Morgunblaðið - 21.03.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.03.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 21. MARZ 1973 KUV.M Bifreiðastjdri óskast til að aka mönnum í og úr vinnu. Vinnu- tími kl. 06.45-07.30 og kl. 17.00—17.45, fimm daga í viku. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Vinnuflokk- ur — 9175" fyrir nk. mánudag. Óskum eftir að ráða rennismið, rafsuðumann og aðstoðarmenn VÉLAVERKSTÆÐI SIG. SVEINBJÖRNSSONAR HF., Arnarvogi, Garðahreppi, sími 52850. Verkamenn Óskum eftir að ráða pressumenn og verka- menn til vinnu í Breiðholti og Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 52139 á skrifstofutíma. 20 ára stúlku vantar vinnu frá 1. apríl. Vön afgreiðslustörf- um, ýmis önnur störf koma til greina. Tilboð sendist fyrir 25. marz, merkt: „9463". Ritori Staða ritara við rannsóknadeild Landspítalans er laus til umsóknar, og veitist frá 1. april nk. Starfið gerir kröfu til framhaldsmenntunar eft- ir gagnfræðaskóla og leikni í vélritun. Umsóknum, er greini menntun og fyrri störf, ber að skila til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 25. marz nk. Umsóknareyðu- blöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavík, 15. marz 1973. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Hóseto vantar strax á netabát sem rær frá Grindavík. Upplýsingar í síma 52715. Viljum ráða starfsmenn STÁLVER SF., Funahöfða 17, Ártúnshöfða. Simar 30540 — 33270. Skrifstofustúlka Stúlka með próf frá Verzlunarskóla (slands og reynslu í skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu hálfan daginn. Vinsamlegast hringið í síma 26939 eftir kl. 3 á daginn. Aðstoðormoður Óskum að ráða aðstoðarmann við söludeild frá 1. apríl nk. til 1. sept. Skilyrði að umsækj- andi hafi ökuleyfi. Væntanlegir umsækjendur tilgreini skriflega aldur, menntun og fyrri störf. Upplýsingar ekki veittar í síma. Tékkneska bifreiðaumboðið á islandi hf., Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Verkomenn riskast Nokkrir verkamenn óskast í byggingarvinnu. Einnig mann vanan dekkjaviðgerðum. Hús- næði og fæði á staðnum. Upplýsingar í símum 11790 í Reykjavík og 92- 1575, Keflavíkurflugvelli. ÍSLENZKIR AÐALVERKTAKAR SF., Keflavíkurflugvelli. Húsga^naframleiðslo — Verksmiðjustörf Viljum ráða 1—2 menn til framleiðslustarfa í verksmiðju okkar. Upplýsingar gefur verkstjóri að Lágmúla 7. KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF., húsgagnaverksmiðja. Atvinna Hópsnes hf., Grindavík, vantar karlmenn, helzt vana, til vinnu í verkunarstöð sinni. — Mikil vinna. Ný verbúð og fæði á staðnum. Upplýsingar í síma 92-8305. Hjólbarðoverkstæði óskar að ráða góðan starfsmann. Upplýsingar í HJÓLBARÐANUM HF.i Laugavegi 178. Bdkhuld Tökum að okkur bókhald fyrir félög og ein- staklinga. Vélabókhald. Vanir menn. Tilboð sendist blaðinu fyrir 29. marz, merkt: „696". Skrifstofustúlka Óskum að ráða stúlku til almennra skrifstofu- starfa við söludeild frá 1. maí nk. Vélritunar- og enskukunnátta skilyrði Væntanlegir umsækjendur tilgreini skriflega aldur, menntun og fyrri störf. — Upplýsingar ekki veittar í síma. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi hf., Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Hjúkrunarkonur Reykjalundur vill ráða hjúkrunarkonu strax. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 66200 kl. 14—16 næstu daga. Bílstjóri Maður óskast til starfa við akstur á vörubíl og við lagerstörf. Upplýsingar gefnar í vöruafgreiðslu, ekki í síma. HF. HAMPIÐJAN HF., Stakkholti 4. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kjörbúð, hálfan eða allan daginn. — Sími 31275 og 33645. VERZLUNIN HERJÓLFUR, Skipholti 70. Trésmiðir — Verkomenn Samvanur trésmíðaflokkur óskast strax eða síðar (3—4). Einnig vantar nokkra duglega verkamenn. Gott kaup fyrir vana menn. — Vinhustaður er nýtt byggingarhverfi í Garða- hreppi. Mjög mikil vinna framundan. Sigurður Pálsson byggingam., Símar 34472 og 38414. Háseta vana netaveiðum vantar á mb. Báru frá Njarð- vík, strax. Upplýsingar í síma 1745, Keflavík. Fáskrúðsfirðingar Fáskrúðsfirðingar í Reykjavík og nágrenni. Skemmt- un verður haldin í Þinghól, Álfhólsvegi 11, Kópavogi, föstudaginn 23. marz kl. 21.00. Nánari upplýsingar í síma 41271 og 82625. STJÓRNIN. Til sölu 3ja herb. íbúð við Bergstaðastræti í Reykjavík, er til sölu nú begar ásamt tilheyrandi eignarlóð, sérinn- gangur. Laus til afnota 1. júlí. Semja ber við undir- ritaðan, sem gefur nánari upplýsingar. Þorvaldur Þórarinsson, hrl., Þórsgötu 1, sími 16345. Blaö allra landsmanna Bezfa auglýsingablaöið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.