Morgunblaðið - 21.03.1973, Blaðsíða 29
MORGUMBLADIÐ, MIDVIKUDAGUK. 21. MARZ 1973
29
MIÐVIKUDAGUR
21. marz.
7.00 Morgunútvarn
Veöurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu-
gr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morsunlrik-
fimi kl. 7.9«.
Morgunstund bamanna fcl. S.45:
Guörún Guölaugsdóttir heldur
áfram sögunni af ,,L.itla bróður og
Stúf" eftir Ann Cath-Vestly (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir
kl. 9.45. Létt lög á milli liOa.
Ritningarlestur kl. 10.25: Séra
Kristján Róbertsson les úr bréfum
Páls postula (22). Sálmalög kl.
10.45.
Fréttir kl. 11.00. Morgiuitóuleikar:
Listamenn viO Alþýöuóperuna 1
Vín flytja lög úr óperettunni „Syni
keisarans" eftir Lehar./Hljóm-
sveit Willis Boskowskys leikur
dansa frá Vinarborg.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veOurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 ViO vinnuna: Tónleikar.
14.15 IJáðu mér eyra
Séra I.árus Halldórsson svarar
spurningum hlustenda.
14.30 Síodesissajraii: „I.ífsorusíaii'
eftir Óskar Aðalstein
Gunnar Stefánsson les (2).
15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tón-
Ust
a. Lög eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson og Þórarin Jónsson.
Jön Sigurbjörnsson syngur. Ól-
afur V. Albertsson leikur á pi-
anó.
b. Sönata fyrir klarinettu og píanó
eftir Jón Þórarinsson. Gunnar
Kgilsson og Rögnvaldur Sigur-
Jónsson leika.
c. „Lög handa litlu fólki" eftir
Þorkel Sigurbjörnsson. Elisabet
Erlingsdóttir syngur. Kristinn
Gestsson leikur á pianó.
d. Sónata fyrir fiOlu og pianó eftir
FJölni Stefánsson. Rut Ingóifs-
dðttir og GIsii Magnússon leika.
*. ..Sjöstrengjaljóð" eftir Jón Ás-
geirsson. Strengjasvelt Sinfón-
fuhUómsveitar Islands leikur,
Páll P. Pálsson stj.
16.00 Fréttir.
16.15 VeOurfregnir. Tilkynningar.
16.25 Popphornið.
17.10 Tönlistarsaga
Atli Heimir Sveinsson sér um þátt-
inn.
17.40 Litli barnatiminn
Gróa Jónsdóttir og Þórdis Ásgeirs-
dóttir sjá um tímann.
18.00 E.vjapislill. Bsenarerð. Tónleik-
ar. Tilkynningar.
18.45 VeOurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tiikynningar.
19.20 Bein Una
Sigurður GuOmundsson framkv.
stj. Húsna'ðismálastofnunar ríkis-
ins svarar spurningum um stofn-
unina og húsnæOismál almennt.
Árni Gunnarsson og Einar Karl
Haraldsson stjórna þættinum.
20.00 Kvöldvaka
a. Eínsöngur
Maria Markan syngur lög eftir
Islenzk tónskáld.
Fritz Weishappel leikur á pianó.
b. Smáþáttur af Sveini Johanns-
syni
Halldór Pétursson flytur.
c. í hendingum
Hersilla Sveinsdóttir . flytur
iausavlsur eftir ýmsa höfunda.
d. Minningar Straudamanns, t.y-
sleiiis Kymuudssoliar
Dagur Brynjúlfsson les.
e. I iii islenzka þjóðhætti
Árni Björnsson cand. mag. flyt-
ur þáttinn.
f. KórsöiiRur
Karlakórinn Vísir á SiglufirOi
syngur, ÞormóOur Eyjólfsson
stj.
21.30 Að tafli
Ingvar Ásmundsson flytur skák-
þátt.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir
Lestur Passíusálma (20).
20:30 A stefnumót'við Barker
Brezkur gamanleikur meO Ronnie
Barker I aOalhlutverkí.
Hrfr er vitlaus?
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
20:55 Nýjasta tækni og vísindi
Umsjónarmaður Örnólfur Thorta-
cius.
22.25 Ctvarpssagan: „Ofvitinu" eft-
ir Þérberg l»óroai-son
Þorsteinn Hannesson les (9).
22.25 Djassþattur
I umsjá Jóns Múla Ámasonar.
23.40 Fréttir l stuttu máli.
Dagskrárlok.
21:20 I'orm •% tóm
Mynd frá hollenzka sjónvarpinu
um nútima höggmyndir og það,
hvernig Iltill efniviður getur oroiO
aö stóru listaverki.
Þessi mynd er sú fyrsta af fjórum
samstæOum.
ÞýOandi og þulur Jón O. Edwald
Hluti uf vöruskemmu
í gamla bænum til leigu, um 200 fm. Hátt undir loft.
Háar, breiðar dyr. Hentar fyrir stóra rútubíla, vélar,
málma, hjólhýsi og margt fleira. Einnig kemur til
greina iðnaður eða iðja, sem ekki fylgir mikil dagleg
umferð. Símar 17642 og 25652._________________
21:35 FJandsamleg borg
Bandariskt leikrit eftir Fraak
Fenton, byggt á sögu eftir John
Whittier.
Ungur maOur kemur til heimaborg
ar sinnar ettir að hafa setiS I fang
elsi um skeio. Hann hefur verifl
ákærOur og dæmdur fyrir aO hafa
ráðizt á stúlku, en er nú látinn
laus til reynslu. Bæjarbúar taka
honum meO andúð og tortryegoi,
en vinir hans reyna aO hjálpa
honum eftir föngum.
Þýðandi Öskar Ingimarsson.
22:30 Darskrarlok
Chevrolet pickup
Chevrolet pickup, árgerð 1967. ailur nýyfirfarinn og
í mjög góðu standi, til sölu
Upplýsingar i sima 85040 á daginn og 43228 á
kvöldin.
'X.
7
W Þoð er alltaí eilthvað
f uð ske í fldnm
í dag opnum við
sér deild í kjallaranum.
Þar bjóðum við upp á
meðal annars:
FRA WILD MUSTANG:
Buxur og jakkar
með Zig-Zag saum
og skyrtublússur.
Ný sending.
FRA WENSLOW:
Ný sending af skyrtum
og köflóttum buxum.
ew
/
FRA SOUTH SEA BUBBLE:
Buxur og jakkar úr velvet.
Buxur og jakkar úr riffluðu
flaueli.
FRA FALMER:
Buxur og jakkar úr DUNE
BUGGYogdenim.
FRA CCS: Peysur og vesti.
FRÁ MC CAUL: Peysur og vesti.
Þetta eru allt nýjar vörur, sem við
bjóðum ykkur í nýju deildinni
okkar.
Verið velkomin í nýju deildina hjá
ADAM, LAUGAVEGl 47.
•;
ADAfll
Laugavegi 47
Sími 17575.