 528.30 — 2% — 3 tonna hlassþ. . . 450.40 511.20 571.90 — 3 — 3V2 — — 504.70 565.50 626.30 — 3% — 4 534.00 594.80 655.60 — 4 — 4V> — — 570.40 631.30 692.00 — 4% — 5 599.70 660.50 721.20 — 5 — 5V2 625.00 685.80 746.60 — 5% — 6 650.60 711.40 772.10 — 6 — 6V2 672.30 733.10 793.90 — 6% — 7 694.20 755.00 815.70 — 7 — 7% 716.10 776.90 837.60 — 7% — 8 737.90 798.80 859.50 LANDSSAMBAND VÖRUBIFREIÐASTJÓRA. ÞM Enner tœkifoeri... til að eignast hlut í banka. Slík tækifæri bjóðast ekki á hverjum degi! Nú eru aðeins um 15 milljónir óseldar af hlutafjáraukningu Samvinnubankans úr 16 í 100 millj. kr. Með því að gerast meðeigandi öðlast þú rétt til virkari þátttöku í starfsemi bankans og gerir jafnframt örugga fjárfestingu. Þeir samvinnumenn sem hafa áhuga á að eignast hlut, snúi sér hið fyrsta til bankans, útibúa hans eða næsta kaupfélags. Vilt þú vera með? SAMVINNUBANKINN BANKASTRÆTI 7, REYKJAVÍK, SÍMI: 20700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.