Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLA£>IÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1973 F.um' Bílaverkstæði Laghentur, reglusamur maður óskast á bíla- verkstæði i nýju húsnæði. Þarf að vera vanur logsuðu og einhvers konar járnavinnu og geta haft vinnuumsjón að einhverju leyti. Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. apríl, merkt: „Bílaviðgerðir — 169". Viljum róða starfsmenn STÁLVER SF., Funahöfða 17, Ártúnshöfða. Símar 30540 - 33270. Afgreiðslu- og skrifstofomaðar Karl eða kona óskast strax. Upplýsingar í Trésmiðjunni Víðir. Ekki svarað í síma. Viðskiptafræðingar tæknifræðingar Fyrirtæki, sem annast ráðgjafarþjónustu í rekstri og áætlanagerð, óskar eftir að ráða: 1) Viðskiptafræðing 2) Tæknifræðing til starfa nú þegar. Umsóknir, er greini fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 1. april nk., merktar: „Ráðgjöf - 8060". Noiegar Barngóð stúlka, ekki yngri en 18 ára, óskast til bama- gæzlu og húshjálpar ti( hjóna með 2 börn, stúiku. 2 y2 árs og drengs, 5y2 árs. Húsið er búið öllum nýtízku tækjum. 15 mín. frá miðpunkti Oslóar. Sérherbergi með útvarpi og sjónvarpi. Verður að kunna eitthvað í dönsku eða ensku og matreiðslu. Ferðin greidd og heimferðin einnig eftir 1 ár. Ráðning 1. maí. Vinsamlega skrifið til Motekonsuient Anne-Lise Ringdal, Fagersstrandvn. 5,1320 Stabekk, Norge. Laghentir menn óskast VÉLAVERKSTÆÐI BERNHARÐS HANNESSONAR, Suðurlandsbraut 12, simi 35810. Skrifstofastarf öskum að ráða stúlku til starfa við vélabók- hald o. fl. — Tilboð, sem tilgreini aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 29. marz nk., merkt: „9176". Getom bætt við nokkrum stúlkum í frystihús okkar og við salt- fiskverkun. Einníg vantar mann til þess að skera gellur. SJÓLASTÖÐIN HF., Óseyrarbraut 7, Hafnarfirði, sími 52170. Afgreiðslustúlka óskast í kjólaverzlun hálfan daginn. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist afgr. Mbl.* merkt: „Kjólaverzlun — 8059". Vön skrifstofustúlka óskast hálfan daginn. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, sendist blaðinu fyrir þriðjudag, merkt „Hálfur dagur — 8070". Hóseto vontor á bát, sem er að hefja netaveiðar. Upplýsingar í síma 51543 og 50272. Rekstrarhagfræðingur Rekstrarhagfræðingur, sem er að Ijúka fram- haldsnámi í Bandaríkjunum, óskar eftir at- vinnu. Sérgrein: Fjármálastjórn fyrirtækja og alþjóðaviðskipti. Tilboð er greini eðii starfs og kjör, sendist Morgunblaðinu, merkt: ,,MBA — 1973 — 8117". Hjúkrunarkonur eða ljósmæðnr óskast til sumarafleysinga að Hrafnistu. Upplvsingar i síma 38440. Viðgerðarmenn Óskum að ráða viðgerðarmenn í verkstæði okkar. VÉLTÆKNI HF., sími 43060. Flngstöðin HF. óskast að ráða flugvirkja fyrir 1. apríl. Umsóknir óskast lagðar inn í skrifstofu Flug- stöðvarinnar á Reykjavíkurflugvelli. Skrifstofustúlko helzt vön, óskast til starfa við afleysingar í sumar, þ. e. tímabilið maí—september. Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 10. apríl, merktar: „8062". Skrifstofustorf Góð vélritunarstúlka óskast til starfa við síma- vörzlu og almenn skrifstofustörf. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 26. þ. m., merktar: „Stundvís — 313". Aðstoðormaður Óskum eftir að ráða duglegan mann til starfa á lóð Landspítalans. Nánari upplýsingar gefur Bjarni Björnsson í Landspítalanum, sími 24160, og í Skrifstofu ríkisspítatanna, Eiríksgötu 5, sími 11765. Yfirlæknisstaða við lyflækningadeild Sjúkrahúss Akraness Staða yfirlæknis við lyflækningadeild Sjúkra- húss Akraness er laus til umsóknar. Umsækj- endur skulu vera sérfræðingar í lyflækningum. Umsóknarfrestur er til 24. apríl, en staðan veit- ist frá 1. maí næstkomandi. Umsóknir stílaðar til stjórnar Sjúkrahúss Akraness, skulu sendar skrifstofu landlæknis. Nánari upplýsingar hjá forstöðumanni sjúkra- hússins. Sjórn Sjúkrahúss Akraness. Atvinna — Tréskurður Óska eftir sambandi við mann, er vildi taka að sér tréskurð. Einnig óskast bílskúr á leigu. Upplýsingar í síma 2-45-14 eftir kl. 7. Afgreiðslustörf Innflutningsfyrirtæki, sem verzlar með fjöl- breyttar vörur (byggingavörur, málningarvörur o. fl.), óskar eftir að ráða ungan, reglusaman mann til afgreiðslustarfa. Tilboð, merkt:,, „Framtíðarstarf — 8061“ send- ist afgr. Morgunblaðsins fyrir 26. þ. m. Atvinna Reglusamur maður óskar eftir framtíðarstarfi. Margt kemur til greina. Reynsla í almennum verzlunarrekstri og innflutningsviðskiptum er fyrir hendi. — Uppl., sem farið verður með sér tréskurð. Einnig óskast bílskúr á leigu. fyrir 28. marz, merkt: „Framtíðarstarf — 8069". Húlfsdags stnrf Karl eða kona óskast til aðstoðar við stjórnun mannúðarfélags. Tiiboð með upplýsingum um aldur, fyrri störf og menntun, merkt: „Trúr —8118" sendist blaðinu. Atvinna Ungur, röskur maður óskast til afgreiðslu á vélum og varahlutum. Umsóknir með upplýsmgum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendlst Morgunblaðinu, merkt: „9460". Lyftoramenn Okkur vantar nú þegar röska menn á vöru- lyftara. Upplýsingar hjá verkstjóra vorum. TOLLVÖRUGEYMSLAN HF., Héðinsgötu, Laugarnesi, Reykjavík. Vz dagur Reykjavík, 21. marz 1973. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.