Morgunblaðið - 21.03.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.03.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1973 Vaxandi hætta á brottf lutn- ingi f ólks úr strjálbýli — segja 9 þingmenn Sjálfstæðisflokksins er flytja yfirgripsmikla tillögu um byggðamál EINS og skýrt er frá á bak- síðu Morgunblaðsins í dag, hafa niu þingmenn Sjálfstæðisflokks- ins lagt fram á Alþingi yfir- gTipsmikla þingsályktunartillögu um byggðamál. Er hún svohljóð- andi: Alþirogi ályktar að gera aukn- ar ráðstafanir til þess að vimna gegn óeðlilegri röskun byggðar i landinu og telur, að nauðsyn- legt sé að marka nýja og ákveðm- ari heiHdarstefnu í byggðamál- um í framhaldi af þeiim aðgerð- um, sem þegar hefur verið ráð- izt í. Alþingi telur, að þessu mark- miði verði bezt náð með því að vfana þegar í stað að eftirfar- andi: 1. Að lögum um Stjórnarráð íslands verði breytt á þanm veg, að eitt ráðuneyti annist yfir- stjórn byggðamála, og sett lög- gjöf um skipulag þeirra. 2. í þeirri löggjöf verði ráðu- neytinu m.a. falin eftirgreínd verkefmd: a) að halda áfram könnun á féliagslögumi og efroaihagslegum orsökum og afleiðingum áfram- haldandi byggðaröskunar; b) að gera ríkisistjórn og Al- þimgi grein fyrir áhrifum þeirr- ar aLmennu stefnu í efnahags- mialum, sem uppi er hverju sirani, á þróun byggðar í landinu; c) að hafa yfirstjórn á áfram- haldandi byggðaáætlunargerð í samráði við landshlutasamtök sveitarfélaga og aðra aðila og samræma stefnu stjórnvalda eðli- legum byggðamarkmiðum í at- vinnumálum, memningarrniál'um, félags- og samgöngumálum. 3. SetJt verðd í samráði við sveitarstjórniarmenn lög um landshlutasaimtök sveitarfélaga, sem kveði á um verkefni samtak- anna í byggðamálum og tryggi rétt þeirra til áhrifa á þau í sam- raði við ríkisvaldið. Jafnframt verði hinum einstöku sveitarfé- l&guim setlaiður stærri hlutur í skatttekjum hinis opinbera og fleiri og afmarkaðri verkefnd. 4. Sett verði lög og reglugerð um byggingu ög rekatur þjón- ustumiðstöðva á veguim ríkisins og lainds'hlutasamtaika sveitarfé- laga og annarra aðila, þar sem deildir ríkisstofnana og skrifstotf ur landshlutasamtakaninia geti starfað saiman og samræmt starf- semi síma. 5. Lögum um Húsnæðismália- stofnun ríkisins verði breytt þaninig, að jöfnuður verði á fyr- irgreiðslu milli byggðasvæða landsins og húsnæðismálin skipu- lögð þamnig, að þau verði hvati til hagkvaamrar byggðaþróunar. 6. Lög um Byggðasjóð og aðra stofniánasjóði verði emdursfcoðuð og breytt þannig, að Byggða- sjóður veitá sérstaklega lán og aðra fyrirgreiðsl'u til fyrirtækja í þeim landshlutuim, sem eiga við mestan byggðavanda að stríða, til viðbótar akraeronuim stofn- lánum araiarra sjóða. 7. Tekjur Byggðasjóðs verði auknar og sitefwt að því, að þær verði efcki lœgri í heild en sem svarar 2% af árlegum tekjum ríkissjóða. Ráðuneytið kammi kosti þess að koma á samstarfi um vöruflutm- iniga, innflutnings- og sölumál fyrirtækja á lanidsbyggðinni. 9.. Ráðumeytið skal í samráði við landshlutagamtök sveitarfé- laga og öronur stjórnvöld beita sér fyrir því að gera eftirfar- amdi ráðstafamir til eflinigar úr- vinraslu- og þjóniustugreinia á landsbyggðinmi, jafnfraimt því sem unnið er að uppbyggingu hin.na hefðbumdmu atvinnuvega: a) að tekiið verðd fulít tiilit til byggðaþróunar við gerð og framikvæmd iðnþróunaráætluinar, sem unnið hefur verið að; b) að skipulagi raforkuöflunar og dreifingu verði þaninig hagað, að næg, örugg og ódýr orka verði til staðar í ölluim landshlutum, m. a. til stóriðju og húsahitunar; c) að tekið sé tMlit til efroahags- legs og félagslegs ávinndngs þess fyrir þjóðarbúið í heild að velja stórfyrirtækjum stað á lands- byggðinni og stuðla að því, að glík fyrirtæki rísi þar, sem hag- kvæmast er fyrir þjóðarheildina; d) að sett verði lög og reglur um byggingu og rekstur iðnaðar- húsnæðis til útleigu eða endur- sölu á landsbyggðimni; e) að hraðað verði ákvörðun um dreifingu opiinberra stofnana og fyrirtækja um landið. ÞÁTTASKIL í BYGGÐAMÁLUM ítarteg greinargerð fylgir til- lögunni og segir þar m.a.: Mikilvæg þáttaskil eru nni í byggðamálum landsins. Á höfuð- borgarsvæðinu býr nú rúmlega helmingur þjóðariinnair og um 60% á Reykjavikur/Reykjanes- svæðinu. Aldursskiptirogu þjóð- arinnar er jafroframt þann veg háttað, að miklu feira og fjöl- menrotaðra ungt fólk mun koma til starfa og velja sér búsetu í lanidinu á þesisum áratug en nokkru sinni fyrr. Þesaar tíma- mótasfca<5ireyndir hafa í för með sér vaxandi hættu á brottflutn- ingi fólks af landsbyggðinni og jafnframt aðflutningum til höf- uðborgarsvæðísims, einkum ef öld stórfyrirtæki rísa þar eða i grenndinni og meiri háttar opin- berar fraimkvæmddr aðallegíi skornar niður á landsibyggðinni í því sikyni að sporna við verð- bólgu. Við þerta færi fólksfjöldi á höfuðborgarsvæðinu verulega fram úr helmiirogi þjóðarinnar á næstu árum. Aflieiðingamar yrðu augljóslega sivaxandi sjálíkrafa misiþróun byggðar í landinu, þrátt fyrir félagslega og efna- hagslega óhagkvæmnd þeirrar fnamvindu mála, sem yrði ilHeys- anlegur vandi, þega-r fram í sæik- ir. Meginimarkmið okkar flutn- ingsn-iianna framangreindrar til- lögu til þingsályktunar er að vekja athygli þings og þjóðar á þessum mifclu þáttaskilum, sem roú eru í byggðaþróun landsins, og hversu alvarlega horfir um eitt mikilvægasta félagslega og efnahagalega viðfangsefni þjóð- arinnar allrar. Um ieið viljum við leggja fyrir þíngið beinar tiMögur um endur^kipulagningu byggðasitarfsemi í landiniu í heild og ráðstafanir, sem unnt væri að grípa til svo til fyrir- varalaust án undangenginna um- fiangsmikill'a og tímiairekra at- hugana, vegna þess að veruleg þekkirog og reynsla er fyrir hendi um marga þætti málsins, og raunar eru margar þessar til- lögur ekki nýjar af roálinni, eins og fram mun koma nánar siðar í þessari greinargerð. Aðgerðir þessar felast að mik- ilvægu leyti á endursikoðun laga og setningu nýrra. Okkur þótti rétt að atihuguðu máli að fara þá leið að setja fram í aknennri þingsályktun heildarhugmyndir okkar um nauðsjmlegar laga- breytingar og gera grein fyrir miikilvægi áframhaldaindi heild- arátaks í byggðamálujium, þannig að þinighedmur gæti tjáð sig um hugmyndir okkar í sam- hengi, en að sjálfsógðu munum við freista þess að bera fraim frumvörp um þessi efni síðar. MISJÖFN FJÖLGUN Þá segir ennfrem'ur í greinar- gerð tílilögunmiar: Árilð 1969 kom út skýrsla, sem unnin var af byggðaáætliana- deild' Efniahagsstofnunarinnar. Skýrslan var gerð vegna Norð- uriandsáætlunar og nefnist Mafninfjöldaþróun og almenn byggðastefna á Norðurlandi (Efnabagssitofnuniiin, ágúst 1969). í skýrslunni eru settar fram nið- urstöðiur af könnun á rroann- fjöldaþróun hinna ýmsu byggða- svæða á öilu landinu. Gerð er grein fyrir horfum í þessu efni til 1985 á ákveðnum forsendum. Hér er um að ræða að skilgreina uimíang byggðavandans í mann- fjoldatölum fram í tímann á traustustu fáanlegum forsendum. Meginniðursitaðan varð sú, að fjöligun á Reykjavíkur/Reykja- nessvæðinu áratugina 1965— 1985 var áætluð 62300 manns, en á ölllum öðrum byggðasvæðum landsins eiroungis um 19100 manns, og var þá gert ráð fyrir í forsendum spárinnar, að hlut- failslega jafnmargt fólk flyttist milli bygigðasvæða og árin 1960— 1965. Um þessa niðurstöðu segir orðrétt í skýrslunni: „Þessi þró- un hefði í för með sér þær kröfur til atvinnuveganna á Reykjavikur/Reykianessvæðinu, MMÚQl að veita þyrfti þar 60% fleira starfsfóDki vinou árið 1985 en 1965, þ. e, 26000 manns, ef aldir aldursflokkar flyttust jafnt, auk verulegra þrýgtingsáhriifa í hús- næðismálum og opinberuim fram- kvæmdum. Hins vegar mundl atvinnumanroaflinn einun'gis auk- ast um 8000, eða 26%, á öðruin byggðasvæðum: í landinu með tilheyrandi hægf ara þróun þeirra að öðru leyti. Slík þrónn mundl síðan leiða til ennþá örari aukn- ingar á Reykjavíkur/Reykja- nessvæðínu eftir 1985 og meirl stöðnunar á öðrum byggðasvæð- um." (Sá kafli skýrsflunnar, sem fjailar um þróun mannfjölda og atvinnumannafla á ölllu landinu, fylgir hér sem fskj. I.) Þessar niðurstöður merkja — hvað sem ánnars má segja um nákvæmni spárinnar, að búast má við því, að 85% fjölgunar þjóðariinraair setjist að á Reykja- víkur/Reykjianiéss.væðinu næstu áratugd, og þar með vaxandi mis- vægi fyrirsiáanleigt í lerogri fram- tíð, miðað við, að svipaðir flutn- ingar haldi áfram í landinu og voru till skamms tíma, sé ekki gripið til nýrra úrræða til þess að hafa áhrif á byggðaþróunina. Samkvæmt framansögðu um aukinn kostnað samféliagsins af hraðstækkun höfuðborgarsvæð- isins er Ijóst, hvað sem öðru líð- ur, að hér er um alvarlega og dýra franwindu að ræða fyrir þjóðarheildina. Um áhrif brottflutnings af byggðasvæðum úti um land er ekki ástæða tifl að fjölyrða, þar sem sá þáttur er tíðræddari hér á laradi og auðvellt að koma auga á þá vanmýtingu maronvirkja og auðlinda þióðarinnar, sem hanin hefur í för með sér. Ástæða er þó tíJ að undirstrik'a, að heildar- mannfjöldaþróun í viðkomandi Framhald á bls. 20. Ástráður Sigursteindórsson, skólastjóri: Á ekki að afnema prestskosning ar? PRESTSKOSNINGAR hafa lengi verið mjög gagnrýndar hér á landi, bæði hvað snertir fram- kvaemd einstakra kosninga og fyrirkomulagið í heild. Enda eru prestsembætti einu embættin hér á landi, sem skipuð eru með þess um hætti. Gagnrýnin hefur komið frá prestum, guðfræðingum og al- menningi. Helztu rökin gegn prestskosn- ingum felast í eftirfarandi atrið- um, þótt sumir kunni að vilja telja þau í annarri röð en hér er gert: 1. Það verður að teljast óeðli- leg kosningaaðferð að kjósa prest til lífstíðar. Réttur safnað- anna er hverfandi lítiil, þegar þess er gætt, að heilar kynslóðir verða hvort sem þeim líkar betur eOa verr að hafa prest, sem þær áttu enga hlutdeild í að kjósa. 2. Kosningar hafa fælt eigi all- fáa giuðfræðinga frá að gerast prestar. 3. Kosningar torvelda hæfileg- ar tilfærslur presta. 4. Kosningar gefa ekki rétta mynd af vílja safnaðanna þar sem kappsfu'l'lir áróðursmenn not færa sér tómilæti margra áhuga- lítilla safnaðarmeðlima. 5. Það er oft erfitt að ná lög- legri kosningu einkum í stórum prestaköllum. 6. Kosningar hafa mjög oft valdið heiftarlegum deilum, sem hafa torveldað störf presta í söfn uðunum og jafnvel valdið klofn- ingu. Nú eru afstaðnar prestkosn'.ng ar við Dómkirkjuna í Reykjavík, þótt úrslit liggi ekki fyrir. Þær kosningar hljóta að verða þung- ar á metunum í þessu máld hvern ig sem úrslitin verða. Þar hefur enn koimið í Ijós vandi, sem þessu fyrirkomulagi getur fylgt, sem sé sá, að einn umsækjandinn fær sérstöðu umfram aðra með því að þjóna prestakallinu lengri eða skemmri tima fyrir kosn- ingu. Slík tilhögun hlýtur að telj- ast fráleit. Það er óhætt að fuUyrða að áhugi fyrir afnámi prestskosn- inga hefur farið mjög vaxandi um allt land á siðari árum. Héraðsfundir um allt landhafa fjallað um málið og stutt afnám prestskosninga. Vitað er að yfirgnæfandi meiri hluti presta er fylgjandi afnámi kosninga. Félag guðfræðinema hefur tek ið mjög eindregna afstöðu með afnámi kosninga.' Loks hefur kirkjuþing þrisv- ar afgreitt frumvarp til laga, sem felur í sér afnám prests- kosninga, fyrst 1962 (samþ. með 10:5), siðan 1964 (samb. með 10:4) og loks 1972 (samiþ. með 14:1, en Astráður Sigursteindórseon. á Kirkjuþingi eiga sæti 15 kjörn- ir fulltrúar). Midli allra þessara afgreiðslna Kirkjuþings íór fratn kjör til nýs þings. í þessari grein verður fruim- varp Kirkiuþings ekki rakið 110 fyrir lið, en á því voru engar efnislegar breytingar gerðar eft- ir fyrstu afgreiðslu þess. Þótt skoðanir manina kunni að vera skiptar um það hvað koma skuli í staðinn, er kosningar verða afnumdar, taldi þdnglð ákvæði þess „mikla fraimför frá því sem nú er og fól kirkjuráði að láta einskis ófreistað til að fylgja frumvarpinu eftir við Al- þingi". Af frumvarpinu leiða m.a. eft irfarandi breyt'ngar: 1. Almennar kosningar prests til lífstiðar eru afnumdar. 2. Guðfræðingar geta sótt um auglýst prestsembætti eiros ag hvert annað opinbert starf án þess að vera neyddir tdl að taka þátt i kosningabaráttu. 3. Tílfærslur presta milli emb- setta geta farið fram með auð- veldari hætti. 4. Hlutdeild safnaða i skipun presta er tryggð með aðild sókn- arnefnda. 5. Réttur safnaða til að kalla prest til starfa er tryggður. 6. Hljótist deilur af skipun prestsembættis skaða þær ekki persónu eða starf prestsins á sama hátt og áður. Enn hefur ekki heyrzt að fnum varp Kirkjuþin'gs hafi verið lagt fram á Alþingi. Má það furðu- legt heita, svo eindregna af- greiðslu sem málið hefur hlotið. Er þess að vænta, að ekki verði langt að bíða unz úr því fæst skorið hverja afstöðu löggjafinn vill taka í ja'fnraikilvægu rmáli fyrir kirkjuna. Bvik 19. marz 1973.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.