Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1973 Jón Vilhjálmur Pétur Guðni Friðrik Heimdallur heldur félagsmálanámskeið Jörundur slær öll met í Færeyjum HEIMDALLUR, Samtök ungra sjálfstæðismanna, efnir til sex kvölda félagsmálanámskeiðs að Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60 og hefst námskeiðið n. k. miðviku- dag, 7. marz kl. 8.30. Á námskeif'iniu verða tekin fyr ir ræftumennska, fundarstjórn, fundaraköp og önnur aJlimenm fé- laigsstörf. Leiðbeinendur verða: Friðrik Sophusson, Guðni Jóns- son, Jón G. Zoéga, Pétur Svein- bj arnarson og Vii'hjálmur Þ. Vil- hjálmssan. Lögreglan í Eyjum: Heima- menn taka við NÚ ERU 23 lögregluþjónar i Vestmannaeyjum þar af eru 6 heimamenn og 17 aðkomnir lög- regluþjónar. Fjórir heimamenn eru hins vegar í fríl. Verið er að þjálfa 13 heimamenn til lög- reglustarfa og munu þeir inn- an tiðar taka við störfum af að- komnum lögreglumönnum. Lög reglan i Reykjavík sér um þjálf- un þrettánmenninganna. Heimamenn hér eru margir orðnir mjög hvekktir á fram- komu stimra aðkomulögreglu- mannanna, þó að mðnnum beri saman um að margir þeirra hafl unnið frábært starf. Hafa marg- ir lögreglumenn þótt sýna ólið- legheit við hinar erfiðu aðstæð- ur hér og svo mikla á stund- um, að furðu sætir. Úrslit í gær 1 GÆRKVÖLDI voru lsiknir tveir leikir i 1. deild karla. F.H. sigraði Víking 20—19 (13—11). Seinmi leikurinn var mitli Hauka og f.R. og sigruðu Haiukar 12— 10 (7—5). Nánar á morgun. Þátttalka er ö'lJunn heimil og er ákeypis, en þáttitaka tilkynnist til slkriflstMifu Heimdallar, Lauifás- vegi 46, símar 17100 eða 17102. HÉR á landi er staddur í boði Norræna hússins, finnskur blaða maður og twknikennari, Ole Falck, og mun hann halda fyrir lestra um finnska hönnun og teiknun í Norræna húsinu í kvöld og næstu kvöld. Ole Falck er lektor við til- raumahásfcóla i Helsinki og er miikiii kunnáttumaður um list- iðnað og hönnun, einkum á hús- göginum, ag á sviði teiknikennslu hefur hann komið með athyglis- verðar nýjungar. í kvöld kl. 20:30 mun Ole eink- um fjalla um aðdragandann að hugtakinu „Finnish design", sem víðfrægt er orðið um allan heim. Ole mun einnig fjalla um, hve nátengd finnsk hönnun er nátit- úrunni ag hversdagslífinu, ag þeim pólitísku áhrifium, sem hún varð fyrir á þeim tímum, er Finnar voru undir yfirráð- um Rússa, og hvernig þau áttu sinn þátt i þvi, að finnslk hönnun varð eins þjóðieg og hún er. Á fóstudagskvöldið ld. 20.30 flytur Ole Falck fyrirl'estur, sem emkum er aetlaður teiknikennuir um og öðru áhugafólki um stefn ur þær á sviði teiknumar, sem eru efstar á baugi í Finnlandi nú. En finnsk hönnun er mi'kill þátt ur í teiknikennslu í barna- ag gagnfræðaskólium i Finnlandi. Á laugardag kl. 4 flytur Ole sinn síðasta fyrirlesitur, sem fjall ar um finnska byggingagerðar- list frá sex ára tímabild ag á hvern hátt hún varð fræg upp úr 1900. Einnig verður sýnd litkvikmynd eftir Alvar Aalto, sem hannaði Norræna húsið. Skuggamyndir verða sýndar ta skýringar með öllum fyrir- Færeyjum, 28. feb.úar. Frá Jöggvan Aargs, frétta- manni Mbl. SÝNINGUM Ueikíélags Þórs- hafnar á leikriti Jónasar Árna- sonar — Jörundi liundadagakon- ungi fer nú senn að ljúka, en það hefur þegar slegið öll met í Færeyjum. Ekkert leikrit hefur verið sýnt svo oft sem Jörundur hundadagakonungur, ekkert leik rit hefur áður hlotið slíka að- sókn og ekkert leikrit hefur gengið jafn vel fjárhagslega. Jörundur hundadagakoniungur hefur þegar verið sýnt 30 sinn- um í Sjónleikar'húsinu i Þórs- höfn ag auk þess þrisvar sinmum fyrir fuMu húsi í KJalkiksvik. — Alds hafa um 8500 manns séð lestrum Ole, og þess má geta, eð á veggjum verða til sýnis mynds'pjöld, sem gefin eru út af nýstofnuðu listasafni í Finn- landi. Ole hefur á dvöl sinni hér komið víða við um landið, og safnað fréttum í greinar fyrir Hufvudstadsblaðið í Heisinki. Oie Falck heldur heim á sunnu SAKADÓMUR Reykavíkur hefur nýlega kveðið upp þann dóm, að framkvæmdastjóri veitingahúss- ins Óðals hefði ekki brotið gegn ákvæðum áfengislaga um bann \ið áfengisauglýsingum er hann lét prenta auglýsingakort fyrir veitingastaðinn á ensku með orðunum „Wine & dine“ (neytið víns og matizt) og haft kortin frammi á veitingastaðnum og ferðaskrifstofum. Ákærði taldi kortin vera kynningarkort og ætluð erlendum gestum veitinga staðarins, en ekki áfengisauglýs- ingar. I dóimi Sakadóms segir, að við sikýringu á orðinu „áfemgisaug- lýsing“ megi greina á milli aug- lýsiingar og upplýsiimgar. Ljóst sé, að baninið við áfengisauglýs- inguim eigi fyrst og fremst við tilkynmingar í fjölmiðlum og á almaninafæiri, þar siem menin séu hvattár til að kaupa og neyta áfengis og þá sér í lagi einhverja tiltekna tegund. Tilurð ákvæðis- leikritið tiil þessa, en aðsóknar- metið hér áður var 5000 manins. Mesti sýningafjöldi áður voru 28 sýniingar en þá var sýnt leikritið Billy lygari. Leikritið hefur hlotið einstak- lega góða dóma, svo sem aðsókn- I in ber nieð sér, ein eirtkum hefur þó leikstjóm Flosa Ólafssonar verið hælt. Færeysiki leikarinn ÓSkar He rmainnsson hefur einn- ig fieinigið mikið hrós fyrir túlk- un siina á Charlie Brown. Hið eina sem menm hafa fundið að i þessari uppfærslu leikritsins er þýðing H. W. Poulsem, magist- ers. Sérstaklega þykir mönnum hanium hafa tekizt illa að snúa sönigtextiunum á færeyskt mál. Sem fyrr segir er sý'ningium eklki alvég lokið, og mumiu þrjár sýnimgar vera fyrirb ugað-ar í næstu viku em síðan verður hætt. Lýst eftir ökumanni Lauigardaginin 17. febrúar sl. um kl. 22.30 varð uimí'erðarslys, er Taunusibifreið lemti á ljósa- staur á Eiðsgranda, skamimt frá fisksiketnimiuim SlF, ag hlaut öku- maðurinm nokkur meiðsli. Vitað er, að græn Volkswagen-bifreið kam þar að og óskar rannsóiknar lögireglain að hafa tal af öfcu- maniná hemnar, svo ag öðruim vitm um að slysimu. ins styðji ekki víðtækari merk- ingu þess. Þannng þyki ákvæðið eigi girða fyrir almenma kynm- imigu á veitimgasitað þó að einmig sé veitt upplýsimg um, að þar sé hægt að fá vin með málsverði, ef kynmimgin sé gerð á þamm veg, að eigi verði talim „áfemgisaug- lýsin,g“ í fyrrgreimdrd merkingu. Telja verðí, að umrætt kort hafi verið fyrst og fremst framandi fólki til kynnimgar, upplýsingar og minmds, en eigi til auglýsing- ar áfémgis, scim áfengislög legg: banm við. Niðurstaða sakadómsins var því sú, að ákærði, framkvæmda- stjóri Óðails, var sýknaður. Jafin- framt var kostnaður siakarinnar lagð'ur á rikissjóð, þar með talin málsvarnarlaun verjanda ákærða, Guðdnumdar Ingva Sigurðssonar, hæstta r é tta ri ögm a nins, 15.000,00 krómur. Dóm þemtnan kvað upp Þórður Bjömrason, yfirsakadómari. — Mun stuðla Framhald af bls. 2 Thori'acius, umræð'uhópur II fjailar um kenn,s.lufræðilegar o-g uppeldislegar hliðar grunnskóla-- fiumvaj. psins og S'tarfia með þaim hópi Andri ísaksson og Ingóilfur A. ÞoT'keCs'Son. Um um- r'æ'ðiuhóp III., sism fjallar um gruinnskólafriumvarpið ag strjál- býlið starfar Kristján Ingóifsson og með umræðuhópi IV, sem fjaliar um fjármáliahlið g.unn- sikóJafrumvarpsins starfar Lndr- iði Þorlákssom. 1 daig hefst fundur kS. 9.30 og sikila þá umræðuhápar áliti og verða umræður fram að hádegi um það. — Eftir hádegi hefj- ast aftw umræður um efni girunnskólafrumvarpslns og um álit umræðuhópanna og gert ráð fyrir að ráðstefnunni viarði sJitið kl. 16.45. - Sandey Framhald af bls. 2 hana og flytja til Eyja, ef svo verður ákveðið. Gosið var óbreytt hér í dag, og fyrrihluta dags sást mjög Idt- il hreyfing frá gígoum. AðaJ- hraiunrennsJið er í austur og norðaustur. Loðmudöndun hélt áfram hér i dag oig er nú búið að landa 4 þúsund tonnuim til Gúanósins, sem mun hafja bræðs!u á niæstu klukkutíimuim. Bragi Árnason, frá Raunvís- •ndastofnun Háskólans, sagði i viðtali við Morgunblaðið í kvöld að gasútstrie'ymið vaeri nú hreinna ein áóur, og taldi hann ástæðuna kunina að vera þá að jarðveiguriinn væri nú orðinn mettaður atf e'difjallagasinu og því væri minni loftmengun í því, þar sem loftstreymið væri. Eid- fjallagas hefiur ek'ki fundizt á stærra svæði i bænum ein í upp- hafi. Þá eru á leiðinmi til Eyja 14 kraftmiklar iiaftdæC'ur, sem á að nota tii að hreinsa eiturgas út úr húsum. Verið er að undirbúa opnun Kaupfé’.ags Vestmanna- eyinga og eru starf.smrrm komn- ir hingað. Beðið eftir Framhaid af bls. 3 sig er milkiJ bót til batniaðar. Um borð í Þórði Jómasisyni EA 350 hittum við stýrimanm- inn, Kri'Stjáin Þár'hallsson,. Hanm segist halda að þeir á Þórði séu búnir að fá Um 3500 tonin og þeir voru búndr að bíða alllengi eftiir löndun: — Ok'kur hafði verið sagt, að við mættum landa um há- degið, en það hefur nú eitt- hvað breytzt, því að enin er löndum ekki hafiin. Við höfum þegar landað um 300 tonmum í frystimgu. Krisitján er að spiæsa kaðla við annan mann á de'kkinu. Ainmars taika áhafinárnar það með ró á meðam skipin bíða eftir löndun, menin hvílasit og safnia kTöftum umdir næstu skorpu — aðeins fáeinir geta ekki látið verk úr hendi fialla — og a'lltaf má finma ein- hverja spotta, sem þarf að aplæsa saman — það er gott að geta látið emdana mætast! Finnsk hönnun kynnt í Norræna húsinu daig. Ekki áf engis- auglýsing — Samtrygging Framhald af bls. 14 og samgöngumál. Meðal merk ustu atr'ða áætlunarinnar er stofnun sjóðs til styrktar iðn- þróun á Norðurlöndum og er reiknað með 50 millj. sænskra kr. stofnfé. En glöggt hefur komið fram, að sjóðurinn verð ur stækkaður ef reynsáan sýn ir að þess er þörf. — Þá tel ég rétt að vekja at hygli á menningarsamstarfi Norðurlanda. Árið 1973 er ætl unin að verja um 500 milljón um isl. kr. til þeirra. Sjón- varpssamstarf verður eflt mjög. Komið verður á fót stofnun til að framlelða norr ænar dagskrár og annast skipti á sjónvarpsefni. Þá má geta um 3ja ára áætlun um æskulýðssamstarf, þar sem m.a. verður veittur stuðning ur við nám í kvikmyndagerð og gerð dag.skrár fyrir sjón- varp og útvarp. — Loks vil ég minnast á samstarfið á löggjafarsviðinu. Sérfræðingar vinna þar að undirbún ngi setningar norr ænnar löggjafar á ýmsum sviðum, t.d. á félagsmálasvið inu. íslendingar geta haft mik inn ávinnimg af þessu, því mik iMi vinnu og tima er varið í þetta starf. — Svo ég viki almennt að samstarfinu, þá er það greini legur viiji hjá forystumönn- um Norðurlanda að hafa það eins mikið og mögulegt er. En Norðurlöndin eru aðeins lítiH hluti af umheiminum. Þau hljóta þvi að eiga viðskipti ag samstarf v.ð margar aðrar þjóðir. Valið hefur aldrei ver ið milli annaðíhvort norræns samstarfs eða evrópskrar efna hagssamvinnu. Víðtækara samstarf við aðra er óhjá- kvæmilegt, en I hugum allra er sannfæring um nauðsyn þess að halda hinum norrænu fjöliskyldutengslum eins nán- um og unnt er. — 1 Norðurlandaráði sitja 78 þingmenn eða um 10% af þin.gmönnum á Norðurlömd- um. Þar að auki sltja 30—40 ráðherrar hvert Norðurianda- ráðsþing. Þingmennimir í Norðurlandaráði eru yfirleitt áhrifamestu menn þjóðþinga sinna. Það er því ijóst, að Norð urlandaráð er ekki áhrifalítil samkunda. — Sl. 20 ár hefur það sýnt sig, að það vantar sterkt fram kvæmdavald. Það stendur nú til bóta, m.a. með starfi skrif- stofu ráðherranefndarinnar í Osló, ag þar með rikisstjóm- anna, og telja verður að það leiði til raunhæfari árangurs. Tvískipting þinghaids ráðsins, sem nú kemuir til fram- kvæmda, mun einnig leiða til þess, að hinar ýmsu tillögur verða afgreiddar mun fyrr en verið hefur. — Auðvitað hefur norrænt samstarf sín takmörk eins og allt amnað þjóðasamstarf. Það igetur enginn búizt við því að fá stuðning við öll sín mái, þvi hagsmunir þjóða eru óhjá- kvæmilega ólíkir á sumum sviðu’m. Fyrir smáþjóð eins ag ökkiur Islendinga er ómetan- legt að eiiga samstairf við þjóð ir, sem vilja styðja hagsmuna má'l okkar eftir því sem unnt er. Til þess eru engar þjóðir líklegri en frændþjóðimar á N orðu r l'ön d um. — bjó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.